Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 29. NÓV. 1933 XV. ÁRGANGUR. 28, TÖLUBLAÐ RITSTJORI: P. B. VALDEMABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 5TGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN Á morgun (fimludag) kl. 8 sd. „Stundum kvaka kanarífcigiar" DAQBLASIB teour 6t aHa vlrka daga Id. 3 — 4 siBdegls. Askrittagjald kr. 2,CB á mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 mánuði, ef.greitt er fyrlrfram. 1 lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hver}um miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5.00 á ári. I þvi blrtast allar heistu greinar, er blrtast I dagblaöinu. fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFQREiÐSLA Alfjýöu- Waösins er vio Hverfisgðtu nr. 8- 10. SlMAR: 4000: afgreiðsla og augiýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4802: ritstjóri. 4003: Viihjálmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnás Ásgeirsson. blaðámaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjóri, íheima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngastjóri (heimah- 4805: prentsmiðjan. Gamanleikur í 3 páttum. Aðgm. í Iðnó i dag kl, 4—7 og á morgun kl. 1. Sími 3191. Hinrik Thorarensen er enn í Framsóknarflokknum Hann kveðst hafa skrifað hótunarbréfin í gríni — að líkindum til pess að vekja athygli á dagblaði Framsóknarmanna, Dimitroff heimtar að Thálmann, Schleicher, og von Papen mæti sem vitni. ,,Vísir“ birti í gær yfirlýsingu frá Hinrik Thorarensen um hót- unarbréfin. Mótmælir Hinrik því, að hainln só höfundur hótanabréfa [jeirra, .er auglýsendum „Nýja Dagbliaðs- ins“ hafa borist, og hafi hainn1 aldrei játað slíkt fyrir i?;éttí Hins vegar kveðst hanin hafa ját- að að hafa sent „grínbréf“ til fjögurra blaða hér í bænum og tveggja augiýsenda „Nýja dag- blaðsinis“, en í þeim hafd engim hótun falist. Lýkur Hinrik yfixlýsirígu sinind með þiessum orðum: „P& ull ég og taka fmrn? aið ég> heft v\enfa. medlfmur. Fipm- sóknarféiagsi Siglufjar'dla\n í 5■ ár og er pað <enn,“ Virðist Hinrik eftur þessu líta á sig siem Framsóknarmann, enda befir það beyrst efti'r ýmsum mönnmm úr hægra arimi Fraim- sófcnar, að þeir geri það einnig og að þeir skillji éfckert í því, að slíkur' hieiðursmaður og góður í'ilokksmaðuT sem Hinrik skuli hafa látið Sjálfstæöismenn og Nazista fá sig til þess að skrifai bréfin, nema því að eiíns að hauini hafi giert. það í þeilm lofsamliega ti'gairgi að vekja athygM á dag- blaöi fliokksinSi. Muin ekki hafa' verd'ð vanþörf á því, e.nda hefir það óneitanlega tekist með bréfaskrdft- um og handtöku Hinriks. Hötaearbréf hefir Alþýðublaðinu borist í „Nýja dagblaðiniu“ í dag. Hótar blaðið því, að birta fréttir frá undanförnum AlþýðuSiambaindsr- þingum og fuindum Alþýðusam- bands Islands, ef Aiþýðubliaiðið haldi áfram uppteknum hætti, að segja frá saimþyktum sem gerðar erú á fundium Framsóknarmanina' og „starfsháttum" í Framsóknar- fiokknium. Alþýðublaðið mun hafa þetta hótunarbréf að engu og halda áfralm aö segja það síem það veit sannast og réttast um 1 samþyktir F'ramsóknarfiokksins. J Að hinu getur Alþýðubl'aðið efcfci gert, að „starisha'Uir'' Fraim- sókhiarflokksinis virð'aist ftnkum ■'véra í jþ.ví fólgnir, að svíkja sam- þyktir flokksin,s jafnóðum og þær enu gerðar. En ef leitthvað er rainghermt í því, sem Alþýðub'laðið hefir siagt frá fundum og samþyktum Fram- sóknarmanua , þá ætti þeiln 3 blöðum, sem þeir hafa hér í bæn- um, að vera auðvelt a'ð léiðrétta það — ef þau þyrðu að m'innast á þáð einu orði, en það hafa þau ekki gert hingað til. Annans ,er Alþýðubliaðið fúst til að láta „Nýja dagbiaðinu" í té til birtinjgar þingtíðmdi Alþýðu- sambands íslands Síðuistu 4 ár- in, gegn því að fá í staðmn aírit af fundíargerðuim Framsóknar- manna hér í bænum síðustu 4 vikurnar. íhaldið btfðar Jón og Hannes velkomna i ,póliíísku míiina* eltir næsto kosningar Heimdaliur birti í gær grein um þá Hannes Jónsson og Jón 1 Stórada.1, undir fyrirsögriinini „Hamingju'samir men;n“. M'eð því að greiniln iýsir vel hugarfari Sjalfstæðiismanna til þeirra Jóns og Hanniesar um þessar mundir, þegar þeir ierui í þíann vegihn að taka við þieim, í fliokk sinn, og þeim launum, er þeir ætla þdm fyrir þjónuslu sina, þykir