Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1996 C 5 KNATTSPYRNA ÚRSLIT iflugi, ást Morgunblaðið/Golli ADRIAN Bucurel llie geysist meö knöttinn framhjá Lárusi Orra Sigurðssyni og Eyjólfi Sverrissyni. Morgunblaðið/Golli im knöttinn í Laugardainum; Þórður Guðjónsson vinstra megin og rúm- . Þeir áttu báðlr stórleik og gaman var að sjá hve sterkur Þórður er orðinn. Birkir Kristinsson, markvörður Refsað hroða- lega „VIÐ vorum inni í leiknum þar til þeir gerðu annað mark sitt, þá þurftum við að skora en lentum í tómum vandræðum," sagði Birkir Kristinsson markvörður íslands eftir leikinn. „Okkur var refsað hroðalega fyrir öll mistök, við vor- um alltof seinir en þeir snöggir og komnir um leið til að nýta sín færi. Fyrsta mark þeirra kemur eftir að við viljum vítaspyrnu dæmda á þá en tíu sekúndum síðar eru þeir búnir að skora og við að byija á miðju. í öðru marki þeirra ætlaði ég út og fannst boltinn vera að fara í gegn en leikmaður þeirra kom, stökk yfir okkur og vippaði yfir okkur. Það var lélegt af minni hálfu að vera ekki aftar og ég var búinn að hætta mér of langt út úr markinu." Birkir segir að undirbúningurinn hafi ekki verið vandamál, heldur leikmennirnir sjálfir. „Við vitum hvernig þeir spila, Logi þjálfari var búinn að fara vel yfir það en samt lendum við í vandræðum vegna þess hve þeir voru snöggir og strax komnir í gegn. Undir lokin vorum við orðnir óskipulagðir og í síðasta markinu veit ég ekki hvort menn voru hættir. Nú verðum við að taka okkur saman í andlitinu og það eru gífurleg vonbrigði að tapa með fjór- um mörkum því við hefðum átt að ná jafntefli ef við hefðum verið betur vakandi. Undirbúningurinn var góður og ekkert út á hann að setja en það voru einstaklingarnir inni á vellinum sem voru vandinn.“ ;cu, þjálfari Rúmena var ánægður með sigurinn í Laugardal við meiri mótspymu iðum leik hér. Island bytjaði leikinn vel en eftir að við náðum að skora annað markið var sem íslenska liðið brotnaði. Við hefðum alveg eins átt að gera fleiri mörk á lokakaflanum, en ég get vel sætt mig við þessi fjög- ur mörk. Það sem við höfum umfram íslenska liðið eru betri einstaklingar í hverri einustu stöðu - svo einfalt er það. Við stjórnuðum leiknum og vorum með boltann meiri hluta leiks- ins. íslenska liðið náði ekki að ógna marki okkar að neinu gagni. Ég var þó ekki öruggur með sigurinn fyrr en við komumst í 2:0. Eftir það var þetta aldrei spurning.“ Hefði íslenska liðið ekki átt að fá víti rétt áður en þið gerðuð fyrsta markið? „Jú, kannski. En ég sá atvikið ekki svo vel þaðan sem ég var. Ég treysti dómaranum fullkomlega og hann sá þetta örugglega betur en ég.“ Hver var besti leikmaður íslenska liðsins að þínu mati? „Númer 3 [Þórður] Guðjónsson var langbestur. Hann hefur góða knatttækni, er fljótur og hættulegur leikmaður. [Ólafur] Adolfsson var einnig sterkur í vörninni, sérstak- lega uppi. En hann á í erfiðleikum með að spila boltanum með jörð- inni.“ Guðni og Ólafur slógu metið GUÐNI Bergsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, og Ólafur Þórðarson, setti landsleikjamet í leiknum gegn Rúmeníu, léku sinn 71. landsleik. Þeir félagar jöfnuðu met Atla Eðvaldssonar, 70 leik- ir, í Litháen á laugardaginn var. Guðni og Ólafur léku sinn fyrsta landsleik fyrir tólf árum, í Færeyjum 1984. Island - Rúmenía 0:4 Laugardalsvöllur, heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu, 8. riðill, miðvikudaginn 9. október 1996. Aðstæður: Völlurinn góður, veðrið gott; gola en þokkalega hlýtt. Mörk Rúmeníu: Moldovan (21.), Hagi (62.), Popescu (77.), Petrescu (89.) Gult spjald: Lárus Orri Sigurðsson (1. mín. - eftir aðeins 7 sekúndur) fyrir brot, Popos (25.) fyrir brot, Ilie (58.) fyrir að slá knött- inn viljandi með hendi, Munteanu (58.) fyr- ir brot, Hagi (59.) fyrir að spyrna knettinum ítreað frá brotstað, þar sem hann taldi brot- ið vera annars staðar. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 3.314, með boðsgestum. Dómari: Claude Detruche frá Sviss. Hann var ekki í háum gæðaflokki. Aðstoðardómarar: Renato Salzgeber og Marc Morandi. ísland: Birkir Kristinsson - Lárus Sigurðs- son (þlafur Þórðarson 72.), Guðni Bergs- son, Ólafur Adolfsson, Rúnar Kristinsson - Sigurður Jónsson, Eyjólfur Sverrisson, Heimir Guðjónsson - Þórður Guðjónsson, Rikharður Daðason (Helgi Sigurðsson 65.), Bjarki Gunnlaugsson (Arnar Gunnlaugsson 74.) Rúmenía: (12) Bogdan Stelea - (2) Dan Petrescu, (3) Daniel Prodan, (4) Anton Dobos, (7) Tibor Selymes - (10) Gheorghe Hagi (17-Ion Vladoiu 76.), (6) Gheorghe Popescu, (5)'Constantin Gilca, (11) Dorinel Munteanu - (8) Adrian Ilie (13-Iulian Se- bastian Filipescu 76.), (9) Dino Moldovan (18-Ilie Dumitrescu, 82.). 2 2 4 2 Lettland 3 2 1 1 0 5:0 4 Þórður Guðjónsson, Guðni Bergsson. 2:3 5. RIÐILL: Tel Aviv, ísrael: ísrael - Rússland..................1:1 Gadi Brumer (64.) - Igor Kolivanov (79.). 38.000. Staðan: Rússland ................2 1 1 0 5:1 4 ísrael...................2 1 1 0 3:2 4 Búlgaría.................2 1 0 1 3:3 3 Lúxemborg................1 0 0 1 1:2 0 Kýpur....................1 0 0 1 0:4 0 6. RIÐILL: Prag, Tékklandi: Tékkland - Spánn...................0:0 19.223. _ Staðan: Birkir Kristinsson. ísland - Rúmenía Varmárvöllur í Mosfellsbæ, Evrópukeppni ungmennaliða, skipuðum leikmönnum undir 21 árs aldri, miðvikudagurinn 9. október 1996. Aðstæðun Stinningsgola og kalt, völlurinn góður. Mök íslands: Sigþór Júlíusson (83.), Sigur- vin Ólafsson (86.). Mörk Rúmeníu: Ionut Luto (43.), Ionel Danciulesev (65.), L. Rosu (73.). Gul spjöld: Hildan (20. - brot), Bjami Guð- jónsson (37. - brot), Sigurvin ðlafsson (44. - brot). Dómari: Robert Sedlacek, Aysturríki. Aðstoðardómarar: Gerhard Gerstenmyer og Roland Daumgertner, Austurríki. Áhorfendur; Um 200, sem veittu islenska liðinu Iítinn stuðning. Lið fslands: Ámi Gautur Arason - Bjarki Stefánsson, Guðni Helgason, Brynjar Gunn- arsson, Arnar Viðarsson - Sigurvin Ólafs- son, Valur Fannar Gíslason (Jóhannes Har- aldsson 73.), Bjarnólfur Lárusson (Stefán Þórðarson 63.), Ólafur Stígsson - Bjami Þórðarson, Þorbjörn Atli Sveinsson (Sigþór Júlíusson 73.). Undankeppni HM 1. RIÐILL: Kaupmannahöfn, Danmörku: Danmörk - Grikkland................2:1 Theodoros Zagorakis (25. - sjálfsm.), Brian Laudrup (50.) - Georgios Donis (35.). 40.226. Staðan: Grikkland.................3 2 0 1 6:2 6 Danmörk...................2 2 0 0 4:1 6 Króatía...................1 1 0 0 4:1 3 Slóvenía..................2 0 0 2 0:4 0 Bosnía....................2 0 0 2 1:7 0 2. RIÐILL: Perugia, Ítalíu: ítalia - Georgía..................1:0 Fabrizio Ravanelli (42.). London, Englandi: England - Pólland..................2:1 Alan Shearer 2 (24., 37.) - Marek Citko (6.). 74.663. England: David Seaman, Gary Neville, Stuart Pearce, Paul Ince, Gareth Southgate (Gary Pallister 51.), Andy Hinchcliffe, David Beckham, Paul Gascoigne, Alan She- arer (fyrirl.), Les Ferdinand, Steve McManaman. Staðan: England...................2 2 0 0 5:1 6 Ítalía....................2 2 0 0 4:1 6 Pólland...................1 0 0 1 1:2 0 Georgía...................1 0 0 1 0:1 0 Moldavía..................2 0 0 2 1:6 0 3. RIÐILL: Osló, Noregir: Noregur - Ungverjaland............3:0 Kjetil Rekdal 3 (83., 89., 90.). 22.480. Staðan: Júgóslavía 3 2 Tékkland 2 Spánn 2 Færeyjar 4 Malta 3 2 110 6: 2 4 4 0 0 4 5:19 0 ..3 0 0 3 0:18 0 7. RIÐILL: Serravalle: San Marínó - Belgía................0:3 - Gert Verheyen (10.), Luc NIlis 2 (20., 46.). 1.353. Staðan: Wales ................3 2 0 1 12: 3 6 Belgia.............