Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 SUNNUDAGUR 6/10 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 Þ-Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Kátir félagar - Herra Jón - Sunnudagaskólinn - Krói - Líf í nýju Ijósi - Dýrin tala 10.45 Þ-Hlé 15.00 ►Tvist (Twist) Kana- dísk heimildarmynd. Meðal annars eru sýndar gamlar upptökur með Hank Ballard sem samdi fyrsta tvistlagið og Chubby Checker sem gerði tvistið heimsfrægt. 16.20 ►Djassmeistarar (Recollections) CO 16.50 ►Áttræður unglingur (Thor Heyerdahl - 80 ár ung) Heimildarmynd um vísinda- störf Thor Heyerdahl. (e) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Óli og bangsi 18.15 ►Þrjú ess (Treass) (10:13) 18.30 ►Víetnam (U-landska- lender: Rejsen til det gyldne hav) (3:3) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) (15:26) OO 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Hvi'ti dauðinn - Leik- in saga af Vífilsstöðum Dag- skráin hefst með sögulegum inngangi um berkla. Að því loknu hefst síðan leikna myndin Hvíti dauðinn. Sagan gerist á árunum 1951-52. í helstu hlutverkum eru Þor- steinn Gunnarsson, Þórey Sig- þórsdóttir, Hinrik Ólafsson og Aldís Baldvinsdóttir. (e) >21.50 ►Kórinn (TheChoir) Breskur myndaflokkur byggður. Aðalhlutverk: James Fox o.fl. (2:5)00 22.40 ►Helgarsportið 23.00 ►Sælulundur (Gládje- kállan) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993. Ekkillinn Ragnar fer með ösku eiginkonu sinnar til sumarbústaðar þeirra en á leiðinni fer margt á annan veg en hann ætlaði. Aðalhlutverk: Sven Lindberg, Göran Stan- gertz, Camilla Lundén og Helena Brodin. CO 0.30 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Björn Jónsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. Andlegir söngvar frá miðöldum. Ferrara sveitin flytur. Sónata fyrir flautu og fylgirödd í G-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur á flautu, Jan Schifer á selló og Guy Penson á sembal. Úr Goldberg tilbrigðunum eftir Johann Sebastian Bach. Konstantin Lifschitz leikur á píanó. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn i dúr og ___ moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „MeðástarkveðjufráAfr- íku." Þáttaröð um Afríku í for- tíð og nútíð. (5:6). Umsjón: Dóra Stefánsdóttir. 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra Guðmundur Guðmunds- son héraðsprestur prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í Kaffileikhúsinu í jan- úar sl. Atli Heimir Sveinsson kynnir leikhúsmúsík sína. Síö- ari hluti. Caput leikur; Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir og Kristinn Sigmunds- son syngja. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 14.00 Sunnudagsleikrit Út- varpsleikhússins, Undarlega digrum karlaróm eftir Benóný Ægisson. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Bergur Þór Ingólfsson, Róbert Arnfinnsson, Ragnheiður Steindórsdóttir. STÖÐ 2 9.00 ►Dynkur 9.10 ►Bangsar og bananar 9.15 ►Kolli káti 9.40 ►Heimurinn hennar Ollu 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►Trillurnar þrjár 10.55 ►Úr ævintýrabókinni 11.20 ►Ungir eldhugar 11.35 ►llli skólastjórinn 12.00 ►Neyðarlínan (Rescue 911) (19:25) 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 15.30 ►Skilnaðurinn (The Divorce) I þessari heimildar- mynd er fjallað um skilnað aldarinnar sem svo hefur ver- ið nefndur. (e) 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House On The Praire) (4:24) 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►( sviðsljósinu (Ent- ertainment This Week) 19.00 ►Fréttir kKTTID 20.00 ►Chicago- rlLl IIII sjúkrahúsið (Chicago Hope) Nú hefur göngu sína ný syrpa mynda- flokksins um Chicago-sjúkra- húsið þar sem dugmikið starfsfólk glímir við vandamál í starfi ogeinkalífi. (1:23) 20.50 ►Að hætti Sigga Hall Lífskúnsterinn Siggi Hall er í essinu sínu á Ámerískum dög- um. Umsjón: SigurðurL. Hall. 21.35 ►öO mínútur (60 Min- utes) Bandarískur fréttaskýr- ingarþáttur. 22.25 ►Taka 2 22.55 ►Goðsögnin (Candy- man) Myndin fjallar um fræði- mann sem fer að kanna líf raðmorðingja og dregst við það inn í heim yfimáttúru- legra ógna. Aðalhlutverk: Virgina Madsen og Tony Todd. Leikstjóri: Bemard Rose. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.30 ►Dagskrárlok Á Rás 1 kl. 14.00 verðurflutt leikrit eftir Benóný Ægisson. 14.40 Undarlega digrum karla- róm. Finnskur ofurbassarnir Matti Salminen, Jaakko Ry- hánen og Johann Tilli syngja óperuaríur með Fílharmóníu- sveitinni í Helsinki; Leif Se- gerstam stjórnar. 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 íslenskur verðbréfamark- aður. Heimildarþáttur um þró- un og framtíð íslensks verð- bréfamarkaðar. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar. Tríó Reykjavíkur leikur verk eftir Johannes Brahms og Hafliða Hallgrímsson. 18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.45 Ljóð dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Afreksmenn í 40 ár. Fyrsti þáttur. Mikilvægi titilsins „íþróttamaður ársins". Um- sjón: Hallgrímur Indriðason og StÖð 3 RflDkl 9.00 ►Barnatími UUHII Fjömgar teiknimyndir með íslensku tali fyrir yngri kynslóðina. 10.35 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) Ævintýralegur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 11.00 ►Heimskaup Verslun um víða veröld 12.00 ►Hlé 16.00 ►Þýskur handbolti 17.20 ►Golf (PGA Tour) Sýnt frá Ameritech Senior Open- mótinu. 18.15 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) 19.00 ► íþróttapakkinn (Trans World Sport) 19.55 ►Börnin ein á báti (Party of Five) Charlie kemur fjölskyldunni á óvart þegar hann býður gamalli vinkonu, Greer Erikson, að vera hjá þeim. Greer lætur til sín taka og reynir að ræða við Bailey um Kate. Ekki gengur það sem skyldi og þá tekur Greer sig til og kemur honum á stefnumót, sannfærð um að það muni auka sjálfstraust stráksins. (9:22) 20.45 ►Fréttastjórinn (Live Shot) Ricardo, Eddi og Nancy eiga fótum fjör að launa í Níkaragva en þeim bregður í brún þegíT^u koma aftur að munaðarleysingjahælinu í rúst. (10:13) 21.30 ►Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Þýskur saka- málamyndaflokkur. 22.20 ►Berskjaldaður - Fall- in kona (Naked - A Failen Woman) Leonard leigir húsið sitt ungu pari, Phil og Jessicu, sem una sér við ástarleiki all- ar nætur. Aðalhlutverk: Max Phipps, Arthur Angel, Rachel Maze og Deborah Kennedy. Framleiðandi er Jan Chapman sem gerði einnig verðlauna- myndina Píanó. (3:6) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) Svipmyndir frá MCI Classic- mótinu. (e) 0.45 ►Dagskrárlok ÍÞRÚTTIR Jón Heiðar Þorsteinsson. (Áður á dagskrá sl. föstudag). 20.20 Kvöldtónar. Sönglög eftir Franz Schubert. Brigitte Fassbaender syngur og Aribert Reimann leikur á píanó. Söngvar förumanns eftir Gu- staf Mahler. Thomas Hamp- son syngur með Fílharmóníu- sveitinni í Vínarborg. 21.00 Þjóðarþel: Fóstbræðra- saga Endurtekinn lestur liðinn- ar viku. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Loftsiglingar og lyga- smiðir. Höfundarýkju- og lyga- sagna fyrri tíma. Síðari þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (e) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 8.07 Morguntón- ar. 9.03 Milli mjalta og messu. Um- sjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 13.00 Bylting Ðítlanna. Um- sjón Ingólfur Margeirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Olafur Páll Gunn- arsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöld- tónar. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morg- uns. Veöurspá. Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút- Hvfti dauðinn - Leikin saga Kl. 20.30 ►Leikin saga Hvíti dauðinn gerist á árunum 1951-52. Þegar sagan hefst er ekki til neitt lyf sem læknað getur berkla. Alma er einstæð móðir sem starfar í kexverk- smiðju í Reykjavík og hefur fengið úrskurð um að hún sé haldin sjúkdómnum. Hún verður að yfirgefa barn sitt og fara á Vífilsstaði, þar sem hún hittir Jóhann, sem er sjómaður að norðan, og Boggu sem er lífsþyrst og þolir illa við í einangrun hælisins. Helgi yfirlæknir hefur barist fyrir lífi sjúkl- inga sinna í 30 ár og núna hefur hann fregnað að verið sé að reyna nýtt fúkalyf í Ameríku og á Ítalíu, sem talið er að geti drepið berklabakt- eríuna. Gífurleg spenna ríkir um það hvort nýja lyfið berst í tæka tíð, en um leið magnast