Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 41 Hverafold 88 - OPIÐ HÚS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím, 533 1111 fax 533-1115 Hér er um að ræða glæsilegt einbýlis- hús á besta stað í Foldunum. Það er tæpir 170 fm auk 36 fm innbyggðs bíl- skúrs. Innréttingar og hurðir eru úr eik svo og parket í stofu og borðstofu. Innangengt er inn í þvottahús úr eld- húsi og þaðan út í garð. Baðherbergið er einstaklega fallegt og svefnherbergi eru rúmgóð. Líttu við milli kl. 14 og 17 í dag, Hanna og Guðmundur taka vel á móti þér. Magnús Axelsson Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Skrifstofuhæð við Aðalstræti. Gott verð - góð greiðslukjör. Vorum að fá í sölu 660 fm vandaða skrifstofuhæð í þessu þekkta húsi. Hæðin er tvískipt, annars vegar um 266 fm Aðalstrætismegin sem skiptist í 7—8 herb. auk móttöku og hins vegar um 287 fm sem skipast í 9—10 herb. auk kaffistofu, tölvuherb. o.fl. auk sameignar (104 fm). Húsnæðið er í góðu ástandi. Sameign hefur nýlega verið standsett, m.a. með tveimur nýjum lyftum. Húsnæðið er iaust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Þorleifur. 5309. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! BÚSETI ALMENNAR IBUÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í OKTÓBER 1996 Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.ám. þeir, sem eru yfir eigna/og tekjumörkum. Staður: Herbfj.: Nettó fm: Búseturéttur: Búsetugj.: Til afhend.: Arnarsmári 6, 200 Kópavogur 2 54,1 577.000 kr. 33.744 kr. Samkomul. Breiðuvík 9, 112 Reykjavík 2 61,3 663.355 kr. 32.036 kr. Des. Breiðuvík 7,112 Reykjavík 3 77 842.201 kr. 44.130 kr. Des. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í OKTÓBER 1996 Aðeins félagsmenn innan eigna- og tekjumarka geta sótt um þessar íbúðir: Staður: Herb.fj.: Nettó m2 Búseturéttur: Búsetugj.: Til afhend.: Berjarimi 3,112 Reykjavík 2 66,1 1.115.168 kr. 33.019 kr. Fljótl. Berjarimi 5,112 Reykjavík 2 64,8 1.094.523 kr. 32.404 kr. Samkomul. Berjarimi 7, 112 Reykjavík 2 64,8 1.093.914 kr. 32.404 kr. Jan.’97 Berjarimi 7,112 Reykjavík 2 67,47 1.137.568 kr. 33.674 kr. Fljótl. Frostafold 20,112 Reykjavík 3 78,1 962.587 kr. 37.429 kr. Fljótl. Berjarimi 5,112 Reykjavík 3 71,8 1.208.362 kr. 35.737 kr. Samkomul. Skólatún 4, 225 Bessastaðahr. 3 92,5 1.215.823 kr. 32.343 kr. Fljótl. Miðhoit 3, 220 Hafnarfj. 3 90,4 898.700 kr. 36.302 kr. Nóv. Arnarsmári 4, 200 Kópav. 3 79,85 819.690 kr. 31.718 kr. Fljótl. Garðhús 2,112 Reykjavík 3 79,7 1.308.890 kr. 30.829 kr. Samkomul. Skólatún 4, 225, Bessastaðahr. 4 113,5 1.491.848 kr. 39.331 kr. Samkomul Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Bú- seta hsf. fyrir kl. 15 þann 14. október á eyðublöðum sem þar fást. Athugið að staðfest skattframtöl sl. þriggja ára þurfa að fylgja umsókn. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 16. október kl. 12.00 í fundarsal Hamragarða, Hávallagötu 24,101 Reykjavík. ATH. Þeir félagsmenn sem eru með breytt heimilisfang vinsamlegast láti vita til að fréttabréfið BÚSETINN berist á réttan stað. Félagsmenn athugið! Lausar íbúðir hjá Búseta Mosfellsbæ. -jS* BÚSETI Haimagötðum. Hávallagötu 24, 101 Reyklavík, simi 552 5788. Eitt blað fyrir alla! fH0r0uniil[itbit> - kjarni málvins! Prentmessa 96 í Laugardalshöllinni Opin í dag Sunnudag 6. okt. kl. 10:00 - 18:00 Tækni, tölvur og týpógrafía Prentmessa 96 er viðamesta prentsýning sem haldin hefur verið á íslandi. ÆT A Prentmessu 96 er að finna fagmenn og fyrirtæki sem standa hvað fremst í prent- og margmiðlun á íslandi í dag. Þar hefur þú tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í tækniþróun prent- og margmiðlunar. Sýningin er opin öllum sem áhuga hafa á að kynnast og fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í prenttækni og tölvum í dag. Opnunartímar: Föstudaginn 4. okt. 17:00-22:00 Laugardaginn 5. okt. 10:00-18:00 Sunnudaginn 6. okt. 10:00-18:00 Aðgangur 500 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en tólf ára í fylgd með fullorönum Nánari upplýsingar á netsíðum Prentmessu 96: http://www.apple.is/prent/messa96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.