Alþýðublaðið - 30.11.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 30.11.1933, Side 1
FIMTUDAGINN 30. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 28. TÖLUBLAÐ RI'TSTJÓE I: P. E. VALDEMARSSON 5 TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ AUGlYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐINU tengja beztu samböiidin milli SELJENDA ..... ....*..........1 11 1 "" 1 * 11 ......... •' 1 ......'• ................... ......... . iii BAQBLABÍÐ kesissr út stia vlrfea daga fel. 3 — 4 slödegla. Áskrlflagjald kr. 2,00 & mánuði — kr. 5.00 fyrir 3 mfinuði, ef greiít er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÖIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Þaft kostar aðeins kr. 5.00 á ári. f pvt birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, frétttr og vikuyflriit. RITSTJÓRN OQ AFQREIÐSLA AlpýSU- blaðsins er vifl Hverfisgðtu nr. 8— 10. SiMAR: 4900: afgreíðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Inniendar frétíir), 4902: ritstjóri, 4St03: Vtlhjálmur 3. Vtlhjálmsson, biaðamaður (heima), Magnás Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvsgi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjóri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórl (heíma),- 4905: prentsmiðján. Og KAUPEND 1 Stofnnn varalögreglu ólögleg Hún brýfiai* í bág við Iðggin una lðg« refgÍMntessn frá siðasfa þingi. Ma|iús txsRÖannndssom treystist ekki til að nelta l®¥i, að ákvörðasa bæjarstlórnarfhaSds- ins sé brot á lögnnnin. Umræðaraar nsu varaISg« reglu f sameinuðu þingi i gær. Á fundi sameinaðá piin|gs' í gær urðu miklar umræður um þingis- ályktunartillögu þingmiainina Al- þýbuflokksins um að leggja nið- uir varalögregluna. Héðinn Valdim ./rsson hóf umrseðurnar. Kvað ha'nu varalögregluna stofnaði í fljót- færni og án nokkuTrar lagaheim- jilidar, en þar að auki værj viðháld varalögreglunnar þvert ofan í lögiu um lögreglumenn, er sam- þykt voru í vor. Skýrði hann frá því, að varalögreglan hiefði nú þega'r kostað ríkissjóð 373 pús- imd kr, í maninakauþ að einis, auk annars kostnaðar, húsinæðji, ljós og annars útbúniaðar. Jafn- framt benti hánin á þáð, til satrai- anbur'öar, að öll útgjöld ríkis- sjóðs árlega til atvinnubóta niema lekki nema itm 300 þúsiundmm,, Kraföist hann þoss, að uarnlög- reglad ijrði lögo niðnrr pegar í stad. Stp-fnm vwjnlögregk'i, í Reykjavtk er ólögieg. Enn fremur hélt Héðinin Valdl- miarsision því fram, að stofnun ,va'ra|l,ö|gregilu, í RieykjaVÍk, skv. till. ihaklsmeirihlutar.s í bæjárstjórn, væiri ailgierlega ólöglieg og bryti: benrlínis í bág við ákvæði 1. og 6. gneinar laga'nnia um iögregiu- Stofniun og viðhatd ríkis- og vara-lögregiun.niar hefir frá upjr- hafi verið ein samfeld keðja lög- brota og gerræðis, Eftiir að ríkisvaldið hietfjln í heilt ár haldið varalöigregluuni uppi ‘isÁ3i|-xT3p|rmi9q go ggni[ ncuagiB i hefir það nú ioks hika'ð og lofað að leggja hana niður frá næstu áramótúm. En þá tekur íhaldið í hæjarstjórn Reykjavíkur við og býst til þess að haida henni við •enn á kostnað bæjársjöðs, þvert bfajn í þia|u lög, sem íha'ldið sjálft fékk samþykt, á si'ð,a|sta þingi. MERKILEGUR FORNLEIFAFUNFUR í KANADA i Minjar frá ferðum íslendinga Londion, í gærkveldi. FÚ. Á bökkum