Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 30. NÓV. 1933. XV. ÁRQANGUR. 28. TÖLUBLAÐ E"lTS-TJÓlIs F. E. VALDEMARSSON DÁGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 5TGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKRURINN _A_BLABIB fcemur _t aSia virfta doga bl. 3 — 4 stðdegis. Askrtftagjsld kr. 2,00 a mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mfinuöi, ef greitt er fyrlriram. í lausasölu fcostar blaðið 10 aura. VIKUBLASIB kemur út a hverjum miðvikudegi. Þaö kostar aSeins kr. 5.00 á éri. í pvi birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyfirlit. RITST-ÓRN OQ AFQREIÐSLA Alpýðú- bUðsins er vift Hveriisgðtu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjalmur 3. Vllhjálmsson. blaðamaður (heima), Magnsi Ásgelrssan, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson, ritsíjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýslngasijdri (heima)y 4909: prentsmiðjan. AUfiLTSINOAR ALÞÝÐUBLAÐINU tengja beztu samböridin milli - SEUENDA og KAUPENDA Stofnun varalögreglu ólðgleg Wúm brýfui* í bájf wlð Iðfgin aim lðg~ reglnmenn frá sfðasta þiiigi* Ma^EÚs GnðBHiendssoii treystist ekki til að ueita þvfi, að ákvðrðnn bæjarstlórnarfihaSds- ins sé brot á Iðgnnnui. í Reykjavík Um_æða__.a- um varalSg« regln i sameinuðu f»ingi f gær. Á fundi sameinaðs p'iin|gis' í gær urðu miklar uffiræður um þingfe- ályktunartillögu þingtaahlna Al- þýBu_okksins um að teggja nið- vív varalögregiulna. Héði^n Valdimarssan hóf utaíæðurnar. Kvað hann varaflögieglunia stofnaði í fljót- feerni og. án nokkuTrar lagalheiimí- iildar, en þasr að auki værj viðhaid varallöigneglunnur þvert ofan í lögin uim lögregluraenn, er sain- þykt voru í vor. Skýrði hanh frá því, að varalögreglau hefði nú þegar kostalð ríkissjóð 373 pús- iwd kr, i mannakaup að einis, aufc anmars kostniaðar, húsinæðji, Ijós og annars útbúnaðar. Jafn- framt benti haimn á það, til sainv anburðar, að öll útgjöld ríkis- sijóðs árlega til atvinnubóta niema ekki nema um 300 þúsundulm., Kraiðist hann þess, að vamlög- r\eglm\ yrM lögð rndiiw psgw í stað. St,of\rW\n ua>nl&g>rp,cfl\'A í Reykjavík er, ólögheg. Stofntuin og viðhald ríkis- og vara-ilögreglunmar hefir frá upp- hafi veriið ein samfeld keðja lög- brota og gerræðis,. Eftir að ríkisvaldið hdfi'r í heilt ár haldið varalögnegl!un,ni uppi 'íSA.3H-iT2ip|l|UipiCl §0' -bSbI tlQjag'p2 t hefir pað nú loks hikað og lofað að leggja hana niður frá næstu áramótuim. En pá tekur íhaldið í bæjarstjórn Reyikjavíkur við og býst ttl pess að halda benni við enin á kostnað bæjarsjóðs, pvert bfájn í þa|u: lög, sem íhaidið sjálft fékk sampykt, á síðajsta þingd, Emn fremur hélt Héðinin Valdi- miarsison því fram, að stofnluin varaHqgreglu, í ReykjaVík, skv. till. íhalldsmeirihlutainis í bæjarstjóTin, væiri algerlega ólögleg og bryti beinHíraiis í bág við ákvæði 1. og 6. greimar laga'mma um lögiiegiu- menn, er samþykt voru á síðasta þinga. Væri skv. þleim löguim ó^ beimiillt að stofna varalögreglu fyr en föst ilöigregla bæjar hefði verið ankin svo, að 2 lögreglumíemn kæmu á hverja 1000 íbúa bæja'r, Magnúsi Ctuðmwtulssijnt, varð svarafátt uim þettia atriði, Virtist hamn vera hrædduii um, að sú skýri-ng lagamnia, sem' Héð- inn Valdimiarsision hafði haldið fram, myndi reymajst rétt, því að hamn lýsti yfir því, að lögim myndu verða athuguð vandlega af nýju, áður en þau yrðu látin koma tíl framikvæmdia. Auk þesis liofaði hanm þyí, að vana}ögr\egl\an^ SBffi, sftofnyíð y,ar, í fyrfa, skyldi verðO) lögð nlföar, ekkí sífóar >m um nœsim áitijnöt, MERKILEGUR FORNLEIFAFUNFUR í K^NADA i Mfnjar frá ferðum íslendinga Lomdion i gærkveldi. FÚ. 