Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 2. OKTOBER 1996 | ÞRAUTIRl Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGAIMS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík BLAÐ Penna vinir Tilkynning Ég vil biðja Hildi Valsdótt- ur, Hvammstanga, að skrifa mér fljótt. Sigrún Antonsdótt- ir, Vesturvallagötu 2, 101 Reykjavík. Hæ, hæ, Moggi. Ég heiti Stefanía og langar að eignast pennavini á aldrin- um 10-12 ára (helst utan af landi), ég er sjálf 12 ára. Áhugamál: Fimleikar, fótbolti, dýr og allskonar íþróttir og náttúrlega margt, margt fleira. Sendið mynd með fyrsta bréfi. P.S. Reynið að vera fljót að skrifa. Landslagshús U'-BUc/ 5 A'n Stefanía Benediktsdóttir Bollagörðum 26 170 Seltjarnarnes Hæ, hæ, Moggi. Ég heiti Björg og langar að eignast pennavinkonu á aldrin- um 10-12 ára (helst utan af þandi), ég er sjálf 11 ára. Áhugamál: Fimleikar, dýr, lítil börn og margt, margt fleira. Sendið mynd með fyrsta bréfi ef hægt er. P.S. Reynið að vera fljót að skrifa. Björg Gunnarsdóttir Bollagörðum 119 170 Seltjarnarnes MYNDIN er máluð af Gylfa Braga Guðlaugssyni, 5 ára, Bogahlíð 15, 105 Reykjavík. Hún er af húsi með grasi á, fjalli, fossi, kaktusi, blómi, fuglum og sól. Og hún er glæsileg! **- -v \ t i —. * * 1 / / ♦ 4. A" * s s*\ > t \ //*- s-r ‘ t _ v . - N /v í nv \v . • y ' ' ^ 1 „“'l •' V-' 'P | ,1 t * »» \ / . V, / X' . N • v-» ví v; /. v * - •: *»—s. m E mm . v x' *./Nv ‘Æ - oV-" I— Beinar línur PUNKTARNIR á myndinni eru ellefu talsins, ekki satt. Nú eigið þið að skipta mynd- inni með fjórum beinum línum í ellefu hluta þannig að hver punktanna verði einn og sér í hverjum hinna ellefu flata. Finnst ykkur þetta ekki einfalt og fljótgert?! Lausnir eru einhvers staðar í Myndasögunum til þess að staðfesta rétt svör ykkar. Eldspýtna- spilið ÞIÐ þurfið margar, margar eldspýtur og tening ef þið vilj- ið fara í þetta spil. Spilið bygg- ist á að byggja sem fljótast eldspýtnakarl. Þið kastið ten- ingnum og notið eins margar eldspýtur og hann segir til um. Allir þátttakendur eiga að hafa jafnmargar eldspýtur. Karlinn á myndinni er byggður úr 41.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.