Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 C 11 Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm tvílyft parh. með 27 fm bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. gestasnyrting, hol, stofa með sólskála, eldh., þvottah. m. bakútgangi o.fl. Á efri hæð eru 3 góð herb., bað og sjónvarpshol. Áhv. 7,7 m. í húsbr. Laust strax. V. 10,9 m. 6169 Bugðutangi - Mos. 2ja herb. um 60 fm vandað einlyft raðh. á góðum og rólegum stað. Suðurgarður. Áhv. 4 m. V. 6,1 m. 6555 Norðurmýri - bílskúr. vommaðiá í sölu þrílyft 176 fm parh. með aukaíbúð í kj. auk 27 fm bílskúrs. Laus fljótlega. V. 10,9 m. 6446 GarðhÚS. Mjög glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum með ca 30 fm bílsk. Möguleiki á séríb. á jarðh. Stórar sv-svalir með miklu útsýni. Áhv. ca 8,6 m. Ath. skipti á minni eign. V. að- eins 13,9 m. 4106 RAÐHÚS Bjartahlíð - Mos. Vorum að fá til sölu 166 fm fokh. raðh. með innb. 25 fm bílskúr. Hús- ið er múrað að utan, jám á þaki, þakkantur frág. og glerjað, en fokh. að innan. Áhv. 6,4 m. V. 6,7 m. 6441 Mosfellsbær. Einlyft snyrtilegt um 107 fm raðh. við Grenibyggð. Húsið skiptist m.a. í tvö stór herb., stórt vandað eldhús, stofu/sól- stofu, þvottah. og bað auk millilofts. Áhv. 5,9 m. Laus strax. V. 8,8 m. 6587 Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm bílskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari með sérinng. 3 góð svefnh. á hæðinni. Sólverönd og fallegur garður. V. 10,4 m. 4960 Snekkjuvogur. Mjög rúmgott raðh. um 230 fm sem er tvær hæðir og kj. Mögul. á sérí- búð. Gróin lóð. V. 12,5 m. 6504 Víðiteigur - Mos. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114 Kambasel. Glæsil. raðh. á tveimur h£eð- um auk rishæðar. Bílskúr. Húsið er samtals 250 fm og skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, snyrt- ing, eldh., borðstofa, stofa og geymsla. 2. hæð: 5 herb., bað og þvottah. Ris: Fjölskylduherb. Vandaðar innr. Mikið skáparými. Stórar svalir. Falleg og vönduð eign. V. 13,5 m. 6245 HÆÐIR _ _WKM Álfhólsvegur - 150 fm + bíl- skúr. Glæsileg 6 herb. neðri sérhæð sem öll er meira og minna standsett að innan sem utan. 4 herb. Nýl. gólfefni (parket og flísar). Standsett eldh. og bað. Nýtt gler að hluta. Fráb. útsýni og góð staðsetning. 26 fm bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. V. 10,4 m. 6589 Logafold - 186 fm hæð með 70 fm bílskúr. tíi söu i glæsil. húsi 186 fm hæð sem skiptist m.a. í 5 svefnh., stórar vinkilstofur m. ami, stórt eldh. með mikilli massífri eikarinnr., gesta- snyrtingu o.fl. Bílsk. er meö tvennum inn- keyrsludyrum, mikilli lofthæð (um 4,5 m) stálbita og krókum. Fallegur afgirtur garður með stórri timburverönd. Áhv. 9,3 m. V. 14,9 m. 6254 Hraunteigur - laus. Vorum að fá bjar- ta og vel skipulagða 5 herb. 125 fm efti hæð ásamt 24 fm bflskúr. Tvennar svalir. Góöar stofir og 3 svefhherb. íb. er laus fljóöega V. 9,9 m. 6582 Bólstaðarhlíð. Björt efri hæð um 112 fm á góðum stað. Parket á stofu. 25 fm bílskúr. Áhv. ca 8,3 m. byggsj. og húsbr. V. 9,8 m. 6606 Mávahlíð. Mjög björt og falleg um 108 fm íb. á 2. hæð. Parket. Gott eldhús. Suðursv. Laus fljótlega. V. 8,5 m. 6563 Bergstaðastræti. Faiieg 160 tm ib. á efri hæð og í risi. 6-7 svefnherb. Fallegar saml. stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert verið endum. Á jarðh. er séríb. herb. með snyrtingu. Bgnin er laus strax. Áhv. ca 9,2 m. húsbr. V. 11,9 m. 6512 Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað í Vesturbæ. Rúml. 113 fm á 1. hæð með sér inng. 2 rúmg. herb. og 2 góðar skiptanleg- ar stofur. íb. og garður snúa í suður. Bgn í mjög góðu ástandi. Laus. Áhv. 5,5 m. V. 9,9 m. 6514 Neshagi. Rúmg. og björt um 140 fm neðri sérh. ásamt um 28 fm biiskúr. Góðar stofur. Tvermar svalir. Eftirsóttur staður. V. 11/4 m. 6503 Nýbýlavegur. Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh. ásamt bílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni. V. 10,5 m. 4717 Vesturbær. Glæsil. 130 fm neðri sérh. við Hofsvallagötu ásamt 30 fm bílskúr. 2 saml. parketl. stofur m. ami. Áhv. 6,0 m. í húsbréfum. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,3 m. 6020 Þorfinnsgata. Falleg 4ra herb. hæð í góðu húsi ásamt 27 fm bflskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. í íbúð. Áhv. ca 4,8 m. V. 7,6 m. 6238 Mávahlíð. Góð 136,4 fm 5 herb. efri hæö. Samliggjandi stofur. Gott herb. af stigapalli og nýtt baðherb. Góður garður. Áhv. ca 3,1 m hagst. lán. V. 8,7 m. 6275 4RA-6 HERB. Ránargata. Stórglæsileg 4ra herb. 97 fm íb. á 2. hæð. Mjög vandaðar innr. Góður lokaöur garður. Áhv. 3,7 m. V. 9,2 m. 6605 Dalsel - 5 millj. áhv. 4ra herb. björt endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Þvottah./búr innaf eldh. Parket. Húsið er ný- standsett. V. 6,8 m. 6534 Kleppsvegur - ódýrt. 4ra herb. björt 93 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Mjög hag- stætt verð. Ákv. sala. V. aðeins 5,9 m. 6594 ■■■ EK3NAMIÐLUMN ehf. Abyrg þjónusta í áratugi Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölusljóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söluin., Þorleifur St. Guðmundsson, B. Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölmn., Magnea S. Sverrisdóttir, sölum, Jóhaima Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Eiðistorg 3 - “penthouse” Sériega falleg og vönduð íbúð á tveimur hæð- um ásamt stæði í bflageymslu. íbúðin skiptist m.a. í 2 stofur og 4 svefnh. Tvö baðh. Mer- bau-parket á stofum. Tvennar svalir og 15 fm þakgarður. Stórglæsilegt útsýni. íbúðin getur verið laus strax. V. 10,9 m. 4254 Vesturberg - laus strax. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 98 fm íb. á jarðh. í fjölbýlishúsi sem hefur nýlega verið standsett. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,5 m. 6524 Álftamýri - laus. Falleg 101 fm enda- íb. á 3. hæð ásamt ca 20 fm bílskúr. Endumýj- að eldh., nýl. parket á stofum og herb. Sér- þvottah. í íb. Fallegt útsýni. íb. er laus strax. Áhv. 5,2 m. húsbr. V. 7,7 m. 6588 Sólheimar. Falleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Parket. Stórt endumýjað eldh. Suðursv. Húsvörður. Laus strax. V. 8,3 m. 6500 Álftahólar - bílskúr. 4ra-5 herb. glæsileg 105 fm íb. ásamt 25 fm bflskúr. Húsið og íb. öll nýstandsett. Fallegt útsýni. V. 7,9 m. 6591 Álftahólar - mikið áhv. 4ra herb. 106 fm rúmgóð íbá4. hæð í lyftublokk. Glæsfl. útsýni. Áhv. 7,2 m. Laus strax. V. 7,7-7,9 m. 6431 Hjarðarhagi - laus strax. 4ra-s herb. góð 110 fm íb. á 4. hæð í blokk sem ný- búið er að klæða. íb. skiptist í 3 herb., 2 skipt- anl. stofur, gestasn., eldh. og bað. Góð sam- eign. Laus strax. V. 7,2 m. 6188 Flókagata. Gullfalleg um 86 fm íb. á jarðh. í fallegu steinhúsi. Sérinng. íb. hefur öll verið standsett m.a. gler, rafmagn, parket o.fl. Áhv. um 3,6 m. byggsj. V. 7,8 m. 6622 Dunhagi. Vorum að fá til sölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Góðar svalir. Þvottavél, frystikista og ísskápur fylgja. Laus 1. nóv. nk. V. 6,9 m. 6609 Austurströnd - penthouse. Rúmg. og björt um 120 fm íb. á 6. hæð (efstu, gengið inn á 3. hæð) ásamt stæði í bílag. Vest- ursv. Fráb. útsýni til Esjunnar og víðar. Áhv. ca 3 m. Skipti koma til greina á 3ja herb. í miö- bænum. Laus fljótlega. V. 9,8 m. 6617 Ofanleiti - bflskúr. