Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 C 9 Frumlegar hillur Þessar hillur eru í frumlegri kantinum. Þær eru sagðar heppilegar til þess að skipta með herbergjum. Stóllinn í baksýn er þó enn óvenjulegri. Fat með Maya- mynd ÞETTA fat er hannað af Will- iam Knutzen og sækir hann innblástur til hinnar fornu Maya-menningar í Suður- Ameríku. * Ihægu sæti Hér kemur sófi fyrir þá sem vilja sitja í hægu sæti. Púðarn- ir sjá um að hægt er að halla sér út af í makindum ef löngun krefur. HJÁ fasteignasölunni Húsvangi er til sölu húseignin Heiðarsel 8 í Selja- hverfi. Húsið er úr timbri, 170 fer- metrar að stærð ásamt 25 fermetra bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. „Húsinu er skipt þannig að á neðri hæð eru tvær góðar stofur og rúm- gott eldhús. Úr stofu er gengið út í fallegan garð með miklum og góðum tijágróðri og hellulögðum flötum. Á neðri hæðinni eru að auki tvö svefn- herbergi," sagði Tryggvi Gunnarsson hjá Húsvangi. „Á efri hæð er rúmgóð setustofa og þaðan er gengið út á 26 fermetra vestursvalir, sem er þak bílskúrsins. Á þessari hæð eru ennfremur þijú svefnherbergi og mjög gott baðher- bergi. í bíiskúrnum er bæði hiti og raf- magn. Þetta er stórglæsilegt og vel við haldið hús á góðum stað í Selja- hverfí. Til greina koma skipti á minni eign, helst í lyftuhúsi. Ásett verð er 13,2 millj. kr.“ Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson STEKKJARSEL Fallegt 2ja (búða einbýli á tveimur hæðum á hornlóð. Aðalíbúðin er ca 215 fm m/tvöföldum bllskúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja her- bergja 87 fm (mögul. á stækkun). Húsið er í góðu standi. Fallegur garð- ur ofl. Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á ódýrari eign. Einbýli-Raðhús-Parhús EINIMELUR-BYGG.LÓÐIR Tvær einbýlishúsalóðir nr. 22 og 24 til sölu fyrir ca 250-320 fm hús. Frábær staðsetning. Uppl. gefur Þórður. Verð: Tilboð. DOFRABORGIR Skemmtilega hannað einbýll á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum í Grafarvogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verð 9,6 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæðum ca 146 fm með sérstæð- um 26 fm bílskúr. Húsið er til afh. nú þeg- ar fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,9 millj. SELÁSHVERFI Vönduð og I skemmtileg raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr ca. 180 fm á góðum út- sýnisstaö yfir borgina. Húsin seljast fullbúin að utan með frág. lóð og tilb. undir trév. að innan. Teikningar á skrifstofu. Áhv. 6,2 húsbr. og athug- ið verðið, aðeins 10,8 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæð ca 157 fm á góðum stað ásamt 28 fm bílskúr, í Setbergslandi Hf. Góðar innréttingar, 4 svefnherbergi, suð- urverönd og garður. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verð 12,8 millj. Hæðir og 4-5 herb. FURUGERÐI. 4 herb. endaíb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölb. ca 97 fm. Park- et, flísal. baðherb. Suðursvalir m/út- s_ýni. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,4 millj. HOLTAGERÐI-KÓP. 4-5 herb. neðri hæð ca 113 fm ásamt 23 fm nýl. bdskúr í tvíbýlishúsi. Rólegt og gróið umhverfi. Húsið er nýviðgert að utan. l'búðin þarfn- ast endurnýjunar á gólfefnum. Verð 8,5 millj. EFSTIHJALLI Mjög góð og vel með farin 4ra herb. íbúð á 1 .hæð í góðu fjölbýli ca 87 fm. Aukaherb. í kj. Laus strax. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. BREKKULAND Góð 5-6 herb. á neðri hæð í tvíbýli á rólegum stað í Mos. íbúðin er ca 1_53 fm. Nýlegt eldhús, 4 svefnher- bergi. Áhv. ca 5,0. Verð 9,4 millj. VESTURBERG Góð 4ra herb. á 3. hæð. Ca 94 fm ibúð í fjölbýli, parket, vest- ursvalir, fráb. útsýni. Skipti á minni eign. Laus fljótlega. Áhv. 4,0 verö 6,9 millj. LJÓSHEIMAR Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 5 .hæð í nýviðgerðu fjölbýli ca 97 fm. Laus fljótl. Ahv. 4,1 millj. Verð 7,4 millj. Vegnn inlklllai* eftlrNpui*iiiir ósliiiiii vlð eftJrt Sjii li(«i*b. A svuoAI 101,105.107 «g 1011. ttjjn o# lri» liorb. á ivwðl 100, 107 «g 1011. 