Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 21 vísindastofnunar Háskóla íslands sem sýna mat 15 vestrænna þjóða á lífsgæðum, eins og það kemur fram í svörum fólks við spuming- um um ánægju með lífið almennt. Sá mælikvarði er í eðli sínu saman- dregin mæling, eins konar heildar- mat kosta og galla lífskjara og aðstæðna. Að sönnu eru slíkar mælingar ekki yfir gagnrýni hafn- ar, frekar en aðrar mælingar. Til dæmis má spyija hvort aðferðin sé að einhveiju leyti viðkvæm fyr- ir því að ólíkar þjóðir noti mats- kvarðann sem notaður var með ólíkum hætti. Það kallar á frekari rannsóknir, til dæmis á tengslum huglægra og hlutlægra mælinga á velferð. Að því er nú unnið á Félagsvísindastofnun. Hins vegar er ótvírætt að hið huglæga mat einstaklinganna sjálfra á lífi sínu er mikilvægt. Við vitum nú að íslendingar búa að mörgu leyti við góð efnaleg, heilsufarsleg og félagsleg lífskjör, þó svo að kaup sé vissulega lágt og vinnutími langur hér á landi. Hins vegar er þjóðin almennt ánægð með líf sitt. Við vitum það einnig af öðrum gögnum sem Fé- lagsvísindastofnun býr yfir, að ís- lendingar eru stoltari af þjóðerni sínu en nokkur hinna norrænu þjóðanna, svo annað dæmi sé tek- ið. Ánægja þjóðar með líf sitt og stolt hennar af þjóðerni sínu eru vissulega mikilvægir eiginleikar einir sér, fyrir utan það sem þeir segja um mat á lífsgæðum þjóðar- innar að öðru leyti. Þegar á heildina er litið benda niðurstöðurnar til þess, að lífsgæð- in á íslandi séu áþekk því sem best þekkist á Vesturlöndum. Það eru hins vegar ekki rök fyrir því að slá slöku við í lífsgæðakapp- hlaupinu og framfaraleitinni, enda er af nógu að taka fyrir þá sem vilja bæta velferð þjóðarinnar. Fátækt hijáir þrátt fyrir allt hluta þjóðarinnar og svo virðist sem hún hafi aukist á síðustu árum. í seinni greininni, sem væntanlega mun birtast í Morgunblaðinu á næst- unni, verður greint frá niðurstöð- um úr nýrri rannsókn Félagsvís- indastofnunar á fátækt á íslandi. Höfundur er prófessor við Háskóla íslands og forstöðumaður Félagsvísindastofnunar háskólans. Heimildir: 1 Sjá t.d. J. Vogel, Leva i Norden (Kaup- mannahöfn, Norðurlandaráð, 1990), Stefán Ólafsson, Ufskjör og lífshættir & Norður- löndum: Samanburður & þjóðfélagi íslend- inga, Dana, Finna, Norðmanna og Svía (Reykjavík, Iðunn, 1990) og Skýrsla forsæt- isráðherra um laun og lffskjör á íslandi, Danmörku og víðar (unnin af Þjóðhags- stofnun, 1996). 2 í mörgum tilvikum fá 2 eða fleiri lönd sömu einkunn og er útkoman þá svipuð varðandi viðkomandi atriði, þ.e. horft er framþjá tiltölulega litlum mun milli ein- stakra landa. 3 Um þetta siðastnefnda má lesa í grein minni „Variations Within the Scandinavian Model: Iceland in a Scandinavian Compari- son“, f bókinni Welfare Trends in Scandina- via, f ritstjórn E. J. Hansens o.fl. (New York, M. E. Sharpe, 1993). 4 Um framkvæmd rannsóknar þessarar má lesa f bók minni, Hugarfar og hagvöxt- ur: Menning, þjóðfélag og framfarir & Vest- urlöndum (Reykjavík, Félagsvfsindastofn- un, 1996), sem og f skýrslu eftir Friðrik H. Jónsson o.fl. er heitir Lffsskoðun f nú- tfmalegum þjóðfélögum (Félagsvísinda- stofnun 1991). 5 Sjá umfjöllun um þetta í kafla 14 f fram- angreindri bók Hugarfar og hagvöxtur. 6 Sjá bókina Ufskjör og lífshættir & Norð- urlöndum, kafli 12. 7 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Launa- myndun og kynbundinn launamunur (Fé- lagsvfsindastofnun, unnið fyrir Jafnréttis- ráð, 1995). ftrfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsl Erlings grasa- læknis fást nú í apótekuin og heilsubúðum um land allt. • Græðismyrsl • Handáburður • Gylliniæðaráburður Fraoileiftantfi: íslensk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun Islands hf. moppuvagn frá Jani- Jack. 25% léttara að vinda úr moppunni. Tvær 15 Itr. fötur fyrir hreint og óhreint vatn. Ein 8 Itr. og tvær 6 Itr. fötur uppi fyrir skolvatn, klúta og hreinsiefni. HÆTTIÐAÐ BOBRA VIÐ i HENDURNAR ALDREI 1 VATN! Moppuna þarf hvorki að brjóta saman né taka af festiplötunni - einfaldlega vindið beint í pressunni. Að skipta um moppu er leikur einn - hún smellist af festiplötunni með fætinum og nýrri er smellt á án þess að snerta með höndunum! ...gœði í gegn Besta ehf., Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 564 1988 Útibú Suðurnesjum: Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 421 4313 - kjarni málslns! 54.590 kr. amannítvibý ‘2 viJcurá /ardinEJAtíanöi ámannm.v. álorönaog2böm .llára)í2vikur álosCactus. ] hin sívinsæia sólarnaradís Heimurfyrir alla Nýi Kanaríeyja- bæklingurinn liggur frammi á j söluskrifstofum okkar og á ferða- skrifstofunum. ' Verö með flugvallarsköttum og 3% afsl. ef greitt er meö reiöufé minnst 4 vikum fyrir brottför eða Visa/Euro greiöslukorti minnst 6 vikum fyrir brottför. Innifalió í verði: flug og gisting. Haföu samband við söluskrifstofur Fluglciöa, ferða- skrifstofumar eða söludeild í síma 50 50100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 ogá laugard. kl. 8 -16). Yndislegt líf frá morgni til kvölds FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi UfJCOME AUPAUKI Hausttilboð í LANCOME verslunum. Kaupauki* fyigir ýmsum 50 ml kremum. Snvrtitaska með 5 hiutuni: • Varalitur • Intencils augnháralitur • Primordiale 15 ml krem • Expressive 5 ml augnkrem • Poerne 7,5 ml ilmur *Meðan biraðir endast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.