Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 30. NÓV. 1933. AfcÞtÐUBiiABIÐ 3 Oreiða fi mðtuneytl safnaðanna, Rekstarkostnaðnr mðtnneytisins. kaap, vinnu- laun oo íerðastyrknr fiisla Sinuriijönissonar o. fl. o. fl. nemur alis 6312,78, eða fjórða hluta af útfliöldnm fless. AlÞýðnflokksmennirnir Ingimar Jónsson, Arngrimur Kristjánsson og Sigurjón Á. Ólafsson hafa sagt sig úr mötuneytisnefndinni. Reikniiing'Uir yfir nekstur mötu- ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞ.Ý.Ð U’FLOKK JRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. ....— % Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjélmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl 6 — 7. Yfirlýsing. Að giefníu tiliefni viljum við lýsa yfir því, að engin.n okkar greiddi atkvæði með feröastyrk af fé inötuneytisinis síðastl. vet- ur til Gísla Sigurb j örnBsonar. Tveir okkar (A. K. og S. Á. ó.) vioru ekki á fundinam 25. jan., þegar ftiessi samþykt var gerð, en hinn þriðji greiddi ekki atkv. Reykjavík, 28. nóv. 1933. Anngr. Krlstjáns&on. Sigwjón A. ókifsson. Jngimar Jónsson. Vegna þess að ég var mættur á þessmn fundi, og vegna þess að „Verklýðsblaðið“ 27. þ. m. getur min rnieð venjulegri umgengini sinni við samnleikaínin, vildi ég mega bæta fáeinum orðum við ofanritaða yfirlýsingu. A fundinum voru mættir auk mín þessir mienn: Ásm. Guðmiundsson dóoent, Gísli Sigurbjörnsson, Jónína Jónð' tansdóttir, ólafur Sæmundsson, Sigurbjörni Á. Gislason, Sveinin Jónsscn, sr. Ámi Sigutðsson, Hall- dóra Bjarnadóttir, Magnús V. Jóhanöesson, Sigmuindur Sveins- son dyravörður og Sigurður Hall- dórsison. Á 'fundinum var upplýst að Gísli ætlaði bráðliega til Norður- landa, þýzkalands og Auisturrík- is og m'undi hann um lieið kynina sér framkvæmdir hjálparstarfsemi líkrar þeirri, sem liér var starf- rækt. Sveinn Jónsson bar fram tillögu mn að veita honuirn tiil þesiS ferðastyrk, 70 kr. „í viðurt- kenningarskyni fyrir starf háns við mötuneytið.“ Allir viðstadd- ir munu hafa gneitt tillögunni atkv. nema ég og Gísli. Beri menn nú þetta samíain við frásögn „Verklýð;shi.“ þá sést hverdsiu hraustlega það lýgur. Pað segir fundiun hafa verið „í vor.“ Hann var 25. janúar. Það sgieir: „Ólafur greiddi ásiamt tveim öðrum atkvæði gíegn því:“ Hið rétta er, að Ólafur gneiddi atkvæði mieð, en tveir siátiu hjá. Annars þunfa lesiendur Alþýðuhlaðsins ekki annlað én að nenna augunum ydin möfn mainn- anna iog þá sjá þein hvenjir vænu lí'klegir tiil að hafa gneitt atkv. eins og „Venk]ýðsbl.“ vill. Um ólaf Sæmundsision, sem „Venklýðsbl.11 þykist eiga leinhver ítök í, er það annars a-ð segja, að hanin lauk aldnei upp sínum mu-nni til þess að finina að nieinu i nekstni mötunieytisins. Jafnvel þegar Gunnari Beniediktssyini og fleiri kommúnistum .var bannað- meytis safnaðanna barst Alþýðul- blaðiniu fynin nokkru. Skal hér getið þesis helzta, ier hanin sýnir. I sjóði 1. okt. 1932 kr. 147,54 Frá níkimu fékk það — 7500,00 Or bæjarsjóði — 19000,00 Samtalis kr. 26500,00 Aðrar tekjur voru: Gjafir frá konungi kr. 1145,00 Vörugjafir frá ýrnsum — 6362,28 Peningar frá ýmisum — 790,00 Auk þessa fékk mötuneytið sér- stakar gjafir til hjálpar um jólin. Þegar mötuneytið hsetti starfi átti það í sjóði kr. 3196,38. Útgjáldaliður rei'kninganina sýn- ir, að í fcostnað hefir fánið % hluti útgjaldanna. Þar á meðal er kaup og vinnulaun kr. 4363,90 oig. 700 kr. ferdastyrkur. til GísJta Sig\u\rbjörnssdnar (bætt við síð- ar mieð öðnu bleki: „til