Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1996, Blaðsíða 1
auglýsing Kvöldveisla í Laugardal 477^ Heims- meistara- keppnin í knattspymu RUMENIA Míðvikudagur 9. október Knattspyrnuunnendur eru hvattir til að mæta á völlinn til að styðja við bakið á strákunum Á ferð og flugi ÍSLEIUSKU landsliðsmennirnir hafa verið á ferð og flugi að undanförnu. Hér er landsliðshópruinn samankominn við Fokker-flug- vél Flugleiða, sem landsllðið fór með til Litháen. Sigurður Jónsson, Arnar Gunnlaugsson, Ey[ólfur Sverrisson, Arnar Grétars- son, Eggert Magnússon, formaður KSÍ, Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari, Ólafur Þórðarson, Agúst Gylfason, Ríkharður Daða- son, Birkir Kristinsson, Helgi Sigurðsson, Þórður Guðjónsson, Heimir Guðjónsson, Kristján Finnbogason, Ólafur Adolfsson, Rúnar Kristinsson, Arnór Guðjohnsen, Einar Þór Daníelsson og Lárus Orri Sigurðsson. Kl. 19 O Skemmtun Knattspyrnusamband ís- lands mun bjóða upp á kvöldskemmtun í Laugar- dal, sem hefstkl. 18. Ut- varpsmaðurinn góðkunni Gulli Helga mun leika létta tónlist og láta ýmislegt annað flakka. Vallargest- um gefst kostur að fá góð- ar veitingar fyrir leikinn og í leikhléi. Knattþrautir Fyrir leik og í hálfleik verða ungir drengir úr 6. flokki FH og KR ísviðsljósinu, þegarþeir leika listir sínar með knöttinn. □ Forsala Safnkortstilboð Esso verð- ur á bensínstöðvum Olíu- félagsins til þriðjudagsins 8. október, þar sem safn- kortshöfum er boðin 20% afsláttur á miðum. Forsala á leikdegi verðurá Laugar- dalsvelli frá kl. 11. □ Dómarar Dómarar leiksins koma frá Sviss. Claude Detruche dæmir leikinn, honum til aðstoðar verða Renato Salzgeber og Marc Mor- andi. Varadómari er Meier Urs. Eftirlitsmaður FIFA er Englendingurinn Kenneth Ridden. (jpva'so01"-1 Evróp^epP"' teikvika F'am £££- . GtonavoP . she\bou'ne KA-',a'“' Man.CttV C°T'í>í-455Í-——- flA-SS ^•>we,po°' Ueví 'ío'" Míhrngo' skallagr>mU' pbrP~--*t 'Q®0"0te^nn8a0(? ■mwm vm 68 tÐlxinn i fnínnst 3 m«st 6 íeiki *Jpphœd Leikskráin inniheldur leiki vikunnar, og liggur frammi á söiustöðum Lengjunnar. 2A i-.;a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.