Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 C 27 Á þessu ári verður lokið við að reisa 132.000 íbúðir í Aust- ur-Þýskalandi og er það met. Á næsta ári lækkar talan í 104.000, svipað og var 1995. Sam- drætti spáð í Þýzka- landi Frankfurt. KYRRSTAÐA hefur ríkt í bygg- ingariðnaði í Vestur-Þýzkalandi í meira en ár og spáð er samdrætti í Austur-Þýskalandi í lok næsta árs að sögn Ifo-hagfræðistofnunar, sem bendir á tölur um að verulega hafi dregið út pöntunum í grein- inni í austurhluta landsins. Bygging íbúða um þessar mund- ir grundvallast enn á sérstökum skattahlunnindum, sem hafa verið undirstaða töluverðrar grósku í greininni í austurhluta Þýskalands síðan landið var sameinað. Um er að ræða svokallaðar „ofurafskriftir" af leiguhúsnæði (50% fyrstu fimm árin) í alþýðulýð- veldinu sáluga, en þær falla úr gildi 31. desember 1996. í ár verða reistar 132.000 nýjar íbúðir í Austur-Þýskalandi sam- kvæmt síðustu spá Ifo. Á næsta ári fækkar nýjum íbúðum í 104.000, sem þó er hlutfallslega há tala og álíka há og 1995. Á bak við þessar tölur búa ýms- ar breytingar. Hagur austurþýskra borgara hefur batnað jafnt og þétt og stöðugt fleiri úr þeirra hópi byggja eigin íbúðir eða einbýlis- hús. Um leið dregur jafnt og þétt úr smíði leiguíbúða -- úr 70.000 í ár í aðeins 35.000 á næsta ári. í Vestur-Þýskalandi er gert ráð fyrir að lokið verði við að smíða 455.000 íbúðir í ár og 420.000 á næsta ári. Það er lægsta tala síðan Þýskaland sameinaðist. „Umsvif í byggingariðnaði og fjöídi fullgerðra íbúða verða því álíka mikil og minnkandi jafnt í austri og vestri,“ segir sérfræðing- ur Ifo. Skipulagsleysi Gróskan í austurþýskum bygg- ingariðnaði hefur ekki verið aðeins til góðs. Það hefur valdið miklum vandkvæðum að fjöldi vestrænna fjárfesta hefur látið freistast af skattahlunnindum og steypt sér út í meira eða minna skipulags- lausa byggingastarfsemi. Afleiðingin er sú að nú standa margar leiguíbúðir auðar á stöðum þar sem eftirspurn er nánast eng- in, það er að segja í útjöðrum stór- bæjanna. Hlutverk byggingargeirans í austurþýsku efnahagslífi er að breytast. Hann örvar ekki lengur austurþýskt efnahagslíf og dregur það niður samkvæmt svartri skýrslu Ifo. if ÁSBYRGi if Suöurlandsbraut 54 viá Foxafen, 108 Reykjavik, simi 508-2444, fax: 568-2440. INGILBFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. . SÖLUMENN: Viöar Marinósson og Brikur Óli Ámason. 2ja herb. MEISTARAVELLIR Góö 2ja herb. c.a. 50 fm íb. í kj. á þessum vinsæla staö. Parket á gólfum. Góö sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,6 millj. 7690 KAMBASEL Falleg 2ja her- bergja 57 fm íbúö á jaröhæð í litlu fjölb. Parket á gólfum. Sér þvotta- hús. Sér suðurgarður. Hús og íbúð í mjög góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,3 millj. 7039 H JALLAVEGUR - LAUS 2ja herb. 62 fm góð lítið niðurgrafin kjall- araíbúð í tvíbýli. Parket á gólfum. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. byggingasj. 3.2 millj. Verö 5,2 millj. 6217 LANGAHLÍÐ - LAUS Faiieg 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi í mjög góðu ný- viðgerðu fjölbýli. Nýtt parket. Laus, lykl- ar á skrifstofu. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,9 millj. 3775 HVASSALEITI 4ra til 5 herb. fal- leg 100 fm íbúð á 1 hæð í mjög góðu fjölbýli ásamt góðum bílskúr. Nýlegt eldhús, parket og gler. Hús nýviðgert að utan. Útsýni. Verð 8,5 millj. 