Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 C 7 __________FRETTIR________ „ Við verðum að deila hagnaði og ábyrgð“ EMMA Bonino, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusam- bandinu, segist vera sannfærð um að lausn muni finnast á deilu strandríkjanna fjögurra, íslands, Noregs, Rússlands og Færeyja, og ESB um nýtingu norsk-íslensku sfldarinnar. Hún vill að bandalagið verði viðurkennt sem fullgildur samningsaðili. Af hverju ekki? Þegar Bonino var spurð á blaða- mannafundi sl. föstudag hvers vegna ætti að viðurkenna ESB sem fullgildan samningsaðila í viðræð- um þjóðanna um norsk-íslenska síldarstofninn, svaraði hún með annarri spumingu og sagði: „Af hveiju ekki?“ Síðan bætti hún við að innan ESB væri söguleg hefð fyrir veið- unum. Auk þess tæki ESB þátt í fiskveiðistjómuninni. Fiskistofn- arnir væm á hreyfingu og syntu á milli alþjóðlegra hafsvæða og svæða einstakra landa. Við yrðum að deila með okkur hagnaðinum og ábyrgðinni með því að setja reglur. Norðmenn horfa til ESB í viðræðunum við okkur Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, ræddi m.a. Smugudeil- una við Bonino sl. föstudag er hún var hér í heimsókn. Hann sagði að í sjálfu sér kæmi Evrópusamband- inu Smugudeilan ekki við, en það liti hins vegar á samninga við ís- lendinga sem fordæmi. „Það kannski staðfestir þann ótta, sem við höfum stundum haft, að Norð- menn era farnir að líta talsvert í átt til ESB í viðræðunum við okk- ur. Það hamlar viðræðum. Samt sem áður tel ég viðræðurnar vera í nokkuð eðlilegum farvegi. Sann- leikurinn er sá að ekki bar mikið á milli þegar við töluðum síðast saman. Síðan hafa menn reynt að þoka málinu áfram þó engin lausn liggi fyrir ennþá.“ KÆLIEFNI FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU -TIL FRAMTÍÐAR! Ihvrtmgöttí A, U)i Rcykjavik Simi S52 IMMtó (m5ö IMMM> Nk&ng kggí&ihús Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á rækjutogara frá Reykja- vík. Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar í síma 555 4288 á kvöldin. Háseta og matsvein vantar á Kambaröst SU-200 sem er að fara í 4-5 vikur í Smuguna. Upplýsingar í símum 475 8952 og 475 8950. Eigendur eldri stálskipa Vegna mikillar eftirspurnar á erlendum mörk- uðum vantar okkur á skrá eldri stálskip 20-35 metra löng. Allar frekari upplýsingar hjá: B.P. skip ehf., Borgartúni 18, Reykjavík. Sími 551 4160/fax 551 4180. Páll Jónsson GK-257 1 <. ■ . " " ■ - ;• • *' - tl ■ • - — — . - •———„‘■ÍZLÉP' ■ —T.-T" • Til sölu er Páll Jónsson GK-257 sem er 319 bt 38,5 metra togbátur byggður í A-Þýska- landi 1959, með 1.014 hestafla Caterpillar aðalvél, árg. 1980. Báturinn selst með veiðileyfi og 0,3269184% aflahlutdeild í úthafsrækju og 7,6923077% aflahlutdeild í Eldeyjarrækju. LM skipamiðlun Friðrik J. Arngrímsson hdl. A\ löggiltur skipasaii, yj(/ Skólavörðustíg 12, i/a Reykjavík, sími 562 1018 Fiskiskiptil sölu: Vélskipið Sigurvon Ýr BA 257 sskrnr. 0257, sem er 192 brúttórúml. skip, byggt í Noregi, árið 1964. Aðalvél Cummins 940 hö., 1988. Skipið er útbúið til línuveiða með beitningavél og frystingu. Skipið selst með veiðileyfi og eftirtöldum aflahlutdeildum og óskertu aflamarki fiskveiðiárið 1996/1997, samtals 815 þorskígildi: Þorskur 486.931 kg ýsa 60.270 kg ufsi 14.688 kg grálúða 74.812 kg skarkoli 27.833 kg steinbítur65.559 kg úthafsrækja 417 kg Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, símar 552 2475, 552 3340. Skarphéðmn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Útgerðarmenn Til sölu þrjú stykki snurvoðir. Seljast mjög ódýrt. Upplýsingar í símum 588 9867, 852 1190 og 561 6656. KVáJTABANKINN Vantar þorskaflahámark. Þorskkvóti til sölu og leigu. Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. Fiskvinnsluvélar Fiskvélar ehf., í Garðabæ, eiga til sölu eftir- taldar fiskvinnsluvélar: B-189 endurbyggð/ yfirfarin, B-51 endurbyggð og B-694yfirfarin. Lysthafendur geta fengið nánari upplýsingar í síma 555 0444. Tog- og nótaskip til sölu íeinkasölu Smíðað í Hollandi 1981. Lengd 52,53 x breidd 9,68. Aðalvél: 4000 BHP, MAK ný frá 1993. Tog- og snurpuspil: Karmoy 3 x 50 tonn. Kælitankar: RSW 1000 rúmmetrar. Allar frekari upplýsingar hjá B.P. skip ehf. Borgartúni 18, Reykjavík. Sími 551 4160/fax 551 4180. Fyrirfiskvinnslu • 40 feta hraðfrystigámur ásamt rekkum. • Búnaður til loðnuhrognatöku við löndun. • Traust Saltari tölvustýrður. • ísverksmiðja 50 tonn pr. sólarhring með öllum búnaði, m.a. ísgeymslu, sköfukerfi og losunarbúnaði beint á bíla og skip. • Rækju-blástursfrystir afköst 500-600 kg pr. klst. Upplýsingar gefur Steinar Guðmundsson, sölustjóri, sími 551-1777, 893-1802. Álftafell ehf., fiskvinnsluvélar - útgerðarvörur, Faxaskála, 101 Reykjavík. Kvótabraskið Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesj- um, heldur opinn fund á Glóðinni í Keflavík, laugardaginn 5. október nk. kl. 10.30 um: Kvótabraskið og áhrif þess á samfélagið Frummælendur: Gísli Pálsson, mannfræð- ingur, Óskar Karlsson, fiskverkandi, Örn Einarsson, skipstjóri, Guðjón Bragason, skipstjóri, Guðjón A. Kristjánsson, forseti F.F.S.I. Stjórn Vísis óskar eftir þátttöku þinni á þennan fund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.