Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 20

Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGÍ YSINGAR ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN HF. Tækniteiknari Landsteinar Almenna verkfræðistofan hf. óskar að ráða tækniteiknara til starfa sem fyrst. Reynsla og hæfni í tölvuteiknun með AUTOCAD er skilyrði ráðningar. Tæknileg undirstöðumenntun er æskileg. Aðeins heilsdagsstarf kemur til álita. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Almenna verkfræðistofan hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, sími 5888100. Landsteinar er hugbúnaðarfyrirtœki sem vinnur að þróun og markaðssetningu lausna í Navision Financials og Navision. Fyrirtœkið er að hasla sér völl á erlendum mörkuðum og starfar að verkefnum viða iEvrópu. Alls starfa 10 manns hjá Landsteinum. UMSJÓN SKRIFSTOFU Starfið; Umsjón með skrifstofuhaldi, móttaka viðskiptavina, símsvörun og úrvinnsla fjölbreyttra verkefna í ritvinnslu, launabókhald, reikningagerð, skjalavarsla o.fl verkefni. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Utibússtjóri Staða útibússtjóra við Vesturbæjarútibú í Reykjavík er laus til umsóknar. Menntunar- og hæfniskröfur umsækjenda: - Háskólamenntun æskileg, t.d. viðskipta- fræði- eða sambærileg menntun. - Frumkvæði og stjórnunarhæfileikar. - Áhugi á að efla og leita leiða til bættra og aukinna viðskipta og sparnaðar, með hagsmuni bankans og viðskiptamanna að leiðarljósi. - Víðsýni og þægilegt viðmót. - Hæfni til þess að miðla upplýsingum og beita hvatningu. Gert er ráð fyrir tímabundinni ráðningu og möguleika á tilfærslu í starfi síðar. Umsóknarfrestur er til 25. október nk. Umsóknir sendist til Kristínar Rafnar, for- stöðumanns starfsmannasviðs, Laugavegi 7, Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. Sýslumaðurinn íVestmannaeyjum Lögreglumenn Stöður tveggja lögreglumanna við embætti isýslumannsins í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar. Viðkomandi þurfa að hefja störf í janúar 1997. Umsækjendur skulu hafa lokið prófum frá Lögregluskóla ríkisins. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Lands- sambands lögreglumanna og fjármálaráðu- neytisins. Nánari upplýsingar veitir Agnar Angantýsson yfirlögregluþjónn í síma 481 1031. Umsóknir skulu berast til sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fyrir 1. nóvember 1996. Vestmannaeyjum, 6. október 1996. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, Georg Kr. Lárusson. Tæknimaður Við leitum að tæknimanni til viðgerðar og þjónustu á Ijósritunarvélum og öðrum skrif- stofutækjum. Kröfur eru um að umsækjendur hafi reynslu við þjónustu á sambærilegum tækjum. Áhersla er lögð á frumkvæði, fagmennsku, sjálfstæði í vinnubrögðum og samskipta- hæfni. Umsækjendur skulu tilgreina fyrri störf og meðmælendur. Skriflegum umsóknum skal skilað til Guðna Jónssonar fyrir 10. okt. nk. CBHLEfc* Skrifstofubúnaður, Hallarmúla 2. Menntunar og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Góð tungumálakunnátta. • Reynsla af skrifstofustörfum og tölvuvinnslu. • Þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Umsjón skrifstofu” fyrir 12. október nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGARÐURhf SlJÚRNUNAROGREKSIRARRtoGjOF Furugartl B 108 R«yk|«v(k Slnl 033 1800 Fui 033 1003 Nttlugi rgmldluiittrckiict.il HtlmMlftai httpi//www.»r*kn»t.U/r«d*«rolur i Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir: Austurbæjarskóli Bekkjarkennara vantar í 2. bekk vegna veik- indaforfalla, % til 1/i staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 561 2680. Ölduselsskóli Vegna forfalla vantar bekkjarkennara í 6. bekk árdegis, til loka yfirstandandi skóla- árs. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 557 5522. Langholtsskóli Starfsmann vantar í heilsdagsskóla. Upplýsingar veitir skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 553 3188. Stuðningsfulltrúar Starf stuðningsfulltrúa felst meðal annars i að vera nemendum til aðstoðar, fylgja þeim í kennslustundir og um skólahúsnæðið og vera í samvinnu við sérkennara. Við Selásskóla vantar stuðningsfulltrúa í hálft starf eftir hádegi. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í síma 567 2600. í Melaskóla vantar stuðningsfulltrúa í fullt starf. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í síma 551 3004. Umsóknum bera að skila til Ingunnar Gísla- dóttur, deildarstjóra starfsmannadeildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, eða til skólastjóra viðkomandi skóla. 4. október 1996. Fræðslustjórinn í Reykjavík. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS Yfirlæknir Staða yfirlæknis geðlækningasviðs (75%) við Sjúkrahús Suðurlands er laus til umsóknar. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í geðlækn- ingum, sérfræðiviðurkenning í réttargeð- lækningum er æskileg. Undir geðlækningasvið falla réttargeðlækn- ingar að Sogni, almennar geðlækningar ásamt geðlæknisþjónustu við fanga á Litla Hrauni skv. sérstökum samningi sem gerður verður milli stofnananna. Yfirlæknirinn fær aðstöðu til sjálfstæðrar móttöku við sjúkrahúsið samkvæmt sérstök- um samningi sem gerður verður þar um. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1997 eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Ben. Arthursson, framkvæmdastjóri og Brynleifur Steingrímsson, formaður lækn- aráðs í síma 482 1300. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni, framkvæmdastjóra, pósthólf 160, 802 Selfoss, á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu, fyrir 8. nóvember nk. Sjúkrahús Suðurlands. JÖKLAFERÐIR Á VIT ÆVINTÝRANNA FJÁRMÁLASTJÓRI Fyrirtækið Jöklaferðir hf, Hornafirði, A- Skaftafellssýslu var stofnað árið 1985. Yfir 100 hluthafar eru að baki fyrirtœkinu. Jöklaferðir bjóða ferðir um A-Skafiafellssýslu oe á VatnajökuL Fyrirtœkið rekur umboð fyrir Urval- Útsýn, Tryggingu hf, Happdrœtti Háskóla íslands, Smyril-line, Þjónustumiðstöð og tjaldstœði á Höfn nua. Starfssvið: Fjármálastjóri annast bókhald og dagleg fjármál fyrirtækisins, er staðgengill framkvæmdastjóra, ber ábyrgð á og sinnir samskiptum við umboðsfyrirtækin og tekur þátt í uppbyggingu og rekstri ferðaþjónustunnar. Hœfniskröfur: Viðskiptamenntun, starfsreynsla, góð ensku-og tölvukunnátta ásamt getu til að starfa mjög sjálfstætt í krefjandi starfsumhverfi. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Skriflegar umsóknir ásamt mynd óskast sendar til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf "Vatnajökull 475". Umsóknarfrestur er til og með 14. október n.k. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.