•..2 2 0 0 5: 1 6 Holland...............1 1 0 0 3: 1 3 Tyrkland..............1 0 0 1 1: 2 0 San Marínó............3 0 0 3 0:14 0 8. RIÐILL: Vilníus, Litháen: Litháen - Liechtenstein............2:1 Edgaras Jankauskas (43.), Arminas Nar- bekovas (55.) - Harry Zech (53.). 5.000. Dublin, írlandi: írland - Makedónía.................3:0 - Jason McAteer (8.), Tony Cascarino 2 (47., 70.). 31.600. írland - 3-5-2: Alan Kelly - Denis Irwin, Gary Breen, Steve Staunton - Jeff Kenna, Jason McAteer, Alan McLoughlin (Liam O’Brien, 89.), Andy Townsend, Ian Harte (Alan Moore, 86.) - Keith O’Neill (John Aldridge, 82.), Tony Cascarino. Reykjavík, ísiandi: ísland - Rúmenía...................0:4 Dino Moldovan, Gheorghe Hagi, Gheorghe Popescu, Dan Petrescu. Staðan: íraland ..............2 2 0 0 8:0 6 Rúmenía...............2 2 0 0 7:0 6 Litháen...............3 2 0 1 4:4 6 Makedónía.............3 1114:44 ÍSLAND................3 0 12 1:71 Liechtenstein.........3 0 0 3 1 :10 0 9. RIÐILL: Yerevan, Armeníu: Armenía - Þýskaland................1:5 Mikaelyan (85.) - Hássler 2 (20., 39.), Klinsmann (26.), Bobic (69.), Kuntz (80.). 50.000. Tirena, Albaníu: Albanía - Portúgal.................0:3 Luis Figo (11.), Helder Cristovao (77.), Rui Costa (89.). 10.000. Staðan: Úkraína..................2 2 0 0 3:1 6 Portúgal.................3 111 4:2 4 Þýskaland................1 1 0 0 5:1 3 Armenía..................3 0 2 1 2:6 2 N-írland ................2 0 1 1 1:2 1 Albanía...............1 0 0 1 0:3 0 Vináttuleikur París, Frakklandi: Frakkland - Tyrkland...............4:0 Laurent Blanc (33.), Reynald Pedros (35.), Youri Djorkaeff (50.), Robert Pires (83.). 28.611. Unglingaleikur íslenska unglingalandsliðið, skipað leik- mönnum 18 ára og yngri, léku vináttuleik í hollandi í gærkvöldi. Holland - ísland...................4:1 - Arnar Hrafn Jóhannsson. Handknattleikur Valur - Víkingur 15:18 Mörk Vals: Dagný Pétursdóttir 4, Sonja Jónsdóttir 3, Gerður Jóhannsdóttir 2, Júl- íanna Þórðardóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdótt- ir 2, Eivor Blöndal 1, Lilja Valdimarsd., 1. Varin skot: Iva Drilingalte 9. Mörk Víkinga: Margrét Egilsdóttir 6, Helga Jónsdóttir 3, Kristln Guðmundsdóttir 2, Guðmunda Kristjansdóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir 2, Heiða Erlingsdóttir 2, El- ísabet Sveinsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 9. Stjarnan - ÍBV 31:20 Mörk Stjömunnar: Herdís Sigurbergsdótt- ir 5, Inga Fríða Tryggvadóttir 5, Nína Bjömsdóttir 5/5, Björg Gilsdóttir 4, Rut Noregur 2 2 0 0 8:0 6 Steinsen 3, Ragnheiður Stephensen 3, Sig- Sviss 2 1 0 1 3:3 3 rún Másdóttir 3, Ásta Sölvadóttir 2, Guðrún Ungverjaland 2 1 0 1 1:3 3 Klemensdóttir 1. Azerbaijan 2 1 0 1 1:5 3 Varin skot:Sóley Halldórsdóttir 21, Fanney Finnland 2 0 0 2 2:4 0 Rúnarsdóttir 1/1. 4. RIÐILL: Minsk, Hvíta-Rússlandi: Hvíta-Rússland - Lettland...........1:1 Mikhail Zemlitsky (16.) - Vladimir Makov- sky (78.). 5.000. Tallinn, Eistlandi: Eistland - Skotland..................0:3 ■Eistlandingar mættu ekki til leiks, Skotum dæmdur sigur. Stokkhólmur, Svíþjóð: Svíþjóð - Austurríki................0:1 - Andreas Herzog (11.). 36.859. Staðan: Svíþjóð .................3 2 0 1 7:3 6 Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 7, María Friðriksdóttir 5, Stefanía Guðjónsdóttir 3, írís Sæmundsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Þórunn Pálsdóttir 1, Elena Einisdóttir 1. Varin skot: Petra Bragadóttir 10, Laufey Jörgensdóttir 10. KR-FH 18:16 Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 9, Harpa Ingólfsdóttir 3, Helga Ormsdóttir 2, Brynja Steinsen 2, Sæunn Stefánsdóttir 2. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 8, Björk Ægisdóttir 4, Bára Jóhannsdóttir 2, Berg- lind Siguiðarsdóttir 1, Þórdis Brynjólfsdótt- ir 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.