Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Haukar-UMFG 82:72 íþróttahúsið við Strandgötu, úrvaldsdeildin í körfuknattleik, l.umferð fimmtudaginn 3. október 1996 Gangur leiksins: 2:0, 2:12, 8:17, 14:17, 18:26, 32:25, 38:39, 44:45, 46:51, 52:51, 62:56, 70:66, 82:72. Stíg Hauka: Shawn Smith 27, Pétur Ing- varsson 17, Sigfús Gizurarson 14, Bergur Eðvarðsson 10, ívar Ásgrímsson 8, Jón Arnar Ingvarsson 6. Fráköst: 13 í sókn - 29 í vörn. Stíg UMFG: John Jackson 13, Marel Guð- laugsson 12, Páll Axel Vilbergsson 11, Helgi Jónas Guðfinnsson 9, Pétur Guð- mundsson 9, Jón Kr. Gíslason 7, Bergur Hinriksson 6, Unndór Sigurðsson 3, Arni Björnsson 2. Fráköst: 7 ! sókn - 17 í vörn. Dómarar: Kristján Möller og Sigmundur Herbertsson. Villur. Haukar 19 - Grindavík 15. Áhorfcndur: 300. Keflavík-ÍR 99:84 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur ieiksins: 2:0, 8:3, 11:15, 16:23, 20:33, 22:35, 34:37, 37:41, 51:43, 51:47, 55:51, 57:65, 65:65, 76:69, 89:76, 96:82, 99:84. Stíg Kcflavikur: Damon Johnson 35, Al- bert Óskarsson 13, Guðjón Skúlason 10, Kristinn Friðriksson 10, Elentínus Guðjón Margeirsson 10, Falur Harðarson 7, Hjörtur Harðarson 6, Birgir Örn Birgisson 5, Krist- ján Guðlaugsson 3. Frákost: 11 í sókn - 20 í vörn. Stíg ÍR: Titov Baker 19, Eirikur Önundar- son 17, Herbert Arnarson 16, Guðni Einars- son 8, Eggert Garðarsson 8, Gísli Hallsson 6, Márus Arnarson 5, Atli Þorbjörnsson 4, Daði Sigurþórsson 1. Fraköst: 8 í sókn - 17 í vörn. Dómarar: Georg Andersen og Eggert Aðal- steinsson voru góðir fyrir utan nokkra vafa- dóma. Villur: Keflavík 19 - ÍR 22. Áhorfendun 360. Þór-Tindastóll 79:71 íþróttahöllin á Akureyri: Gangur Ieiksins: 2:0, 8:7, 21:11, 28:23, 36:35, 36:46, 48:56, 65:65, 68:73, 71:79. Stíg Þórs: Fred Williams 34, Böðvar Krist- jánsson 12, Hafsteinn Lúðvíksson 8, John Carglia 7, Þórður Steindórsson 5, Óðinn Ásgeirsson 4 og Björn Sveinsson 1. Fráköst: 7 í sókn - 18 í vörn. Stig Tindastóls: Jeffrey Johns 20, Ómar Sigmarsson 19, Arnar Kárason 12, Yorik Pakke 11, Cesare Piccini 7, Lárus Pálsson 6 og Skarphéðinn Ingason 4. Fráköst: 1 í sókn - 22 f vörn Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Rögn- valdur Hreiðarsson. Villur: Þór 13 - Tindastóll 13. Áhorfendun Ekki gefið upp. KR-ÍA 84:63 íþróttahús Seltjarnarness: Gangur leiksins: 10:11, 24:15, 37:31, 53:39, 72:49, 84:63. Stíg KR: Champ Wrencher 25, Hermann Hauksson 15, Jonathan Bow 10, Ingvar Ormarsson 9, Gunnar Örlygsson 8, Óskar Kristjánsson 7, Atli Einarsson 4, Hinrik Gunnarsson 2. Fráköst: 16 í sókn - 19 í vörn. Stíg ÍA: Bjarni Magnússon 12, Dagur Þóris- son 10, Sigurður Elvar Þórólfsson 9, Brynj- ar Karl Sigurðarson 9, Alexander Ermol- inskij 8, Haraldur Leifsson 6, Andrei Bond- arenko 6. Fráköst: 4 í sókn - 28 í vörn. Dömarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Vaiur: KR 21 - ÍA 26. Áhorfendur: 200. Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Tel Aviv, Israel: Maccabi - Stefanel Milan..................78:68 Buck Johnson 19, Randy White 16 - Anth- ony Bowie 22, Warren Kidd 14. Moskva, Rússlandi: CSKA - Ulker Spor (Tyrkl.)..............71:76 Valery Daineko 20 — Theo Alibegovic 21. Staðan: MaccabiTelAviv(ísralel)...............3 2 15 Stefanel Milan (ítalíu)....................3 2 15 UlkerSpor(Tyrklandi)...................3 2 15 Panionios (Grikklandi)...................3 2 15 CSKAMoskva(Rússlandi).............3 12 4 Limoges (Frakklandi).....................3 0 3 3 B-RIÐILL: Zagreb, Króatíu: Cibona - Alba Berlín..........................78:68 Damir Mulaomerovic 28, Slaven Rimac 12, Zdravko Radulovic 11 - Sasa Obradovic 17, Hening Harnisch 14, Wendell Alexis 11. 