Winnipegvatnis í Manitoba er siasgt að fundist hafi isteinn, sem gefi til kynha að þar hafi N'orðurlandabúar verið í könnuinarferð á 14. öld, eða iná- iægt 100 árum áður en Columbus fanin Amieríku. Kommúnistaupp~ reisn í Kina Bretar skerast í leikinn Berlín á hádiegii, í dag. FO. I borginni Chuing-Kiing við i Reykjavik i__________ HUNGURG ANG A AT VINNULE YSINGJ A ER Á LEIÐ TIL PARÍSAR LesIO gireinav nm petta mál á 3. sfðo. ”Foringinn” og frímerkjasaiiim Gísli Sígiirbjörnsson hefir fengið 700 krónur' af fé S>vi, sem bæjarbúar skutu saman i fyrravetur til mat- gjafa handa fátækum, En ails var „bostnafturinn“ við mat- gjafirnar, sem Ás-fjölskyldan veitti forstöðu kr. 6312,78. „Er það eftirtektarvert — að fjórðl hluti af gjðldum mötuneytisins fer i kostnað," seglr Morgunblaðið. Sinn hlut af fé fátækra, 700 krónur, notaði Gisll í ferða- kostnað til Þýzkalands, þar sem hann kynti sér siðustu aðferðir nazista, og bjó sig undir að starfa sem útsend- ari peirra hér á landi. tttttt t ALÞÝÐUFLOKKURINN ENSKI VINNUR A íhaldið tapar enn 10,000 atkv. LondloU í gærkveldi. FÚ. Aukakosnlingar fóru fram í gær í Harborough kjördæmi í Eng- landi. Orslit urðu þau, að Mr. Tree, frambjóðandi íhalclsmanna, hlaut kosniugu með 6860 atkvæða meiri hluta, og fylgi flokksinis því rýrnað um 10 470 atkvæði síðan í Sidnustu kosningtim. Jafinaðair- miaðurinn, Mr. Beniniet, hláut 12- 460 atkvæði, og hafði því at- kvæðataia flokksins aiukist um 2248 atkvæði. 1 kjöri var eininiig að þessiu sinni af hálfu frjáls’.ynda fliokksinis Mr. Carey-Wilson, og hlaut hann 6144 atkvæði, en í siðustu kosningum voru að eins í kjöri menn af tveim fyrst töld- um flokkum. MUjónaekkja giftist boxara Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðubliaðsins í Kaupim.höfn. Kaupm'anuahöfn í morgun. Frá London er síanað, að frú Astor, ekkja auðkýfingsins John Astors, sem fórst er Titanic-slysiö varð árið 1912 hafi nú gifst ít- öl'skulm hnefaleikaimanini Fermiointe að nafni, sem hafi verið fimiieika- kennari. Frúin er fimtug að aldri, en ma'ður hennar er tuttugu og fimm ára. DMRÆÐUR DM HERMÁL í RREZKA MNGIND thaldið vill vigbúnað — Jafnaðarmenn afvopnun Einkaskeyti frá fréttaritara AlþýðUbliaðsiniS í Kaupmianniahöfn Kaupimainniahöfn í morgun. Frá Pariis er símaö, að stórir hópar atvinnuleysingja úr Norð- ur-Frakklandi haldi til Paxísar í hungurgöugu eftir amerískri fyr- ironynd. Fyrstu hópamir eru ikomhir í grend við höfuöborgina. Lögreglan er viðbúin að skaikka lieiki'nn, ef þörf knefur. NIÐUR MEÐ HITLER DIMITROFF LIFI! Lond'on í gærkveidi. FÚ. Fyrir framan þýzku sendiherria- höllina í Rarís gerði maininfjöldi niokkurt hark í gærkvieldi og hrópaði meðai anmars: „Niður mfeð Hitler! Látið Dimitnoff laus- an!“ Lögnegllan dneyfði mánln- fjöldanum, og voru 12 teknir höndum. — Franska stjórnin hefir beðist afsiökumar á þessum a:t- burði. ............ DÓMSFORSETINN ÓTTAST SPURNING- AR DIMITROFFS Rerlín í gær FÚ. í réttarh öldunum út af Ríkis- þinjgsbmnanum var leynilögneglu- þjónn frá Dússeldorf leiddur sem vitni í dag. Hann bar það, að 28. febrúar s. 1. hefði hanin tekið fastan flokk kommúnista, sem befðu haft það hlutverk með höndium, að eitra matinn í <al- memiingse] d húsum árásarliðs- manna. Hefðu fundist hjá þeim 31/2 kilogram af eitri, og var það nóig til þess að ráða 18 þúsund manns bana. Réttarformaður leyfði ekki spurningar, sem Dimitroíf ætlaði að leggja fyrir vitniö. ' Nonmandie í morgun. FÚ. Réttarforsetinn í Leipzig tilkynti menin, ier samþykt voru á síðasta þinigii. Væri skv. þieiim' löguim ó- beimfflt að stofna varalöigreglu fyr en föst lögregla hæj'ar hiefði verið aukin svo, að 2 lögreglupntenn kæmu á liverja 1000 íbúa bæjar. Magnúsi Cmdmimdssijni. varð svaralatt utm þettia atriði. Virtist hann vera hræddur um, að sú skýrimg laganna, sem Héð- inn ValidiímiarsisiO'n hafði haidið fram, myndi reynaist rétt, því að hann lýsti yfir því, að löigiin myndu verða athuguð vandlega af nýju, áður ^en þaiu yrðu látin koima ti,l fraimikvæmdia. Auk þesis lofaði hann því, aið uamjögnegim^ .ssm stofnuð var í fijrjYi, skyldi uerða lögð niSinr ekki síðar m um ncestu ámmot. Guia-fljótið í Kínia hafa orðið fcomlmúni'Staóeirðir, og hefir Nán- kin-stjórnm beðið Breta að skakka leikrnln. Hefir nú brezkt herskip verið sient upp Gula fljótið, og hefir það sett herlið á la,nd i Chung-King. SAMVALIN SAMKUNDA Londioh í gæirkveldi. FÚ. Nýja þýzka ríkisþingið hefir verið kalliáð saman til fundar 12. diezembier, Á þinginu mæta 661 þingmiaður af flokki Nazista,, og aðrir ekki. Berlín 29. nóv. UP.-FB. iRíkisþingið kemur saman til funda í Krol l-ó peruh öll inni 12. deziember. Normandie í mörguh. FÚ. í neðri málstofu brezka þings- ins snerust umræðu;r í g;ur aöal- lega um landvarnarniál. Ýrnsir þingimanna skoruðu mjög fast á 'stjórnina að auka loftfliotann, og bientu á það, að þótt Bretar hefðu staðið fyrstir í flokki með flugher sinii í 'Sityrjaldarlok síðustu, væru nú fjórar aðriar þjóðir kommar fram úr þeim. Nokkrir þingmanna tóku þó í annan streng, og 'einna djarforð- astur þeirra var Lord Ponponbý. Sagði hann, að það myndi sitja ,mjög svo illla á brezku stjórninni, sem opinberliega mælti með af- vopnun og hefði barist fyrir því að halda afvopriunarrá'ðstefniuinini starfandi, að auka nú fhigflota 'Sinin eða á anman hátt vígbúaist.. BANDALAG VINSTRI- FLOKKANNA A SPANI Madricl í morgun. UP.-FB. Yfirstjórnendur þriggja rót- tækra stjómmálaflokka í Madrid hafa komið sarnan á fund til þess að ræða um tillögu, sem fram hefir komið, að flokkairnjr hver fyrir sdg taki til ákvörðunar hvort stofna skuli bandalag þeirra milli. 1 þiessiu baudaíiagi yrðu rót- tækir socialistar, óháðir og lýð- veldi&fliokkurinn. Eimniig -var á fundinum samþykt tilliaga uan að bjóða öðram lýðveldisifiio'kkum að taikia þátt: í þessiu vinstrifloklui- bandalagi, sem ráðgert ier að stofna. í réttinúlm í gær, að hann gerði ráð fyrir þvi, að hinini pólitísku hlið rannsóknariininiar út af bruina Ríkisþinjgshússins yrði, lokið' um helgirra eða þá fyrstu daga næstu viku. —— Skurðgoðaðýrkan í Þýzkalandi Einkaskeyti frá fréttáriitara Alþýðublaðisihs í Kaiupm.böf.n. Kaupmánnahöfn í morgu'n;. Hermiirae, dóttir Vilhjálms fyrv. Pýzkalandskeisara er nú stödd í Berlín, Hiefir hún sett þar á fót bazar til ágóða fyrir bágstadda listamenn. Selur hún þar bnomise- styttur og litlar brjóstmyndir af Vilhjálmi fyrv. keisara, fööur sin- «m. Sala hefir verið gieysimikil á þessurn keisaramyndum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.