Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ: FLUÐASEL Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum 155 fm. auk bílsk. 3-4 herb. á efri hæð. Vönduð eign. Ræktuð lóð. Verð 11.9 millj. AKRASEL Glæsileg húseign á tveimur hæðum 292 fm. með innb. bílsk. Nýjar innr. og gólfefni. Stofur m. arni, 4 svherb. eldh. og húsb.herb. á efri hæð og 2 herb. og snyrting á neðri hæð. Glæsil. ræktuð lóð. Fráb. staösetn. nánar á netinu: ttp://vv ww.itn.is/vagn/ BRAUTARÁS Glæsilegt raðhús 179 fm auk tvöf. bílskúrs 39 fm. 5 svefnherb. í húsinu, stofur með arni. Frábær staðsetn. Vönduð eign. Verð 13.9 millj. LEIÐHAMRAR Glæsileg húseign á tveimur hæðum 230 fm. auk tvöf. bilsk. 40 fm. Mögul. á sér íbúð á jarðh. Sólst. og stór verönd. Frábært útsýni. Vönduð eign. Verð 18.4 millj. i VAGNJÓNSSON ehf FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 sími 561 4433 GRÆNAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. f þríbýli c 80 fm. Sér inng. og hiti. Falleg lóð. Frábær staðsetn. Verð 6.2 millj. LINDARSMÁRI Glæsileg 4-5 herb. íbúð á 2. hæð 119 fm. 3 svh., stofa og borðst. Þv.herb. í íb. Sameign fullfrág. Afh. tilb. u. tréverk. Ahv. 3.2 m húsbr. Verð 7.9 milj. GARÐHUS Endaraðhús á tveimur hæðum 147 fm. auk 24 fm bílskúrs. Húsið skilast fullb. innan og utan. Teikn. á skrifst. Góð staðsetn. Verð 12 millj. VÍÐIMELUR 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi næst við Háskólann og Þjóðarbókhlöðuna. Verð 6.8 millj. JAFNVEL þótt vatnið sé ekki nema í ökkla ætti það að sann- færa húseigandann um að aðgerða er þörf. Gagnkvæmur skilningur nauðsynlegur Lagnafréttir Reglubundið viðhald er bezta forvörnin, segir Sig- urður Grétar Guðmundsson. Þetta þurfa fag- mennimir að kynna fyrir húseigendum. Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang Ingvarg ©centrum.is Myndir i gluggum Eigum fjölda eigna á söiuskrá sem ekki er auglýstur. Póst- og símsendum söluskrár um land allt Opið virka daga 9-18 og laugardaga frá 11-14 EINBYLi PAR- OG RAÐH. Einiberg - Lækkað verð Nýiegt 143 fm einbýli á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Parket og flísar. Stór hornlóð. 4 svefnher- bergi. Skipti á minna vel möguleg. Laust fljótlega. Verð 13,5 millj. 341 Selvogsgata Miklð endumýjað 130 fm einbýli, hæö og ris. Nýjar innréttingar. Sól- skáli. 4 svefnherb. Verð 9,9 millj. 767 Staðarhvammur Glæsilegt nýlegt 268 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr á besta útsýnisstað í Hvömmunum. Skipti möguleg. Verð 15,7 millj. 279 Norðurbraut - Tvær íbúðir Giæsi- legt 258 fm einbýli, ásamt 49 fm tvöföldum bilskúr. Vandaðar innréttingar, parket. Aukaí- búð á jarðhæö. Falleg hraunlóð. Verð 19,5 millj. 885 Hringbraut Fallegt 95 fm einbýli á 2 hæðum á góðum útsýnisstað. Hús í mjög góðu standi. Nýl. parket, eldhúsinnr., gluggar og gler, rafmagn ofl. Verð 8,5 millj. 904 Heiðvangur Vorum að fá fallegt elnbýli á einni hæð með bílskúr og stórum sólskála. Hús í góðu standi. Arinn. Falleg ræktuö lóð. 848 Hraunbrún Nýlegt og fallegt 239 fm ein- býli á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Vandað og vel byggt hús. Sérlega góð staðsetning. Verð 16,5 millj. 879 Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., alls 205 fm Áhv. gamla húsnstjórnarlánið 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verð 13,9 millj. 783 SERHÆÐIR Sunnuvegur - Hfj. Rúmgóö 115 fm efri sérhæð ásamt 45 fm bílskúr á rólegum stað. Rúmgóður bílskúr, nýlegt gler og inn- réttingar, parket. Björt og falleg eign. Verð 9,3 millj. 886 Suðurgata Stór og góð neðri sérhæö og bílskúr ásamt aukaherbergi í kjallara, samtals 187 fm Er leigð út fyrir ca. 150.000.- á mán- uöi. Skipti á minni eign. Verð 11,4 millj. 915 Kelduhvammur Falleg og rúmgóð 126 fm neðri sérhæð ásamt 31 fm bílskúr. Flísar og parket, stórt eldhús og þvottahús. Bíl- skúr með jeppadyrum. Verð 9,5 millj. 907 Stekkjarhvammur vorum að fá í söiu fallegt raðhús á tveimur hæðum m.innb.bílsk. alls 221 fm Góðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Verð 13,5 millj. 