Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ 16 C ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, lögglttur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11 -13. 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Klapparstígur - „penthouse“ Gullfalleg „penthouse“-íbúö 188 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- geymslu. Stórglæsilegt útsýni til allra átta. Möguleiki á 4 herb., 2 snyrting- ar. Suðvestur- og norðursvalir. Eign í sérfl. Áhv. 5 millj. Verð 16,5 millj. Fífulind 5-11 - Kópavogi - gott verð Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,3 millj. Einbýli - raðhús Hraunbær. Vandað 143 fm raðh. á kyrrlátum stað með suðurlóð ásamt bilsk. með kj. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. Reynigrund. Gott og vel staðsett raðhús á tveimur haeðum. Alls 127 fm. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Víghólastígur. Fallegt einbhús 180 fm ásamt rúmg. bílsk. sem er innr. að hálfu leyti sem einstaklib. Fallegar innr. Góð gól- fefni. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni haeð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Kóngsbakki. Mjög góð 3ja herb. ib. 82 fm á jarðh. Sér suðvesturlóð. Áhv. byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau- parket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- um. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. AJIt nýtt í húsinu, þ. á m. þak, rafm. og hluti af pipulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 milij. Verð 12,3 millj. Frfusel. Góð 116 fm íb. ásamt staeði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Hraunbær. Falleg 4ra herb. ib. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Jörfabakki. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð 96 fm ásamt 13 fm aukaherb. í sam- eign. Ný eldhúsinnr. Sérþvottah. og íb. Parket. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,2 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 102 fm á 1. hæð í góðu steinhúsi með klædd- um göflum ásamt stæði í bílgeymslu. Sér- þvhús. Parket. Baðherb. nýstandsett. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,5 miilj. Drápuhlíð Hraunbær Dvergabakki Jörfabakki Lyngmóar Leirutangi - Mos. V. 5,4 m. V. 6,4 m. V. 6,7 m. V. 5,7 m. V. 7,9 m. V. 8,3 m. Krummahólar 10. Sérl. falleg og rúmg. 3ja herb. ib. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús i íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Frostafold. Stórgl. 3ja herb. ib. 86 tm á 2. hæð (efstu). Fallegar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,0 miilj. Langabrekka. Mjög taiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Rífandi sala - rífandi sala ekkert skoðunargjald Bróövantar eignir Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Reykjabyggð - Mos. Gott 136 fm timburhús á 1. hæð ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefn- herb. Hagst. verð 11,5 m. Vesturholt - Hf. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er hannað af Vífli Magnússyni. 3 svefnherb. Stór- kostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Stór- lækkað verð 13,5 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. ib. 100 fm á 2. hæð. 3 góð herb. Sérþvottah. Hús nýviðg. Falleg sameign. Verð 7,6 millj. Frostafold Rauðás Álfhólsvegur Blikahólar Háaleitlsbraut V. 10,7 m. V. 7,7 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 8,2 m. Lækjarsmári - Kóp. stór- glæsil. 4ra herb. ný ib. 116 fm á jarðh. ásamt stæði i bílageymslu. Allt sér. íb. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. ib. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði i bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Vallarás. Góð 2ja-3ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suöursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bíl- sk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í toppstandi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Guiitaiieg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sérinng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. bygg- sj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurióð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. f nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Flyðrugrandi. góö 2ja herb. íb. 57 fm á þessum vinsæla stað. Stórar svalir. Þvhús á hæðinni. Verð 5,7 millj. Asparfell. Gullfalleg 2ja herb. íb. 61 fm á 7. hæð. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5 millj. Krummahólar. Mjðg taiieg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæð ásamt stæði í bllageymslu. Stórar suðursv. Glæsil. út- sýni. Blokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. VíkuráS. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiitaiieg íb. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk í íb. Sérlóð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sért. rúmg. 82 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Merbau- parket. Fallegar innr. Áhv. 4,9 millj., grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Efstasund V. 5,5 m. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. Laufásvegur V. 4,9 m. DÚfnahÓlar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. LaugameSVegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 tm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. 5-6 herb. og hæðir Lækjasmárí - Kóp. Stórglæsil. 5- 6 herb. ib. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti. mögul. á minni eign. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Sporðagrunn. Vel skipulögð efri sérhaeð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb.. stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Barmahlíð V. 8,5 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. FífUSel. Stórglæsil. 4ra herb. endaib. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í sam- eign. Stæði í bílageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. i risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sériega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. i íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góð- ar innr. Frábært útsýni. Hagstasð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði Faxafen. Til leigu eða sölu 135 fm lagerhúsnæði. Gott aðgengi. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,4 millj. LÆKJARSMÁRI 78-108 Erum með glæsilegar 2ja-7 herb. íbúðir ásamt stæðum í bílageymslu á þessum frábæra stað. íbúðirnar eru til af- hendingar tilbúnar undir tréverk og einnig fullbúnar. Frábært útsýni. Traustir byggingaraðilar: Markholt hf. og Óskar Ingvason. FASTEIGN ER FJÁRFESTING TIL FRAMTÍÐAR Félag Fasteignasala Upplýs- ingar um fast- eignir á alnetinu HRINGIÐAN og Islandia Inter- netmiðlun veita nú upplýsingar um fasteignir á alnetinu. Áherzla er lögð á, að aðgangur að þessum upplýsingum sé sem greiðastur, þannig að allir, sem aðgang hafa að alnetinu, geti nýtt sér þær. Hringiðan hefur sérstakar fast- eignasíður, sem eru hannaðar með það í huga, að það sé bæði einfalt og fljótlegt að flakka á milli svæða, skoða það sem óskað er eftir og bera saman verð. Með tölvupósti er einnig unnt með auðveldum hætti að senda fyrirspumir áleiðis. Á fasteignasíðunum er hægt að leita í svokölluðum fasteigna- gmnni að fasteignum við hæfi. Það er t. d. hægt að velja um blokk, einbýli, atvinnuhúsnæði, stærð í ferm., herbergjaíjölda, verð, svæði o. fl. Að leit lokinni fær leitandinn svo upp síðu með lista yfir þær fasteignir, sem á skrá eru í þeim flokki, sem viðkom- andi valdi. Lítil mynd birtist af öllum fasteignum, sem hægt er að smella á með músinni. Þá kem- ur á skjáinn stærri mynd af fast- eigninni auk ítarlegra upplýsinga um_ hana. Á síðu, sem nefnist Sölur, hefur verið komið fyrir ýmsum upplýs- ingum um þær fasteignasölur, sem hafa skráð eignir á fasteignasíð- urnar. Þessi skrá stækkar, eftir því sem fasteignasölum í gagna- safninu fjölgar. Netfang gagna- safnsins er webmastervortex.is. Gjald það, sem fasteignasalar greiða fyrir þessa þjónustu Hringiðunnar, er 39.000 kr. í stofngjald, en síðan 25.000 kr. á mánuði og þá miðað við allt að 500 eignir. Aðgengilegur gagnagrunnur Fasteignanetið hjá Intemet Is- landia er sett upp til þess að al- menningur geti nálgast stóran og þægilegan gagnagrunn með fast- eignum, sem eru til sölu um allt land. Þessi grunnur er gerður þannig, að sem auðveldast er að leita í honum og hann er aðgengi- legur allan sólarhringinn. Frá þessu er skýrt í fréttatilkyn- ingu frá fyrirtækinu. Fasteigna- netið á að vera auðvelt í notkun fyrir fasteignamiðlara. Skráning eigna fer fram á mjög fljótlegan og auðveldan hátt og auðvelt er að halda utan um færslur, sem slegnar hafa verið inn. Hægt er að taka út og bæta inn að vild. Fasteignanetið hefur að geyma örugga og snögga leitarvél, sem allir notendur alnetsins hafa að- gang að. Þetta gerir leit að fast- eign mjög auðvelda og getur spar- að almenningi mikinn tíma og kostnað. Netfangið er http://www.islandia.is/fasteignir. Ekkert kostar fyrir þá, sem tengdir eru alnetinu, að leita í gagnasafninu, en gjald fasteigna- sala fyrir að skrá eignir þar er tvískipt, annars vegar 150 kr. á eign á mánuði, en ef 200 eignir eða fleiri eru skráðar, þá 100 kr. á eign á mánuði. Jf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.