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Marmari á gólfum. Sérþvottah. Tvennar svalir o.fl. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. V. 10,9 m. 6567 Dalsel. 6-7 herb. góð 150 fm íb. á tveimur hæðum (1. h.+jarðh.) ásamt stæði í nýlegu upp- hituðu bílskýli. Á hæðinni eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Á jarðh. eru 3 herb., bað o.fl. Sér- inng. á jarðh. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 9,5 m. 6573 Fífusel m. 2 aukah. - skipti. Falleg 4ra herb. íb. ásamt tveimur aukaherb. í kj. og stæði í bflag. Áhv. 3,3 m. byggsj. og 2,4 í húsbr. Skipti á 3ja herb. í Seljahverfi æskileg. V. 8,3 m. 6571 Grettisgata. 4ra herb. 90,4 fm íb. á 2. hæð í traustu steinhúsi. V. 6,2 m. í kj. er 37 fm ósamþ. íb. sem selst með eða sér. V. 1,9 m. Nánari uppl. á skrifst. 6559 Blönduhlíð. Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb. risíbúð í 4-býli. (b. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Nýtt þak og nýir gluggar. Áhv. 3,2 m. húsbr. V. 6,5 m. 6538 Asparfell - laus. Rúmg. og björt um 132 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Tvennar svalir. íb. er laus. V. 7,9 m. 6537 Tjarnarból - bílskúr. Faiieg 108.3 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 21,5 fm bílskúr. Parket á stofu, holi og herb. Stórar suðursv. Laus strax. V. 8,1 m. 6522 Alagrandí. 4ra herb. 111,9 fm íb. á 2. haað. Hæðin er tilb. u. trév. en húsið að utan og sameign fullgerð. Rúmg. svalir. Ein fárra hliðstæðra eigna í vesturbæ. Stutt í þjónustumiðstöð. Sveigjanleg greiðslukjör. Möguleiki er á að fá íb. fullbúna á vandaðan hátt innan 2ja mánaða. V. 8,5 m. 6090 Eskihlíð - standsett. góö 4ra herb. 82 fm íb. í kj. Nýtt eldh. og baö. Parket á stofu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. V. 6,1 m. 3209 Espigerði. Góð (búð á tveimur hæð- um um 137 fm ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Eftirsótt lyftublokk með hús- verði. V. 10,6 m. 6476 Ljósheimar 12. Tll sölu 4ra herb. 95 fm íb. á 8. hæð í þessari vinsælu blokk. Sér þvottah. á hæð. Sérinng. af svölum. Laus nú þegar. V. 7,2 m. 6269 Krummahólar - fráb. útsýni. 6-7 hatx 131 trv‘perthouæ-” h með sötosllecM útsýni og bisk frema- 9&k. b er mWð sbndöett, ma njpr ítt, gðf- eH, hreinÉæfetæki ol 4-5 sweÉti 26 In blskr. V. 99 m. 6212 Laugarnesvegur. Mjög swr um 125 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýlis- húsi. Aðeins ein íbúð á hæðinni. Suðursv. Áhv. um 5,7 millj. V. 7,9 m. 3478 Dúfnahólar - bílskúr. 5 herb. fal- leg 117 fm íb. á 6. hæð í nýstandsettu lyftuh. Nýtt baðh. 4 svefnh. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. 26 fm bflsk. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,5 m. 4742 Kleifarsel. Glæsil. 123 fm nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli í turnbyggingu. V. aðeins 8,9 m. 6096 Trönuhjalli - 5,1 m. byggsj. Glæsileg um 100 fm íb. á 3. hæð (efstu). Parket og vandaðar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni til suðurs. Áhv. 5,1 m. byggsj. V. 8,9 m. 6474 Kleppsvegur. 4ra herb. falleg og björt endaíb. á 2. hæð. Sérþvottah. inn af eldhúsi. Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673 3JA HERB. . Við Nesveg - laus strax. Guíi- falleg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stfl. Áhv. 2,5 m. hús- br. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,950 m. 6387 Kaplaskjólsvegur. Góð 3ja herb. 69 fm íb. á 4. hæð í fjölbýlishúsi á góðum stað. Suðursv. Áhv. 3,4 m. húsbréf. V. 5,8 m. 6373 Keilugrandi - laus strax. Falleg 81 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Útsýni. Stasði í bílag. V. 7,5 m. 6301 Hjarðarhagi - laus strax. vor- um að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. ásamt auka- herb. í risi. Blokkin hefur nýl. verið standsett. V. 6,8 m. 6199 Safamýri. Falleg og björt 76 fm íb. á jarðh. í 3-býli. Sérinng. og hiti. Fallegur garður. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 4,5 m. hagst. lán. V. 7,5 m. 6292 Bergstaðastræti. Stórglæsileg íb. á 3. hæð í góðu húsi. Allt nýtt. Áhv. ca 3,6 m. hagst. lán. Ath. skipti á hæð í Vesturbæ. V. 7,9 m.4384 Austurberg - bílskúr. 3ja herb. mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Bflskúr. V. 6,9 m. 6600 Grænahlíð. 3ja herb, björt kjallaraíb. Sérinng. Nýleg gólfefni. Mjög góð staðsetning. Ákv. sala. V. 6,1 m. 6593 Kópavogur - austurb. Falleg 74,5 fm íb. á efri hæð í nýlegu 4-býli ásamt 26,2 fm bflskúr. Sérþvottah. Nýl. parket. Glæsil. út- sýni. íb. getur losnað fljótlega. V. 7,4 m. 6620 Trönuhjalli - glæsileg. gUii- falleg ca 95 fm íb. á 2. hæð í verðlaunablokk. Sérþvottah. Stór og björt herb. og fallegt út- sýni. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 8,9 m. 6581 Ránargata - bflskúr. 3ja herb. 87 fm glæsileg íb. á 3. hæð í nýl. fjölbýfi. Sérþvottah. Fallegt útsýni. Áhv. 4,4 m. V. 8,5 m. 6580 Vallarás. 3ja herb. falleg 83 fm (b. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Laus fljólega. Mjög góð að- staða fyrir böm. Áhv. 4 m. V. 6,9 m. 6506 Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. tæplega 3 m. V. 5,3 m. 4736 Bárugrandi. 3ja herb. 86 fm stórglæsi- leg íb. á 2. hæð (efstu) í 4-býli ásamt stæði í bílag. Parket á gólfum og vandaðar innr. Áhv. 3 m. V. 9,1 m. 6291 Hagamelur. Mjög falleg 68,6 fm Ib. á jarðhæð (gengið beint inn) í nýlegu 4-býli. Sér- inng. Parket á holi, stofu, eldh. og herb. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,5 m. 6585 Birkimelur - aukaherb. Falleg 78 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Park- et á stofum. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 6 m. V. 7,6 m. 6507 Neshagi. Gullfalleg 102,7 fm (b. á 1. hæð með 20 fm aukaherb. í risi. Parket á stofum og herb. Nýtt baðherb. Nýtt rafmagn, gler o.fl. Áhv. ca. 4,2 m. hagst. lán. V. 7,9 m. 6570 Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg 79 I fm íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m. 6576 :rakkastígur. Snyrtileg og nokkuö rúmgóð um 60 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. í kj. íbúðin er laus. V. 3,6 m. 4907 Dalsel - m. bílskýli. Mjög rúmg. og björt um 90 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bflag. Húsið er nýmálað. Útsýni. Laus strax. V. 6,5 m. 6536 Eyjabakki - allt nýtt. sofm glæsileg íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og glæsil. nýtt baðh. Parket og flísar. Sérþvottah. Suðursv. Gott útsýni. V. 6,7 m. 6271 Vindás - glæsileg. 