Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 55 Sértilboð til London 21. október frá kr. 16.930 Nú bjóðum við síðustu sætin á sértilboði þann 21. október, hvort sem þú vilt aðeins flugsæti eða gista á einu vinsælasta hótelinu okkar, Butlins, einföldu en góðu hóteli skammt frá Oxfordstræti. Öll herbergi með sjónvarpi, síma og baðherbergi. Og að auki getur þú valið um fjölda annarra hótelvalkosta í hjarta Lumdúna. Siðiistu sœtin 21. október Verð kr. 16.930 Flugsæti. Verö með flugvallasköttum, mánudaga til fimmtudaga ( október. Verð kr. 24.930 M.v. 2 í herbergi, Butlins Hotel, meö morgunverði, 21. okt., 4 nætur. Skattar innifaldir. • M ' ■ • HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600 I DAG STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. april) Leitaðu leiða til að bæta stöðu þína í vinnunni og auka tekjurnar. Góðar fréttir ber- ast langt að þegar líður á daginn. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú þarft að skreppa í ferðalag á næstunni væri ekki úr vegi að taka fjölskyld- una með. Hún hefði gott af að slaka á. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú sleppir vinafundi í dag til að veija nokkrum tíma í að sinna fjölskyldunni. í kvöld vinnur þú að því að koma bókhaldinu í lag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *“$8 Viðræður um viðskipti skila ekki þeim árangri sem þú vonaðist eftir árdegis en þeg- ar á daginn líður tekst þér að höggva á hnútinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Töf getur orðið á því að þér takist að ná samningum sem þú vinnur að. Misstu samt ekki þolinmæðina því málið leysist síðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú kemur þér undan því að taka þátt í deilum innan fjöl- skyldunnar og tekur þér tima út af fyrir þig til að sinna einkamálunum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki ágreining við vin spilla sambandi ástvina í dag. Þú mátt eiga von á fréttum sem boða bata í fjármálunum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Dómgreind þín í fjármálum og viðskiptum er góð en gættu þess að vanrækja ekki fjölskylduna. Slakaðu á heima þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Óvænt og góð tíðindi berast í dag sem lofa góðu um fram- tíðina. Þú ættir að þiggja heimboð til vina eftir sólsetur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hikaðu ekki við að segja skoðun þína í viðkvæmu fjöl- skyldumáli í dag. Hún gæti orðið til þess að leysa málið svo öllum líki. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Nákominn ættingi þarfnast athygli þinnar og umhyggju í dag og þú ættir að bregðast vel við. Það styrkir fjölskyldu- böndin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Það er mikilvægt að þú fáir næga hvíld og varist óþarfa streitu í dag. Einhver trúir þér fyrir spennandi leyndar- máli í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. MARKAÐURINN Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Ceres-markaðurinn hefur opnað aftur Barnanáttföt frá kr. 600. Joggingbuxur á fullorðna á kr. 1.000. Dagtir á kr. 8.900. Kjólar á kr. 4.900. Stakar buxur, pils og margt fleira. Sjón er sögu ríkari kórfuna. - kjarni málsins! Suður spilar fjögur hjörtu og fær út laufdrottningu: Norður ♦ D5 ¥ 95 ♦ D10763 ♦ K842 Ljósm. Gunnar G. Vigfússon BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Askirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Guðrún Aldís Jóhannsdótt- ir og Jóhann Gísli Jóhanns- son. Heimili þeirra er á Tóm- asarhaga 25, Reykjavík. Ijósm.st. Gunnars Ingimarssonar HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband í Garða- kirkju af sr. Bryndísi Möllu Elísdóttur Guðmunda Inga Gunnarsdóttir og Sigurð- ur Jakobsson. Heimili þeirra er á Borgarholts- braut 69, Kópavogi. Suður 4 G42 ¥ ÁDG107632 ♦ - ♦ Á3 Hvernig er hægt að tryggja tíu slagi? Hættan er sú að gefa þijá slagi á spaða og einn á hjartakóng. Er það lang- sótt? Alls ekki. Ef suður tekur fyrsta slaginn á lauf- ás og spilar spaða á drottn- inguna, er spilið tapað ef legan er þessu lík: irður D5 95 D10763 K842 Austur ♦ Á1073 llll ?4- 1111 ♦ AG985 ♦ 965 G42 ÁDG107632 Á3 Austur drepur á spaðaás og trompar út. Nú hefur vörnin tíma til að aftrompa blindan og fær því óhjá- kvæmilega fjóra slagi. Lausnin felst í því að neyða vestur til að taka fyrri spaðaslaginn. Það er gert með því einfalda ráði að taka fyrsta slaginn í borði á laufkóng og spila síðan smáum spaða að gos- anum. Ef austur fer upp með ásinn, þarf sagnhafí ekki á því að halda að trompa spaða. 4 ¥ ♦ 4 Vestur 4 K986 ¥ K8 ♦ K42 4 DG107 4 ¥ ♦ 4 Ljósm. Ljósmynda-vinnustofan BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 24. ágúst í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Hafdís Guðjónsdótt- ir og Þorsteinn Halldórsson. Með þeim á myndinni er Valgerður ír. Heim- ili þeirra er í Amar- smára 18, Kópavogi. Ijósmyndastúdió Póturs Péturssonar VOG Afmælisbarn dagsins: Þú treystirá eigin getu og hefur frumkvæðið að því sem gera þarf. O/\ÁRA afmæli. Áttræð Ovrer í dag Björg Þórð- ardóttir frá Tungumúla. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimil- inu á Patreksfirði laugar- daginn 12. október frá kl. 15-20. BRJDS llmsjón Guömundur Páll Arnarson 0/\ÁRA afmæli. Á Ovrmorgun, föstudaginn 11. október, verður áttræð frú Sigrún Oddsdóttir, Nýjalandi, Garði. Eigin- maður hennar var Hjálmar Magnússon, en hann lést árið 1984. Sigrún tekur á móti ættingjum og vinum í Samkomuhúsinu í Garði kl. 20 á morgun, afmælisdag- inn, í boði Kvenfélagsins Gefnar og Slysavarnadeild- ar kvenna í Garði. Ljósmyndastúdíó Péturs Péturssonar BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 15. júní í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konr- áðsdóttur Bára Benediktsdóttir og Jóhann Sigurður Magnússon. Með þeim á myndinni era Viktor Davíð, Kristófer Siggi og Tómas Freyr. Heim- ili þeirra er í Álfta- mýri 32, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndavinnustofan BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 24. ágúst í Seltjarn- arneskirkju af sr. Hildi Sig- urðardóttur Ásgeir Bald- ursson og Guðrún Sigurð- ardóttir. Með þeim á mynd- inni er dóttir þeirra Kara Dröfn. Heimili þeirra er á Grandavegi 3, Reykjavík. Ljósm. Ljósmynda-vinnustofan BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 17. ágúst í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Guðlaug Elsa Ás- geirsdóttir og Jóhannes Kjartansson. Með þeim á myndinni era börn þeirra Hildur Rut og Steinar Geir. Heimili þeirra er í Engjaseli 86, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefín vora saman 24. ágúst í Garðakirkju af sr. Gunnari Siguijóns- syni Anna Dóra Helgadóttir og Magnús Þórhalls- son. Með þeim á myndinni er Agnes Björg. Heimili þeirra er í Kambaseli 28, Reykjavík. fjh Arnað heilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.