tilfínningar, ástir og hatur hjá fólki sem vill nota tímann meðan það hefur hann. Dag- skráin hefst með sögulegum inngangi um berkla, þar sem sýnt er mikið heimildaefni og rætt við fyrrum sjúklinga og aðra sem tengdust sjúkdómnum með ýmsum hætti. Að því loknu hefst síðan leikna sagan Hvíti dauðinn sem Sjónvarp- ið gerir í samstarfi við Kvikmyndaakademíuna í Munchen. Handritshöfundur og leikstjóri er Einar Heimisson. í helstu hlutverkum eru Þorsteinn Gunnarsson, Þórey Sigþórsdóttir, Hinrik Ólafsson og Aldís Baldvinsdóttir. Haraldur Friðriks- son kvikmyndaði og Tage Ammendrup annaðist fram- kvæmdastjórn og stjórn upptöku. Þórey Sigþórsdóttir leikur Ölmu. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 World News 6.20 Potted Histories 6.30 Jonny Briggs 6.45 Bitsa 7.00 Bodger and Badger 7.15 Count Duck- uia 7.36 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Höl 9.00 Top of the Pops 9.30 Timekeepers 10.00 House of Eliott 10.60 Hot Chefs 11.00 Tba 11.30 The Biö Omnibus 12.20 Around London 12.60 Timekee- pers 13.16 Esther 13.46 Rainbow 14.00 Bitsa 14.15 Run the Risk 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Híll 15.40 House of Eliott 16.30 Great Antiques Hunt 17.10 The Ufe and Times of Lord Mountbatten 18.00 BBC Worid News 18.20 Travel Show Ess Cornp 18.30 Animal Hospital 19.00 999 20.00 Anglo-saxon Attitudes 21.20 Arena 22.30 Songs of Praise 23.05 A Very Peculiar Practice 24.00 Animal Physiologyrnaturai Navigators 0.30 Hi- story of Maths: the Liberation of AJge- bra 1.00 Industrial Change: from Public to Private 2.00 Work is a Four Letter Word 1-4 4.00 Tbe FVench Experience 2 6.00 The Business: bullying at Work 5.30 Business Matters: the One Dollar Bargain CARTOON NETWORK 5.00 Sharky and George 6.30 Spartak- us 8.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New FVed and Bamey Show 7.30 Big Bag 8.30 Swat Kats 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 8.30 Worid Premiere Toons 9.45 Tom and Jeny 10.18 Scooby Doo 10.46 Droopy: Master Detective 11.18 Mask 12.15 The Bugs and Daffý Show 12.30 The Flintstones 13.00 Dexter’s Laborat- ory 13.16 World Premiere Toons 13.30 The Jetsons 14.00 Two Stupid Dogs 14.30 Super Globetrotters 15.00 little Dracula 16.30 *Ðown Wit Droopy D 18.00 Scooby and Scrappy Doo 18.30 Tom and Jeny 17.00 The Rcal Advent- ures of Jonny Quest 17.30 Two Stupid Ðogs 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show 18.30 Droopy: Master Detective 20.00 Uttle Dracuia 20.30 Space Ghost Coast to Coast 21.00 Dagskrárlok CNN News and business throughout the day 5.30 Globat View 6.30 Science & Technology 7.30 Worid Spott 8.30 Style 8.30 ComputerConnection 10.00 Worid Rcport 12.30 Worid Sport 13.30 Pro Golf Weekiy 14.00 Larry King Weekend 16.30 Wortd Sport 18.30 Sdence & Technology 17.00 Late Edition 18.30 Moneyweek 18.00 Worid Iteport 21.30 Insight 22.00 Style 22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 23.30 Future Watrh 24.00 Diplom&tíc IJcence 0.30 E&rth Mattera 1.30 Global View 2.00 Pree- ents 3.00 The Worid Today 4.30 Pinnarfe DISCOVERY 16.00 Shark Weck: Jaws in the Med 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Knattepyma 9.30 Mótorhjúlreiðar 10.00 sportbnar 14.30 Mótnrhjólreiðar 18.00 Hjólreið&r 19.00 Tennis 21.00 Mðtorhjólreiðar 22.00 Golf 23.00 Sporthflar 24.00 Trukkakeppni 0.30 Dagskráriok MTV 7.00 Video-Active 9.30 The Grind 10.00 Amour 11.00 US Top 20 Count- down 12.00 News Weekend Edition 12.30 Road Rules 2 13.00 What He Wants Weekend 16.00 Ðance Floor 17.00 European Top 20 Countdown 18.00 Greatest Hits by Year 20.00 AlanLs Moriaaette Rockumentary 20.30 What He Wants Weekend 21.00 Beavis & Butthead 21.30 MTV on Stage 22.00 Amour-athon 1.00 Night Vkleos NBC SUPER CHANNEL News and businoss throughout the day 5.00 Europe 2000 5.30 The Key of David 6.00 Inspiration 6.30 Cot- tonwood Christian Center 7.00 The Hour of Power 8.00 Ushuaia 9.00 Executive Ufestyles 9.30 European li- ving 10.00 Super Shop 11.00 Gillette World Sport Special 11.30 Sailing: St Tropez Itolex Cup 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 KB Fed Cup Finals 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 