7287 DÚFNAHÓLAR - LAUS 4ra herbergja 88 fm íbúð á 3 hæð (efstu) í litlu fjölb. ásamt 24 fm bílskúr. Vestur svalir með miklu útsýni. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð 7,1 millj. 5397 KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúð á 3 - hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Sér þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð aöeins 6,3 millj. 5394 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 LOGAFOLD 224 fm 5 - 6 herb. efri sérhæö með innb. bílskúr í nýju húsi á einum besta stað í Grafarv. Stór- ar suðursvalir. Eignin skilast tilb. til inn- réttinga eða lengra komin. Skipti mögul. 4620 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI 4ra REYRENGI Stórglæsilegt 138 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er fullbúið að utan sem innan með vönduðum innr. úr birki. Merbau parket og steinflfsar á gólfum. 3 góð svefnherb. Stór stofa. Góður sólpallur. Hellulagt plan með hitalögn. Áhv. 6,9 millj. góð lán. Verð 11,9 millj. 7706 ASGARÐUR Gott 109 fm raðhús tvær hæðir og kjailari. Góður suöur- garður með verönd. 3 svefnherbergi. Endurnýjað gluggar, gler og rafm að hluta. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,0 millj. 7250 SUÐURÁS - NÝTT Vandað VESTURTÚN - ÁLFTAN. Nýtt vandað 110 fm Steniklætt ein- býli á einni hæð ásamt 32 fm bílskúr. 3 svefnherb. Vandaðar útihurðir og gluggar. Til afhendingar fljótl. tilbúið til innréttinga. Verð 9,5 millj. 7521 HVERALIND - KÓP. Fallegt 141 fm raðhús á einni hæð meö innb. bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og rúml. fokheld að innan eða lengra komiö. Verö 7,9 millj. fokh. eða aðeins 9,3 millj. tilb. til innr. 5730 3ja herb. FROSTAFOLD Falleg 86 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Mikið útsýni. Ekkert greiöslumat. Áhv. 5,2 millj. bygg- ingasj. Verö 8,0 millj. 7868 ENGIHJALLI Mjög góð 90 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verö 6,2 millj. 5286 HRAUNBÆR 172 - LAUS Góð 72 fm 3ja herb. íb. á 3 hæð í ný- viögeröu húsi. Stutt í alla þjónustu. Snyrtileg sameign. Laus, lyklar á skrifst. Ahv. 2,4 millj. Lækkaö verð 5,9 millj. 2007 SÓLHEIMAR - LAUS góö 95 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fjórbýli. Parket á gólfum. Stórar stofur. Stórar svalir. Góð sól- stofa, laus. 7675 herb. 95 fm mjög góð íb. á 3. hæð í góöu húsi. 3 stór svefnherbergi. Góð sameign. Frábært útsýni. Verð 7,4 millj. 4603 FRÓÐENGI - NÝTT Góð 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Til afhendingar strax tilb. til innr. Mögu- leiki að fá hana lengra komna. Mögul. á bílskúr. Verð frá 7,6 millj. 3758-03 HRAUNBÆR. Mjög falleg 4ra herb. 97 fm endaíbúð á 4. hæð í góðu fjölb. 3 góö svefnherb. Stór stofa. Þvottaherbergi innan íb. Laus fljótl. Verð 7,1 miilj. 2617 STÆRRI EIGNIR HRISRIMI - BILSKYLI. Fai leg fullfrágengin ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. 130 4RA-5 HERB. OG SERH. KAMBASEL - RAÐHUS 184 fm skemmtilegt raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 4 góð svefnher- bergi, stórar stofur, stórt eldhús meö borðkrók og þvottaherb. innaf. Góð- ar innréttingar. Parket. Verð kr. 12.6 millj. 7575 LINDASMARI - NYTT. Vönd- uð 7 herbergja 152 fm íbúð á tveimur hæðum í nýju fjölbýli. íbúðin skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráö fyrir 5 svefnherb. Til afhend. strax, lyklar á skrifstofu. 7471 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herbergja. íbúð á 1. hæð í mjög góðu fjölb. ásamt stæði í bíiskýli. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 8,9 millj. 7433 137 fm raöhús á einni hæö með inn- byggðum bílskúr. Húsið er til afhend- ingar strax fullbúið að utan og fokhelt aö innan. Verð aðeins 7,3 millj. 721 ÞVERÁS - RAÐHÚS Skemmti- legt 199 fm endaraðhús hæð og ris auk 24 fm bílskúrs. Stórar góðar stofur, stórt eldhús, möguleiki á 5 svefnher- bergjum. Mikiö útsýni. Húsið er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð f sama hverfi. Verð kr. 13.7 millj. 7144 STEKKJARHVAMMUR - HF- Mjög vandað og fallegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum auk 25 fm bíl- sk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb. og baö. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Skipti á minni eign. 4363 ÐERJARIMI - PARH Gott fullfrágengið parhús á tveimur hæö- um ca 180 fm meö stórum innbyggð- um bílskúr. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. 1897 I SMIÐUM SMARARIMI - NYTT Fai- legt 182 fm einbýli á einni hæö með innb. 30 fm bílskúr. Húsið skilast full- frág. að utan og fokhelt að innan. Gert ráð fyrir 4 stórum svefnh. Horn- lóð. Mikið útsýni. Verö 9,6 millj. 7827 GRANDAVEGUR Fallegt endur- nýjað 123 fm einbýli hæð og ris á góð- um staö. 4 svefnherbergi, tvær stofur. Parket á gólfum. Laust fjótlega. Verð 11,7 millj. UNUFELL Vandaö 137 fm raöhús á einni hæð ásamt 24 fm fullbúnum bíl- skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa. Mjög fallegur garður. Mikið áhv. Verö 10,4 millj. 7252 VIÐARAS - NYTT Gott 168 fm raðhús á einni hæð með innb. bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Stór stofa. Húsið skilast fullfrágengiö aö utan og fokhelt að innan. Verö 8,8 millj. 7602 STARENGI 98-100 Falleg vönduð 150 fm raðhús á einni hæö með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin að utan ómáluð, en að innan eru gólf ílögö og útveggir tilb. til sandspörslun- ar. Lóð grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð frá 8,0 millj. 5439 GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýj- ar 111 fm vandaðar efri og neöri sér- hæðir á þessum vinsæla staö. Allt sér. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólf- efna. Mögul. 24,5 fm á bflskúr. Verö frá 10,2 millj. 4650 ATVINNUHUSNÆÐI IIII ■££££££ íill!1111 FJALLALIND Falleg parhús á tveimur hæðum um 171 fm meö innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og fokheld að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 8,8 millj. 7254 HVERFISGATA Nýtt 197 tm at- vinnuhúsnæöi á jarðhæö. Húsnæðið er tilb. til innr. gæti hentað fyrir t.d. veit- ingastað eða verslun. Laust strax. Verð 15 millj. 5450 TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn- aðarhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Til af- hendingar strax. 3486 I Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás I EIGNASALAN |f Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 |f INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD ÁSBYRGI íi. I HSBSÍHrfiIíj Opið laugardaga 11 - 14. Einbýli/raðhús REYKJAVEGUR - MOS. 240 fm mjög gott einb. auk 35 fm bfisk. og 40 fm gróðurskála. Góð staðsetning á ról. stað. Falleg ræktuð lóð m. miklum gróðri. 2JA ÍBÚÐA HÚS á góðum stað í Seljahv. Á aðalh. er rúmg. íbúð og á jarðh. er góð 2ja herb. íb. Tv. bílsk. Góð eian m. góðu útsýni. SUÐURAS -1 SMÍÐUM 109 fm raðh. auk 28 fm bllsk. Skemmtil. hús sem er til afh. strax fokh. frág. að utan með gleri og útlh. Áhv. um 5 millj. í húsbr. STARRAHÓLAR 289 fm húseign á frábærum útsýnisstað á einum besta stað í Hólahverfi. 