Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBERBER 1996 C 3 BIFROST fasteignasala t e n d a o g s e Ij e n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 *Fax 533-3345 Pálmi B. Ahnarsson. Guðmimdur Bjöm Steinþórsson lögg.fasteignasali. SigfúsAtmarsson v__________________________________________________________________y Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. ™ Laugardaga kl. 11 - 14. OFT ER ÞÖRF ER NÚ ER FOKIÐ í FLEST (HÚSA) SKJÓL. Okkur bráðvantar á skrá nú þegar allar gerðir eigna. Höfum á skrá kaup- endur sem bíða eftir réttu eigninni. Við seljum ekki eignir sem ekki eru á skrá hjá okkur. Stærri eienir Víghólastígur - Stór bílskúr. Fallegt og mikið endurnýjað 180 fm ein- býlishús á pöllum ásamt 57 fm bílskúr. 4- 5 svetnherb. Einstaklingsíb. i hluta bíl- skúrs. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 13,9 millj. Fífuhvammur - Tvær íbáðir. íbúðin á efri hæð er 176 fm þ.a. 29 fm bílskúr með gryfju. Þar eru m.a. 3 svefnherb., rúmgóðar stofur með arni o.fl. íb. á neðri hæðini er 72 fm, eitt svefnh. Áhv. 4,8 millj. veðd. og húsbr. Verð 14 millj. Selbrekka - Aukaíbúð. Mjög gott 250 fm raðhús á tveimur hæöum á glæsilegum útsýnisstað. Sér 2ja herb. ibúð á neðri hæð. Áhv. 6,2 millj. Verö 12,8 millj. Kringlan - Endaraðhús. Fallegt 263 fm raðhús, sem er tvær hæöir og kjallari, ásamt bílskýli. Stórar stofur, arinn. Tvö stór svefnherb. sér bað fyrir hvort. Aukaíbúð í kjal- lara. Áhv. ca 10 millj. veöd. og húsbr. Verð 15,9 millj. Leifsgata - Parhús. Vorum að fá í sölu 205 fm parhús sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 36 fm bílskúr. í húsinu er m.a. 5 svefnherb. og fl. Þetta er hús með mikla möguleika. Ahv. 6,8 millj. byg- gsj. og húsbr. Verö 12,5 millj. Vogatunga - Eldri borgarar. Flér er ein í sérflokki. Falleg 110 fm neðri sérhæð í tvíbýli á þessum eftirsótta staö. Fallega innréttuð íbúð. Verð 10,3 millj. Hjallabrekka - Einbýli. Fallegtog mikið endurnýjaö 137 fm einbýli á einni hæð. Segja má að allt só nýtt. Fjögur svefnherb. Áhv. 4,5 millj. Víðihvammur - Skipti. Falleg og tölu- vert endurnýjuð 121 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bilskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Álfhólsvegur - Raðhús. Gott 166 fm raðh. ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. Grettisgata - Einbýli. Þetta er eitt af þes- sum fallegu húsum í miöbænum sem er fullt af sögu og hefur góða sál. Húsið er 135 fm og er kjallari, hæð og ris. Þrjú til fjögur svefnherb. Verönd og garður. Skipti. Verð 10,9 millj. Listhúsið í Laugardal. Mjög vön- duð og falleg 110 fm íbúð á tveimur hæðum. Sérinngangur. Vandaðar inn- réttingar og gölfefni. Ibúð í sérflokki. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verö 10,9 millj. Hrísmóar - Bílskúr. Mjög góð 157 fm 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Fjögur rúmgóð svefnherb. Skipti. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 11,8 millj. Veið 8-10 milij. Bústaðavegur - Hæð. Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. 95 frn efri hæöi í fjór- býli. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Langahlíð. Mjög falleg 100 fm ibúð sem er ris og efraris, gólfflötur telst vera 144 fm. Ibúðin er töluvert mikið endurnýjuð og gefur mikla möguleika. Áhv. 6 millj. húsbr. Verö 9,5 millj. Akurgerði - Einbýli. Gott 103 fm ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á þessum frábæra stað. Þrjú svefnherbergi. Glæsilegur garður. Áhv. 2,6 millj. Verö 9,2 millj. Álfhólsvegur - Mikið endurn. Falleg og mikið endurnýjuð 122 fm jarðhæð i góðu þribýlishúsi. Þrjú svefn- herb. Parket og flísar, Áhv. 1,6 millj. Verð 8,9 millj. Marbakkabraut - Parhús. Gott ca. 130 fm parhús á tveimur hæðum. 