Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1933, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞ.ÝÐUjFLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl 6—7. Alþingi í gær. EFRI DEILD. í efri deild voru mörg mál á clagskrá, en .eigi stór, og umræð- ub stuttar. Nokkrar umr. urðu um páltill. frá Jóni í' Stóradal ujn, rádstafanjr af hálfu hins op- inbera um sölu innankínds á [qnd- húmcwmfurðwn. Jón Baldvinsson kom með f>á brt. að Mta skyldi um þetta umsagniar AlÞýðusato- bands íslands auk þeirra félaga o@ sambanda, siem skv. þáltill. áttu að fjialia uta málið. Umr. var fnestað. Einina raerkust af hinum óvenju mörgu þáltilL, sem frata hafa komið á þessu þingi, er þáltilil. frá Jóni Baldvinsisyni um skipun millifimgansfndar til aS undirbúa. lög.gjöf irn nýbijlahu&rfi í sveil- itm, Hefir hún ekki koraið til utar. enn. Austfirðingarnir í efri deild bera fra-m páltill. um bœttq land- helgi$gfiBzlp\ vid austw- og nord- austurströnd lanúsins. Brt. frá Jónd Baldvinssyni va,r útbýtt í dag um að í stað „austur- og niorðauisturströnd landsins" komi „strendur landsims“. NEÐRI DEILD. Þar snérust uimr. mestam hliuta fundartimains um kaupin á húsi o,g\ lód Gódtemplam, Befir verið sagt frá þeirrl þáltil. áður. Fjvn. hafði kliofnáð í málinu, og lagði mieiri hl. til, að hús og lóð yrði keypt fyrir 75 þús. og Góðtempl- urum veittur 75 þús. kr. styijkur að aiuki, en miinini hl. (Jóin á Reynistað og Þorst. Þorst.); að lóð og hús yrði keypt eftir mats- verði. Þá kom og þriðja tiill. fram í dagskrárformi frá Gíalia Sveins- syni um að gefa Góðtemplurum lóðiná (sem hilnir vildu láta ríkið kaupa af þeim) og láta þar við sitja. G. Sv. tók dagskrá sínia aftur, en Halnues Jóussoin tók hania upp. Var hún felcl með miklura atkv.mun. Voru síöan brt. meiri hl. fjvn. samþ. með 14 : 13 atkv. og málimu vísað til síðari umr. iFrv., iajn ábijr.gcarheimiid fyrjp láni tflj dráMarbrcifXtqr f Rvík -var iog á dagskrá. Fram teán brt. frá Héðnd Valdimarssyni á þá leið, að aftán við l. gr. bætist: „enda sð öllum iðnaðarmöinnuan heámiill aðgangur til aðgerða á skipum á lóðum dráttarbrautarininax". Svip- uð brt. kom fram frá Eysteini Jóhssyni. Ólafur Thors mæltist til að málimu yrði frestað, með því að hamn væri ekki vi'sis um Þýzku kommúnistarnlr afhjúpðir ^iokksmaður þeirra, Maria Reese, lýsir á átakan- legan hátt stjórateysi þeirra og svikam við verkalýðinn Verklýðsblaðið hefir oftar en einu simni og með mesta fjálg- leik skýrt frá kommúnrstahietjunini Maria Reese, sean flúið hafði und- an blóðbundum Hitliers og meðal annars leitað athvarfs bæði i Danmörku og Svíþjóð. Vair hún talin óskeikult sannleiksvdtni urn ástandið í Þýzkalandi. En Verklýðsblaðinu hefir láðst að geta um bréf þáð, er Maria Reeso sendi leifunum af stjórn kjommúnistaflokks Þýzkalands. —• Bréf þetta er skrifað i Amsterdám 26. okt. s. L og birt í blaðinu „Unser Wort“, sem út kemur í París. Kommúnistaforingjarnir flúðu strax María Reese byrjar bréf sitt á því, að hvorki þýzku komtaún- istafioringjarnir né flokksbræður þeirra í Moskva befðu fiengist til þess að taka nokkrar ákvarð- anir út af ástandiuu, í ÞýzkaSaindi. Kommúnistaforimgjarnir flestir hefðu flúið burtu úr Þýzkalandi, „en- skildu okkur óbreyttu her- anennlna eftir án nokkurrar stjórnar.