864 Smyrlahraun Gott og veiviðhaidið 178 fm einbýli, ásamt 27 fm bílskúr. Nýl eld- húsinnr. 4 svefnherb. Falleg hornlóð. Áhvfl. góð lán. Verð 12,5 millj. 856 Hátún - Álftanesi vei staðsett 139 fm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg. Verð 11,9 millj. 733 Dofraberg - Nýtt Nýjar sérhæðir. Fullbúið að utan, tilb. undir tréverk innan. 144 fm efri sérhæð, 59 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. 81 fm neðri sérhæð. Verð 7,2 millj. 835 Svalbarð Vönduð 162 fm neðri sérliæð í góöu tvíbýli. Vandaðar innréttingar og tæki. Parket og flísar. Áhv. húsbréf 4,0 millj. Verö 10,2 millj. 902 4RA HERB. OG STÆRRA Hvammabraut - Góð lán góö 127 fm penthouse íbúð á tveimur hæöum í 4ra íbúða stigagangi. Fallegt útsýni. Áhv. Byggsj. ríkis 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 463 Klukkuberg - Glæsileg Mjög vönd- uð og björt 108 fm íbúð á tveimur hæöum ásamt 27 fm bílskúr. Parket og flísar á öll- um gólfum, vandaðar innréttingar. FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI. Verð 10,5 millj. 817 Bárugrandi - Rvík. Giæsiieg og vönduð 4ra herb. endaíbúð á 3. hasð í nýl. fjölbýli, ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. 40 ára húsnæöislán 5,2 millj. Gott útsýni. LAUS FUÓTLEGA. Verð 9.5 millj. 890 Hellisgata Falleg og talsvert endumýjuð 104 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Nýl. gluggar og gler, rafmagn, járn og fl. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. 83 Hverfisgata - Lækkað verð Tais- vert endurnýjuð 85 fm neðri sérhæð í tvíbýli, með góðu herbergi á jarðhæð. Nýlegt gler, parket, innrétting og fl. Verð 5,9 millj. 482 Kaldakinn - Með bflskúr góö 77 tm 4 herb. sérhæð I þríbýli ásamt 37 fm bflskúr. Nýleg eldhúsinnr., 3 svefnherb., parket Stór bílskúr með gryfju. Verð 7,7 millj. 908 Breiðvangur Góð 125 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr I tvíbýli. 4 svefnher- bergi, stórt eldhús, stór og falleg lóð. Hús f góðu ástandi Verð 10,9 millj. 903 Lækjarberg - Með bílskúr Ný rúmg. 3ja. herb. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Allt sér, þ.m.t. sérlóð. íbúð- in afhendist tilbúin undir tréverk, lóð og hús fullbúið. Verð 8,3 miilj. 499 Grænakinn - Sérhæð Rúmgóð 3 herb. risíbúð I þríbýli með sérinngang. Hús í góðu standi, fallegt útsýni. Rúmgóð her- bergi. Verð 5,5 millj. 1005 Olduslóð - Lækkað verð Falleg talsvert endurnýjuð 79 fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Allt sér. Nýl. inn- rétting, parket, gler, hiti og fl. Áhv. góð lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. 884 Hrísmóar - Garðabæ vorum að fá í einkasölu sérlega snyrtilega 3ja herb. íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi. Fallegt útsýni, parket, húsiö nýmálað. Verð 8,6 millj. 899 Olduslóð - Lækkað verð Agæt neöri hæð í þríbýli. 2 svefnherb. og stofa. Sérinngangur. Verð 5,6 millj. 726 Alfaskeið Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérinngangur af svölum. Verö 6,3 millj. 898 Tinnuberg - Nýjar íbúðir nýtt - NÝTT. Vorum að fá I sölu 3ja herb. íbúðir í litlu sambýli. Allt sér. Sérióð fyrir 1. hæð. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 7,6 til 7,9 milljónir. 911 Eyrarholt - Glæsileg Giæsiieg pen- house íbúð á 10. hæð í nýju lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. íbúöin er fullbúin með vönduð- um innréttingum. Útsýni alveg frábært. Verð 13,6 millj. 406 Arnarhraun Vorum aö fá í sölu ágæta neöri sérhæð í tvíbýli, 105 fmnt. íbúðin þarfn- ast einhverrar aðhlynningar. Frábær lóö. Gott verð. 7,2 millj. 1012 Dofraberg - Gott lán Nýieg faiieg 121 fm 5 herbergja íbúð í viðhaldslitlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket. ÁHVÍLANDI BYGGSJ.RÍK. 5,3 millj. Verð 10,1 millj. 472 Háholt Falleg og rúmgóð 129 fm endaíbúð í nýlegu fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket og flísar. Frábært útsýni. Vönduð og falleg eign. Verð 9,2 millj. 896 Hjallabraut Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæö, í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, park- et, flísar. Suðursvalir. Verð 8,5 millj. 