rétt að birta 'orðrétta kafla úr grein þesisari: Andstœcmgarnir br\osa utd peim, vtija afit fijrir pá gem, og sjá\ mú toksins hvad peiJ\ct\ em í mun og varu ágœtlr mem. Jón ÍÞRÓTTAMÁL í SOVÉT-RÚSS- LANDI London í gær. FU. I Moskva hefir verið gefin út skýrsia um líkamsment í Sovét- sambandinu.. Samkvæmt þeirri skýrsiu hefir Sovétstjórnin varið alt að 530 miljónum króna tiil styrktar marg’s konar líkaimisment árin 1931 og 1932 og rúmlega 130 milljónum það sem af er þesisu ári. Meðal an'nars hafa ver- ið byggðir eða ier verd'ð að byggja mjög stóra íþróttavelli í Moskva, Leningrad og Kharbov. I ríkinu starfar sérstakt ailsherjar íþrótta- ráð ,og veitir það meðal annars verðlaun eöa skírteini fyrir að ljúka ákveðnu íþróttanámi og fyrir íþróttaafrek, svo sem í sun'di, skautaferðum og hlaupum. Haifa 850 þúsundir manna nú þegar lokið Silíkum íþróttaprófum. Á Dal er hpeimt og betnn madur, ogt Hamies mesta prúcmmni. Ekki ab Ma um, ad pct cru lcmpr 0<etnd\u.st,u imnnirnir í floplamm og hajiai mim:ir aldrei áft pctma, heima, Og\ pó einhmr bölvadiur skjá- hmfn uceri svo alvömlaus ajð brasa gp öllu pessu, og ger\a sép einhverjap vitlmisar hugmtfndir um pad, hve hátt muni bobt'ö í pá s t u 11 n, pegar bádir p ólití s k n mýrt nord u r í H ú n\ap ingi eftr nœstu k osn ingar, pá er náttúrlega ekkert mark á slíku takdndi. ROOSEVELT ÆTL \R AÐ LÆKKA LAUN KVIKMYNDÁLEIKARA London i gær. FO. Roosevelt forseti hefiir nú tekið séí fyrir hendur að endurskipu' leggja l(vikmyndarek sturinn. Hann hefir beðið um skýrslu uim laun kvikmyndaleikara og forstjóra, og siett bráðabirgðarniefnd til þess að hafa eftiflit með kvikmyndagierð í næstu þrjá mánuði. Á mieðal þeirra ssm eiga sæti í þe'xri niefnd enu Mariie Dressler og Eddie Cantor. 18 „BÆNmUr TF.KWIB AF t MINCBURIU Berlín í gær. FO. Átján af ræningjum þeiim ,sem réðust á Austur-Síberisku járn- brautarlestina í Manchuriu fyrir helgina, voru teknir fastir skömmu eftir verknaðinn og- Voru þeir meðlimir kínversks ramingjaflokks og voru allir dæmdir tii dauða og dauðabegn- hegmngúinini fullnægt um leið. London í gær. FÚ. Dimdtroff flutti enn í dag ræðu i Ríkisréttinium í Leipzi'gi í ræðu þessari krafðist hann, að nokkur vitni yrðu yfirheyrð til þesis a'ð skýra þá pólitísku afstöðu, ssm 'verið hefð;i; í ÞýzkaJandi' í janúar og febrúar síðast liðnum eða rétt' áður og uim það bil að hruninn jvarð í RMsþimgshúsiinu. Þeir sem Dimátroff viildi láta yfirheyr,a eru Thalmann, von Schlieicher, Briio- ing, von Papen og Hugenherg. „Mergurinn málsins er sá,“ sagö> hann, „hvort bruni Rikisþiinghúss- in;s hefir verið ávinningur fyrir þýzka kommúnistafiokkinn eða einhverja aðra flo'kka, á þeim títtna, þiegar hann varð.“ BerQel'O’na í mibrguin. UP.-FB. Katalionska þingið kom saman í gær til fuuda í fyrsta skifti .eftir kosnitngarnar þ. 19. þ. m. Samþykt var ályktun þess efnis, að breyta í iengu til frá því fyrir- komulagi (sjálfstjórnarfyrirkonxu- lagl), sem nú væri ríkjaíndi í Kata- loniu. Talsvert hefir borið á ókyrð í Baroelona. Þar hafa yfirvöldin leyst upp félag flutningasmainina, en það fylgir stefnu syndikalista. Einnig hafa verið handteknir 85 strætisvagnastarfsmenn, en stræt- isvagnaverkfall stendur nú yfir í borginni. Þeir, sem handteknir vorii, höfðu tekið þá)tt í verkfall- inu. SPANSKI DÓMSMiLARlÐHERR- ANN SE6IR AF SÉR Madiid, 28, nóv. UP.-FB. Dóttnismálaráðberrann Botella Aseni hefir farið fram á, að fá iausn frá störfum, en nxikil á- hersla er lögð á það af hinum ráðberrunum, að hanri taki aftur lausniarbeiðni sína, þar eð óheppi- legt þykir að gera breytingar á stjórninni fyr ©n eftir kosning-: arniar 3. diez. KONA GANDHIS TEKIN FÖST LRP., 28. nóv. FO. Koná Gandhis vár í dag tekin föst í '.Boimhaý í sjöttia skiftí. Japanskir hennenn Undanfarna daga hafa bori st fiegnir uim bardaga japanskra hersveita við „kínverska ræn- ingja“ í Manchuriu. Munu þ,ær oruistúr vera.byrjun að nýrri sókn Japaina í Mánchuriu. Myndin sýnir japánská hersveit vi'ð her sýningu. Eru byssur herananlnán na af nýrri gerð og svo dýrmæt- ar, að þeir bera þær í sérstökum hylkjum. / igg ja gfv el t a í htnni settir fyri'r herrétt í Manchuri'u. ÓEIRÐIRNAR Á SPÁNI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.