“ Hún kveður kommún- istafliokkinn þýzka hafa verið skriffinsku-fél agsskap, án nokkurs veruliegs sambands við verkalýð- inn, og rekið ofsakenda kreddu- pólitík. Moskva pegir yfir þýzka ásigr- inum Maríá Reese heldur þannig á- fram í ibréfi sínu: „Ég hefi ekki i hyggju að fara til Sovét-Rúss- að hlutaðeigándi félag kærði sig um ábyrgðina með þessum skil- yrðum. Var svo gert. Samþ. vár frv. n\m heimjfd fijr- ip stj, ab ábyrtgjqst nekstpgrlán fyrir Útvegsbanka fslánids. LAUNAMÁLIN Á ÞINGI. Allmörg frv.. og þáltill. um launiamiál ppinberra starfsmanna hafa komið frám á þingimu. Þinigmenin Alþýðuflokksims í neðri dieild flytja frv. um að upp- bót á laummi embœtti&mmna verM framkmgd fil ánslgka 1934, en húni fellur niður um næstu árarnót samkv. gildandi lögum. Jafnframt er svo ákveðið í frv., að þeim, sem hafa 3000 kr. eða minna í ársláun, verði greidd 25°/«i í nppbót, með því að upp- bótin er nú orðin mjög lág (um 17 °/o). Telja ffm. nauðsynilegt, að framlenigjiu uppbótina þangað til gjerð verður sjálfsögð og nauð- synleg lagfæring á láuniakjöa’uan allra embættis- og starfsmanna, og jáfnfranat óhjákvæimilegt að á- kveða nokkru hærri uppbót. hánda hinum lægst láunuðu en nú er ákveðið með lögum. Meiri1 hl. fjhn. flytur samkv. ósk fjmrh. þáltill. um sama efui. Virðist kynlegt, að stjórmin skuli fremur vilja greiða fé úr ríkissjóði samkv. þingsályktun en eftir lögum. Þá flytja sex þm„ J. Jós., H. G„ Bernh,, Fininur, Jak. M. og Vilm. J. tillögu til þál. um launia- lands til þess að lifa þar áhyggju- lausu lífi og fjarlægjast á þanin v-eg byltingarstarf miiitt. Alþjóðasambandi kommúnista í Moskva (Komintern) er það full- ljóst, að þið hafið gefist upp, og það fyrirlítur ykkur. En oeffnct ut- amkispólifíkun sinmr offrpr Moskua hagsmumim öreigqtma, og lætur ykkur hafa „stjórn,ina“ aneð höndurn, þar sem þið sitjið á' kaffihúsunum í París, -en s-e-gið örefgunum að þið b-erjist á vig- stöðvunum.“ Maríia R-eese bætir því við, að þýzku kommúnistaforingjarnir 1-eiki bylfiingu í París og skipi ótál baráttunefndir, að fyrirlia-gi Willij Miinzenherg, sam -er alpektur þýzkur kommúnisti og miijóna- mæringur, en á meðan berjist þýzki v-erklýðskjarninn voinl-áusri baráttu, Ög því næst lýsir María R-ees-e alþjóðasiamb.stjórninni í Moskva á þá 1-eið, að einræði hennar skapi præla. „Einræði alþjóðása'm'bands k-om- múnista h-efir gert þýzka kom- múnistafliokkinn að varnarlausuan vesaling. Það hefir skapað þræla. Það h-efir hindrað lýðræðisþátt- töku verkalýðsius til áhriía á stjórn flokksins -o-g st-efnu. Sá, sem hugsaði sjálfstætt var dóm- feldur. En. þegar örðugMkana bar að höndum, og engin fyrirsk-ip- un k-om frá Moskva, þá stóðu þýzku foiingjarnlr uppi ráðþrota." Forinjgjarni'r voru að eins b-erg- . mál frá Moskva. Þegar onest á I reið, stóðu þ-eir úrræðala,us-ir. uppbót talsím'akvenna. Er efni hennar það, að alþingi heimil'i stj. að greiðia tálsimakonum vi-ð langlínustöðvar lasndssítaiams -og aðstoð-armönnum við