Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <77r7T7T7~3) háskÓlabíó SÍMI.552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM Far- eða Gullkortshafar VISA 01 Landsbanka fá 25% AFÍ ■7TV/S IERU FRUMSYNING: KLIKKAÐI PROFESSORINN DJOFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDQTTIR iQ ^IAi CHARUE SHEEN • RONISILVER Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar THE NUTTY PROFESSOR Vinsælustu sögur síöari tíiriaalsl birtast í nýrri störmynd eftir Friörik Þór Fríðriksson ★ ★ ★ V2 S.V. M ★ ★ ★ V2 H.K. Z Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaöur" en á sér þá ósk heitasta aö tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnalegu. og góðhjörtuðu fjalli í grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið í Vatnajökli. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. ______________Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. _______ KEÐJUVERKUN HUNANGSFLUGURNAR Kanadiski leikstjórinn Robert LePage (Jesús frá Montreal) er einn athyglisverðasti leikhúsmaður samtímans en hann hefur einnig skapað sér nafn i kvikmyndagerðinni. Le Confessionnal er sterk mynd um leit ungs manns að uppruna sínum. Rætur framtíðar liggja i fortíðinni og leitin að sjálfum sér leiðir oft til uppgötvanna um aðra. Aðalhlutverk Lothaire Blutheau og Kristín Scott Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðaför). Viðfangsefni Almódóvars í þessari nýjustu mynd Itans er nokkuð afturhvarf til upprunans því enn er tekist á við konu á barmi taugaáfalls. Aðalsmerki Almódóvars eru öll til staðar, litríkar uppákomur, skrautlegar persónur og djúpur kynferðislegur tónn kryddaður hárfínum húmor. Almódóvar hefur nú tekist á við stórar spurningar og er verk hans gott. Sýnd kl. 5 og 9. íslenskur texti. Leikstjóri: Óskarsverölaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl.3. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. Enskur texti V' AKUREYRI Sýnd kl. 9. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ERLA Jónsdóttir tekur á móti leikhópnum. ^ CWTALI9& ■—•3$^' — Jíamraboiy 11, sími 554 2166 ‘Rjómalöguðsjávarréttasúpa og (atnbasneið með (eríqsveppasósu, Cata(ínulqirtöf(um oggrcenmeti fcr. 980. 1/1 rauð kr. 1.500. ÁSDÍS Skúladóttir og Magnfríður Júlíusdóttir máta sætin í þingsal dómara. Hana - nú í hæstarétti LEIKFÉLAG eldri borgara í Kópavogi, Hana - nú, fór i kynnisferð í nýtt dómhús Hæstaréttar við Arnarhól ný- lega. Erla Jónsdóttir hrl. ritari hæstaréttar tók á móti fólkinu, sagði sögu réttarins í stuttu máli og gekk með því um sali. j Að því loknu fylgdust það með , dómsuppkvaðningu. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.