að liynna, sér líknanstarfsemi erlendis“!) EndiunsikoðenduT virðast liaía á- litið; að þieir ættu að eins að at- hu,ga hvort neikninga'rnin væru rétt færðir, og hafa þeir gert ýrnsar athugasemdir við þá. Segja þeir m. a., að lefnahagsreiknángur hafi ekki verið færður, og skrá i yfir keypta og gefna muni vanti. Mötun&yti safnaðanna eða Vetr- arhjálp safnaðanina, eiins og hún var kölluð, hefir verið til umnæðu síðustu dagana meðal bæjanbúa. Undimitaður var einn af 17 niefnd- arimönnum, er fyrir starfsemiinni stóðu. Nefndaitmienn voru allir kosnir af dómkirkju- og fri- kirkju-söfmuðiinum sameiginiiega, siem kumnugt er. Aðalmefndin kaus sér framkvæmdanefnd til þess að sjá um daglegan nekstur O'g alla útvegun peninga og miat- ar, aunást bókhald og nauðsyin- liegar skriftiir. í framikvaBmidánefnd völdust: Sigurður HaUdónsson tnésmiða- meistani. Magnús V. Jóhanraessoin fá- tækrafulltrúi og ur matun vegna „undirnóðuns," urðum við Alþýðufliokksmemn að taka svari þeinra einir. ólafur þagði. Ég hefi heldur enga trú á því, að frásögn blaðsins sé beina leið fná Ólafi runnin. Hún ber mexiki þess, að þan hafa um fjaliiað þeir, siem hafá betri tíinta til og mieiri læfíngu í að falsa staðneyndir en óbneyttir alþýðumenn. j Irtgimar Jónsson. laun hafi verið gneidd í siámbandi M liknanstarfsiemi, en hér hafa þau numið, eins og að framaai getur, tæpLega 4500 kr., auk ferða styrks Gísla Sigurbjörmsisona'r, enda hefir Alþýðubláðið það eftir góðum heimildum, að Friðnik Sigurbjörmssion, sonur séra Sig- urbjörnsí og bróðir Gísla, hafi lengi haft fasllaumað starf við' þessa likmarstarfisemi. Um ferðastyrkinn til. Gisia Sig- UTbjörmsisioraar er það að segja, að hanm virðiist í fyrsta lagi hafa verið algierlega óþarfur. Nóg mun hafiá verið til af mönnum, sem vel hefðu getað haft umsjón með þessari líknarstarfsiemi án sér- stakra utanfara. Hins vegar nrun það líka sfcoðun almemiings, að mefndin hafi ekki haft leyfi til slíkra fjárútláta. Nefndin mun þó hafa verið rnjög sammála unr þetta atriði, því að mefndarmienln, sem mættu á íundinum, greiddu atkvæði með þessu, að Ingimar Jónssyni eim urn undanskLldum..-— Sigurjón Á. Ólafsson, Arngrímur Kristjámssion og Haraldur Björnsson voru ekki boðaðir á þeninan fund, hvernig svo senr á því stóð- Gí'sli Sigurbjörnsson frímerkja- kaupmaður. Aðalmefndin konr sanrain til funda við og við, til þess að geria1 ákvarðanir um eitt og annað. Einnig áttu nefndarmemn að vera simn dagiinin hvor, þaimn tínra sem borðhalid stóð yfir til eftirlits. Til þess að mefndamremn gætu sem bezt fylgst með starfinu í heild var ákveðið samkvæmt tillögum að fjölrita mámaðatíega skýrslu um starfið. Þetta var gert, að svo mikliu leyti, sem snerti þá er hjálpuðu. Himsvegar var fjár- hagslegt yfiriit aldrei gefið eins og til var ætliast, og því síður aój skrá yfir gjafir frá fjárhagsleg- um styrktarmönnum mötumeytis* ins væri samirn. Mumu kvittamir í hlöðurn hafa átt að mægja. Þessi vanræksla olli því, að nefndar- rnienn, sem ekki sóttu að stáðaldri fundi mefndariMmar voru algjön- lega ófróðir um ýmsar ákvarðanix sem samþyktar voru. Þar á mieðal hinm umræddi ferðastyrkur til Gísla Sigurbjörnssonair, siem saim- þyktur var á fundi 25. janúar s. 1. með öllum greiddum atkvæðum. Mér var ókunnugt um fund þemna og hvað á honum átti að ræðast. Það var ekki fyr en að reiknámgamir vorú liágðir franr að Það er víist fátítt hér, að mikii Sjálfsagt er að hef]a nákvæma rannsónk á rekstri