60 fm tvöf. bílsk. í húsinu geta verið 2 íb. Að mestu fullb. Verð 14,5 millj. NEÐSTATRÖÐ - KÓP. 216 fm einb. á tveimur hæðum. Mögul. á 2 Ib. Húsið er allt i góðu ástandi. 50 fm bílsk. 4-6 herbergja HLIÐAR HÆÐ OG RIS Efri hæð og ris í þrib. v. Barmahlíð. Ib. er um 163 fm. 4 svefnherb. og stofur m.m. 35 fm bílsk. Góð eign á góðum stað. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) i fjölb. innarl. v. Kleppsveg. 2 stofur og 2 svefn- herb. m.m. íb. er öll í góðu ástandi. HRÍSRIMI Sérl. vönduð 3-4 herb. íb. á 2. hæð i nýl. fjölb. Massíft parket á gólfum. Fall. vand- aðar innr. Bilskýli. Laus e. samkomul. Eign í sérfl. í ÞINGHOLTUNUM Nýstandsett 4ra herb. íb. í steinh. rétt við miðb. Allt endurn. í hólf og gólf. Til afh. strax. Sérl. skemmtil. íb. m. svölum og góðu útsýni. I VESTURBORGINNI 3ja herb. íb. á hæð í fjölb. auk 2ja herb. m. snyrtingu í risi. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Góð sameign. íb. er laus. SELJAHVERFI Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. í fjölb. Sér- þvhús í íb. Útsýni. Bílskýli. MIÐLEITI - F. ELDRI BORG- ARA 111 fm mjög góð íb. i fjölb. ætluð eldri borgurum (GIMLI). Ib. er m. rúmg. stofum og 2 svefnherb. m.m. Bilskýli. BRAGAGATA -LAUS Rúml. 100 fm íb. á 3. hæð í 5 íb. húsi (steinh.). 3 svefnherb. og stofa m.m. (geta verið 2 - 2). Mikið útsýni. íb. er laus. Ahv. um 4,6 millj. í langtlánum. í VESTURBORGINNI Sérl. skemmtil. nýl. 3-4ra herb. íb. í vest- urb. íb. er 2 rúmg. svherb. og saml. stof- ur m.m. Til afh. strax. 3ja herbergja SUÐURVANGUR-LAUS Tæpi. 100 fm góð íb. í fjölb. Sérþvh. inn- af eldh. Ib. er laus til afh. fljótl. STELKSHÓLAR 3-4 herb. mjög snyrtil. og góð íb. á jarðh. (ekkert niðurgr.) í fjölb. Sami. stofur og 2 svefnherb m.m. Góð sameign. ARNARHRAUN 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinh. á góðum stað. Yfirb. suðursv. Sérþvh. i íb. Laus e. skilm. TUNGUVEGUR 3ja herb. snyrtil. risíb. í þribýlish. Verð 5,4 millj. LEIRUBAKKI - LAUS 3ja herb. ib. á 1. hæð i fjölb. íb. fylgir herb. í kj. (aðg. að snyrtingu). Til afh. strax. Verð 5,9 millj. 2ja herbergja SKULAGATA/ F. ELDRI BORGARA Tæpl. 70 fm íb. i nýl. húsi ætiuðu eldri bongurum. Vandaðar innr. Parket á gólf- um. Bílskýli. Hagst. áhv. lán. VESTURGATA/ F. ELDRI BORGARA Góð tæpl. 50 fm ib. v. Vesturgötu 7. Ætl- uð eldir borgurum. Vand. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Hagst. áhv. lán. HRAUNBÆR - LAUS 2ja herb. íb. á 1. hæð i fjölb. íb. er laus. ASVALLAGATA Snyrtil. og góð 2ja herb. kjíb. í nýl. húsi. Öll sameign til fyrirmyndar. íb. er laus. HAGAMELUR - LAUS 2ja herb. jarðh. í góðu steinh. á besta stað i vesturb. íb. er laus. Sérinng. I MIÐBORGINNI 2ja herb. efri hæð m. sérinng. v. Bjargar- stíg. Húsið allt nýstandsetf að utan. Atvinnuhúsnæði SKUTUVOGUR - GLÆSILEGT ATVINNUHUSNÆÐI 310 fm þ.e. 260 fm auk 50 fm millilofts m. skrifst. og snyrtiaðstöðu. Stór rafdr. innkhurð, 3ja hæða pallettu vörurekkar auk lítils rafmlyftara. Góð lofthæð. Allar lagnir f. skrifstá- höld. Lítil útb. Hagst. langtlán. BÍLDSHÖFÐI - GÓÐ SKRIFSTOFUHÆÐ 257 fm mjög góð skrifst.hæó (2. hæð). 5 rúmg. herb. m.m. Sérinng. Útsýni. Til afh. strax. Hagst. greiðslukjör í boði f. trausta aðila. HÖFUM KAUPENDUR SELJENDUR ATHUGIÐ! ÞAÐ ER MIKIÐ UM FYRIRSPURNIR OG GÓÐ SALA. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.