Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 23

Morgunblaðið - 06.10.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 B 23 ÆkTVWWmwmMMAUGLYSINGAR Sala - umbúðir Maður/kona með tungumálakunnáttu, sjálf- stæð/ur, yfir 25 ára og bíleigandi óskast. Föst grunnlaun plús prósentur. Spennandi starf. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. október, merktar: „S - 1444“. Framkvæmdastjóri Trausti, félag sendibílstjóra, óskar eftir fram- kvæmdastjóra í hálft starf. Sveigjanlegur vinnutími frá kl. 9-17. Viðkomandi þarf að geta annast bréfaskrift- ir, samskipti við sjórnvöld, fjölmiðla svo og félagsmenn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 15244“, fyrir 15. október. Ath.: Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Sölustjóri Stórt fjölmiðlafyrirtæki í borginni óskar að ráða sölustjóra til starfa. Leitað er að einstaklingi með viðskipta- eða markaðsfræðimenntun. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur og skipulagður og hafa starfsreynslu f sölu- og markaðsmálum. Góð laun eru í boði fyrir réttan einstakling. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 12. október nk. rTUÐNI ÍÓNSSON RÁDGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 VEGAGERÐIN ÍSAFJÖRÐUR Staða vélamanns hjá Vegagerðinni á ísafirði er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi VMSÍ. Starfssvið • Stjórnun vinnuvéla og bifreiða. • Almenn verkamannastörf. • Ýmis verkefni tengd viðhaldi vinnuvéla og bifreiða. Menntunar- og hæfniskröfur • Réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að heildarþyngd eða meira. • Æskilegt er að viðkomandi hafi réttindi til að stjórna vinnuvélum. • Góðir samstarfshæfileikar. Nánari upplýsinaar veitir Guðmundur Kristjánsson hjá Vegaaerðinni á ísafirði í síma 456 3911. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Vegagerðin - ísafjörður” fyrir 20. október nk. RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNARCXIREKSIRARRÁÐCIJÖF Furugeril 5 108 Reykjevik Siml 533 1800 Fai: 833 1808 Netfeng: rgmldlunttreknet.le H»lm»ltal h»tp://www.traknat.UfraUuarUur Vegas auglýsir Skemmtistaðurinn Vegas óskar að ráða vant starfsfólk til afgreiðslu á bar og í sal. Æski- legt er að viðkomandi sé léttur í lund og ekki sakar að hún/hann hafi gott útlit. Áhuga- samir hringi í síma 55 212 55 eða komi á staðinn, Laugavegi 45a, eftir kl. 9 að kvöldi næstu kvöld. Hugbúnaðar- sérfræðingur Netverk ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í tölvu- og gagnafjarskipt- um og hverskonar nettengingum m.a. á Interneti. Sérstök áhersla er lögð á tölvupóst, þjónustu og ráðgjöf fyrir fyrir- tæki og stofnanir sem stunda pappírslaus viðskipti (EDI). Við erum í samstarfi við flest stærrí hugbúnaðar- og tölvufyrírtæki hérlendis á þessu sviði auk eríendra samstarfsaðila. Um helmingur veltu Netverks er vegna erlendra verkefna. Vegna aukinna verkefna viljum við ráða tölv- unar-, verk- eða kerfisfræðing með góða forritunarkunnáttu vegna verkefna bæði hér á landi og erlendis. Skriflegar umsóknir sendist til Netverks ehf., Þverholti 14, 105 Reykjavík, fyrir 15. október nk. Nánari upplýsingar veitir Einar Bergsson í síma 561 6161. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Friðrik Skúlason ehf. Friðrik Skúlason ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í alhliða skrifstofustarf með áherslu á erlend samskipti og úrlausn tæknilegra vandamála. Vegna hinna erlendu samskipta, er krafist mjög góðrar enskukunnáttu, BA-prófs, bú- setu í enskumælandi landi eða ensku að móðurmáli. Auk þess er haldgóð tölvu- reynsla skilyrði (dos/windows/word/tölvu- póstur). í boði er mjög áhugavert og skapandi fram- tíðarstarf hjá leiðandi og framsæknu hugbún- aðarfyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 11. október nk. Ráðning verður fljótlega. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Liðs- auka ehf., Skipholti 50c, sem opin er kl. 9-14. Ath. að upplýsingar um ofangreint starf eru eingöngu veittar hjá Liðsauka. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt SOc, 105 Reykjavik simi 562 1355, fax 562 1311 Leikskólar Seltjarnarness Laus staða deildarstjóra við leikskóiadeild v/Vallarbraut. Leikskólakennari eða starfsmaður með sam- bærilega menntun óskast til starfa við ieik- skóladeild v/Vallarbraut, sem er deild sem rekin verður í tengslum við leikskólann Sól- brekku, frá 1. nóvember nk. Um er að ræða stöðu deildarstjóra í hluta- starf fyrir hádegi. Hafið samband og kynnið ykkur starfsemina. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 561 1961. Einnig veitir leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 561 2100. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Leikskólafulltrúi. Leikskólar Hafnarfjarðar Kató v/Hlíðarbraut. Leikskólakennarar óskast sem fyrst, upplýs- ingar gefur leikskólastjóri, Rán Einarsdóttir í s. 555-0198. Starfsmaður í sérstuðning. Leikskólakennari, þroskaþjálfi eða starfs- maður með aðra uppeldismenntun óskast nú þegar fyrir hádegi. Upplýsingargefur Heiðrún Sverrisdóttir, leik- skólaráðgjafi í s. 555-2340. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýs- ingar um störfin í s. 555-2340. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Blönduós Arkitekt Blönduóssbær auglýsir eftir arkitekt til sam- starfs um deiliskipulagsvinnu fyrir sveitarfé- lagið. Endurskoðun aðalskipulags er nýlega lokið og fyrir liggja mörg spennandi verkefni við gerð deiliskipulaga sem unnin verða á næstu árum. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir um að setja sig í samband við byggingafulltrúa/bæjar- stjóra Blönduóssbæjar í síma 452 4181 fyrir mánudaginn 21. október 1996. Bæjarstjórinn á Blönduósi. Við væntum þess að sjálfsögðu að þú: • sért lærður hársnyrtir, • haftr metnað, sért félagslyndur, þjónustulipur og skapgóður. • þú fáir kennslu í Inter-Club starfs- aðferðum og þjón- ustustefnu, áður en þú hittir fyrsta viðskiptamanninn, • viljir vinna á vinnustað þar sem mikið er um að vera. Hringu í Grete eða Mereteísíma0047 67 56 20 09 og pantaðu tíma fyrir persónulegt samtal: stunda símenntun, S I I 11—11—€ semernauðsynlegt V I L>I II 1 fyrir alla hársnyrta INTER-CLUB í Inter-Club, ------------------ MH5TW Kirkeveien 85, Haslum. Sími 00 47 67 12 47 88 Bærums Verk Senter. Sími 00 47 67 56 20 09 Klippotek. Sími 00 47 67 56 20 09.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.