5.500. Madrid, Spáni: Estudiantes - Teams. Bologna..........66:75 Harper Williams 36, Ignacio de Miguel 8 — Carlton Myers 21, John Crotty 16, Franc- esco Vescovi 13 Conrad McRae 13. Charleroi, Belgíu:: Charleroi - Olympiakos (Grikkl)......72:79 Ron EIlis 15, Adam Woycik 13, Eric Cley- mans 12 - David Rivers 23, Welp 13, Tarlac 12 Staðah: CibonaZagreb(Króatiu)................3 3 0 6 Olympiakos (Grikklandi)................3 2 15 Teamsystem Bologna (Italíu).........3 2 15 AlbaBerlin(Þýskalandi)................3 12 4 Estudiantes Madrid (Spáni)............3 12 4 Charleroi (Belgíu)..........................3 0 3 3 C-RIÐILL: Leverkusen, Þýskalandi: Bayer Leverkusen - Krótatia Split ..60:63 Tony Dawson 22, Kevin Pritchard 12 - Damir Tvrdic 19, Ante Grgurevic 14. 2.500. Staðan: Ljubljana (Slóvenía).......................3 2 15 Barcelona (Spáni)...........................3 2 15 Villeurbanne (Frakklandi)..............3 2 15 Split (Króatíu)................................3 2 1 5 Panathinaikos (Grikklandi)............3 1 2 4 Bayer Leverkusen (Þýskalandi)......3 0 3 3 D-RIÐILL: Bologna, ítalíu: Bologna - Sevilla (Spánn)..................93:75 Savic 24, Komazec 23, Prelevic 20 — Ander- son 18, Doblado 14, Carney 9. 5.500. Belgrade, Júgóslavíu: Partizan - Pau-Orthez (Frakkl.).......84:75 Dejan Tomasevic 19, Miroslav Beric 16, Predrag Drobnjak 11 — Didier Gadou 24, Fabien Dubos 14, Laurent Foirest 14. 4.000. Staðan: VirtusBologna(ítalíu)...................3 2 1 5 Partizan Belgrad (Júgóslavíu)........3 2 15 Pau-Orthez (Frakklandi)................3 12 4 Sevilla (Spáni)................................3 1 2 4 EfesPilsen(Tyrklandi)...................2 1 1 3 Dynamo Moskva (Rússlandi)..........2 113 Knattspyrna Svíþjóð AIK - Umeá.............................................1:1 Degerfors - Trelleborg.............................3:1 Gautaborg - Öster...................................5:1 Halmstad - Malmö...................................2:3 Helsingborg - Örgryte.............................2:1 Norrköping - Örebro................................1:3 Oddevold - Djurgárden............................1:2 Staðan Gautaborg...............23 14 5 4 49:20 47 Helsingborg............23 12 5 6 34:20 41 MalmöFF................23 10 7 6 26:23 37 AIK.........................23 10 6 7 30:19 36 Halmstad................23 9 7 7 29:29 34 Norrköping.............23 9 6 8 30:25 33 Örebro.....................23 10 3 10 28:27 33 Degerfors................23 9 6 8 31:36 33 Öster.......................23 9 4 10 32:35 31 Örgryte...................23 8 5 10 27:28 29 Trelleborg...............23 8 3 12 31:41 27 Djurgárden.............23 7 3 13 23:35 24 Umeá......................23 6 6 11 28:43 24 Oddevold.................23 5 4 14 18:35 19 Spánn Sevilla - Atletíco Madrid.......................0:0 34.000. Staða efstu liða: RealMadrid...................6 4 2 0 11: 4 14 Barcelona......................6 4 2 0 16:10 14 RealBetis......................6 4 1 1 11: 3 13 LaCoruna.....................6 3 3 0 11: 4 12 RealSociedad................6 3 2 1 8: 5 11 Tenerife........................6 3 1 2 15: 5 10 AtleticoMadrid.............6 3 12 9: 5 10 Götuhlaup f Haf narf irði Búnaðarbankahlaupið fór fram 21. septem- ber við Suðurbæjarsundlaug í Hafnarfirði. 