Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1933, Blaðsíða 4
Kaupsýslumenn! ALÞYÐUBLAÐIÐ Lesendur! AUGLÝSIÐ FIMTUDAGINN 30. NÓV. 1933. ; 1 SKIFTIÐ VIÐ ÞÁ, 1 SEM AUGLÝSA ! ALÞÝÐUBLAÐINU. EEYKJ A VÍKURFRÉTTIR ALÞÝÐUBLAÐINU. Bié Bimii Konungur ljónanna. Gullfalleg, fnæðandi o g aíarspenmmdi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. Þesisi hugmyndaríka mynd er um un,gan manin, siem af tilviljun lifir öll æskuár sín í frumskógum Afríku, milli ljóna og tíigrisdýra, sem verða honum sw 5in, að undrun sætir Aðalhlutverkið siem kon.- ungur ljónanina leikur: BUSTER CRABBE, mesti sundmaður heimsinis á síðustu Olympslieikunum. Kommc/W Ijónawfí er mynd, sem tekur fram' bæði „Trader Horn“ og Tarzan-myndiinini, sem sýnd var í Gamla Bíó í vor o(g í fyrra. Látið eigi slíka mynd óséða. Tii sölu með tækifærisverði, Notaður grammófónn með 33 plöt- um. Uppl. Suðurpól 7 eftir kl. 5. „Brúarfoss“ fer á laugardagskvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða^ snýr við á ísafiiði hingað aftur, en fer ekki norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag og vörur afhendist fyrir sama tíma, í matmn á morgun: Spaðsaltað dilkakjöt úr Strandasýslu. Viktoríubaunir. Hýðisbaumr. Grænar baunir. Verzl Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. Ur bréti trá stúdent I Þýzkalandi. .....Talisverða eftirtekt hefir það vakið meðal okkar, ísl!. stú- idienta í Þýzkalandi, a.ð Gísli Sig- urbjörnssoin, semi annars hefir ekki veriö stúd-entum hér sérlega þarfur, þykist hafa koraið því í gegn, að við fáum ódýrajrf þýzfc mörk. Væri ekki til annars en hlæja að þessum gorgeir, ef ekki væri líkliegt, að hann með þessu sé að reyna að korna sér inn undir hjá stúdentulm. En svo er mál með vexti, að við höfum flestir notið þessara fcjara löngu áður en Gísli kom. til Þýzfcal’ands, og bæði niorsfcir o.g sænsfcir stúdientar, sem ég þefcki hér, hafa þietta líka. Kansfce Gísli þykist hafa hjálp- að þiedm lifca...“ Hafnarf|örðnr Sjómannafélag Hafnarfjarðiar fceldiur funid í fciVöld í bæjarþings- salnum, og hefst hanin ki. 8>/2. Ýms mjög mikil nauðsynjamál eru til umræðu, og eru félagar því fastlega bieðnir um að fjöl- menna. „Ma.(jint‘ einir til mikillla há- tíöahalda í Hafnarfirði 1. deziemi- ber. Hefjast þau með samkiomu í Bæjarþingssialnium kli. 2 og flytja þar reeður Ragnar E. Kvaran 0g Sigurður Einarsson. Enin fremur syngur þar kvartett. Um kvöldið verða sýningalr í Bíó og sfcemtun í Góðtemplarahúsinu. TU H DÍ RNÍé/Tl LKYH«ÍN£Afl ST. „1930“. Fundur í kvöld. tsfisksala Togarinin Sindri seldi í fyrra dag í Grimsby 2300 körfur af bátafiski frá ísafirði fyrir 1444 stpd. Markhiattn Gook sá um söl- una. , Bæjarstjórn Akureyrar áfgreiddi í gærkveldi fjárhags- áætlun bæjarins fyriir 1934. Niður- stöðutölur gjaldæ- og tekju-megin eru 475 281 króna. Niðurjafnað er eftir efnium og ástæðum 262281 króniu, og er það 30 þús- und krónum hærra en í fyrra. Niðurjöfniunarniefnd var fcosin af einum lista og komust allir að. Þesisir voru kosnir: Jakob Karfs- son, Böðvar Bjarkan, Tómas Björnssoin og Halldór Friðjónsson. Appolio-blubbiumn Mediur danzLeik annað kvöld í Iðnó. SjýBM»nnayélaq Reykjaviknr, Fnndnr í kanpþingssalnum i Eimsk pafélagshúsinu í. dezember kl. 8 síðdegis. Umrœðuefnit 1. Félagsmál. 2 Hrásildarverðið næsta sumar (nefnd- arálit). 3. Mótorbátakjörin, skýrsla og tillögur. Fundarmenn sýni skírteini við dyrnar og mætí stundvíslega. STJÓRNIN. I DAG Kl. 8 Leikhúsið . sýnir: „Stuindium fcvaka kanarífuglar." Kl. 8 Upplýsingaskrifstofa mæðra- styrksnef n d arimnar (til kl. 10) í Þingholtsstræti 18. Kl. 9 Esperantofélagið heldiur fund í Skjaldbreið. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsisioin, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörðulr er í pjójtjtj í Lauiglá- vegs- og Ingólfsi-apóteki. Veðrið: Hiti 12—6 stig. Otlit: Híi'g sunnanátt í daig, en vaxandi noröaustajiátt í nótt. Otvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónlíeikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. ■ Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Lesin dag- sfcrá næistu viku. Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Ermdi: Sænska iskáldið Sven Stolpe (Guðlaugur Rózenkranz). Kl. 21: TónLeikar (Otvarpstrióið). Gram- mófónsöngur: Döinsk og iniorsk lög. — Danzlög. Póststofau verður að einis opin frá kl. 10—12 á morgun. MUíleísskólinn: Engar æfingar verðh í skóLaln- íu|m á morgun, föstudaginin 1. dez. Nýja Stúdentablaðið fcemur út á morgun. SöLudreng- lir fcomi í HáskóJann fcK. 8 í fjyrijaj- málið. Bankarnir verða á mlorgun opnir að eiinls möli 10—12. Spegilinn toernur út á morgun. „Hugsjónir mannsins frá Nazaret44 A fundi í „Sieptímu" annaö kvöld verða Ilesnir upp kaflar úr enskri bók, er fjallar um þetta efni. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Enn þá eru nokkrir hnausar af rabarbara óseldir, Notið tækifærið, meðan þíðviðrið helzt. SpegiHInn kemur út á morgun, Sölubörn komi á morgun í bökaverzl. Þór. B, Þorlákssonar, Bankastræti 11. Konungur Ijónarma |er mjög tilkomumikil kviik- mynd og æfintýrarík, sem sýnd er í kvöld í Gamlia Bíö. Mynidin seg- ir sögu af ungum manni, sem lifir æskuár sín í frumskógum Afrífcu meðal ljónanua. Muin, þessi kvikmynid fá mikla aðsókn hér eius og annars.staðar, þar sieip hún hefir verið sýnd. Sjómannafélagið héldur fuind í Kaupþingjsalhum födstudag, 1. dez. kH. 8 e. h. Þar eru mjög mierk mál á daig- skrá, isvo sem hrásfldarverðið pæsta suimar. Nefnd sú er kosin var til að rannsaka þietta mál, Leggur fram tiLlögur sípar. Mót- orbátaniefndiu hefir nú siafuiað gögnum' uim mótorbátakjörin á isíðustu vertíð og skýriir frá sín- uta raninsó;knum. Að öilum lík- indum verður tekin ákvörðun í báðum þesisum málum, og er því áríðandi að félagsmenn Siæki vel fundinn. Öllum buðum a aö Loka á mlorgun kl. 12 á hhádegi. Nýja Pié Fanginn í Reicheu- dorfhðllinni. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 9 þáttum frá Fox, er sýnir eftirtektarverða sögu um franskan fanga í þýzkri höll á ófriðarárunum. Aðalhlutverkin leika: Waraer Baxter og Leiia Hyams. Aukamynd: Nótt í Paris. Hljómmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. LeidiréMilnfl. í gr. um Mötuneyt- ið eftiir S. Á. Ó. hefir sú viLla lorðið í 2. d. 15. 1. að ofan, að í staðinm, fyrir „hjálpuðu" á að standa: „hjáilpina fengu". Sjómannafél. Hafnarf jarðar Fundur verður haldinn í Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar í kvöld (fimtudaginn 30 þ m.) í bæj- bæjarþingsalnum og hefst kl, 8 7» e, m, Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Tillögur um hækkun á nýsíld til söltunar. 3. Sildarbræðslumálið. 4. Uppstilling á lista til stjórnarkosningar. 5. Fleiri mál, sem upp kunna að verða borin, Þar sem hér er um að ræða stórkostlegt hags- munamál sjómannastéttarinnar, er þess vænst, að félagar fjölmenni. Stjórnin. Búnaðarbanki íslands, Landsbanki ísiands og Útvegsbanki íslands h.f. verða opnir hinn 1. dez. n. frá kl. 10-12. Kaupfð ekkl nýtizku-leðurvörur fyrr en þér hafið kynt yður AFMÆLISTILBðÐ okkar í tlefni af Ármann. FimLeikar falla niður á morg- un. Skátafélagið Ernir. Fundur í K.R.-húisinu, uppi, á morgun fcl. 41/2 síðd. Áríðandi að allir féla|giar mæti stm<dvíslega. a Aldrei hefir nein verzlun á þessu jlandi haft annað eins jjúrval af alls konar leðurvörum — frönskum, ítölskum, enskum, tékb- neskum og þýzkum —, ódýrari en nokkru sinni fyr 10 ára afmæli LEÐDRVÖBDDEILDAB HLJÓÐFÆRAIÚSSINS Eftirleiðis: Bankastræti 7, sími 3656, I Allar dömur og ungarstúlkur: Skinntöskur Allir karlmenn og drengir: Skinnveskli úr L.'H, (Leðurvörudeild Hljöðfærahússins),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.