Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 17 I, I I I ) > > i i i i i i k W i i i i I I Viðgerð á brtmvarnar garði á Bakkafirði Bakkafirði - Miklar viðgerðir hafa staðið yfír á brimvamargarð- inum á Bakkafírði frá 11. júní í sumar en hann skemmdist mikið í stórbrimi 25. október 1995. Fram kom í viðtali við Steinar Hilmarsson, oddvita Skeggjastaða- hrepps, að verkið hefði verið boðið út af Vita- og hafnamálastofnun. Kostnaðaráætlun var upp á rúmar 35 milljónir og bauð Rögnvaldur Árnason, verktaki frá Sauðár- króki, rúmar 28 milljónir í verkið og fékk hann það. Steinar sagði að samstarf sveitarfélagsins við Vita- og hafnamálastofnun og verktaka hefði verið með miklum ágætum á meðan á verkinu stóð. Rögnvaldur Ámason verktaki sagði að verkið hefði gengið ágæt- lega en það byijaði á því að lagður var vegur út á Kolbeinstanga í Vopnafírði í gijótnámu þar sem 2202 GT liUQI Þ Rúmmál: 208 lítrar H: 8ó cm B: 80 cm D: 67 cm Ver& kr. STGR. Morgunblaðið/Áki H. Guðmundsson FRÁ brimvarnargarðinum á Bakkafirði. allt gijótið var tekið og keyrt til Bakkafjarðar, 35 km leið. Síðan var skipt um alla brimvömina á ysta hluta garðsins og lauk verkinu 2. október sl. Allt gekk stórslysa- laust en einn gijótflutningsbíllinn lenti utan vegar þegar vegkantur gaf sig og skemmdist hann mikið en enginn slasaðist. Þess má til gamans geta að stærstu steinam- ir, sem fóm í garðinn, vora vel yfír 10 tonn hver. Hvítur kollur á Þorfinni Þriggja ára ábyrgð á öllum Flateyri - Fjallið Þorfinnur skartaði hvítum kolli morgun einn þegar fréttaritari var á ferð. Á vegi hans urðu þijú ungmenni sem voru við æfingar fyrir vetur- inn á gönguskiðum. OH þijú hafa þau keppt á skíðamótum og lent í efstu sætum í sínum flokki. Talið frá vinstri: Jóhann, Sigrún og Jóhanna. < FRYSTIKISTUM m Umboðsmenn Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. I' Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búðardal Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.ísafirði.Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Ö Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. Jf? KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhðfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstðöum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Hðfn Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. < Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. AEG AEO AEG AEG ASG AEG AEG AEO A£G ASG A£G AEG AEO MO AEC Morgunblaðið/Egill Egilsson Opinn stjórnmálafundur á Hótel Borg föstudaginn 11. okt. kl. 12-13.30 Halldór Ásgrímsson, utan- ríkisráðheira, ræðir stjóm- málaviðhorfin og verkefni ríkisstjórnarinnar á hádegis verðarfundi. Fundarstjóri: Olafur Örn Haraldsson, alþingismaður. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður Halldór Ásgrímsson utanrikisráðherra ...— STEINAR WAAGE SKOR FYRIR KARLMENN! Digital á Islandi Vatnagarðar 14 -104 Reykjavík Sími 533-5050 - Fax 533-5060 Gerð Nettó ltr.; Orkunotkun HxBxD Staðgr. 1 ARCTIS 1502 GTj ARCTIS 2202 GT1 ARCTIS 2702 GT 139 1,2 Kwst 208 1,3 Kwst 257 1,4 Kwst 86x60x67 86x80x67 86x94x67 36.600,- 41.900, - 43.900, - : ARCTIS 3602 GT i ARCTJS 5102 GT 353 j 1,6 Kwst 488 : 2,0 Kwst 86x119x67 86x160x67 49.900, -] 59.900, -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.