'Á bökkum Winnipegvat'ns í Manitoba er siagt að fumdiist hafi steimn, sem gefi ti'3 kynlna að þaTi hafi Norðurlamdabúar verið í kömnunarferð á 14. öld, eða má- iægt 100 árum áður em Coliumbus famn Ameríku, Kommúnistaupp« reisn í Kína Bretar skerast i leikinn Berlím á hádiegii í daig. FO. í borgimmi Chuug-Kiimg við Guia-fljótið í Kíma hafa orðið komlmúmlstaóeirðir, og hefir Najn- kiivstjórniiln beðið Breta að skakka leikinin. Hefir mú brezkt hei'skip verið sent upp Gula fljótið, og hefir það sett berllð á lauid i Chumg-King, I SAMVALIN SAMKUNDA Loindiob í gærkveldi. FO. 'Nýja þýzka rLkispIngið hefir verið kalliáð saman til fundar 12. dezemher. Á þinginu mæta 661 þingmaður af flokki Nazista, og aðrir ekki. Berlín 29. nóv. UP.-FB. iRíkisþingið kemur saman til funda i Kroll-ópeTuhölIimii 12. dezemfaer. 99 Fo^in£finll,, og frimerkjasaliun Gísli Sígurbjörnsson hefir fengið 700 krónur.af fé pví, sem bæjarbúar skatn saman i fyrravetur tii mat- gjafa handa fátækum, En alls vac „kostnaííui'iun" við mat- gjafirnar, sem ÁS'fjöIskyldan veitti forstððu kr. 6312,78. „Er það eftlrtektarvert — að fjórði hluti af gjðldum mötuneytlsins fer í kostnað," seglr MorgunbÍaðiS. Sinn hlat af fé fatækra, 700 krónar, notaði Gísli i ferða- kostnað til Þýzkalands, par sem hann kynti sér siðustu aðferðir nazista, og b]ó sig andir að starfa sem útsend- ari peirra hér á landi. ._t t t t t f _t_t_t_t HUNGURG ANG A AT VINNULEYSING J A ER Á LEIÐ TIL PARÍSAR ALÞÝÐUFLOKKURINN ENSKI VINNUR A fhaldið tapar enn 10,000 atkv. Lcssð grelnav nm petta mál á 3. sfðu. Londloln í gærkveldi. FO. Aukakosnjingar íóru fram í gær í Harborough kjördæmi í Eng- landi. Orslit urðu þau, að Mr. Tree, frambjóðandi íhaldsmanna, blaut kosningu með 6860 atkvæða mieiri hluta, og fylgi flokksins þvi rýrnað um 10 470 atkvæði síðan í seinuistu kosningum. Jafinaðar- maðurinn, Mr. Benniet, hla'ut 12- 460 atkvæði, og hafði því at- kvæðatalia flokksins aukist ustn 2248 atkvæði. I kjöri var einmoig að þessu sinui af hálfu frjáls!ynda flokksins Mr. Garey-Wilsoo, og hlaut hanu 6144 atkvæði, en< í síðustu kosningum voru að eims í kjöri menn af tveim fyrst töld- um flokkum. Miijónaekkja giftist boxara Einkaskeyti frá fréttaritaiia Ailþýðubliaðsius í Kaupm.höfn. Kaupmiannahöín í morguin. Frá London er simað, að' frú Astor, ekkja auðkýfingsins John Astors, sem fórst er Titamc-'sHysið varð árið 1912 hafi nú gifst ít- öl'sku|m bnefalieikamanni Fermointe að nafná, sem hafi verið fimlieika- fcennari. Frúin er fimtug að aldri, en maður hennar er tuttugu og fimm ára. DMRÆÐUR UM HERMÁL I BREZKA UNGINU vill vigbúnað — Jafnaðarmenn afvopnnn Normaudie í morguh. FO. I neðri málstofu brezka þings- ins