Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 1
ÚTFLUTNINGUR Hvað er fémætt í framtíðinni?/4 /// RÁDSTEFNUR fefes^wJ FJARSKIPTI Tangarsókn hjá Telenor/6 Telenor ttgmiWáitíb VmSHPn/iOVINNUUF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 10. OKTOBER 1996 BLAÐ B Bankar APKOMA viðskiptabanka og sparísjóða varö mun betri á árinu 1995, en árið á undan sem skýr- ist einvörðungu af minni afskrift- um. Hagnaður eftir skatta nam 1.270 inilljónum eða 6,4% af eig- in fé. Afskriftir hafa numið sam- tals 32,7 milljörðum á sl. níu ár á verðlagi ársins 1995. 2 Fróði hf, Tap hefur verið á rekstri útgáfu- félagsins Fróða hf. undanfarin f iinm ár, að því er fram kemur í íslensku atvinnulífí. Frá árslok- um 1991 hefur eigið fé félagsins lækkað úr 167 milljóiuim í 74 milljónir. 2 Vatn Islensk fyrirtæki hafa á undan- förnum fimm árum flutt út tæp- lega 19 miUjónir lítra af vatni fyrir um 550 miUjónir að nú- virði. Áætlað er að á sama tíma nemi heildarkostnaður þeirra vegna taprekstrar, gjaldþrota, markaðs- og kynningarkostnað- ar um 1,9 milljörðum á núvirði, skv. nýrri skýrslu Aflvaka hf. 2 Nokkrar kennitölur lífeyrissjóðanna 1995 t**t Lífeyrissjóður Lífeyrissj. Arkitektafélags Isl. L Hlrfar og Framtíðarinnar Líf ey rissjóður Vesturlands L Flugvirkjafélags íslands Sameinaði Iffeyrissjóðurinn Líf eyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóðurinn Hlff Lífeyrissjóður Norðuriands L Dagsbrúnar og Framsóknar Eftirl.sj. slökkviliðsm. á Keflav.v. Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður matreiðslumanna Eftirl.sj. starfsm. Olíuv. ísl. Lífeyrissjóður K.E.A. Alm. lífeyrissj. iðnaðarmanna Söfnunarsjóður Irfeyrisréttinda Lífeyrissjóður Vestfirðinga Líf eyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissj. framreiðslumanna Eftirl.sj. Fél. ísl. atvinnuflugm. Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Líf eyrissjóður verslunarmanna Lífeyrissjóður lækna Lífeyrissjóður sjómanna L Mjólkursamsölunnar Líf eyrissjóður blaðamanna Lrfeyrissjóður Sóknar Samvinnulífeyrissjóðurinn L verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lffeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissj. rafiönaöarmanna Lífeyrissj. verkaf. í Grindavík Lífeyrissj. Vestmannaeyinga L verkaiýösf élaga á Norðurl. v. L Fél. starfsf. í veitingah. Ueyrissj. iðnaðarm.fél. Suðum. Lífeyrissjóður Rangæinga Lrfeyrissjóður Neskaupstaðar Lífeyrissjóður. bænda L byggingariðn.m. í Hafnarfirði Lífeyrissj. Verkfræðifélag ísl. Hroin raun- ávöxtun 9,13 8,03 7,71 7,68 7,67 7,33 7,26 7,14 7,06 7,06 7,05 6,99 6,99 6,97 6,94 6,84 6,83 6,80 6,80 6,71 6,67 6,63 6,62 6,61 6,50 6,43 6,40 6,25 6,25 6,09 6,03 5,90 5,72 5,72 5,71 5,41 5,34 5,27 5,21 4,98 4,07 Höfuðstóll 31.12.95 millj. kr. 242 3.484 3.765 1.258 17.650 7.139 1.379 9.492 11.827 880 3.427 1.114 498 1.911 1.328 10.107 6.738 5.637 340 3.897 3.518 39.595 5.358 22.370 775 864 4.873 8.847 2.658 1.212 5.737 592 5.330 1.830 1.220 103 989 133 7.415 431 4.297 Kostnaður í%af iðgjöldum 9,13 6,74 6,92 6,59 6,51 7,95 12,44 3,87 7,51 1,47 4,41 5,04 1,74 5,55 3,69 4,66 5,42 7,94 5,57 4,93 2,22 2,88 2,58 3,44 4,49 3,83 4,88 6,61 6,57 4,05 6,99 6,02 5,79 9,08 4,30 8,41 6,77 7,05 9,86 5,19 Lífeyris- byrði 17,10 54,40 46,60 76,80 54,80 29,00 37,60 39,70 74,50 24,70 64,20 17,20 78,50 36,20 9,60 27,50 49,20 11,10 60,40 79,40 30,80 13,10 42,90 60,60 17,70 64,90 112,30 35,10 38,60 12,80 39,20 35,60 47,80 29,30 58,30 24,30 84,00 100,90 53,20 8,20 í skýrslu bankaeftirlits Seðlabanka íslands um lífeyrissjóðina er reiknuð út raunávöxtun miðað við neysluverðsvfsitölu þar sem rekstrarkostnaður er dreginn frá fjármunatekjum. Hér að ofan má einnig sjá kostnað (rekstrargjöld - rekstrartekjur) sem hlurfall af iðgjöldum, og Irfeyrisbyrði sem eru lífeyrisgreiðslur sem hlutfall af iðgjöldum. Ekki voru teknir með í þennan samanburð sjóðir sem