Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Melaskóli 50 ára í dag Fylgst með nýj ungum á sviði tölvutækni MELASKÓLINN er 50 ára í dag. Afmælisins verður minnst með skrúð- göngu frá skólanum kl. 13 í dag og síðar um daginn verður skólinn opinn aimenningi. „Ég sé í sjálfu sér ekki fyrir mér róttækar breytingar í kennslunni í nánustu framtíð. Á hinn bóginn hef ég gjaman haft í huga tvíþætt mark- mið skólastarfsins. Annars vegar að viðhalda ákveðinni reglufestu og góð- um tengslum skólans við íbúana í hverfínu og hins vegar að halda áfram að fylgjast vel með hvers kyns nýj- ungum, ekki síst á sviði upplýsinga- og tölvutækni. Hvað síðarnefnda markmiðið varðar lítum við auðvitað til aukinna möguleika eftir að markm- iði um einsetningu hefur verið náð,“ segir Ragna Ólafsdóttir, skólastjóri Melaskóla, í samtali við Morgunblaðið Marbakkabraut Glæsilegt 268 fm einbýlishús úr timbri á fallegri sjávarlóð sem er fullbúin og hellu- lögð. Nýtt járn á þaki. Innbyggður bíl- skúr. Stúdíóíbúö á neðri hæð. Verð 18,5 millj. Góð og vel skipulögð 79 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Laus fljótlega. Verð 6,3 millj. í tiiefni af 50 ára afmæli skólans. Sjálf skólabyggingin hefur skapað agaðan ramma utan um skólastarfíð frá upphafí. Melaskólinn minnir um margt á Laugamesskóla. „Ástæðan er efalaust sú að Einar Sveinsson teiknaði báða skólana í húsameistar- atíð sinni,“ segir Ragna og riflar upp að bygging skólans hafí hafíst árið 1944. „Skólastarfíð hófst í ókláraðu skólahúsinu aðeins tveimur áram síð- ar. Nemendur vora um 850 og kenn- arar 26 fyrsta veturinn. Smám saman fjölgað svo í skólanum og flestir vora nemendurnir um 1.600 á árabilinu 1950 til 1960. Nú era nemendumir um 600,“ segir hún og tekur fram að nemendafjöldi hafí haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár. Heldur virð- ist þó fjölga í yngstu árgöngunum allra síðustu ár. Sigtún Tvær íbúðir á hæð og I risi í fallegú vel staðsettu þríbýlishúsi. 3ja herb. íbúð í risi og 4ra á hæðinni. Suöursvalir á báðum hæðum. Verð 12,0 millj. Krummahólar 10 Gullfalleg og þægileg 3ja herb. ibúð 83,5 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Sérinngangur af svöl- um og stórar suðursvalir. Gott verð 5,9 millj. Laus strax. Áhv. 2,0 millj. góð lán. RAGNA Ólafsdóttir er þriðji skólasfjóri Melaskóla. Einsetning 1999 Þrátt fyrir að nemendum hafí held- ur fækkað til lengri tíma litið er skóla- starfínu þröngur stakkur skorinn í núverandi húsnæði. „Hér áður fyrr var töluvert um að skólinn væri þríset- inn og enn er alltof mikið um tvísetn- ingu. Við getum því ekki svarað kröfu tímans um einsetningu öðravísi en að fá viðbótarhúsnæði. Hugmyndir þar að lútandi hafa verið lagðar fram og er í því sambandi gert ráð fyrir því að hægt verði að koma á einsetn- ingu árið 1999,“ segir Ragna. Hún minnir á að nýjar áherslur í skólastarfínu hafí því til viðbótar vaid- ið því að nokkrar almennar skólastof- ur hafí verið teknar til sérhæfðra nota, t.d. vegna bókasafns og tölvu- stofu. „Auðvitað hafa orðið miklar breytingar á skólastarfínu í 50 ár. LYNGVIK FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588 9490^ SÍMI 588 9490 Opið í dag, laugardag, frá kl. 11—13 Bæjartún — einb. Vel skipul. 210 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt bílskplötu. Áhv. ca 5 millj. Verð 15,2 millj. Ath. mögul. að hafa tvær íb. í húsinu. (9546). Seltjarnarnes — raðhús. Nýlegt og vandað 252 fm raðhús við Tjarnarmýri. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 17,8 millj. (8577). Hús sem er vert að skoða. Gnoðarvogur — sérhæð. Mjög falleg og vönduð ca 130 fm sérhæð ásamt 32 fm bílsk. Allt nýtt á baði og parket á gólfum. 4 svefnherb. Verð 11 millj. (7536). Ath. einungis bein sala. Borgarholtsbraut — sérh. Nýkomin í einkasölu mjög skemmtil. 