Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ IAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍM,: 5334111 fax 5334115 Opið virka daga frá kl. 9 - 18 laugardaga frá kl. 11-14. 2ja herbergja BOLSTAÐARHLIÐ LAUS Ca 63 fm íbúð á 1. hæð f litlu fj'öl- býli. Svalir snúa I suðvestur. Gró- inn garður. 23ja fm bílskúr fylgir. Ákveðin sala. Verð 6,2 m. BUSTAÐAVEGUR V. 5,7 M. Dæmalaust notaleg 63 fm íbúð á jarðhæð í þessu gróna hverfi. Sér inngangur. Hús I mjög góðu ástandi, m.a. nýlegt gler. Verð 5,7 m. Áhv. B.sj. 3,5 m. ÁLFTAHÓLAR V. 5,5 M. GRETTISGATA V. 5,7 M. SKIPASUND V. 4,5 M. VÍKURÁS V. 3,5 M. 3ja herbergja VIÐ VILJUM HREYFINGU Á Þ E S S A . ÁLFTAMÝRI, V. 5,9 M. Rúmlega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vel skipu- lögð. Gott aögengi. Suðursvalir. Frábært verð. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. Vantar eignir. Mikil sala. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okkur er ávallt mikil umferð viðskiptavina í leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. BARONSSTIGUR V. 5,6 M. Mitt í miðbænum. Rúmgóð íbúð á 2. hæðj steyptu húsi. Nýtt gler að hluta. Áhvílandi 3 m. FURUGRUND V. 6,5 M. Góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Eikarparket á gólfum. Suður- svalir út af stofu, fallegt útsýni. Húsið er nýlega standsett að utan og þak nýlegt. Áhv. ca 2,7 m. ÁLFTAMÝRI V. 6,0 M ÁSGARÐUR m. bílsk. V. 6,6 M HRÍSRIMI V. 6,9 M KARFAVOGUR V. 7,2 M VINDÁS V. 7,2 M 4ra herbergja og stærri ALFHEIMAR NYTT Björt og falleg 106 fm rúmgóð íbúð í nýlega endurnýjuðu fjölbýl- ishúsi. Utsýni yfir Laugardalinn. EIRIKSGATA V. 9,8 M. Hæð ásamt hlutdeild I óinnréttuðu risi. Falleg eldhúsinnrétting úr kvistafuru. Gott skápapláss. Nýtt þak er á húsinu. Hæðinni fylgir 13 metra langur bílskúr. ESKIHLIÐ NYTT Á þessum eftirsótta stað ertil sölu tæplega 100 fm íbúð á þriðju hæð. Tvö svefnherbergi (geta verið þrjú) og tvær stofur. Parket á gólf- um. SV-svalir og gott útsýni. Verð aðeins 7,4 m. HRAUNTEIGUR V. 8,4 M. Skemmtileg 105 fm efri sérhæð á besta stað í Teigunum. ibúðin er stærri en opinberar tölur segja til um. Rúmgóð herbergi. Stórt geymsluris fylgir. Bílskúrsréttur. Ahv/landi bsj. 2,3 m. ÁLFTAMÝRI m. bílsk. V. 8,2 M. BARMAHLÍÐ V. 8,9 M. BREIÐVANGUR V. 9,4 M. HLÍÐARHJALLI V. 10,4 M. HRAUNBÆR V. 7,9 M. HRÍSRIMI V. 9,8 M. LINDASMÁRI V. 8.4 M. MÁVAHLÍÐ V. 8,4 M. S0LHEIMAR V. 7,9 M. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt ífararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Ertil eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. NJALSGATA NYTT Sérlega falleg íbúð I fjórbýli í hjarta Reykjavíkur (við Skóla- vörðustíg). Tvær samliggjandi stofur, parketlagðar. Suðursvalir. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð loft- hæð í svefnherbergi. Ein af þess- um ómótstæðilegu I miðbænum. MIKIÐ PLASS - LÁGT VERÐ Ca 170 fm íbúð við Seljabraut ásamt stæði I bíl- skýli. Verð að- eins 9 milljónir. Áhv. ca 4,2 m. í hagst. lánum. Raöhús - Einbýli HAALEITISBRAUT STAPASEL V. 13,9 M. Vorum að fá í sölu rúmlega 200 fm. steypt einbýlishús á þessum frábæra stað. Ósnortið land liggur að húsinu, upplagt til útivistar. 