Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBERBER 1996 C 13 Gamalt ognýtt BRAUÐRISTIN lítur út fyrir að vera komin til ára sinna, en það er alröng ályktun. Hið rétta er að hún er hönnuð eftir gamalli fyrirmynd. Verð- launastóll ÞESSI stóll hlaut verðlaun tíma- ritsins Bo bedre árið 1994. Sagt er að hann sé þægilegur auk þess sem hann lítur vel út. rf ÁSBYRGI if / ■ 1 Sudurlandsbraut 54 viA Faxofen, 108 Bafkjarik, simi 568-2444, fox: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, Iðggittur fasteignasaii. SÖLUMENN; Viðar Marinósson og Brfkur Ófi Amason. 2ja herb. FURUGRUND - LAUS Fai leg 55 fm 2ja herbergja íbúö á 2. hæö (efstu) í litlu nýviögerðu fjölbýli. Rúmgóð stofa meö parketi. Stórar suöursvalir. Laus, lyklar á skrifst. áhv. 1,0 millj. Verð 5,4 millj. 7881 MEISTARAVELLIR góö 2ja herb. c.a. 50 fm íb. í kj. á þessum vin- sæla stað. Parket á gólfum. Góð sam- eign. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,6 millj. 7690 HJALLAVEGUR - LAUS 2ja herb. 62 fm góð lítið niðurgrafin kjall- araíbúð í tvíbýli. Parket á gólfum. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. byggingasj. 3.2 millj. Verð 5,2 millj. 6217 LANGAHLIÐ-LAUS Falleg 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi í mjög góðu nýviðgerðu fjölbýli. Nýtt parket. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,9 millj. 3775 3ja herb. ENGIHJALLI - UTB. 1,8 MILLJ. EKKERT GREIÐSLU- MAT. Góð ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Gott eldhús með vandaðri innr. Mjög stórar vestursvalir. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 7949 VESTURGATA Falleg 94 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæö í nýlegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Stórar suð-vestur svalir. Góð sameign. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,5 millj. 7512 DALSEL - LAUS. Góð 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Hús og sam- eign gott. Sór þvottaherbergi. Bílskýli. Fallegt útsýni. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. 7931 SÓLHEIMAR - LAUS Góð 95 fm 4ra herbergja íbúð á 3 (efstu) hæð í fjórbýli. Parket á gólfum. Stórar stofur. Stórar svalir. Góð sólstofa. laus. 7675 LINDASMÁRI - NYTT. vönd- uð 7 herbergja 152 fm íbúð á tveimur hæðum í nýju fjölbýli. íbúðin skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er ráð fyrir 5 svefnherb. Til afhend. strax, lyklar á skrifstofu. 7471 REKAGRANDI Glæsileg 100 fm 4ra herb. íbúö á 1 hæð í mjög góðu fjólb. ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innróttingar. Parket og flís- ar. Tvennar svalir. Áhv. 3,8 millj. ENGIHJALLI Mjög góð 90 fm fb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 5286 HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI Falleg fullfrágengin ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vandað- ar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. 130 4RA-5 HERB. OG SERH. REYRENGI Stórglæsilegt 138 fm raðhús á einni hæð með innb. bíl- skúr. Húsið er fullbúiö að utan sem innan meö vönduðum innr. úr birki. Merbau parket og steinflísar á gólf- um. 3 góð svefnherb. Stór stofa. Góður sólpallur. Hellulagt plan með hitalögn. Ahv. 6,9 millj. góð lán. Verð 12,3 millj. 