snerust uimræður í gæl aðal- lega um lia'ndvarnarmál. Ýmsir þingmannía skoruðu mjög fast á stjórnina að auka lioftflbtanm, og bentu á það, að þótt Bretar hefðu staðið fyrstir í flokki með fliugber (Sin'n í sityrjaidarlok síðustu, væru nú fjórar aðrar þjóðir kommar fram úr þeim. , Nokkrir þingmanna tóku þó í ánínaw stneng, og einna djarforð- astur þeirra var Lord Ponsonby. Sagði hann, að það myudi sitja ,mijög svo illia á brezku stjórninni, sem opinherliega mælti með af- vopnuh og hefði barist fyrir þvi &ð balda áfvopnunarráðstefniutnaii starfatídi, að auka nú flugflota sinin eða á aninaín hátt vígbúaist. BANDALAG VINSTRI- FLOKKANNA A SPANI Madrid í imorgun. UP.-FB. Yfirstjórnendur þriggja rót- tæfcra stjómmáláflbkkal í Madrid bafal komið saman á fund til þess að ræða um tillögu, sem fram hefir komið, ,að flokkalrnir hver fyrir sig taki til ákvörðunar hvort stofna skuli bandalag þeirra milli. I pessu baudalliajgi yrðu rót- tækir socialistar, óháðir og lýð- vieldisfliokkurinu. Einraig var á fundinum samþykt tillaga um að bjóða öðrum lýðveldisflokkum að tafca þátt í þessu vinstriflokfcaí- bandalagi, sem ráögert er að stofna. Einkasfceyti frá fréttaritara AlþýðUb'liaðsins í Kaupmiannahöfn Kaupiffiainnahöfn í morgun. Frá París er síffi'að, að stórir hópar atvinnulieysing;ja úr Norð- ur-Frafcklandi haldi til Parísar í bungurgöingu eftír amierískri fyr- iriffiynd. Fyrstu hóparnár eru ikoimnilr í grend við höfuðborgina. Lögreglan er viðbúin a'ð sfcakka lieikinn, ef þörf krefur. NIÐUR MEÐ HITLER DIMITROFF LIFI! Londoin í gærkvéldi. FO. Fyrir fraffiiain þýzku sendiherrar höllina í París gerði ffiajnnfjöldi wokkurt hark i gærkveldi og hrópaði meðal aninars: „Niður með Hitler! Látið Dimitroff laus- an!" Lögregllan dreyfði mainn- fjölidanum, og voru 12 teknir höndum. — Franska stjórnin hefix beðist afsökuniar á þfessum at- burði. —-'- DÓMSFORSETINN ÓTTAST SPURNING- AR DIMITROFFS Beirlín í gær FO. I réttarhöldiunuta út af Ríkis- þingsbruhanum var leynilögrleglu- þjón'n frá Diisseldorf leiddur sem vitni í dag. Hann bar það, að 28. febrúar s. 1. befði hann tekið fastan flokk kommúnista, sem hefðu haft það hlutverk með hönduffi, að eitra matinn í al- iuenningsiel dhúsum árásarli ðs- manha;. Hefðu fundist hjá þeim 31/2 kilogram af eitri, og var það rtóg til þess að ráða 18 þúsund manns bana. Réttarformaður leyfðí ekki spurningar, s:em Dimitroff ætlaði að leggja fyrir vitnið. 1 Normandie i morgun: FO. Réttarfoirsietinn í Leipzig tilkynfi í réttitíuta í gær, að bann gerði ráð fyrir því, að hinini pólitisku hliB raninsófcnariininar út af bruina Ríkisþi'ngshússins yrði, lokið uiffi helginia'eða þá fyrstu daga næstu viku. —, -»~..... Skurðgoðadýrkan í Þýzkalandi Einikastoeyti frá fréttairiitaria Alþýðublaðisins í Kaþpm,.höfn. Kaupma'nnahöfn í morgun. Hermime, dóttir Vilhjáltas fyrv. Þýzkalia'ndskeiisara er nu stödd í Berlín. Hefir hún sett þar á fót bazar til ágóða fyrir bágstadda liistarnienn. Selur hún þar bromse- styttur og litlar brjóstmyndir af Viihjálimi fyrv. keisara, fööur sín- siffi. Sala hefir verið gieyslm'kil á þessum keisaramyndtita.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.