5*0 liri'b. á nvii'ðl 104, 105, 107 og 100. Névbýll vrMion IIIIIAnáii, vwð 10-10 mlllj. ■ Inh.vll á MoltJiiriinriKSMl, vrrð 12-10 mlllj. HRAUNBRAUT-KÓP. Mjög góð 4 5 herb. neðri hæð í tvíb. á rólegum og góðum stað í vesturbænum. íbúðin er tæpl. 90 fm. 25 fm bílskúr. Aukaherb. í kj., nýir gluggar, nýl. eldhús. Gengt úr stofu niður á hellul. verönd Áhv. ca 4,7. Verð 8,9 millj. GRENIMELUR - SÉRH. Mjög góð neðri sérhæð í góðu þrí- býlishúsi ca 113 fm Rólegur og góður staður. Nýtt baðherbergi, parket o.fl. Laus strax, lyklar á skrif- stofu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,6 millj. DVERGABAKKI. Mjög rúmgóð og skemmtileg 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ca 120 fm. Nýlegt baðh. Stórar svalir. 4 svefnherb. Flísar og teppi. Laus fljótl. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,3 millj. LAUGARNESHVERFI Vei skipu lögð og björt 5 herb. íbúð á 3. hæð i litlu fjölb. ca 118 fm. Parket, flísar á baði, vestursvalir og útsýni. Góð eign. Skipti á dýrara sérbýli á svipuðum sióðum. Ahv. 2,8 millj. Verð 7,950 millj. DÚFNAHÓLAR Góð 4ra herb. á 6. hæð. Ca 104 fm íbúð í nýstandsettu lyftuhúsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,3 millj. 3ja herb. HRÍSMÓAR M/BÍLSK. Mjög falleg og vönduð 3ja herb. íb. ca 100 fm á 1. hæð i litlu fjölb., parket og marmari á gólfum. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottah. í íbúð. Innbyggður bil- skúr. Áhv. 2,5 .Verð 10,5 millj. HRISRIMI Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. í nýlegu fjölb. ca 94 fm ásamí stæði i bílskýli. Suðursvalir, Gervihnattad. Áhv. 3,6. Verð 8,5 millj. LAUFRIMI Ný og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2.hæð í nýju fjölbýli ca 95 fm. íbúðin er afhent tilb. undir trév. Til afh. strax. Verð 6,8 millj. UGLUHÓLAR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. ca 84 fm ásamt ca 22 fm bílskúr í litlu fjölbýli. Suðursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,3 millj. VÍKURÁS Mjög góð 3ja herb. íb. I ca 85 fm á 3. hæð (2. hæð) í fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baðh. Stæði í bila- geymsiu fylgir. Verð 7,1 millj. DVERGABAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli ásamt aukaherb. í kj. Parket, nýtt gler, suðursvalir ofl. Áhv. 2,8 Verð 6,7 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð _í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8 húsbi. Verð 6,9 millj. LAUTARSMÁRI Ný 3ja herb. íb. ca 81 fm á 2. hæð í fjölb. Tilb. undir tréverk nú þegar. Verð 6,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR-LAUS Falleg 3ja herb. ca 66 fm jarðhæð (ekkert nið- urgr.) Gott skipulag. Parket, flísar, sér- inng. Húsið nýtekið í gegn að utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,8 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góð 3ja herb. ib. ca 90 fm á 1. hæð í fjölb. Nýlegt eldhús, parket o.fl. Laus strax. Áhv. 3,7. Verð 6,4 millj. DALSEL Rúmgóð 3ja herb. ca 87 fm á 1. hæð. Bílskýli Ahv. 2,3. Verð 6,7 millj. 2ja herb. BARMAHLÍÐ Rúmgóð 2ja herb. íb. í kj. ca 75 fm. Nýlegt eldhús og nýtt bað- herb. og fl. Góður staður. Áhv. 3,5. Verð 5.6 millj. NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaíb. ca 56 fm á 2. hæð í litlu fjölbýlí ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, flisar, suðursvalir og fl. (búðin er laus strax. Verð 5,9 millj. NÁGR. HÁSKÓLANS Á góðum stað í miðb. í göngufæri við Háskólann er til sölu falleg 2ja herb._ íb. ca. 40 fm á 1. hæð í uppg. tvíbýli. Áhv. 2,4. Verð 4.1 millj. ASPARFELL Mjög góð 2ja herb. íb. á 3. hæð ca 54 fm. Parket, flísar og frábært útsýni. nýtt baðherb. Áhv. 2,8 Verð 4,9 millj. FÉLAG FASTEIGNASALA Opið virka daga kl.9.00-18.00 rp A jys TIAIM al S’fkJfiliÍ W 1 111/IIM Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 VILTU SELJA? VEGNA MIKILL- AR EFTIRSPURNAR BRÁÐVANTAR OKKUR EINBÝLI OG RAÐHÚS Á SKRÁ. HRINGDU STRAXI HAFNARFJORÐUR - SKIPTI Vandað raðhús á tveimur hæðum m. móguleika á sérib. á jh. Sérsmiðuð eldhúsinnr. Nýl. gólt- efni. Beln sala eða sklptl á ódýrarl. Verð 14,4 millj. HOFUM KAUPENDUR: að GÓÐUM HÆÐUM i VOGUM, SUNDUM OG VESTURBÆ. RAUÐHAMRAR - LAN sér staklega falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð (litlu fjölb. ásamt bílskúr. S-svalir. Áhv. 5,1 m. Byggsj. rík. 40 ára lán. Verð 9,7 millj. ESKIHLIÐ - LAUS - LÆKKAÐ VSC Góð 5-6 herb. endaíbúö á jaröh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viðgert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verð 7,4 mlllj. LINDASMÁRI - KÓP. Glæsileg og fullbúin 150 fm ib. á 2 hæðum í nýju 3ja hæða tjölbýli. Þetta er eign sem vert er að skoða. FYRIR 2 FJOLSKYLDUR Vorum að fá í einkasölu efri og neðri hæð í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verð að- eins 6,7 millj. f. hvora hæö. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endurnýjuö hæð á þessum vinsæla stað. Stofa og borðstofa í suður, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íbúöinni sem býður upp á stækkunarmöguleika. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,6 millj. 4-6 herb. ibúöir AUSTURBERG Sérstaklega falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Parket. Stórar s-svalir. Stutt í fjölbraut. Lækkað verð 6,8 millj. VESTURBERG FRÁBÆRT ÚTSÝNI Vorum aö fá í sölu gullfallega 4ra herb. íb., alla nýlega endurnýjaða. Verð 7,3 millj. áhv. lán 4,2 millj. GRÆNAMYRI - NYIBUÐ Fai lega innróttuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, með sérinng. á þessum eftirsótta stað. íbúðin afh. fullbúin (án gólfefna), lóð frágengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj. VERÐHRUN - LAUS STRAX Fai leg 3ja herb. íb. á jarðh. í góðu og vel staðsettu húsi við Fellsmúla. LÆKKAÐ VERÐ 5,6 millj. VESTURBERG - LÁN Falleg 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Hús og sameign endurnýjað. Áhv. Byggsj. og húsbr. 4,3 millj. Verð 6,2 millj. GARÐASTRÆTl Á þessum vinsæla stað, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. í kj. 'í góöu fjór- býli. Endum. rafm. Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. HAFNARFJ. - BILSKUR stór, 132 fm 5 herb. (búð á 1. hæð (fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góð suðurverönd. Hér færðu mikiö fyrir lít- ið. Góð greiðslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúð ofar- lega i lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. 3ja herb. íbúöir FROÐENGI Góð 99 fm endaíbúð á 1. hæð. Flísal. baðherb. Sórinng. og sérlóð. Áhv. 5,9 millj. Verð 7,9 millj. HRAUNTEIGUR - RIS Vorum að fá í sölu 3ja herb. risíbúð á þessum vinsæla stað. Tvö sv.herb. Fallegt útsýni yfir Laugardalinn og víöar. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 4,5 millj. FURUGRUND - KOP. Falleg 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Vestur- svalir. Verð 6,5 millj. 2ja herl). ibúöit AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX Lagleg 2ja herb. íbúð með góðu út- sýni og stæði í bílskýli. Þvh. á hæðinni, parket og flísar á gólfum. Áhv. 1,6 m. BJARNARSTIGUR Vorum að fá í sölu snyrtilega 2ja herb. ibúð á þessum eftirsótta stað miðsvæðis. Áhv. 2,4 millj. húsbr. og byggsj. Verð 4,4 millj. HORGSHLIÐ - NYTT Stórgl. 3ja herb. íb. á sléttri jarðh. m. sérinngangi i nýl. húsi. Vandaðar innr. Bdskýli. Áhv. 3,7 m. bygg- sj. rík. FROSTAFOLD - BYGGSJ. 5,2 MILLJ Mjög góð 3ja tm ibúð á 2. hæð. í litiu fjölb. Parket, flisar. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5,2 mlllj. Byggsj. rík. til 40 ára. Verö 8,0 millj. HAFNARFJ. - LAUS 65 tm ibúð á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suður- gótu. Endurnýjaö baöherb. Parket. Góöur garö- ur. Laus strax. Verð 5,3 millj. OLDUGATA Mikið endurnýjuð falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu 6 íb. húsi. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 6,2 miilj. HRAFNHOLAR - GOÐ KJOR Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. Ibúðin er nýl. standsett. Góð greiöslukjór. Verð 4,2 millj. i smiðum HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Af- hendist strax fokhelt að innan eða tilb. til innrétt- inga. Skipti ath. á ódýrari. Verö frá 8,4 millj. Atvinnuhúsnæöi VIÐ MHÐBORGINA Til leigu 2 góð- ar og nýuppgerðar skrifstofuhæðir í sama húsi. Hvor hæðin er um 72 fm auk þess er um 20 fm pallur yfir efri hæðinni. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.