Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 47 FÓLK í FRÉTTUM Glæsilegur samkvæmisfatnaöur fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, 7Í565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum. BEST. Michael Jordan lætur sérsauma á sig föt með góðum árangri og þykir sérstaklega smekklegur. VERST. Steven Seagal heldur áfram að hneyksla smekklega áhugamenn um klæðnað. Aust- urlensk, litskrúðug klæði hans þykja hvorki passa vaxtarlagi hans né aldri, hvað þá hár- greiðslu. BEST. Teri Hatcher er nútímakona og kyn- þokkinn geislar af henni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Hermundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Guðmundur Þorkelsson. Steini spil áFeita dvergnum TÓNLISTARMAÐURINN Steini spil frá Selfossi tróð upp í fyrsta skipti opinberlega í langan tíma þegar hann lék á veitingastaðn- um Feita dvergnum við Gullinbrú í síðasta mánuði. Aðdáendur hans, 'sem og aðrir, fjölmenntu STEINi spil þenur á staðinn og ljósmyndari Morg- harmonikkuna. unblaðsins myndaði gesti. VERST. Dennis Rodman vill vera öðruvísi og hneyksla en þyk- ir ofgera því. Sumir segja hann klæðskipt- ing og flestir eru sammála umað hann sé ekki fyr- irmyndar efni í prúðan tengda- son. Shephard. skóval hennar þykir slá öll met í smekkleysi. BEST. Jim Carrey er maður með mörg teygjanleg andlit og þarf því að klæðast fötum sem gefa honum jafnvægi til móts við ásjónuna. Hann er sagður vera evrópskur í klæðaburði sem telst hrós. BEST. Sandra Bullock er jafn glæsileg í glitrandi kvöldkjól sem og íhalds- samri dragt. BEST. Noah Wyle er frjáls- legur í fasi og klæða- burði og svalur að sama skapi. Sagt er að hann eyði dijúgum tíma í að hugsa um útlitið. BEST. Vanessa Williams er örugg með sig og kyn- þokkafull að sama skapi. Vindillinn er ómissandi við þennan kjól sem hún klæddist við frum- sýningu kvik- myndar- innar | „Eraser". Best og verst hjá frægum og fallegum o ÞÁ er komið að því. Dómarar bandaríska vikuritsins Peopie Weekiy hafa kveðið upp dóm _ sinn um hveijir þeirra frægu og fallegu klæða sig best og verst. Á meðfylgjandi myndum sést úrskurðurinn. VERST. Molly Ringwald á greinilega í klæðakreppu og þarf að endurskoða stílinn. Fatnaðurinn dreg- ur hana niður. Dolly fær sveitasöngva- verðlaun SVEITASÖNGKONAN sívin- sæla, Dolly Parton, mundar hér verðlaunagrip sem hún fékk þeg- ar árleg sveitasöngvaverðlauna- afhending fór fram í Nashville í Tennessee í vikunni. Verðlaunin sem Dolly hlaut voru fyrir túlkun hennar á laginu „I Will Always Love You“, sem hún söng með sveitasöngvaranum Vince Gill. Gill fékk einnig verðlaun á hátíð- inni því hann átti besta sveitalag ársins, „Go Rest On That Mountain".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.