Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.10.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996 B 3 ...þú fínnur fíísar við hæfí i BYKO 3.490,- /m2 Emil, Forum gólfflisar 32,5x32,5 3.132,- /m2 <r-r iw: 11' IriS, Hermes gólffllsar 33,3x33,3 1>985,-/m2 Cemar, Avana gólffiísar 33,3x33,3 2.142,-Zm2 Emil, Peacock gólfflísar 32,5x32,5 2.979,- /m2 Iris, Dionisio gólfflísar 33,3x33,3 1.985,-Zm2 IrÍS, Ardesia gólffllsar 33,3x33,3 2.490,-/m2 ■ • ■ . ''^T'í*.": .. ; M ■ r . .■■ t ■ ■ . '"■■ ■ - ' :;i- , ’• •■■ ; • V-’ ‘Jr,r . <•-. -**V' , " • , , ' i . - e., ■ : ■; • y: ■•• 1 • *•"*' ■ , ' ■■ ■, ■"■';■■,; '^’í ;4"; ■ . • • Cemar, Athena Verde . gólffiisar 33,3x33,3 . . 2.421,-/,rf Emil, Saxa gólffiísar 32,3x32,3 2.979,-/m2 Iris, Hera veggfiisar 25x23,3 2^72,-Zm2 Cemar, Ulle Beige veggflfsar 20x25 1«990,-/m2 gólfmynd 66,6X66,6 7.539,-/m2 BYKO sími: 515 4000 I Hringbraut: 562 9400 Emil, Prasio veggfifsar 11,5x11,5 Hafnarfjörður: 555 4411 9 Elcold HFL, 290 frystikista, 266 Hr. 37.900,- WAður 45.700,- Ruslapokar 25 stk. 75x120 Aflur 650,- Áitrappa 3 þrep 2.590 Aður3. Verkfserakistá' Rubbermaid 16' Milliveggia- ' steinn 7x50x50 Aður 315, Bltíndunartæki f. eldhús Leigðu þér verkfæri Húsið breytir um svip með fallegum flísum. Það ættu allir að geta flísalagt sjálfir en það skiptir miklu máli að hafa réttu verkfærin við hendina. Við flísalögnina skiptir miklu máli að hafa góðan flísaskera við hendina. 1.620,- á dag Bónvél (High speed) Gólfið verður eins og nýtt þegar þú hefur bónað með þessari. 2.820,- á dag. RKUTÓL ÁHALDALEIGA BYK0 Ryk- og vatnssuga Það er nauðsynlegt að hreinsa flötinn vel áður en flísar eru lagðar. Ekkert skilar því verki betur en þessi vél. 1.260,- á dag. Reykjavfk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411. Sölvi Sigurðsson Sölvi er taeknisölumaður. Hann er nýbyrjaður hjá BYKO en var áður með eigin tækniþjónustu á viðhaldssviðínu. Sölvi er mennt- | aður téeknifræðingur frá Odense Teknikum í Danmörku. Hann er mikill barnakall og eru 6 börn á heimilinu, alit frá 7 mánaða til 24 ára. Áhugamál Sölva eru öll tengd vinnunni. Grímur Fannar Eiríksson Grimur hefur ekki unnið lengi i BYKO. Hann byrjaði í mars síðastliðnum og hefur unnið í verksmiðjunni frá fyrsta degi Hann er ungur og lipur starfs- maður og er bjartsýnn á framtíðina. Starfsmerm vikunnar Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir Theódóra er 27 ára og hefur unnið í 6 ár hjá BYKO. Hún var áður innkaupastjóri hjá BYKO í Hafnarfirði en starfar nú sem ritarí á skrifstofu verslunarsviðs. Hún ber fallegt nafn sem þýðir „guðsdóttir". Theó þýðir Guð og dóra þýðir dóttír. Theódóra ólst upp í Mosfellsbæ en er að byggja í Lindunum í Kópavogi. Tími hennar áhugamála er að koma þ.e. veturinn og skíðin. Guðjón Daníelsson Guðjón er 31 árs, borinn og barnfæddur Kópavogsbúi. Hann er póstkröfumálafulltrúi BYKO og sér um endursöluaðila frá Vöruhúsinu. Hann hefur mikinn áhuga á golfi og kom hann forgjöfinni úr 13 niður í 9 í sumar. Guðjón spilaði með meistaraliði Þróttar í Reykjavík 1989 og vill senda KR-ingum samúðarkveðjur. Hann var áður í stuðhljómsveitinni Kvart, þar sem hann spilaði á trommur. Gunnar Valsson Gunnar var mjög ungur þegar hann byrjaði að vinna hjá BYKO- Nú eru þau orðin yfir 20, áin sem hann hefur unnið i fyrirtækinu, ýmist sem verk- taki á eigin bíl eða eins og núna, sem afgreiðslumaður í timburporti.Gunnar og strákarnir hans eru á kafi í hestamennskunni. Ráðagóða hornið Flísalögn Efnisval, bæði á flísum og límtegundum, er mjög mikilvægur þáttur í flísalagningu. Staðhættir eru mismunandi með tilliti bæði ágangs og vatnsálags. Veggflísar eru t.d. almennt ekki notaðar á gólf, og flísar eru mismunandi mikið vatnsdrægar. Þegar flísaleggja á baðherbergi þarf að hafa í huga úr hverju gólf og veggir eru gerð. Til að mynda er ekki sama hvort um er að ræða gips, tré eða steinsteypu. Einnig þarf að skipta baðherberginu í svæði með tilliti til vatnsálags og reikna út stærð hvers svæðis fyrir sig. Lím og þéttiefni eru síðan valin samkvæmt því. Svæðin skiptast í blautt svæði og rakt svæði. Blautt svæði þarf að vatnsverja sérstaklega með vatnsþéttifilmu en rakt svæði er rakavarið. Útiflísar þurfa að vera mjög sterkar og frostþolnar. Það sem helst ákvarðar frostheldni er vatns- drægni, en hún má ekki vera meiri en 0,1 til 0,5 % við fslenskar aðstæður vegna sífelldrar víxlverku- nar frosts og þíðu. Sú tegund flísa sem mest er notast við nefnist Porcelain Stoneware (granft líki - gegnheilar flísar). Slíkar flísar eru bæði firnasterkar og frostheldnin er sú besta sem þekkist í dag. Við hjá BYKO höfum kappkostað að bjóða bestu fáanleg efni til allra flísalagna og veitum fúslega allar nánari upplýsingar í flísadeild Hólf og Gólf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.