Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 1. DIZ. 1033. XV. ÁRGANGUR. 30. TÖLUBHAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARS&ON _ . __ _ . _ _ _ ^ JTGEFANDI: DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn APOLLO Fyrsti danzleikur klúbbsins á vetrinum i kvöld, á fullveldis- daginn, i Iðnó hefst kl. 9 '/2. Hljómsveit Aage Lorange. — Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4-9 síðd. Simi 3191. DAOBLAÐIÐ komur út afta viíka daga It). 3 — 4 slSdeals. Askrlttagjald kr. 2,00 4 múnuðl — kr. 5,00 fyrir 3 múnuðl, ef greitt er fyrlrfram. I lausasðlu fcostar blaðíð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út ú hverjum miðvikudegl. t»að kostar aðelns kr. 3,00 4 4ri. f þvl blrtast allar helstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFQREiÐSLA Aljjýðu- biaðslns er vlð Hverfisgfitu nr. 8—10. SlMAR: 4990- afgreiðsla og augiysingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4003: Vilhjálmur 3. Vith]álmíSon, blaOamaður (heima), Magnöji Ásgeirsson, blaðamaðnr, Framneavegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjórl, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og augiýsíngastjófi (heímaV 4905: prentsmjðjan. STJORNIN Hvað líðnr stlórnarmjmd« un Ásgeirs Ásgeirssonar ? Á að vera þlngræðlsstlórn eða kon- ungsstlórn í hmu fuilvalda fslenzka rfki? í dag er liðiim rúmur hálíur mánuður síðan konungur veitti ríkisstjórninini lausn og setti hina fráfarandi ráðherra til pess að gegna embættisverkum sílntutm, pangað til ný stjórn, er hefði traust þingsins, yröi skipuð. P. 22. fyrra mánaðar fól konungur skv. bendingu forsieta sameinaös pings Ásgeiri Ásgeirssyni að gera „síðustu tilraun til pess að mynda pingræðisstjórn“. Lauk konungur skeyli siuu til Ásg. Ásg. með fœita orðum, að hann „biði" svárs for- sætisráðherra „sem allra fyrst“. Pað má vafailaust afsakia pað, að pað liggur vi-ð að p-essi orð séu afkár-aleg, m-eð pví, að konungur fslen-dinga er danskur maður, og ©inikaráðgjafi ha'ns í pieirn máfuim er island snierta, er fremur da!n.sk- ur en íslenzkur, a. m. k. semi emb-ættismaður, pví að hann er |akld í pjónustu ísl. ríkisins, n-ema sem svarar hálftíma á árj (og fær rúmar 4000 kr. fyrir). En h-itt er algerlega óáfsakanlegt, að kionungur s-kuli álíta, að nú sé sv-o komið, að ekki sé ann-áð eftir en að gera „síðustu tiiriáun til pess að mynda pingræðisstjórn hér á landi", og pað pegair af peirri ástæðu, að tilraun sú, er Á-sg. Ásg. hefir verið faiið að ■ gera til pes-s, er fijrsta tilraiun, sem gerð yrði tii pess, síðan siam- s.teypustjórn Ásg. Ásg. sá sig j neydda ti-1 að aegja af sér. En pótt sú tilraun kyn-ni að | misheppnast, pá er alls -ekki ör- vænt um pað, að enn mætti tak ast að mynda pingræðisstjórn. Síðan konungur fól Ásgeiri Ás- geirssyni aö mynda stjórn er liðin rúm vika. (M-enn vita ekki einu sinn-i hv-ort hanin, hefiir tekið pað að sér.) Allan pann tímia h-efir ek-kert frá h-onum h-eyrst. Pað má áreiðanliega haldiá pví fram með góðuim rétti, að s-líkar vinnuað- fefðir uim stjórnarmyndun eru mjög óvan-álegar í pinigræðis- lön-dum. Og ekkiert sýnir betur, Iwe pingræðið er lítt runnið jnönnum í merg -og blóð hér, en pað, að þttígið skuli í hálfán mánuð hafia látið bjóð-a sér pa-ð, að bú-a, eins -og ekkert hefði i skoriist, við stjórn sem hefir sagt af sér uegn\a fiess, a'ð liún hafði •ekki tmrnt pingsins, Það er pví áreiðan-liega kominn tílmi til að spyrja: Hvað líður stjómarpiyndun Ásgeirs Ásqeirs- srmar? Hefir Ásgeir Ásgeirsson tekið að sér að mynda stjórn? Og ef svo er, hvenær kemur hanin pá mieð hana fram fyrir pingið? Því að ef hanin ætlar að mynda pin|gr,æðisstjórn, pá er ekki nóg að sitja hálfán mánuð uppi í Lanfási og telj-a á fingrum sér pá pingmenn ,sem kynnu að fást tií að veita h-enni fylgi, og v-elta vönjgum yfir pví, hv-ort