4 svefn- herb. Rúmgóð stofa. Nýtt eldhús og bað. Áhv. ca. 3 millj. veðd. Verð 9,9 millj. Dalbraut - Bílskúr. Rúmgóð 114 fm, 4- 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Stór stofa, 3 svefnherb. Skipti á 2 herb. Verð 8,9 millj. Næfúrás - Glæsileg. Glæsileg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (2 upp) með glæsilegu útsýni. Glæsilega innréttuð íbúö, skoðaðu þessa. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 9 millj. Teigar - Sérhæð. Falleg og töluvert endurnýjuð 111 fm sérhæð á 1. hæð ásamt bilskúr. Parket, flísar, nýlegt eld- hús og bað. Áhv. 5,9 millj . Hæöin er laus. Vesturbær - Góð lán. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefnherb. Áhv. 5,2 millj. Verö 8,5 millj. Fletturimi - Endaíb. Ný og falleg 118 fm 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð. Fallega innréttuö íbúð. Merbau-parket. Skipti á 2ja herb. Áhv. 5,7 millj. húsbr. Verö 8,9 millj. Barmahlíð - Hæð. Mjög góð 103 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket. Skipti á stærri hæð. Verð 8,9 millj. Hjallabrekka - Sérinngangur. Falleg og töluvert endurnýjuð 116 fm 5 herb. íbúð með sérinngangi. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Verð 7,9 millj. Vesturberg - Falleg. Falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýli. Nýtt eldhús og bað. Glæsilegt útsýni. Húsið nýlega tekið í gegn. Áhv. 4,2 millj. veöd. og húsbr. Verð 7,2 millj. Fróðengi - Sérinngangur. Mjög falleg 100 fm 3ja herb. íbúð á slóttri jaröhæð með sérinngangi og garði. Fallega innréttuð íbúð. Lítil útborgun . Áhv. 5.9 millj. húsbréf. Verð 7,9 millj. Dalsel - Góð lán. Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða 115 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð og í risi ásamt stæði í bilskýli. Áhv. 3,6 millj. veðd. og fl. Verð 6,9 millj. Álfheimar. Mjög góð 95 fm 4ra herb. íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. íbúöin getur verið laus mjög fljótlega. Verö 7,2 millj. Kóngsbakkt. Góð 90 fm 4 herbergja íbúð á 3ju hæð, rúmgóö stofa, 3 svefnherbergi, suðursvalir. Verð 7,5 millj. Sólheimar - Húsvörður. Snyrtileg og vel umgengin 101 fm 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Ibúðin er laus. Hér er gott að búa. Verð 8,2 millj. Laugarnesvegur - Útsala. Mjög rumgóð 84 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð ásamt 20 fm aukaherb. í kjallara. Hér má gera góð kaup. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð aðeins 6,5 millj. Bergþórugata - Ris. Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. risibúð. Segja má_ að allt sé nýtt. Ekki láta þessa óskoðaða. Áhv. 2 millj. Verð 7,2 millj. Gullsmári - Til afhendingar. I þessu glæsilega húsi bjóöum við nýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar strax, fullbúnar með eða án gólfefna. Verð frá 7.150 þ. Vesturbær - Brekkusttgur. Falieg 82 fm íbúð i fjórbýli ásamt bilskúr. Failega innréttuö íbúð, parket og flisar. Áhv. 4 niillj. Verð 8,3 milij. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóö ca 100 fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa og eldhús, þrjú svefnherb. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Æsufell - Glæsileg. Falleg 87 fm ibúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Vandað eikarparket á gól- fum, nýlega standsett baðherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3.6 m. húsb. Verð 6.7 m. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Nýtt eld- hús. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 6,7 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæð ásamt stæði í býlskýli. íb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 7,8 millj. Góð í Hraunbænum - Laus. Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Ahv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,4 millj. Hamraborg. Björt 77 fm 3ja herb. ibúð á 5. hæö ásamt stæði í bílageymslu. (búðin er laus. Verð 6,6 millj. Vesturberg - Lítil útborgun. Mjög rúmgóö 92 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýlegt eldhús, stór stofa með par- keti. Áhv. 4,6 millj. veðdeild. Verö 6,3 millj. Útb. 1,7 millj. Ekkert greiöslumat. Vésturgata. Nýleg og falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 7,1 millj. Hrísrimi - Ein góð. Falleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og flisar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Þessi er góðl. Smyrlahraun - Bílskúr Falleg ca. 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 28 fm bílskúr. Stutt i alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. Hraunbær. Góð 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýli. Nýlegt eldhús og nýtt bað. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stórar svalir. Lagt fyrir þvottavél í íbúð. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Laus ibúð á 1. hæð í þríbýli. Tvö herb., tvær stofur. Parket á herb. og stofum, suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Frakkastígur - Bílskýli. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu stein- húsi ásamt stæði í bilskýli. Áhugaverö íbúö. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,9 millj. Fróðengi. Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæö í sjö íbúða stigahúsi. íbúðin ertil afh. strax, tilb. til innr. Verð 6 millj. Fífusel - Laus fljótlega. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. er nýmáluð. Verð 7,7 millj. Stóragerði - í þríbýli. Vorum að fá í sölu 64 fm 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi. Parket á stofu, hoii og eld- húsi. Björt og falleg íbúð. Seltjarnarnes - Bílskýli. Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. ibúö á 4. hæð við Austu rströnd, (2. hæð frá Nesvegi). Parket. Glæsilegt útsýni, gó ðar svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Eyjabaldd - Aukaherb. Góð 62 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi, suðurverönd. Aukaherb. á hæð. ibúðin sem er nýmáluð er til afh. strax! Áhv. 2,5 millj. til 25 ára. Verð 4.950 þ. Vesturberg - Ótrúlegt verð. Mjög góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvö svefn- herb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 millj. og verðið, það er ótrúlegt aöeins 5,5 millj. Austurströnd. Falleg 2ja herto. íbúð i fjöl- býlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Lyfta. Áhv. 3,6 millj. Hér er gott að búa, stutt í alla þjónustu. Hverfisgata. í fallegu timburhúsi bjóðum við 60 fm 3ja herb. íbúð á 1 .hæð. íbúin er mikið endurnýjuð. Ný og betri Hverfisgata. Áhv. 1,8 millj. veðdeild. Verð 5,5 millj. ----------------------------------\ Vesturbær - Holtsgata. Góð 48 fm 2ja herb. ibúð í fjölbýli á þessum vinsæla stað. Hér er gott að búa, stutt i alla þjónustu. Áhv. 1,1 millj. Verð 4,5 millj. Ástún - Glæsileg. Vorum aö fá í sölu mjög fallega 65 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Sérinngangur af svölum. Rúmgott herbergi og stofa. Parket. Áhv. 3,8 millj. Hæðargarður. Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð i klasahúsi. Sérlega falieg íbúö. stofa og herbergi með par- keti. Glæsilegt útsýni yfir sundin og til Bláfjalla. Áhv. 1,9 miilj. Verö 6.2 millj. Bugðulækur - Mjög rúmgóð. í þessu húsi bjóðum viö bjarta og rúmgóða 86 fm íbúð á jaröhæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta staö. Stórt eldhús og stofa. Áhv. 1,2 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Hjallavegur - í tvíbýli. Rúmgóö 62 fm 2ja herb. kjallaraibúð i góðu tvibýlishúsi. Parket á stofu og hoii. Baö endurnýjað. Áhv. 3.2 millj. veðd. Verð aðeins 5,2 millj. Hraunbær á jarðhæð. Góð 60 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Nýlegt eldhús og bað. Nýlega viðgert hús. Áhv. 2.4 millj. Verð 5,2 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð i nýlega viðgerðu húsi. Rúmgóð stofa meö parketi. Verð aðeins 5,7 millj. Nýbyggíngar í Vættaborgir - Einbýli. Vorum að (á í sölu fallegt 160 fm einbýlishús á einni ásamt 29 fm bílskúr. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað. Afhendist tilbúið aö utan og fokhelt aö innan. Verö 10,4 millj. Vættaborgir - Raðhús. Falleg og skemmtilega hönnuð ca 170 tm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 3-4 svefnherb. Frábær staðsetnino. Verð frá 7,9 millj. Klukkurimi - Parhús. Mjög skemmlilega hannaö parhús á tveimur hæöum meö innb. bilskur, alls 200 fm . Fulib. aö utan, fokhelt að innan. Verö 8.3 millj. Starengi - Raðhús. Failegt og vel hannaö 145 fm endaraðhús á einni hæð með innb. bilskúr. Tilbúiö til afh. fullbúið að utan, málað og fokhelt að innan. Verð 8,2 millj. Fjöldi nýbygginga á skrá. Höfum á skrá 70 nýbýgginaar: einbýli, sérbýli og ibúðir. Teikningar á Bifröst. Hafið sam- band og fáiö nánari upplýsingar eöa komiö á Bifröst. BIFRÖST! SÚ BRATTASTA í BÆNUM. Glæsilegt hús á eftirsóttum stað HJÁ fasteignasölunni Valhöll er til sölu húseignin Markarvegur 14 í Fossvogi. Húsið er stein- steypt, reist árið 1982 og er á tveimur hæðum, samtals 237 ferm. „Þetta er glæsilegt hús og vel við haldið,“ sagði Bárður Tryggvason hjá Valhöll. „Húsið stendur í einum eftirsóttasta hluta Fossvogsins, rétt við Skóg- ræktina. Veðursæld er þarna meiri en annars staðar í nágrenn- inu og gróður mikill. Hverfið er allt byggt í litlum botnlöngum þannig að umferð er lítil og um- hverfið rólegt. Húsið er á tveimur hæðum. Tveggja herbergja íbúð er í hluta neðri hæðar en auðvelt að breyta húsnæðinu aftur í upprunalegt horf. Á neðri hæð er auk þess flísalögð forstofa, flísalagt hol, rúmgott herbergi með skápum og flísalagðri snyrtingu. Útgengt er úr herberginu á hellulagða, af- HÚSIÐ stendur við Markarveg 14 í Fossvogi. Það er stein- steypt, reist árið 1982 og er á tveiniur hæðum, samtals 237 ferm. með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 17,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Valhöll. girta suðurverönd, þar sem lagt er fyrir heitum potti. Á aðalhæð eru stofa og borð- stofa með gegnheilu parketi á gólfum, sjónvarpsstofa með arni og útgengt þaðan á stórar suður- svalir með fögru útsýni. Eldhúsið er með borðkrók og þvottaher- bergi er inn af því. í svefnálmu er einnig gegnheilt parket á gólfum. Þar eru tvö góð svefnherbergi og flísalagt baðher- bergi. Loftin á efri hæðinni eru tekin upp, en það gefur húsinu meira rými. Garðurinn er vel ræktaður með góðum sólpalli og miklum gróðri og bílaplan hellulagt með hita- lögn. Bílskúrinn er tæplega 30 fermetrar, en hann er innbyggð- ur. Ásett verð er 17,9 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.