4 svefnherbi. Laust til afhendingar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ áb ÁSBYRGI laufás B Fasteignasala HWIFMlWn »„533 1111 HÉBBBMÍBBÍÍ ,„ 5331115 EKKI AFTUR SNÚIÐ ÁKVEÐIN SALA Stórt og rúm- gott, 242 fm, endaraðhús í Seljahverfi. Stúdfóíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Hús fyrir kaup- anda sem vill vandaða og vel meðfarna eign. Möguieg skipti á 3ja til 4ra herbergja (búð. Verð 12,9 m. STORITEIGUR, M0S. NYTT Vandað og rúmgott raðhús, lið- lega 260 fm með innbyggðum bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Góðar inn- réttingar. í húsinu er stór "sauna" og nuddpottur. Á gólfum er park- et, flísar og korkur. Garðurinn er fallegur og snjóbræðsla er undir hellulögn. TUNGUVEGUR V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu rað- húsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu og útsýnið er frábært. I húsinu eru 3 svefnherbergi en fjórða svefnher- bergið getur verið í kjallara. Hugs- anlegt að leyfi fáist til að byggja bílskúr. ÁLFHÓLSVEGUR V. 15,0 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. LEIÐHAMRAR V. 12,9 M. 1 IMýbyggingar . NYTT Tveggja hæða einbýli/tvíbýli, 290 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Vandaðar innréttingar, m.a. sérsmíðað viðarverk með fallegri óbeinni lýsingu. Stórar stofur, 6 svefnherbergi. Verð 17,9 m. í beinni sölu en 18,4 m. í skipt- um. ATH: Skipti koma til greina bæði á minni og stærri eign. SMARARIMI V. 10,5 M.| Einbýlishús úr léttsteypu, ca 155 fm aðl stærð, ásamt ca 45 fm bílskúr. Húsið| afhendist tilbúið til innréttinga. BERJARIMI V. 8.5 M. VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Byggingarióð FELLSAS V. 2,0 M.l Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við| Fellsás I Mosfellsbæ. Atvinnuhúsnæði Við lýsum eftir verslunar- og iðnaðarhús- næði á svæð- um 104 og 108. Auk þessara eigna höfum við fjölda |f annarra á söluskrá okkar. |f Hringið og fáið upplýsingar. Raðhús við Jörfa- lind í Kópavogi MIKIL uppbygging á sér nú stað austan Reykjanesbrautar í Kópa- vogi. Nú er til sölu hjá fasteignasöl- unni Borgir raðhús við Jörfalind 2-8 í Kópavogi. Húsin eru 152 fermetr- ar að stærð, þar af er um 27 ferm. innbyggður bílskúr. „Þessi hús eru uppsteypt á hefð- bundinn hátt og verða afhent full- búin að utan en fokheld að innan. Hönnun var í höndum Teiknistofu Leifs Stefánssonar, en byggingar aðili er Hjörtur Kristjánsson húsa- smíðameistari,“ sagði Karl Gunn- arsson hjá Borgum. „Húsin eru á einni hæð og innra skipulag hannað jafnt með fjölskyldufólk í huga sem hina sem eru að minnka við sig en vilja halda sig við sérbýli og þekkja kosti þess. Húsin eru einstaklega vel staðsett á frábærum útsýnisstað í hinu nýja MYNDIN er tekin úr stofuglugga við Jörfalind og sýnir vel útsýnið frá húsinu. Á myndinni eru frá vinstri: Karl Gunnarsson, sölumaður hjá fasteignasölunni Borgir, Leifur Stefánsson, hönnuður hús- anna og Hjörtur Kristjánsson, húsasmíðameistari og hyggingaraðili raðhúsanna við Jörfalind 2-8. og vinsæla Lindahverfí í Kópavogi. Komið er inn í forstofu og rúm gott hol, en opið er frá holi inn í stóra stofu með frábæru útsýni yfir nánast allt höfuðborgarsvæðið og allt vestur á Jökul. Gert er ráð fyr- ir þremur svefnherbergjum, rúm- góðu eldhúsi, baði og þvotthúsi. Þetta er fjögurra raðhúsa lengja , og eitt húsanna er þegar selt. Bæði RAÐHUSIN við Jörfalind 2-8 í Kópavogi eru 152 ferm., þar af er endahúsin eru enn laus. Verð er frá um 27 ferm. innbyggður bilskúr. Raðhúsin eru til sölu hjá Borgum 8,5 millj. króna og gæti afhending og kosta frá 8,5 millj. kr. fokheld að innan en fullbúin að utan. átt sér stað innan fárra vikna." FYRIR ELDRI BORGARA Skúlagata - laus strax. vorum að fá í sölu glæsil. 