130 fm efri sérhæö í tvíb. 4 svefnherb. Ljóst parket á gólfum. Útsýni. Bílskplata fylgir eigninni. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. ca 5,3 millj. m. 5% vöxtum. Verð 9,8 millj. (7575). Hrefnugata — hæð. Mikið endurn. 96 fm neðri hæð í þríb. Ljóst parket á gólfum. Áhv. ca 5 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,4 millj. (7470). Ath. frábær staðsetn. Álfheimar — 5 herb. Rúmg. 122 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Þvherb. í íb. Mögul. að hafa 4 svefnherb. Ný eldhúsinnr. eftir samkomulagi. Verö 8,5 millj. (4394). Hörðaland — 4ra. Nýkomin í sölu ca 90 fm íb. á efstu hæð (2. hæð). 3 rúmg. svefnherb. Verð 7,9 millj. (4572). Baldursgata. Nýkomin í sölu ca 97 fm íb. á 1. hæð í eldra húsi. Verð 5,5 millj. (3574). Fellsmúli — 3ja. Vorum að fá í sölu góða ca 60 fm íb. á 3. hæö. Áhv. byggsj. ca 3 millj. Verð 6,1 millj. (3581). Reykás — 3ja + bílskplata. Vorum að fá í einkasölu 92 fm fallega íb. á 2. hæö. Sérþvherb. í íb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Ljóst parket á gólfum. Bílskplata fylgir eigninni. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 8,4 millj. (3576). Keilugrandi — 3ja + stæði í bílskýli. Mjög góð 81 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum. Verð 7,5 millj. (3542). Hátún — 2ja-3ja herb. Endurn. 2ja-3ja herb. 58 fm íb. á jarðh. (Sérinng.). Parket. Áhv. ca 3,0 millj. Verð 5,5 millj. (3568). Dvergabakki — 3ja. Björt 68 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca 3,2 millj. húsbr. Frábært verö 5,2 millj. (3558). Hraunbær — 3ja. Góö 85 fm íb. á 2. hæð. Gott skipul. Verð 6,3 millj. (3567). Bergþórugata — 2ja-3ja. Mjög góð ca 50 fm íb. á jarðh. Áhv. ca 1,5 millj. byggsj. Verð 4,4 millj. (2561). Álfaheiði — 2ja. Mjög skemmtil. 64 fm íb. í tvíb. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verö 6,7 millj. (2540). Ðarónsstígur — 2ja. Falleg og mikið endurn. 56 fm íb. á 3. hæð. Verð 4,9 millj. Laus strax. (2519). Úrval eigna á skrá viða um borgina og í nágrenni hennar Karfavogur - 3ja Nýkomin lítið niðurgrafin, björt ca 80 fm íb. í góðu húsi. Allt sér. Rúmgóð herb. Góður garður. Góð stað setning. Áhv. húsbr. ca 3,6 millj. Verð 5,6 millj. Ákveð in sala. Nánari uppl. gefur: Hraunhamar fasteignasala, sími 565 4511. FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA Suduríandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 SIMI S68 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson JC lögg. fasteignasali II Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Kristjana Lind, ritari OPIÐ 13-16 BAKKAVOR-PARHUS í einkasölu glæsilegt nýtt parhús á tveimur hæöum, aö miklu leyti kláraö, ca 245 fm. Innb. bílsk. Mjög falleg staðs. Hornhús. Húsið og allt sem í þaö er komiö er 1. flokks. Innréttingar teiknaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur. Mjög spennandi eign. ARNARNES - EINBÝLI + AUKAÍB. Vandað og gott 273 fm einb. að mestu leyti á einni hæð með ca 50 fm innb. bílsk. Aðalhæðin skiptist í stóra forstofu, forstofuherb., stofu m. arni, fallega sólstofu, bókaherb., borðstofu, eldhús og þvottaherb. (innang. í bílskúr). Á sérgangi eru 2 svefnherb. og stórt baö. í kj. er einstaklíb. m. sérinng., sólpallur og heitur pottur. Lóöin er með miklum trjágróðri. Gott hús á hornlóð. Verð 17,9 millj. Áhv. 8,5 millj. í húsbr. Við erum með rúmlega 300 eignir á skrá. Hafðu samband - verið getur að ein þeirra passi þér! Siakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Opið laugardag og sunnudag kl. 12 - 14 Morgunblaðið/Ásdfs EFTIR góðan fótboltaleik getur verið freistandi að slappa af í markanetinu. Ég get t.a.m. nefnt að langt er um liðið frá því hætt var að raða í bekki og reynt hefur verið að fækka nem- endum í hverri bekkjardeild. Ekki má heldur gleyma því að kennslu- hættir hafa breyst