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Parket og flísar. Suðursv. og fráb. útsýni. Áhv. 2,1 m. byggsj. Laus strax. V. 7,3 m. 6242 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 72 fm íb. í góðu fjölbýli. Parket. Vestursv. Gott útsýni. V. 6,3 m. 6426 Alfaskeið - Hf. 3ja herb. 88 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk sem nýlega hefur verið standsett. Laus fljótlega. V. 5,9 m. 6383 Laugarnesvegur - standsett. Falleg 3ja herb. 73 fm íb. í fjölbýlish. íb. fylgir herb. í kj. íb. hefur verið standsett á smekklegan hátt. Suðursv. Lögn f. þvottavél í íb. Glæsil. út- sýni. Áhv. 3,7 m. V. 6,9 m. 6371 Þverholt - lán. Snyrtileg og talsvert endumýjuð ca 65 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhhús, baðh. o.fl. Áhv. ca 5,4 m. byggsj. Laus strax. V. 6,2 m. 6365 Fróðengi - tréverk. vönduö 95 fm íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. Ath. lækkað verð nú 5,9 var 6,3 m. 4457 Efstihjalli. Rúmg. og björt um 80 fm íb. á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket og suðursv. (b. er laus strax. V. aðeins 5,9 m. 4894 Vesturbær - allt sér. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. í nýlegu steinsteyptu tvíb. við Lág- holtsveg. Sérinng. og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. í kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,9 m. 6000 Kleifarsel. Stórglæsil. 78 fm nýinn- réttuð (b. Nýjar lagnir, gólfefni, innr. og tæki. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 6097 Sóleyjargata. 3ja herb. falleg íbúð á jarðh. ( góðu steinhúsi. Sólstofa. Tvöf. nýl. gler. Góður garður. V. 6,8 m. 6060 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt (b. á 3. hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin húsbr. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,9 m. 4056 2JA HERB. Veghús m. bflskúr. Mjög falleg og björt um 65 fm íb. á 1. hæð m. sér lóð. Innb. 23 fm bílskúr. Áhv. 5,3 byggsj. V. 7,3 4653 Álftamýri. Falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í góöu fjölbýli. Nýtt parket og nýtt baðherb. Suðursv. íb. er laus strax. V. 4,950 m. 6583 Fagrihjalli - 70 fm. 2ja herb. mjög rúmg. og glæsileg íb. á jarðh. Parket og flísar. Vandaðar innr. Góð suðurióð neðan götu. Laus strax. V. 6,9 m. 6513 Krummahólar - laus. Falleg íb. á jaröh. í góðu lyftuh. Húsvörður, gervihnattasjón- varp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að mestu. V. 4,9 m. 6438 Krummahólar. 2ja herb. um 45 fm snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bflag. Skipti á bíl koma til greina. V. aðeins 4,5 m. 4564 Seltjarnarnes - bflskúr. Bprtog falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lindar- braut ásamt 26 fm bflskúr. Sérinng. og sér- þvottah. Parket. Fallegur garður. Suöursv. og stór sólverönd. Áhv. ca 700 þ. byggsj. V. 7,9 m. 6595 Næfurás. 2ja-3ja herb. falleg 79 fm íb. á 3. hæð með fráb. útsýni. Sérþvottah. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. 4,7 m. V. 6,7 m.6138 Hraunbær - gullmoii. Mjög falleg og björt um 55 fm íb. á 3. hæö (efstu) í vönduðu nýlega Steni-klæddu húsi. Suðursv. Útsýni. Nýtt eldh. og skápar. íb. hefur öll verið standsett og er nýiega máluð. Áhv. ca 2 m. húsbr. íb. er laus nú þegar. V. 5,3 m. 6502 Dvergabakki - laus. 2ja herb. 72 fm rúmgóö íb. á 2. hæö. íb. þarfnast standsetn- ingar. Áhv. byggsj. 3,3 m. Laus strax. V. 4,7 m. 6349 Aðeins hluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. nelfang eignamidl- un@itn.is Opið nk. sunnudag frá kl. 12-15 Engihjalli - útsýni. Falleg og björt um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Vestursv. V. 5,4 m. 6572 Hólmgarður - sér. Mjög taiieg og mikið endumýjuð 62,5 fm íb. á 1. hæó. Sérinng. og hiti. Nýjar lagnir. Stór og falleg suðurióð. Áhv. ca 3,6 byggsj. Laus strax. V. 6,1 m. 6561 Tjarnarmýri - Seltj. vomm að fá i sölu sérlega glæsil. 