How To Succeed In Busi- ness 17.00 Scan 17.30 The Flrst And The Best 18.00 Executive Lifestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaia 20.00 AVP Volieybaö 21.00 Jay Leno 22.00 Profiler 23.00 Taltón’ Jazz 23.30 European Líving 24.00 Jay Leno 1.00 MS NBC Intemight Weekend 2.00 -fSelina Scott 3.00 Talkin' Jazz 3.30 European Living 4.00 Ushuaia SKV MOVIES PLUS 5.00 Klying Down to Rio, 1933 7.00 Onc to Onc, 1977 9.00 Widows’ Pcak, 1994 11.00 8 Seconds, 1994 1 3.00 The Enimy Within, 1994 1 5.00 Pct Shop, 1994 1 7.00 Uttle Big League, 1994 19.00 The llaunting of Hclen Walker, 1995 21.00 Disclosure, 1994 23.10 Solitaire for 2, 1994 0.55 The Sand Pebbies, 1966 SKY NEWS News and business on the hour 0.00 Sunrtóe 8.30 Sunday Sports Action 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday 10.00 Sunday With Adam Boui- ton 11.30 The Book Show 13.30 Bey- ond 2000 16.30 ÓCourt Tv 17.00 Live at Ftve 18.30 Sunday With Adam Boul- ton 19.30 Sportsline 23.30 CBS Week- end News 0.30 ABC World New3 Sunday 1.30 Sunday With Adam Boul- ton 4.30 CBS Weekend News 6.30 ABC World News Sunday SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Dynamo Duck 6.05 Tattooed Teenage 6.30 My Pet Monster 7.00 M M Power Rangers 7.30 X-Men 8.00 Teenage Mutant Hero Turtles 8.30 Spidennan 9.00 Superhuman 9.30 Stone Protect- ore 10.00 Iron Man 10.30 Superboy 11.00 The Hit Mix 12.00 Star Trek 12.00 Marvel Action Hour 14.00 Star Trek 14.00 Worid Wrestiing Fed. Action Zone 15.00 Gneat Escapes 15.30 M M Pnwer Rangers 16.00 The Simpsons 17.00 Star Trek 18.00 The X Flles Reopened 19.00 A Mind to Kill 21.00 Manhunter 22.00 60 Minutes 23.00 Sunday Comics 24.00 Hit Mbc Long Play TNT 21.00 Doctor Jivago, 1965 0.15 Reck- less, 1984 2.10 Bonnie Scottand, 19353.35 Air Raid Wardens, 1943 5.00 Dagskrártok STÖO 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discoveiý, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist íbRfÍTTIR 1730^A 11*111111111 rwerfótboltinn (NFL Touchdown ’96) Leikur vikunnar í ameríska fótboltan- um. 18.30 ►Taumlaus tónlist bJFTTID 20.30 ►Veiöar “XI 111« og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjömur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjömumar eiga það ailar sameiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangveiði og ýmsu útilífí. 21.00 ►Fluguveiöi (FlyFis- hing The World With John Barrett) Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 21.30 ►Gillette-sportpakk- inn 22.00 ►Golfþáttur 23.00 ►Framtíðariöggan (Future Cop) Vísindaskáld- skapur um lögreglumann í framtíðinni sem þarf að ferð- ast í tímanum aftur til okkar daga. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 ►Dagskrárlok OMEGA 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Central Message 15.30 ►Dr. Lester Sumrall 16.00 ►Livets Ord 16.30 ►Orð iífsins 17.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolholti. 22.00 ►Central Message 23.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. varps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veöur, færð og flugsam- göngur. AÐALSTÖDIN FM 90,9/103,2 10.00 Helgarsirkusinn. Umsj. Sús- anna Svavarsdóttir. 13.00 Sunnu- dagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Krist- inn Pálsson, söngur og hljóðfæra- sláttur. 1.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 17.00 Pokahornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó- hannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús- anna Svavarsdóttir. Samtengt Aöal- stöðinni. 14.00 Ópera vikunnar. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 17.30 Tón- list til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad- amma kerling fröken frú. Katrín Snæ- hólm. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00 Jón Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins 19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig- urðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. X-IÐ FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó- listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrður rjóml. 1.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.