7706 LALAND EINBYLI Mjög vand- að og skemmtilegt 335 fm einbýiishús. Hæðin er um 240 fm með stórum stof- um og innbyggöum bílskúr. í kjallar eru 2 stór herb., sjónvarpshol og geymslur. Falleg ræktuð lóð með stórri verönd. Bein sala eða skipti á einbýlishúsi í austurbæ með aukaíbúð. Verð kr. 24.5 millj. KAMBASEL - RAÐHÚS 184 fm skemmtilegt raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggöum bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í 4 góö svefnher- bergi, stórar stofur, stórt eldhús meö borðkrók og þvottaherb. innaf. Góö- ar innréttingar. Parket. Verð kr. 12.6 millj. 7575 KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herbergja 98 fm fbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Sér þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð aðeins 6,3 millj. 5394 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb, fb. á 2. hæö ásamt aukaherb. f kj. og stæði f bíl- skýli. Hús klætt að hluta. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 6,2 millj. Verö 7,8 millj. 5087 LOGAFOLD 224 fm 5 - 6 herb. efri sérhæð með innb. bílskúr í nýju húsi á einum besta stað í Grafarv. Stór- ar suðursvalir. Eignin skilast tilb. til inn- réttinga eða lengra komin. Skipti mögul. 4620 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI 4ra herb. 95 fm mjög góö íb. á 3. hæð í góðu húsi. 3 stór svefnherbergi. Góð sameign. Frábært útsýni. Verð 7,4 millj. 4603 FRÓÐENGI - NÝTT góö 4ra herb. 110 fm íbúð á 2 hæð í litlu fjölb. Til afhendingar strax tilb. til innr. Mögu- leiki að fá hana lengra komna. Mögul. á bílskúr. Verð frá 7,6 millj. 3758-03 STÆRRI EIGNIR SJAVARGATA - ALFTA- NES Gott 175 fm einbýli á einni hæö með innb. bílskúr. Góðar innréttingar. 4 svefnherb. Stór lóð. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verö 11,0 millj. 7980 GRANDAVEGUR Fallegt endur- nýjað 123 fm einbýli hæð og ris á góð- um stað. 4 svefnherbergi, tvær stofur. v Parket á gólfum. Laust fjótlega. Verð 11,7 millj. 7525 UNUFELL Vandað 137 fm raðhús á einni hæð ásamt 24 fm fullbúnum bíl- skúr. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa. Mjög fallegur garður. Mikið áhv. Verð 10,4 millj. 7252 SUÐURÁS - NÝTT Vandað 137 fm raðhús á einni hæð með inn- byggöum bílskúr. Húsið er til afhend- ingar strax fullbúið aö utan og fokhelt að innan. Verð aðeins 7,3 millj. 7210 ÞVERÁS - RAÐHÚS Skemmti- legt 199 fm endaraöhús hæö og ris auk 24 fm bílskúrs. Stórar góðar stofur, stórt eldhús, möguleiki á 5 svefnher- bergjum. Mikið útsýni. Húsið er ekki fullbúið. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð í sama hverfi. 7144 STEKKJARHVAMMUR - HF- Mjög vandað og fallegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum auk 25 fm bíl- sk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb. og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Skipti á minni eign. 4363 BERJARIMI - PARH Gott fuil- búið parhús á tveimur hæðum ca 180 fm meö stórum innbyggöum bílskúr. 3- 4 svefnherb. Áhv. 4,1 millj. 1897 I SMIÐUM SMÁRARIMI - NÝTT Fai legt 182 fm einbýli á einni hæð meö innb. 30 fm bflskúr. Húsiö skilast full- frág. að utan og fokhelt að innan. Gert ráð fyrir 4 stórum svefnh. Horn- lóð. Mikið útsýni. Verð 9,6 millj. 7827 VIÐARÁS - NÝTT Gott 168 fm raðhús á einni hæð með innb. bíl- skúr. 4 góð svefnherb. Stór stofa. Húsið skilast fullfrágengiö að utan og fokhelt að innan. Verð 8,8 millj. 7602 STARENGI - NÝTT Fallegt 138 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr innst í botnlanga. 