61 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. litlu fjölbýlish. íb. fylgir merkt stæði í bílag. og annað st. á bílaplani. Mjög góður garður með leiktækjum. Áhv. eru 4,4 m. í húsbr. V. 7,1 m.6496 Einarsnes. Rúmg. um 51 fm risíb. í timburhúsi. Hús og íbúð þurfa standsetningu að hluta. Áhv. ca 2,8 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 3,5 m. 6147 Flétturimi. 2ja herb. 67 fm falleg íb. á 1. hæð. Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. aðeins 5,9 m. 6283 Ásholt - glæsileg. Vorum aö fá f sölu tæplega 50 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. eftirsóttu lyftuh. Svalir til suðvesturs. Glæsil. út- sýni. Áhv. 4,2 m. byggsj. V. 6,3 m. 6412 Fróðengi - í smíðum. Glæsil. 61,4 fm 2ja herb. íb. sem er til afh. nú þegar fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. öll sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt er að kaupa bflskúr með. V. 6,3 m. 4359 Næfurás - lúxusíbúð. Mjög stór og glæsil. um 80 fm íb. á 3. hæð (2. hæð frá götu). Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Parket og vandaðar innr. og hurðir (JP). Sérþvottah. Áhv. ca 5 millj. byggsj. íb. er laus. V. 7,3 m. 4838 Kleifarsel - ný íbúð. Falleg 60 fm íb. til afh. strax tilb. til innr. V. 4,6 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m. V. 4,6 m. 6196 Básendi. 2ja herb. mjög falleg og björt 60 fm íb. í þríbýlishúsi. Nýl. parket. Fráb. staðsetning. 2,750 m. áhv. í hagst. langtímalánum. Ákv. sala. V. 5,8 m. 6315 ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði óskast. Einn af viöskiptavinum Eigna- miðlunarinnar óskar eftir um 200-300 fm verslunarhúsnæði á svæðinu, Höfðar, Háls- ar, Smiðjuvegur, Skemmuvegur. Uppl. veita Sverrir og Stefán. Skipholt - nýtt skrifstofu- pláss. Erum með í sölu eða leigu c^æsBegt um 228 fm skrifstofupláss á 5. hæð (efstu) í nýju og gfcesú legu skrifstofu- og þjónustuhúsnæðL Fráb. útsýni og útgengt á tvermar stórar útsýnissva6r. Hæðin afh. nú þegar tilb. undir tréverk og meö efni í möveggi, loft, parket o.fl. Mjög góð lánakjör möguleg. Uppl. gefa Stefán og Svenir. 5319 Grensásvegur. Glæsil. og vel stað- sett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í fallegu húsi. Um er að ræða glæsil. um 267 fm fullinnréttaða skrifstofuhæð í norðurenda og um 432 fm skrif- stofuhæð ( suöurhluta. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Gott verð og kjör. 5306 Suðurlandsbraut - gamla Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hasð sem skiptist ( stóran sal, nokkur minni rými, snyrt- ingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hent- að undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Lágt verð. 5135 Eiðistorg - til sölu eða leigu. Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæö í lyftuh. Hæðin skiptist m.a. (10-11 góð herb. auk tveg- gja eldhúsa. Inng. er inn á hæðina á tveimur stööum og er því möguleiki á að skipta henni. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskil- málar. V. 9,6 m. 5250 Lagerhúsnæði við Faxafen. Til sölu um 820 fm úrvals húsnæði með vönd- uöum frágangi, mikilli lofthæö og góðri að- keyrslu. Hentar vel sem lager og fyrir léttan iön- að. Plássiö er laust nú þegar. Góð greiðslukjör. 5275 Vegna mikillar sölu undanfarið höfum við kaupendur að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæðis. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.