Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 C 7 Nýir verð b réfas j óðir Kaupjrings í Lúxemborg íslensk leiðsögn um alþjóðlegan fjármálaheim Anne de La Vallée Poussin bankastjóri og Bjami Ármannsson forstjóri undirrita samstarfs- samning Rothschild-banka og Kaupþings Starfsmenn Kaupþings hf eru í nánu sambandi við samstarfsaðila í Luxemborg. Guðrún Blöndal markaðsstjóri, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri og Sigurður Einarsson aðstoðarforstjóri Kaupþings. Með nýju verðbréfasjóðunum í Lúxemborg opnast íslenskum sparifjár- eigendum og fjárfestum traustar leiðir í alþjóðlegum fjármálaheimi. Alþjóðlegu hlutabréfa- og skuldabréfasjóðir Kaupþings eru skráðir í Kauphðllinni í Lúxemborg og starfa samkvæmt ströngustu reglum Evrópusambandsins. Með öflugu samstarfi við hinn virta Rothschild- banka leggjum við grunn að vandaðri og öruggri þjónustu. í Lúxemborg nýturðu stöðugs og heilbrigðs efnahagsumhverfis, sam- keppnishæfrar skattalöggjafar og afdráttarlausrar bankaleyndar og trúnaðar. Nýju verðbréfasjóðir Kaupþings í Lúxemborg eru framhald af framúrskarandi árangri Kaupþings á erlendum vettvangi síðustu árin og með þeim höfum við aukið ávöxtunarmöguleika og áhættu- dreifingu íslenskra fjárfesta enn frekar. Kynntu þér verðbréfasjóði okkar í Lúxemborg - kærkomið tækifæri til þess að fjárfesta á heimsmarkaði undir öruggri íslenskri leiðsögn. Upplýsingar hjá ráðgjöfum Kaupþings að Ármúla 13A og í síma 515 1500. KAUPÞING HF -þinn fjártnálaheimur NONNI OG MANNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.