600 m hlaup: 10 ára og yngri hnokka: Bjarki Páll Eysteinsson 2:44 RagnarTómasHallgrímsson 2:56 Atli Sævarssoh 2:59 Ingvar Torfason 3:52 Haraldur Tómas Hallgrímsson 4:44 Haukur Ingi Eysteinsson 4:47 Gunnar Arthúr Helgason 6:17 Aron Gunnarsson 7:36 Hafsteinn Bergur Rósenberg 7:50 1000 m telpna 14 ára og yngri: Nanna Rut Jónsdóttir 5 km hlaup karla 19-39 ára: ÞorvaldurJónsson 18:52 Ásbjörn Jónsson 18:53 5 km hlaup karla 40 ára og eldri: Örn Þorsteinsson 19:50 Sigurgeir Bóasson 21:15 5 km hlaup 15—18 ára drengja: Jóhann Daníelsson 20:40 10 km hlaup karla 19-39 ára: Sigmar Gunnarsson 30:20 Guðmundur V. Þorsteinsson 32:27 Jón Jóhannesson 33:02 600 m hlaupa 10 ára og yngri hnáta: Guðrún María Ómasdóttir 3:04 Hugrún Birna Kristjánsdóttir 3:37 Lana íris Guðmundsdóttir 3:45 Helena Ósk Gunnarsdóttir 7:15 Rebekka Rós Rósenberg 8:09 1000 m hlaup pilta 14 ára og yngri: Björgvin Víkingsson Daði Rúnar Jónsson Árni ísaksson Kristinn Torfason 5 km hlaup kvenna 19-39 ára: Þórdfs Bjarnadóttir 24:50 GerðurArnadóttir 25:03 ÁstaValsdóttir 25:20 5 km hlaup kvenna 40 ára og eldri: Bryndís Svavarsdóttir 23:53 MargrétÁrnadóttir 24:06 Ósk Elín Jóhannesdóttir 34:02 10 km hlaup kvenna: SoffíaKristjánsdóttir 50:25 10 km hlaup karla 40 ára og eldri: Stefán Hallgrímsson 33:03 Sigurður Ingvarsson 35:48 Einar Ólafsson 39:17 KORFUKNATTLEIKUR Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild Borgarnes: Skallagr. - KFÍ.......kl. 20 Njarðvík: Njarðvík - Breiðablikkl. 20 Handknattleikur............. 2. deild karla: Strandgata: ÍH - Breiðablik......kl. 20 Haukar hefndu ófaranna „SVARTI sunnudagurinn er lið- inn og nú var komin rööin að okkur að sýna hvað í okkur býr," sagði Reynir Kristjánsson, þjálf- ari Hauka eftir að hans lið lagði íslandsmeistara Grindavíkur 82:72 í Hafnarfirði ígærkvöldi. Svarti sunnudaginn sem Reynir vísar er síðastliðinn sunnudag- ur er þessi lið áttust við í meist- arakeppni KKÍ þar sem Grind- víkingar unnu auðveldan sigur. En það urðu hlutverkaskipti í gærkvöldi. Reyndar var útlit fyrir það á upp- hafsmínútunum að endurtekn- ing yrði á viðureign liðanna í meist- arakeppninni því allt gekk á afturfótunum hjá Haukum. Þeir gerðu fyrstu körfuna eftir 15 sekúndur en síðan liðu fimm og hálf mínúta þar" til sú næsta kom. Á þeim tíma gekk Grindvíkingum allt í haginn og þeir gerðu 16 stig. „Ég skal viðurkenna það að það fór hrollur um mig á upphafsmínútunum, mér fannst allt vera að fara í sama farið og síðast, en það birti fljótlega til," sagði Reyn- ir. Og það birti til og Haukar sóttu í sig veðrið í sóknarleiknum og tókst að staga upp í götótta vörn sína. Grindvíkingar voru baráttulitlir en náðu þó að halda frumkvæði sínu lengi vel. Þrjár þriggja stiga körfur frá Ivari Ásgrímssyni, Pétri Ingvars- syni og Shawn Smith hjálpuðu heimamönnum undir lok leikhlutans til að minnka muninn í aðeins eitt stig fyrir leikhlé, 45:44. Ivar Benediktsson skrifar Haukar mættu sprækir til leiks í síðari hálfleik og náðu fljótlega for- ystu sem þeir létu aldrei af hendi það sem eftir var. Mjög góð maður á mann vörn þeirra gekk upp og lokaði að mestu fyrir þriggja stiga skyttur Grindvíkinga. Þá má ekki gleyma ljómandi góðum leik Sigfús- ar Gizurarsonar í síðari hálfleik. Eftir að hafa hvílt lengst af fyrri hálfleiks, sökum þess að hann var kominn með þrjár villur snemma, kom hann sjóðheitur til leiks í þeim síðari og skoraði strax tvær þriggja stiga körfur og fór síðan hamförum á vellinum allt til loka. Grindavikuriiðið var stemmnings- laust og átti ekkert svar uppi í er- minni þegar á móti blés og ekki bætti úr skák að Helgi Jónas Guð- finnsson fékk sína 5. villu þegar 11,30 mínútur voru eftir. Haukar héldu