4 svefn- herbergi. Til afhendingar fljótl. fullbúið að utan og fokhelt aö innan. Verð 9,4 millj. 7407 BAKKASMÁRI - KÓP. Vönd uð 203 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bflskúr. 4 svefnherb. Mjög mikið útsýni. Húsin skilast fullbúin aö utan og fokheld aö innan eða lengra komin. Teikningar á skrifst. Verð 8,9 millj. 5703 FAGRIBÆR - EINBYLI Vand- að 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta stað í Árbæ. Húsið skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., góöa stofu. Vandað- ar innréttingar, parket. Stór ræktuö lóð. Verð 14,2 millj. 6879 STARENGI 98-100 Falleg vönduð 150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin aö utan ómáluð, en aö innan eru gólf ílögö og útveggir tilb. til sandspörtslun- ar. Lóð grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð frá 8,0 millj. 5439 GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýjar 111 fm vandaðar efri og neðri sérhæðir á þessum vinsæla staö. Allt sór. 2 - 3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólfefna. Mögul. 24,5 fm á bílskúr. Verö frá 10,2 millj. 4650 ATVINNUHUSNÆÐI TINDASEL Mjög gott 108 fm iön- aðarhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Til af- hendingar strax. 3486 | Samtengd söluskrá; 700 eignir - ýmsir skiptimöguieíkar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás | Gömul hús Smiðjan SÚ húsagerð hélzt lengi hér á landi, þar sem not- að var torf og grjót í veggi og þök, segir Bjarni Olafsson, sem hér fjallar um Glaumbæ í Skagafírði GLAUMBÆR í Skagafirði GULI liturinn er ríkjandi úti í nátt- úrunni, á trjám í görðum. Rauður og gulur á lyngi og runnum. Þetta eru haustlitimir, segjum við. Svo kemur að því að hvassviðri gengur yfir og laufið fýkur af liminu. Vind- urinn safnar því í hrúgur. Það mynd- ast laufskaflar. Þá bregður svo við að mikið dregur úr ferðalögum um landið, gististöðum fækkar með lok- un skólahótela og hið sama gildir um aðra þjónustu við ferðamenn. 100 ár Ein öld er oft nefnd sem tákn um liðinn tíma og vinnubrögð og lifnaðarhætti fólks. Ungu fólki finnst sennilega oftast sem allt sé ævafornt sem gerðist áður en það fæddist. Vinsælir skoðunarstaðir eru gömlu torfbæirnir sem hafðir eru til sýnis á nokkrum stöðum á landinu. í raun og veru er ekki ýkja langt síðan hætt var að búa í torfbæjum á landi hér. Þá lagðist af merkur kafli húsagerðar, sem staðið hafði alveg frá því að landið byggðist. Fyrir eitthundrað árum kom merk- ur danskur fornleifafræðingur í fyrsta sinn til íslands. Á ég þar við Daniel Bruun sem kom hingað 1896. Hann kom margar ferðir síðar og er talið að hann hafi komið 14 sum- ur til íslands. Við eigum honum mik- ið að þakka fyrir rannsóknir hans og störf og værum miklu ófróðari um sögu byggðar og mannlífs ef Daniel Bruun hefði aldrei komið hingað. íslenskt þjóðlíf í þúsund ár Árið 1987 gaf Bókaútgáfan Örn og Örlygur út í vandaðri gerð tveggja binda verk sem nefnist „íslenskt þjóðlíf í þúsund ár“. í bókum þessum eru frásagnir af ferðum og rannsókn- um Daníels Bruun, þýddar af Steind- óri Steindórssyni. í báðum bókunum er fjöldi mynda, bæði ljósmyndir og framúrskarandi góðar og nákvæmar teikningar eftir Daniel Bruun og Johannes Klein. Það er skemmtilegt að skoða þess- ar myndir og lýsingar. Fyrsta sumar- ið hér ferðaðist hann