töluvert frá því kennarinn stýrði bekkjardeildinni fyrst og fremst frá töflunni." Fleiri erfið vandamál Nemendahópurinn er heldur ekki sá sami. „Bömin era miklu opnari og frjálsari í dag. Um leið era þau frekar óöguð enda kannski ekki nema von í jafn óög- uðu þjóðfélagi. Ekki er því heldur að leyna að erfiðari vandamálum hefur fjölgað, t.d. í kjölfar skiln- aða. Okkar reynsla er sú að skiln- aðir fari ákaflega illa með börn og alveg sérstaklega drengi enda missa þeir oftast föðurímynd sína. Hérna komum við aftur að því að okkur sárvantar fleiri karlmenn í kennslu," segir Ragna og minnir á að í jafnréttisáætlun borgarinnar sé skólastjórum uppálagt að velja frem- ur karla en konur til kennslu, „en til þess þurfum við að eiga völ á hvoru tveggja og karlar sækja því miður alltof lítið í kennaranám." Ragna nefnir að ef til vill sé lýsandi fyrir stöðugleikann í skólastarfinu að skólastjórar hafí aðeins verið þrír frá upphafí. Arn- grímur Kristjánsson var skóla- stjóri til 1959. Ingi Kristjánsson tók við af honum og var skóla- stjóri þar til Ragna tók við árið 1994. Afmælisins verður m.a. minnst með skrúðgöngu frá Melaskóla kl. 13 í dag. Síðar um daginn verður skólinn opinn almenningi. Andlát SR. ÞORBERGUR KRISTJÁNSSON SÉRA Þorbergur Krist- jánsson, fyrrverandi sóknarprestur í Bolung- arvík og Kópavogi, er látinn á 72. aldursári. Hann var sonur hjón- anna Kristjáns Ólafs- sonar og Ingveldar Guð- mundsdóttur á Geira- stöðum í Bolungarvík. Þorbergur fæddist í Boiungarvík 4. apríl árið 1925. Hann lauk stúd- entsprófí frá Mennta- skólanum á Akureyri árið 1946 og embættis- prófí í guðfræði frá Há- skóla íslands árið 1951. Á áranum 1954 til 1955 stundaði hann framhaldsnám í guðfræði við Háskólann í Durham á Englandi. Fyrst þjónaði hann í Skútustaða- prestakalli í Mývatnssveit á árunum 1951 til 1952. Hann var síðan sóknar- prestur í Bolungarvík á áranum 1952 til 1971 og í Digranesprestakalli í Kópavogi á áranum 1971 til 1995. Á Bol- ungarvíkuráranum þjónaði hann jafnframt Staðarprestakalli í Grunnavlk og kenndí við bama- og unglingaskól- ann í Bolungarvík. Þorbergur s_at í stjóm Prestafélags ísiands á áranum 1978 til 1984 og var formaður um tveggja ára skeið. Hann var kirkjuþingsmaður á áranum 1964 til 1970 og aftur á áranum 1976 til 1990. Eftirlifandi eiginkona Þorbergs er Elín Þorgilsdóttir. Þau eignuðust fímm böm og komust fjögur á legg. Bamabömin era níu. Útför Þorbergs hefur farið fram. rrn 4 -i rn rrn inTn láhusþ.valdimarsson,híámkvæmdastjúri UUL I I uU'UUL lu/U JÚHANilÞÚRÐARSON,HRL.LÖGGILTURFASTEIGNASALI. Til sýnis og sölu m.a. eigna: Fyrir smið eða laghentan - skipti Steinhús, ein hæð, um 165 fm á vinsælum stað í Árbæjarhverfi. Bilskúr 25 fm. Ræktuð lóð 735 fm. Innréttingar þarfnast nokkurra endurbóta. Skipti möguleg á 3ja herb. góðri íbúð. Séríbúð í tvíbýli - leigutekjur Rúmgóð sólrík 3ja herb. neðri hæð, tæpir 100 fm, skammt frá gróðrastöðinni í Breiðholti. Sérhíti og -inngangur. í kjallara fylgja 2 rúmgóð herb. með meiru. Hentug til útleigu. Góður bílskúr 24 fm með góðu vinnuplássi í kjall- ara skúrsins. Tilboð óskast. Á úrvalsstað í austurborginni Glæsileg 2ja herb. suðuribúö um 60 fm á 3. hæð. Stór stofa. Sólsvalir. Sér- hiti. Parket. Sameign nýstandsett. Útsýni. Á vinsælum stað við Eskihlíð Sólrik 3ja herb. Ibúð á 2. hæð tæpir 80 fm. Nýlegt gler og gluggar. Eldhús og bað þarfnast nokkurra endurbóta. Góð sameign. Langtímalán kr. 3,2 millj. Lækkað verð. Á söluskrá óskast m.a.: Raðhús eða einb. í Smáíbúðahverfi, Fossvogi, Gerðum eða vesturbæ. Sérstaklega óskast eign í gamla miðbænum eða nágrenni með útsýni. Má þarfnast endurbóta. Húseignir í borginni með tveimur eða fleiri íb. Meiga þarfnast endurbóta. Opið í dag frá kl. 10-14. Margskonar eignaskipti. Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.