sínu striki og verðskulduðu tíu stiga sigur að leikslokum. „Við vissum að eftir skráveifu þá sem við veittum þeim í meistara- keppninni myndu þeir koma óðir í kvöld og sú var raunin. Þeir léku góða vörn og lokuðu svæðum vel og við fengum fáar auðveldar körfur," sagði Jón Kr. Gíslason, að loknum fyrsta leik sínum með Grindavík á Islandsmóti. Shawn Smit lék mjög vel með Haukum, einkum í sókninni og sást það best er hann tók sér stutta hvíld um miðjan síðari leikhluta hversu mikilvægur hann var að þessu sinni. Þá var Pétur drjúgur og duglegur og Jón Arnar bróðir hans stendur alltaf fyrir sínu. Grindavíkurliðið var jafnt og þar stóð enginn öðrum framar. Sigur, en ekki sannfærandi Aðalfundur hjá Val Knattspyrnudeild Vals heldur aðal- fund sinn að Hlíðarenda, mánudag- inn 7. október kl. 20.30. KEFLVÍKINGUR sigruðu IR- inga 99:84 í Keflavík í gær- kvöldi en tölurnar gefa ekki rétta mynd af leiknum, aðeins síðustu mínútunum. Suður- nesjamenn geta þakkað sínum sæla að Titov Baker, nýr er- lendur leikmaður í herbúðum Breiðhyltinga, fékk sína þriðju villu snemma í leiknum og gat því lítið beitt sér, en villur hans, sem urðu að lokum f imm, voru margar hverjar byggðar á veik- um grunni. Keflvíkingar byrjuðu á góðum spretti en fljótlega hrukku ÍR-ingar í gang með Eirík Ónundar- son og Titov í ham og sneru þeir félag- ar taflinu við. ÍR- ingar spiluðu svæð- isvörn sem gekk bærilega upp á meðan heimamenn reyndu að spila maður á mann, sem gekk ekki sem skyldi. Eftir rúmar átta mínútur fékk Titov þriðju villu sína og fór útaf. Eiríkur var tekinn útaf en það var of mikið og leikur ÍR riðlast svo að Keflvíkingar náðu undirtökunum auk þess sem Damon Johnson, nýr leikmaður Keflvík- inga, fór á kostum sem skilaði rúm- lega tíu stiga forskoti. Stefán Stefánsson skrifar Eiríkur og Titov voru með í upp- hafi síðari hálfleiks og við það hrökk ÍR-liðið aftur í gang, sneri taflinu enn við og náði átta stiga forskoti. En þá fékk Titov sína fjórðu villu og enn snerist títtnefnt tafl við. Keflvíkingar fóru einnig að gefa langar sendingar í sókn- inni, sem gaf skyttum þeirra næði til að skjóta, enda skilaði það fljót- lega forystu, 85:73. Enn kom Titov inná, en það var of seint, Keflvík- ingar voru komnir á skrið og úr- slit ráðin. Keflvíkingar spiluðu ekki vel en hafa breiddina og gátu skipt góð- um leikmönnum ört inná af vara- mannabekknum. Af leikmönnum var Damon góður og Albert Ósk- arsson kom til. „Við vorum aðeins ágætir og oft fuíl bráðir, enda var spenna í báðum liðum. En við eig- um inni," sagði Sigurður Ingi- mundarson, þjálfari Keflvíkinga. ÍR-ingar komu betur undirbúnir til leiks en fljótlega kom niður á þeim að breiddin var ekki eins góð og hjá heimamönnum. Titov var mjög góður þegar hans naut við og Eiríkur var einstaklega lipur. Guðni Einarsson átti einnig góða spretti ásamt Eggerti Garðarssyni og Herberti Arnarsyni. PÉTUR Ingvarsson Haukamaður reyi Sætur si Tindastóll reyndist sterkari á loka- mínútunum gegn Þór á Akureyri í gærkveldi og tryggði sér sigur 79:71- gggg^m Leikurinn verður ekki í ReynirB. minnum hafður fyrir Eiriksson góðan körfuknattleik skrifarfrá en bæði liðin gerðu sig Akureyri sek um mjjúð ^ mistök- um bæði í vörn og sókn. Þórsarar voru öllu sterkari aðilinn í fyrri háleik og höfðu forystu allan hálf- leikinn. Forskot þeirra var mest um miðjan hálfleikinn, níu stig en Tinda- stóll saxaði á forskot þeirra og þegar flautað var til hálfleiks skildi aðeins ei ir í á í Vi V a ti á h Þ o 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.