njóta ábyrgðar ríkis eða sveitarfélaga og séreignasjóðir. Lífeyrissjóðunum hefur verið raðað upp með tillit til raunávöxtunar. Skýrsla bankaeftirlits um lífeyrissjóðina Sameignarsjóð- um án ábyrgðar fækkar um 40% EIGNIR lífeyrissjóðanna í landinu jukust um 28,4 milljarða króna á árinu 1995 og námu í árslok 262,6 milljörðum króna. Aukningin á árinu er 12,1% sem samsvarar 10,3% raun- aukningu miðað við hækkun neyslu- verðsvísitölu. Raunávöxtun eigna allra sjóðanna var að meðaltali 6,88%, sem er nokkuð lægra en árið áður þegar ávöxtun eignanna nam 7,07%. Hrein raunávöxtun, þ.e. ávöxtun að frádregnum kostnaði reyndist vera 6,58% samanborið við 6,75% árið áður og kostnaður við rekstur sjóðanna, þ.e. rekstrargjöld að frádregnum rekstrartekjum, reyndist vera 691 milljón króna í fyrra samanborið við 652 milljónir króna 1994. Þetta kemur meðal annars fram í nýútkominni skýrslu bankaeftirlits, Seðlabanka íslands um starfsemi líf- eyrissjóða á árinu 1995. Þá í árslok reyndust lífeyrissjóðir vera 75 talsins og hafði fækkað um fjóra á árinu. 63 teljast vera sameignarsjóðir og 12 séreignasjóðir. Fimm af sameign- arsjóðunum eru með ábyrgð ríkis- sjóðs, 9 með ábyrgð sveitarfélaga, 2 með ábyrgð ríkisbanka, 3 með ábyrgð hlutafélaga og 44 án ábyrgð- ar annarra. Níu lífeyrissjóðir taka ekki lengur við iðgjöldum, þannig að fullstarfandi lífeyrissjóðir voru 66 um áramótin. Frá árinu 1991 hefur lífeyrissjóð- um fækkað um 13, úr 88 í 75, og til viðbótar er fyrirsjáanleg fækkun um tíu lífeyrissjóði í viðbót í ár og á árinu 1997. I inngangi að skýrsl- unni kemur fram að fækkun lífeyr- issjóða hafi nær eingöngu orðið á meðal sameignarsjóða án ábyrgðar annarra. Þeim hafi nú þegar fækkað um 12 sjóði og fyrirsjáanleg sé fækk- un um níu í viðbót. Þessum sjóðum hafi þá fækkað úr 56 í 35 á nokk- urra ára bili eða um nálægt 40%. Ef litið er til eigna lífeyrissjóðanna kemur fram að þær hafa vaxið um 105 milljarða króna á fjögurra ára tímabili. Á sama tíma hefur kostnað- ur sem hlutfall af eignum lækkað úr 0,41% á árinu 1991 í 0,28% í fyrra, sem er svipað hlutfall og árið áður þegar kostnaður var 0,29%. Ráðstöfunarfé í fyrra nam 46,8 millj- örðum króna og óx um tæpa þrjá milljarða frá árinu áður. Þar af námu iðgjöld 17 milljörðum króna saman- borið við 15,7 milljarða árið 1994. Gjaldfærður lífeyrir nam 8,4 millj- örðum kr. samanborið við 7,5 millj- arða árið á undan og lífeyririnn skiptist þannig að ellilífeyrir nam 59,6%, örorkulífeyrir 19,4%, maka- lífeyrir 19,1% og barnalífeyrir 1,9%. Hlutabréfaeign 7,3 milljarðar Hlutabréfaeign lífeyrissjóðanna nam samtals 7,3 milljörðum króna um áramótin síðustu eða 2,79% af heildareignum þeirra. Þar af nam erlend hlutabréfaeign 377 milljónum króna eða 0,14% af heildareignum. Þá kemur fram í skýrslunni að hafa verði fyrirvara um samanburð á milli einstakra lífeyrissjóða hvað varðar fjárhagsstöðu, ávöxtun og ýmislegt annað. Nafnávöxtun sl. Nafnávöxtun sl. Nafnávöxtun sl. Nafnávöxtun sl Nafnávöxtun sl. 10 daga 5,99% 20 daga 6,36% 1 mán. 5,96% 2 mán. 5,59% 3 mán. 5,46% - nýr skammtímaverðbréfasjóður Peningabréf eru kjörin leið fyrir þá sem vilja festa fé til skamms tíma, s.s. fyrirtæki, sjóði, sveitarfélög, tryggingariélög og einstaklinga. Sjóðurinn fjárfestir einungis í traustustu tegundum verðbréfa á markaðnum, einkum skammtímaverðbréfum ríkissjóðs og bankastofnana. Peningabréf eru laus til útborgunar án kostnaðar þegar 3 dagar eru liðnir frá kaupunum. Hvenær sem er eftir það er hægt að leysa bréfin út samdægurs með einu símtali. ,LANDSBRÉFHF. B Hringdu eða komdu... og nýttu þér ráðgjafaþjónustu okkar og umboðsmanna okkar í öllum útibúum Landsbanka íslands. Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi /slands. SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BREFASIMi 588 8598

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.