93 Breiðvangur Rúmgóð 5 til 6 herb. íbúð ásamt 43 fm, bílskúr á efstu hæð í góöu fjöl- býli. Frábært útsýni. Verð 9,5 millj. 34 3JA HERBERGJA Álfaskeið Mjög falleg 3 herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt., nýlegt parket. Stór og góð sameign. Hús að utan í mjög góðu standi. Bílskúrssökklar. Verö 6,7 millj. 901 Reykjavíkurvegur Endurnýjuð og tal- leg rísíbúö með þakgluggum oa þaksvölum. Mögulegur arinn. GÓÐ KJÖR. Áhvílandi góö lán. Verð 5,9 millj. 548 Skerseyrarvegur - Falleg Faiieg og endumýjuð efri sérhæð í tvíbýli. Nýleg úti- hurð, gler og gluggar, eldhúsinnrétting, parket, hiti, rafmagn ofl. Verö 5,9 millj. 863 Hjallabraut Snyrtileg 3ja til 4ra herb. íbúð í nýmáluðu fjölbýli. Er í dag skipulögð með 3 svefnherb. Verð 7 millj. 880 2JA HERBERGJA Staðarhvammur - Laus Nýieg rúm- góð 2ja herb. 84 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Sólskáli. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,5 millj. 1004 Brekkubyggð - Garðabæ Faiieg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í raöhúsakeðju. Allt sér. íbúðin er björt og með góðu útsýni. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,4 millj. Verð 6,8 millj. 916 Reykjavíkurvegur snotur 46 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Verð 4,2 millj. 1007 Brattakinn - Laus strax 2ja herb. 46 fm, ósamþykkt íbúð á 1. hæð í þríbýli. Eignin þarfnast aðhlynningar. Laus strax. Verð 2,5 millj. 1002 Lækjarberg - Laus strax Faiieg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð I nýl. tvlbýli. Sér inngangur og sér lóð. Áhv. góð lán. Verð 5,2 millj. 912 Álfaskeið Góð 55 tm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Verð 5,1 millj. 543 ATVINNUHUSNÆÐI Hlíðasmári - Kópv. Fullbúiö og gott 135 fm verslunar og/eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð. Vönduð og nýleg eign. Leiga kemur einnig til greina. Verð 6,8 millj. 98 Ingvar Guðmundsson lóggiltur fasleignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir. ^ J Þau eru nýbúin að kaupa sér einbýlishús á Flötunum í Garðabæ, í Seljahverfinu í Breið- holti eða í Hvömmunum í Kópa- vogi. Undanfari kaupanna er lang- ur, mörg hús er búið að skoða, en hvað hefur verið skoðað? Staðsetning hússins, umhverfið, stofan, er hún nógu stór eða skemmtileg, svefnherbergin þægi- leg, er baðið rúmgott, hvernig er ástand hússins að utan, eru sprung- ur í veggjum, gluggar ófúnir og hvernig er bflskúrinn og lóðin? Allt tekur þetta sinn tíma en þetta er spennandi; að finna fjölskyldunni samastað til næstu ára eða áratuga. Fasteignasalinn bendir á að það séu Danfosslokar á öllum ofnum og þar með er það útrætt, hann dregur heldur ekki undan að það þurfí að endurnýja pakkningar í blöndunartækinu í eldhúsinu og þétta með spindli á stopploka kalda vatnsins, annað var það ekki. Að gera við lekana Það má búast við því að húsið sé á milli 20 og 30 ára gamalt, kann að vera byggt á uppgangsárum sjötta áratugarins. Hinir nýju hús- eigendur vildu hafa allt á hreinu og allt í lagi. Pípulagningameistari var fenginn á vettvang til að kippa þessu smáræði í liðinn sem fast- eignasalinn benti á, tæplega tæki þetta langan tíma né kostaði mikið. En þessi pípulagningameistari var svolítið sérvitur. Hann starfaði eftir skrítinni reglu, leit á lagna- kerfin sem sjúklinga og sig sem lækni, hann tilheyrði nokkurskonar heilbrigðisstétt þó aldrei hefði hann farið í verkfall. Því síður að út- varps- og sjónvarpsstöðvar hefðu verið uppfullar af viðtölum við hann og hans stéttarbræður um hvað allir væru vondir við þá. Hann gerði ekkert með töng eða snitti, snuðraði hinsvegar um allt hús svo húseigendur urðu þeirri stund fegnastir þegar hann hvarf á braut með þeim orðum að þau fengju snarlega skýrslu frá honum. „Eru píparar nú farnir að skrifa," stundi húsbóndinn, „nú þykir mér stungin tólg.“ Og áfram lak blöndunartækið. Hvað sagði skýrslan? Hún var heljarmikil lesning og sagði margt. Blöndunartækið í eld- húsinu var ekki aðeins lekt, það var ónýtt, nauðsynlegt að fara með snigla í allt frárennsliskerfið undir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.