mötnneytisfns. Eftir Sigurón Á Ólafsson. bæði það og anmað lá topið fyrir mér. Gengið var út frá því í ;a:ðal- mefndinini, að framkvæmdainefnd- in inini kaupiaust, þó þáð í raiuln og veru væri mifcii ánýðsla á þeim mönnum. Enda er nrér ekki kunmugt um að Sigurður og Magnús hafi neitt tekið fyrir starf sitt, siem var mjög rnikið. Enda mun Gísli ekki hafa ætlast tii meins kaups frekar ear þeir. Nefndarnrieran muinu þó hafa vilj- að sýna homum vott fyrir starf sitt eftir að þeim var luinnugt uiml að Gísla liangaði út fyrir polliminl, til þeas að kynnast líknarsiarj- semi erlemlLs (medal nazista l Þýzkakmfli) eins og mefndin bætti inn á reikmingimn eftir að hann var fuliligerður. Ég vítti þessá að- fierð nefndarinmar á þeim furndi, sem reikningarnir voru ræddir, taldi óhæfilegt að verja fé sem safnað er til líknarstárfsemi í fierðastyrki handa eimum eða öbr- um. Endurskoðendur töldu reikn- ingana vera reikningslega rétta eftir að reikningshaidarr G. S. hafði gert grein fyrir þeirn at- hugasiemdum, >er endurskoðendur höfðu lagt fyrir hann. Ég lýsti því yfir, að ég gæti ekki greitt atkvæði með neikn- imgunumr, vegna ferðástyrksims meðai annárs. Reiknimgshaldari viðurkendi, að bókfærslan hefði ekki verið í eims góðu lagi og þurft hefði að vera og á að vera, því hér var um opinbert fyrirtæki að ræða. Fé það, sem nefndin hafði á milli handa var að rmestu opin- bert fé, frá bænum kr. 19 000 00 og frá ríkinu kr. 7 500,00 eða um 70 o/o' af því fé, sem mötuneytimu íbárst í hendiur. Hin svonefnda jólástárfsömi er ekki taliin meö, en til heninar var sérstakliega safnað rúmúm 6 þús.. kr. Við athugun á þessari staTf- semi, er Ijóst ,að rmestur hluti þess fjár, er hún hefir haft til um- ráða er opinbiert fé. Við jafnaðan- menn í nefndinni höfum ávalt haldið því fram. að mötuneytið æt(i að veriaj rekið af bænum sjálf- urrr án mokkurra milliiliða. Tillaga um þetta var feld rmeð jöfnum atkvæðum á síðasta fundi nefnd- arinnar s. 1. föstudág. Aftur á Mtóti var samþ. tillaga frá þeiim feðgumi Sigurbirni og Gísla um, að mötuneytið starfi nmeð saima sniði og áður og að neíndim sé fÚ9 til að starfa áframr þar til önmur verði kosin. Við jafnaðar- mienmimir vor.um á móti þessu, en 5 rniieð, aðrir sátu hjá. Ýmsra hliuta vegna vildum við ekki fall- ast á þessa niðurstöðu hims ldtJia meirihluta og lýstum því yfir, að við störfuðum ekki fraimar í mefndinini og mmndum ekki taka á mióti kosningu þótt þess væri ósk- að, með sama skipulagi á starfínu. Ýmsar kviksögur ganga um bæ- inm viðvíkjandi starfi mötuneyt- isinis. Um slíkar sögur verður að fara sem vill. Okkur jafnaðár- (mön'muira í mfefíndimni og svo nrun og öðrum nef'ndarimönmum, e:r ó- kunnuigt urn saninleiksgildi þeirra. Og ég fyrir mitt leyti tel réttast að fram fari rannsókn á ölllu starfi mötuneytisins, til að hmekkja þeim sögum, sem gánga, eða sanma þær, ef þær eru réttar. t Sigurjóm A. Ólafsson. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 KJARNABRAUÐIÐ ættu allit að mota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinm í Bankastræti, simi 4562. IDívanar, dýnur og alls konar | stoppuð húsgögn. — Vandað I efni. Vönduð vínna. Vatnsstíg 3. I Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. 1 Biðfið nn lampann með rétta Ijósmagninn! Næst þegar þér kaupið gló- lampa, þá munið eftir að biðja um PHILIPS, þá fáið þér lampa, sem gefur Ijós i hlutfalli við það, sem þér eyðslu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.