Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBERBER 1996 C 11 551 2600 ^ C 552 1750 ^ tmi laugard. kl. 10-13 ^ Sérh. í Hlíðum óskast Höfum kaupanda að 4ra-5 herb. sérh. í Hlíðunum eða nágr. Staðgr. í boði. Einbhús eða raðh. óskast Höfum kaupanda að einbhúsi eða rað- húsi Fossvogsmegin í Kóp., t.d. f Grundarhverfi._______________ Hlfðar - 3ja 3ja herb. kjfb. v. Grænuhlfð. Sér- inng. Laus. Verð 5,2 millj. Vitastígur - 3ja Mjög falleg nýinnr. ib. á 1. hæð I járn- vörðu timburh. Sérinng. 21 fm bflsk. Verð 5,8 millj. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursv. Laus. Gnoðarvogur - 4ra 4ra herb. 90 fm falleg íb. á 3. hæð í fjórbhúsi. Suðursv. Laus. V. 7,3 m. íbúð f. aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bílg. Hrísateigur - sérh. 4ra herb. 104 fm falleg íb. á 2. hæð I þríbhúsi. Bílskréttur. V. 8,8 m. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,3 m. Sérhæð - vesturbæ 5 herb. 123,7 fm falleg íb. á 1. hæð við Hringbraut. Sérhiti. Sérinng. Bílskúr. Verð 9,3 millj. Víðihvammur - einb. 4* Fallegt áklæði EINFALT lag þessa sófa leyfír stórrósótt áklæði. í þessu tvennu þarf að ríkja samræmi og það næst hér. Borð undir súð OFT er erfitt að raða húsgögnum inn í súðarherbergi, en lag þeirra setur fólki skorður. Hér er borð hannað undir gluggann þar sem birtu og rúms nýtur. T 0DAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin) Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11 - 13. http..//www.islandia.is/odal 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Klapparstígur - „penthouse" Gullfalleg „penthouse“-íbúð 188 fm á tveimur hæðum (toppur) ásamt stæði í bílgeymslu. Stórglæsilegt útsýni til allra átta. Möguleiki á 5 herb., 2 snyrtingar. Suður- vestur- og norðursvalir. Eign í sérfl. Áhv. rúml. 4 millj. Verð 16,5 millj. Fífulind 5-11 - Kópavogi - gott verð Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,3 millj. Einbýli - raðhús Hraunbær. Vandað 143 fm raðh. á kyrrlátum stað með suðurlóð ásamt bílsk. með kj. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. Reynigrund. Gott og vei staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm. Falleg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Víghólastígur. Fallegt einbhús 180 fm ásamt rúmg. bílsk. sem er innr. að hálfu leyti sem einstaklíb. Fallegar innr. Góð gólfefni. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bllsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Fífusel. Góð 116 fm ib. ásamt stæði í bilageymslu og 2 herb. I sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýrí - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 102 fm á 1. hæð í góðu steinhúsi með klæd- dum göflum ásamt stæði í bílgeymslu. Sérþvhús. Parket. Baðherb. nýstandsett. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð. 3 góð herb. Sérþvottah. Hús nýviðg. Falleg sameign. Verð 7,6 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 95 fm á 3. hæð. Suöursv. Þvhús i íb. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Hign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. I íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. Ib. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. HagsL lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Álfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð I litlu fjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Ahv. byggsj. rik. 5,0 milj. Verð 7,9 millj. Engihjalli - bsj. 5,0 millj. góö 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórar vestursv. Húsið nýmálað að utan. Verð 5,8 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. mögul. á 3. Parket. Fallegar Innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. endurn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt I húsinu, þ.á m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Rífandi sala - rífandi sala BróÖvanfar eignir Ekkert skoðunargjald Reykjabyggð - Mos. Gott 136 fm timburtiús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð 11,5 m. Frostafold Rauðás Álfhólsvegur Blikahólar Háaleitisbraut V. 10,7 m. V. 7,7 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 8,2 m. Hlíðarhjalli - Kóp. Sén. giæsii. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bilsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. 5-6 herb. og hæðir Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði I bílgeymslu. Þvottah. í íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 mlllj. Verð 11,7 millj. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Barmahlíð V. 8,5 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný fb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði i bílageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Kóngsbakki. Mjög góð 3ja herb. (b. 82 fm á jarðh. Sér suðvesturlóð. Áhv. byggsj. rik. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð V. 5,4 m. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Jörfabakki V. 5,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Fífusel. Stórglæsil. 4ra herb. endaíb. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í sameign. Stæði I bílageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign I góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaib. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 mlllj. Verð 9,7 millj. Krummahólar 10. séri. faiieg og rúmg. 3ja herb. Ib. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús I Ib. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Frostafold. Stórgl. 3ja herb. (b. 86 fm á 2. hæð (efstu). Fallegar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,0 millj. Langabrekka. Mjög faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flisar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæöum. Fallegar innréttingar. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Vallarás. Góð 2ja-3ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign I topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Steikshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Guiifaiieg 2ja-3ja herb. Ib. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sérinng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byg- gsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. Ib. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm biisk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. ib. 97 fm á 1. hæð i nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. I nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði I bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlaunalóð. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jaröh. Húsiö er klætt aö utan. Verð 4,9 millj. Asparfell. Gullfalleg 2ja herb. íb. 61 fm á 7. hæð. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæð ásamt stæði í bílageym- slu. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Blokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. VíkuráS. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 mlllj. Lækjasmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk í íb. Sérlóð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. Ib. ásamt stæði ( bllgeymslu. Merbau-parket. Fallegar innr. Ahv. 4,9 millj., grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. Ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niöurgrafin. Björt og falleg eign. Fallegar innr. Verð 4,8 millj. Efstasund V. 5,5 m. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. Laufásvegur V. 4,9 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. LaugameSVegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 miilj. Atvinnuhúsnæði Faxafen. TH leigu eða sölu 135 fm lagerhúsnæði. Gott aðgengi. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,4 millj. Byggingarheimur Hannarrs á alnetinu RÁÐGJAFAFYRIRTÆKIÐ Hann- arr hefur komið upp sérstakri heima- síðu á alnetinu, sem nefnist Bygg- ingarheimurinn og er ætluð þeim, sem hafa aðgang að eða vilja koma sér á framfæri á alnetinu. — Byggingarheimurinn á að vera lykilsíða fyrir aðila byggingarmark- aðarins og veita upplýsingar og opna leiðir til áhugaverðra aðila, bæði hér á landi og erlendis, sem tilheyra eða tengjast þessari atvinnugrein, segir Sigurður Ingólfsson, framkvæmda- stjóri Hannarrs. — Þetta á að verða nokkurs konar miðstöð á alnetinu fyrir byggingarmálefni. Bygg>ngarheimurinn veitir að- gang að byggingaþjónustu Hann- arrs, aðgang að öðrum áhugaverðum aðilum á byggingasviðinu á íslandi, byggingamiðstöðvum á Norðurlönd- um og TED-bankanum, sem er upp- lýsingabanki um útboð á vegum Evrópusambandsins. — Það má segja, að allur bygg- ingarheimurinn opnast í gegnum þessa heimasíðu, segir Sigurður. — Á henni má finna allt það, sem leita þarf að, hvort heldur það er bygg- ingareglugerðin hér á landi, útboð í Evrópu, hvaða fasteignir eru til sölu hér á landi, hvaða verk Ríkiskaup eru að bjóða út þessa dagana og fleira af því tagi. Komi eitthvað nýtt og áhugavert fram um bygging- armálefni inn á alnetið, er því bætt inn í Byggingarheiminn jafnóðum. Af heimasíðunni má einnig fara inn á helztu leitarsíður netsins til að fínna ákveðið efni eða ákveðinn aðila og þaðan má senda orðsending- ar til Hannarrs. — Þetta er enn eitt skrefíð i þróun byggingaþjónustu Hannarrs, segir Sigurður. — Næsta skrefið er að tengja áskrifendur Byggingarlykils Hannarrs og aðra sem þess óska inn á þjónustusíður Byggingarheimsins. Þeir, sem eru tengdir byggingar- iðnaðinum á einhvern hátt og með heimasíðu eða póstfang á alnetinu geta tengzt þessari heimasíðu, en netfang hennar er http:// www.ok.is/hannarr/bygg.htm Gjald fyrir skráningu í eitt ár í þjónustuskrá Byggingarheimsins er 8.630 kr. með virðisaukaskatti og henni fylgir skráning í Byggingar- lykli Hannarrs á sama tímabili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.