skéytáaf- -greiðsliu -og laniglínumiðstöðvar hafa nú, og eftir sömu reglum. Sex þm„ allir úr ihaldsfl-okkn- um, fl-ytja þáltill. um skipunmil li- þinganefndar til áð ger-a; till. um launamál, stárfsmann-afækkuin -o. fl. Þá hefir -og komið fram þáltiill um launqkjör frá Jóni á Akri, P. Ott. -og Jóni á Reynistað. Geng- ur till. út á það, að skora á stjórnina að lækka frá næsta nýj- ári launagreiðslur þeirr-a starfs- maniná ríkis -og rikisstofnana, s-em tak-á láun ut-an launalága, eftir því siem við v-erður komið vegna gerðra samninga. ÞÁLTILL. I SÞ. UM AFNÁM ÁFENGISLAGANNA. Níu þm. í Nd. flytja þáltill. þess efnis, að Sþ. feli ríkisstjórn- inni að afla sér heitaild-ar með bráðabirgð-alögum til að n-ema úr, gil-di fyrir niæstu áramót áf-eng- islög þau, sem nú gilda, og setja bráðabirgðar-eglur, -er komi í gild-i 1. jan. 1934, um innflutning og sölu áfengra drykkj-á í samræmi við þjóðaratkv.-greiðsluua 21. -okt. síðasitfliðinn. Virðist þáltíIL þ-essi bera v-ott urn það, að y-ónlítið þyki að frv. um afnám áf-engislagainina í Ed. nái fram að ganga. Kommúnisiarnir, lávaröarnii ag greifarnir María Rees-e segir að það sé glœpur geffn verkalýdnam, þegar 'kommúnistarnir viða um lönd hafi haft nána samvininu og marg háttaða nefndiastarfsiemi með yfir- stéttinni, þar á m-eðal með greif- um -og lávörðum. Lýsir hún nokkru nánar þessu samstarfi, s-eim aðalléga haf iv-erið u-ndir f-or- ustu fnm alrœinda Mimzenþerff, pg að þett-a hafi bakað. stiefnu k-ommúnista mi-k-ið tjón o-g fjar- 1-ægt þá frá v-erkalýðnium. Kommúnistarnir gáfust npp fyrií Hitler Maríja Reese ákærir þýzku s-em aðallega hafi verið undir for- -skálmn reiði sininar fyrir af- stöðu þeirra og ráðlieysi við valdatöku Hitl-ers. ..Hvernig dlrfist pid að ktla viTj migi sem foringjar? Ég sctnnfœrd- isí\ um. vesalmensku tjkkar, er Hiti\en tók vöklin. . . . Þid hafib verib ósparjr á stórji orMn . . ., en ef a.7) nokktw hjdrœdi hefði veriá iiL í flokkrmm hefxtu ^slíkir ösk- urgpar ekki skípað miðstjómi\na!! Maria Reese h-eldur því fram að hún ásamt mörgum flokksmöun- um, haf-i búiist við því, að for- ingjarnir hefðu gert vapnarráö- stafanir gegn vaildatöku Hitl-ers. En hún hefði árangurs-l-aUist spu-rt forihgjana hv-að nú skil-di til bragðs taka. En nú vi-ssi hún að þessir foringjar hefðú aldrei gert sér grein fyrir því, og að í raun og v-eru h-efðu þ-eir búiist við, að jajnaöarmenmrnir mtjndu, ktkcj foijjstuno. Hún sl-ær því -og föstu, að niðirrlœging og mhpyiming pýzka uerkg!ýo$ins íeigj rót sma dð rekjct til óstjóm- ar o.g úrræactleysis kommúnjsí- annct, Torgler og flokksbræður bans. Einin kaflin-n í bréfi Maria Reese ræðir uan Torgler, siem nú er ákærður fyrir ríkisréttinium þýzka. Hún skýrir frá því, að komm- úni-staforingj-arnir, s-em áttu fót- um sin'Um fjör að launa, þar á meðal Munzenberg, séu mjög ó- áuægðir m-eð framk-omu Torgliers, og ásaki hann jafnv-el . Maria Reese kvaðst hafa v-erið í ríkisþinginu 27. febrúar, -og geti vitnað um safclieysi T-orgliers. Og hún ásakar fl-okksstjórni'na fyrir það,'að þegar hún ásamt öðrum, morguninn eftir ríkisþiingsbrunann hafi krafist þ-ess af flokksstjórn- inni, að