t.d. um Skaga- fjörðinn og eru ágætar teikningar af nokkrum bæjum þar frá júní 1896. Meðal þeirra bæja sem teikningar eru birtar af er Glaumbær í Skaga- firði. Sjálfur var ég á ferð þar nú í sumar, í ágústmánuði, og kom þá í Glaumbæ. Bæjarhúsum hefur verið vel við haldið og sum hlaðin upp að nokkru, eftir því sem þurft hefur en þarna gekk ég um sömu hús sem fólkið gekk um á síðustu öld. Ef borið er saman við myndirnar í bók- unum, þá eru þarna sömu húsin og sama kirkjan stendur þar,. sú er sjá má á teikningu í öðru bindi í um- ræddum bókum. Breytt húsagerð Hve langt ætli sé liðið frá því að fólk bjó í gamla bænum á Glaumbæ? Það mun hafa verið á árinu 1947 að flutt var úr þessum gamla bæ og í nýtt hús. Það verður þá liðin hálf öld á næsta ári frá því að fólk bjó í þessum gamla bæ! Eg get þess hér um leið að árið 1959 kom ég að Burstafelli í Vopnafirði í fýlgd með prestinum á Skeggjastöðum í Bakka- firði. Okkur var þá boðið til stofu í gamla torfbænum á Burstafelli. Þar bjó þá höfðinglegur öldungur sem hét Metúsalem Metúsalemsson, hann hafði frá mörgu að segja og var skemmtilegur. Þar var hreinlegt og fallegt að ganga í stofu. Okkur var borið kaffí ásamt brauði og ég minn- ist þess að Metúsalem settist við harmonium í stofunni og spilaði fyr- ir okkur og söng einnig með. Það fór vel á því að hitta þennan gamla sveitarhöfðingja í þeim mynd- arlegu húsakynnum. I þeim bæ var búið fram á sjöunda áratuginn. Hús af jarðefnum Lengi hélt húsagerðin velli hér á íslandi þar sem notað var torf og grjót í veggi og þök húsanna. Skemmtilegt er að velta fyrir sér hvernig húsin þróuðust og hvers- vegna þau voru svona. Mörg smáhús í röð, hvert fyrir sig með sérstakt þak og á milli þeirra voru þykkir veggir, hlaðnir úr gijóti og torfi. Það er kunnugt af síðari tíma rannsóknum að yfirborð jarðar geymir lengi í sér sólarylinn. Oft var kalt í torfbæjunum, einkum næddi inn um timburþilin á framstöfnum. Það var afar sjaldan að eldstæði væru í öðrum húsum en í hlóðaeld- húsinu. Ef litið er á uppröðun þess- ara húsa þá lágu löng göng frá bæjardyrum alla leið inn að hlóðaeld- húsinu, þar sem eldurinn logaði. Frá göngunum var svo hægt að ganga inn í þau hús sem heyrðu til íveruhús- næði heimilisfólksins. Göngin voru fremur þröng og lágt til þaks. Einnig voru bæjardyr frem- ur litlar og höfðu háan þröskuld. Áhersla hefur verið lögð á að hleypa sem minnstum kulda inn og hæð þröskuldar höfð þetta mikil svo að fært væri út þrátt fyrir að snjó fennti að dyrum. Hér má enn sjá þann ís- lenska vana að láta útidyr opnast inn. I grannlöndum okkar opnast útidyr út í flestum húsum. Tæki og áhöld Glaumbær var prestsetur og þar bjó fyrirfólk. Þar var þvi allstórt bú eins og títt var á prestsetrum áður fyrr. Á safninu í gamla bænum er til nokkuð mikið af gömlum áhöldum sem tilheyrðu heimilum fyrri tíðar. Það er vafalítið erfitt verk og tíma- frekt að halda þeim munum í sæmi- legu standi og útliti þeirra svo að þeir líti út sem nytjahlutir. Allir hlut- ir úr járni vilja t.d. ryðga í svona húsakynnum. Ryðinu má lengi veijast ef olía er borin á járnið, t.d. línolía. Sama gild- ir um trémuni. Trog voru t.d. þvegin og fengu fitu úr sápunni. Fura varð- veitist mun betur og verður fallegri ef borið er parafín eða línolía á fur- una.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.