64 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð (ný- legu lyftuh. Parket. Góðar svalir. Húsvörður. Ým- iss konar þjónusta. V. 7,3 m. 6485 Grandavegur - þjónustuíb. Vorum að fá í sölu 85,5 fm 3ja herb. íb. á 6. hæð í nýlegu lyftuh. Vandaðar innr. og tæki. Þvottah. í íb. Stórglæsilegt útsýni. Húsvörður. Skipti á minni eign koma vel til greina. Áhv. eru 3,6 m. byggsj. V. 8,9 m. 6433 EINBÝLI Sólheimar - einb./tvíb. Vandað 248 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í tvær saml. stofur, 6 herb. og tvö baö- herb. Húsinu fylgir 35 fm bílskúr. Húsið var allt standsett 1989. Glæsil. gróinn garður. Hiti í stétt f. framan húsið. V. 15,8 m. 6470 Lóð í Skerjafirði. vomm að tá r sölu 700 fm byggingarlóð á eftirsóttum stað. V. 4,3 m. 6548 Stekkjarsel. Glæsil. 244 fm hús á eftir- sóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið býð- ur upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d. er mögul. á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er parket og marmaraflísar. Mjög fallegur garður. Laust strax. V. 17,5 m. 6613 Lindargata. 86 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt 49 fm skúr á góðri lóð. Laus strax. V. 6,5 m. 6607 Álftanes - fokhelt. Til sölu um 187 fm tvílyft einb. í byggingu. Húsið er ekki fokhelt og selst í núverandi ástandi. V. 4,5 m. 6586 ■Tlllltrw •f^! L'Vvi 2|Í :::r Fir : . „ Fáfnisnes - giæsihús. vomm að fá í einkasölu glæsilegt um 200 fm einb. á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, hol, 4 herb., borð- stofu og stofu, þvottah., baðh. og innb. bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta með flísum og kirsuberjaviðarverki, þ.e. gólfefni, huröir og loft- klæðning. Halogen lýsing. Arinn í stofu. Húsið verður afhent með Ijósum marmarasalla að utan og frág. en lóð jöfnuð. V. 18,9 m. 6633 Blesugróf. Snyrtilegt 141 fm einb. á einni hæð ásamt 56 fm tvöföldum bílskúr. 4 svefn- herb. Nýtt bað. Útgr. fokh. kjallari sem gefur ýmsa möguleika. Laust strax. Áhv. 8,1 m. bygg- sj. og húsbr. V. 11,5 m. 6508 Á sunnanverðu Seltjn. Tviiyft glæsil. 175 fm timburh. ásamt um 60 fm bílskúr. Húsið er allt endurnýjað að utan sem innan á smekklegan hátt. Stór og falleg lóð með góðri skjólgirðingu. Áhv. langtímalán um 7 m. V. 14,9 m.3875 Jökulhæð - glæsihús. Mpg fallegt og vandað um 300 fm nýtt einb. á tveimur hæðum. Glæsil. rótarspónsinnr. í eldh. Arinn í stofu. Vandað viðarverk. Tvöf. bílskúr. Húsið er ekki alveg fullb. V. 17,8 m. 6393 Þinghólsbraut - einb./tvíb. Vandað tvílyft 305,2 fm einb. auk 38 fm bílskúrs. Á efri hæðinni eru 2 saml. stofur, stórt eldh., 2 stór herb., baðh. o.fl. Á jarðh. eru 6 herb., bað, þvottah. o.fl. Möguleiki á séríb. á jarðh. Fráb. út- sýni. V. 17,5 m. 4588 Bergstaðastræti. 150 fm björt og vel skipul. íb. á 2. og 3. hæð í virðul. steinh. Auk 2ja herb. íbúðar í risi. Inng. er á 1. hæð. Á 2. hæð eru saml. stofa og borðstofa, eldh. og snyrting. Á 3. hæð eru 4 herb., bað, geymsla og hol. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Sér inng. og hiti. íb. er með upprunalegum innr. Húsið gæti hentað vel til út- leigu. V. 14,1 m. 4511 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m.V. 13,9 m. 3661 Fálkagata. Vorum að fá í sölu gullfallegt 96 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: forstofa, eldh. og stofa. 2. hæð: hol, baðherb. og 3 svefnh. Sérinng. Góðar suð- ursv. Fallegur gróinn garður. V. 8,3 m. 6618 Mururimi. Vorum að fá til sölu vand- aö um 180 fm parh. í enda í lokaðri götu. Á neöri h. eru tvö góð herb., baðh., þvottah., hol, forstofa og bílskúr. Á efri hæð er stórt herb., stofur, eldh. og bað. Tvennar svalir. Áhv. 8 millj. V. 11,8 m. 6577 Norðurbrun. Gott 254,9 fm parti. á tveim- ur hæðum með innb. bílskúr. Glæsil. útsýni. Bjart- ar stofun Möguleikl á sérib. á jarðh. V. 13,7 m. I 6363 ftaana—ngn—»»»■■«—B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.