hún muni fallla eða ekki. I pingræðislöndum er pað vani, að stjórnir k-omii fram fyrir pingjn og stand-i og falli á stefnuskrám sinum og engu ööru. Ef Ásgeir Ásgeirsson hefir í hyggju að draga stjórnarmyndun sína pangiað til pingið hefir lokið störfum og getur ekki lengur látið í ljós traust sitt eða vantraust á hinni nýju stjórn, pá er -ekki len-g- ur pingrœði í 'piessu landi. Og ef pað er tilgangur hans mieð peim drætti að haga svo tii, áð hin n-ýja stjórn sitji sem bráðabirgða- istjórn í h-eilt ár á ábyrgð k-on- tvngs eins, en ekki pingsins, pá hefir hann með pví afnnmið p-iing- ræðið í ejtt á;r -og sett konungs,- (stjórn í p-ess stað. Er ástæða til að athuga pað nú á fulilveldis- daginn, hv-ort slík sikipun á stjóvjn landsins g-eti talist sæm-ileg. „Nýja stúdentablaðið“ 'kom út í gær og verður selt á ;götuniumí í dag. Er pað fjölbreytt að efni og vandað að ölium frá- gangi. Að blaðinu standa róttækir stúd-entar af öllum flokkum og flokksleysingjar. Alpbl. er kunn- ugt u,m, að páð er hin m-esta fjar- stæða að hér sé nokkurt kommún- istam’álgagn að ræða, enda mun ritstjóri blaösins v-era utalnflokka. I dag er veizt að blaðinu í „Mgbl.“ af íhaldsmeirihlutanum í stúdentaráðinu á rniður heið-arlieg- an hátt og reynt að spilla fyrir 'sölíú pes,s í d.ag, Mun stáppa nærri að peir stúdentar, s-em að „Mgbl.“ greininmi standa, haifi gert sig seka um svipað brot gegn löguim, um varnir gegn ó.löglegu,m verzl- unarháttum og peir Thorarens-ens- bræður og fleiri liggja nú undir ák-æru fyrir. Alpbl. vill skora á a,-Ila róttæka -og frjálislynda menm að svara pesisu frumhlaupi ihaldsstúdent- annia með pví áð kaupa og liesa „Nýja stúdentab}aðið“ í dag — án pess pó að pað sé á nokkurn hátt að reyna áð spilil-a fyrir gamla stúdentah-Iaðinu. Breytingar til bóta á kosningalðgunum voru samþyktar i efri deild i gær. Tvennskonar landslistar, Kjöirdagur i júni. Komingalögin komu úr mefnd í efri deild í gær -og voru till 2. umr. Aðalbreytingarnar, sem sam- pykki náðu, voru pessar: Frá stj.skr.n.: Landslistar getai verið tvenns konar. a. Lamdslisti par sem nöfnum er -ekki raðað fyriT fram. Á honum skulu eiga s-æti aliljr frambjóðendur flokks í kjördæmum, en pó eigi fleiri frambjóðen-dur úr ineinu kjördæmi en kjósa á pingmenn (einn úr ein- menningskjördæmi, tv-eir úr tví- menningskjördæ;mu-m o. s. frv.) Séu frambjóðendur fleiri frá sama ffokki í kjördæmi, ákvieður fjokks- stjórn hver eða hverir peirra skulii teknir á lands-lista. b. Lándslisti par sem nöfnurn -er skipað í röð fyrir fram. Skal par a. m. k. an-naðhvort sæli 10 hinoa efstu vera skipuð frambjóðendum után Rvíkur. Áður var svo ákv-eöið, að einupgis frainbjóðendur miættu vera á landsiista. Þá v-ar og samp. sú brt., að vilji kjósandi g-efa ei-n- hverjum frambjóðenidainna á list- anum atkvæði sitt persónulega, ritar ha.nn nafn frambjóðánida á kjörseðilinn. Þá var samp. brtt. Jóns Bakl- vinssonar um færslu kjördagsins. Skal kjördm/ur eftir fm., •eins og pað, er mí, mnc/ síðasfi sitnmir {dagur. í júnjmággði í stgð fyrsta mnmidags í júUmániiðj. Þetta1 voru stórfeMustu breyt- ingarn-ar, sem s-ampykki náðu, en auk p-esis voru ýmsar fleiri brtt. samp. Voru brtt. pessar samp. með 8—9 atkv. gegn 2—5. Jón Þorláksson taldi, að frv. í peirri mynd, sem pað kom í frá neðri deild væri ekki í sam- ræmi við anda stjórnársikráxinin- ar, né pa;u loforð, sem hefðu verið gefin um afgneiðslu máls- ins í fyiTa. Má fcelja vist, að frv. fari með pessum breytingum út úr e. d. Er pá eftir em umr. í n, d., o-g verði par gerðar breytingar á frv. fer pajð í s. p. Afnám 2nnflutn(nfgs~ haftanna í dag kemur frant í efri d-eikl alpingis tillaga til pingsályktún- ar um afnám innflutningshaftanna. Eru flutningsmienin heninar peir Jón Bal,dv insson og Pét- ur Magnússon . Hafði aills- herjarniefnd efri deildar