hún s-endi út fregnmiða, eða á -annaín hátt mótmælti gjör- ræði Hitlers, þá haíi fliokksstjórn- in eklc-ert gert. Maria Reese telur að Torgler hafi -ekki verið í stjórn komm- únistafliofcksin-s, en að eiins- fo:r- maður þingfliokksins. Hainai haii ásatat sér, reynt að fá stjór kotamún-istafilokksins til þ-ess að aðhafa-st -eitthvað, -en árangurs- laUist. En þegar að fiokksstjórnin flúði, fór T-orgiler „pmngtnn af retðf, ftjrirfjmjngn og örvœntmgu yfir himi mikla ábtjrgðarheijsl, pögn og flótki kotnm ímistcf befnt í fangabúðir nazistanina. Einrœði M o skvam ann anna yfir þ ýzfcu k-ommú ni stahreyfingunini, og ráðaleysið -er af þvi Mddi, á örl-agaþrungnum augnablikum, sýnir átakanlega hioi ömurliegu á- hrif þess, þegar verkalýðurma verður að hlíta boði og banni er- lendra ofstækis-ma-nna. Kommúnistarnir eru alstaðar eins * Mariá R-eese endar hið b-ersögla bréf sitt með -eftirfarandi orðuim, sem átt geta -erindi til íslensks verkalýðs: „Eftir, pýzka ós-igurtnn hefi ég haft tœkifœri tij að kynpast' nmst- um öllum evrópiskum komsnún- iskifíokkmn, sem eru í ajpjóða- sambancU kommúnista. Alls stað- afí varð. ég vör við sörnu vm- pekkingmia, á pvi að meha póli- tjskt ástand og horfur hinnm. bylímgarsmnuðy hpeyftiigap. En pehn nmn meiri var alls konar undirróður. Og gegn fyrirskipun- lwn frá Moskva, sem enginn por- in að mœkt með rölmm, er iwjiið með stfeldum undirróorí, lygtmi og rógi um einsktaka flokksmenn. Sf jó.mmáki&tefncm var alls stítðctr samtvinnuði af róttœkudu œftn- týmpótiUk og tœkifceri&sijmuðum tuískinnungi. Þess vegna tapa kommúnista* f'okk-’rnfr aíis st&ðar i heim* inum öliu á! ti“, .... Ég afsala anér kjötkötl- unúm í M-oskva, og framfærslu stjórntaáilast-ofnania ykkar, þegar ég sé að ég get orðið að liði f frelsisbaráttu verkalýðsins. Ef veldi ykkar væri jafn mikið til skipulagningu byltingar, eiors og það er í unldirróðri og aiurn- liegri framkomu, þá myndi Þýzka- land aldrei hafa orðið nazisanan- um að bráð.“ Þannig er hið b-erorða bréf Mariu R-eese. Lýsingm er ekki fögur á kommúnistumim. En sá veit gerst sem reyni.r. Rlklsrekstar á áfeDgisfram- leiðsln 1 Danmösfen i vændom Hauge, verzlunarm álaráðh-erra Dana h-efir flutt fruanvarp til laga uan nýtt skipulag á frajmMðslu -og sölu vínanda og gers. Samkv. frumvarpinu verða lagðar hömlUr á innflu'tniing -og útflutning þess- ar.a vörutegunda, -og -er riki-nu heimiiað áð tafca framlieiðisilu á vinanda algerléga í síinar hendur -eftir 10 ár. (Sen-diherrafrétt.) ATKV ÆÐAGREIÐSLAN ÓFULL- NÆGJANDI MYND AF ÞVI RAUNVERULEGA FYLGI, SEM BANNIÐ HEFIR. Prestuir í Norður-Isafjarðarsýslu skrifar: Eru men-n yfirleitt hér uan slóð- ir, -og þá sérstaklega i Sléttu- hreppi mjög fylgjandi banni, og atkvæðagreiðslan mjög ófull- nægjandi mynd af því raumv-eru- lyga fylgi, ,sem bannið hefir. Þietta var lika allra óhentugasti tím-i, sem atkvæðagreið-slan gat farið fram á, — ötíð og haust- ajnnir, kjörstaðir óh-entugir (Höfn) -og -of-fáir (Sæból) -og enn fremur mesta hárðuleysi og sleifarlag á fratasendingu atkvæðaseðla í Grunnavikurhriepp og Hesteyri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.