klofnað um málið. Jónas Jónsson var and- vígur öllum breytingum á ion- f lutning s h öftunum. HÚSRANNSÓKN HJÁ ÍRSKUM NAZISTUM Dublin í gærkvelidi. UP. FB. LeyniIögregMnenn gerðu í dag húsrannisókn á aðalskrifstofum „Sameinaða iriiandsflokksins". Höfðu peir á brott með sér mikið af skjöium, er pieir fundu par. Einnig var gerð húsr-anjnsókn á heimilum peirra O’Duffy og Er- nest Blythie, fyrverandi fjármála- ráðherra. Leituðu lögreglumíenn- irnir að skjölum, s-em búist var við að myndi sannia iandráða- starfsemi peirra. Einnig bjóst iög- reglan við að finnia skotvopn hjá peim. En leitio bar ekki tilætliað- an árangur. INNFLDTNINGUR VÍNA tfl Bandariklanna Normahdiie í ntorgun. FÚ. italia, Frakkliand og f'leiri lönd, isem flytja út vín, eru nú að búa sig undir að mæta pöntunum frá Banid-aríkjunum, en p-eim hefir verið tilkynt, að innflutningur \rerði miðaður við meðailmnflutn- ing á áruinum 1910 til 1914. Bretar stofna happðrætti Normandiie í mlorgun. FÚ. í brezka pingiinu í gær var aðallega rætt um afstöðu pings- ins ti-1 sölu á happdrættismiðum, en löggjöf um pietta mál hefir íverið í undirbúniingi síðafn í fyyra, og er gert r-áð fyrir a'ð frumvarp; par að lútaodi verði lagt fyrir pingið í næstu viku. Peningnm oo áfenoi stolið i nótt í nótt var brotist inn í Áfengis- verzlun rik'sins i Mjólkurfélags- húsinu, Hafði glerið í hurðinni verið brotið og farið inn um opið, Talið er að stolið hafi verið 50-- 60 krónum og um 24 fiöskum af áfengi. Ekki getur lögreglan sagt enn með vissu hvenær i nótt inn- hiotið befir verið framið. Eldgos* Fregnir hafa borist um pað, a'3 i gærkvöldi hafi eldsúlur sést á lofti frá Víðikeri í Bárðardal og Ieít helst út fyrir að pær bæru við Trölladyngju. Ekki munu menn pó hafa orðið varir við öskufall eða jarðskjálfta. Steindór Steindórsson jarðfræðingur ætlaði í morgun að leggja afstað inn á öræfi til að rannsaka upptök jarðeldsins. „DÆMALAUS KIRKJA“ Kaliundborg í gærkveldi. FÚ. Klierkdráð pýzk-evangelisku kirkj- luiriihar hefir nú sagt af sér, með sampykki rikisbiskupsiins. Þetta jmluin í r-aunin-ni táknia pað, að ein- ræði sé koimið á í pýzk-ievangel- isku kirkjunni, -og að (nazistinn) Múller ríkisbiskup ráði par nú lögucm og liofum. ■ Deila sú í kirkjunni, sem vaM- ið hefir afsögn klerkaráðsiins, hef- ir staðið um afstöðu kirkjunnajr tii stjórnmála. Sá fl-okkurinn, siem. undir hefir -orðið, vildi e-kki láta blanda stjórnmálum og kirkju- málum saman, en lýsti pví hins wgaT yfir, að hann hefði ekkert á móti stefnu nazista í sjálfu sér, en teldi það ganga í bága við samvizkufrelsí pað, sem í kirkj- imní cetti að ríkja að skipa henni að taka ákveðm afstöðn til flokkasíjómmáJa! NAZISTAR HEIMTA SAARHÉRAÐIÐ Normandil'e í mjorguin. FÚ. Hitler befir sagt Frökkum, að ekki geti verið um neina samn- dngagerð að ræða milli Frakk- iands og Þýzkalands, nema pví að eins að Frakkar vilji afsala -sér réttinidrum peta til pjóðar- atkvæðis í Saar-héraðinu, sem fram á að fara 1935 skv. Versala- friðaraamniingu-num. — Frakkar haMa pví aftur á móti fram, að Saiair-héraðið sé enn pá undir yfir- ráðum Þjóðabandálagsins, og verði pað að minista kosti par til 1935, og að ekkert verði gert í pessu máli pangað tiil pjóðarat- kvæðið er tekið. MENNINGARLÖG!! Berlin í giærkveldi. Samkv-æmt nýjum pýzkum 1-ög- um, sem kölluð eru menningar- lög, eru nú allir pýzkir rithöf- lundar, nema blaðamenn, skyld- aðir til pess að ga-ngá í Samband pýzkra rithöfun-da, og hefir veriö gefin út fyrirskipun p-ess efnis, að peir skuli hafa gert pað fyrir 15. dez. HUGSJÓNIR NAZISTA Berlin í gærkveMi. Dr. Göbbells hélt ræðul í miorg- un u-m nat iona.1- so cialismiann í boði hjá pýzka hermálaráðherr- anum. Lýsti hann pví par, hve hugsjónir nazista væru nátengd- ar við hierinin og liandvömina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.