Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR KA- Amicitia 27:27 Evrópukeppni bikarhafa. KA-heimilið, 11. október 1996. Gangur leiksins: 1:0, 4:4, 8:8, 11:8, 13:11, 15:12, 15:15, 18:18, 20:22, 25:23, 25:25, 27:27 . Mörk KA: Julian Duranona 7/1, Sergei Ziza 6, Jóhann Jóhannsson 6, Leó Orn Þor- leifsson 5, Björgvin Björgvinsson 2 og Sverrir Björnsson 1. Varin skot: Guðmundur Arnar Jónsson 12 (þar af 3 til mótherja) og Rey Gutierrez 3 (1) (þar af tvö til mótheija) Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Amicitia: Teffey Banfro 12/1, Robbie Kostadinovich 4, Claus Flensborg 4, Babriel Bise 3, David Genehm 2, Step- han Wehrli 1 og Peter Giinthardt 1. Varin skot: Jiirg Steger 11 (þar af 2 til mótheija) og Tobias Widmer 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Peter Jensen og Frank Smith frá Danmörku, þeir komust ágætlega frá leiknum. Áhorfendur: 705. KFÍ-Tindastóll 77:74 íþróttahúsið Torfnesi, Isafirði, úrvalsdeildin í körfubolta, föstudaginn 11. október 1996. Gangur leiksins: 2:0, 2:6, 6:8, 8:12, 11:14, 16:16, 18:22, 22:23, 30:25, 33:29, 36:31, 40:31, 42:33, 54:33, 60:37, 65:40, 72:50, 72:61, 74:65, 77:67, 77:74. Stig KFÍ: Euan Roberts 23, Baldur Jónas- son 16, Guðni Guðnason 14, Friðrik Stef- ánsson 14, Andrew Vallejo 8, Hrafn Krist- jánsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 22 í vöm. Stig Tindastóls: Jeffrey Johnson 20, Lárus Pálsson 14, Yorick Parke 12, CesariPiccini 10, Ómar Sigmarsson 7, Amar Kárason 6, Skarphéðinn Ingason 3, Sigurvin Pálss. 2 Fráköst: 8 í sókn - 26 í vöm. Dómarar: George Andersen og Rúnar Gíslason. Stóðu sig vel. yillur: KFÍ 19 - Tindastóll 27. Áhorfendur: 750. Knattspyrna Holland Fortuna Sittard - PSV Eindhoven.1:1 (Van der Weert 79. vsp.) - (Petrovic 85.) Þýskaland Freiburg - Bor. Gladbach........1:0 1860 Múnchen - StPauli..........4:2 Efstu lið: VfB Stuttgart.... 9 7 1 1 26:8 22 Bayer Leverkusen. 9 7 0 2 24:13 21 BayemMúnchen..... 9 6 2 1 16:9 20 Karlsruhe........ 9 5 13 17:11 16 Dortmund......... 9 5 13 17:14 16 l.FCKöln......... 9 5 13 13:10 16 Bochum........... 9 4 3 2 12:12 15 UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur: Meistarakeppni kvenna Kópavogsv.: Breiðablik - Valur.kl. 12 Meistarakeppni karla Laugardalsvöllur: ÍA-ÍBV.......kl. 16 Handknattleikur Laugardagur. Evrópukeppni karla Ásgarður: Stjaman - Hirschmann ,...kl. 16 1. deild kvenna Framhús: Fram - Haukar.........kl. 15 Fylkishús: Fylkir - Stjaman.kl. 16.30 Kaplakriki: FH-Valur........kl. 16.30 KA-heimilið IBA - Víkingur..kl. 16.30 Vestm.eyjar: ÍBV-KR.........kl. 16.30 2. deild karla Fylkishús: Fylkir - Ármann..kl. 14.30 Akureyri: Þór-ÍH............kl. 16.30 Varmá: HM-Ögri..............kl. 16.30 Víkin: Víkingur-KR..........kl. 16.30 Sunnudagur: Evrópukeppni karla KA-heimili: KA-Amicitia........kl. 16 Körfuknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Borgames: Stafholtst. - ÍS.....kl. 17 Egilsstaðir: Höttur-ÞórÞorl....kl. 14 Selfoss: Selfoss - Snæfell.....kl. 16 Hiíðarendi: Valur-ReynirS......kl. 17 Sunnudagur: 1. deild karla Austurb.: Leiknir - Stjarnan...kl. 20 Skylmingar íslandsmótið í skylmingum með höggsverði verður haldið í íþróttahúsi Bessastaða- hrepps í dag, laugardag, og hefst kl. 10 og úrslit verða um kl. 17.30. Liðakeppni verður síðan á sama stað á morgun og hefst kl. 9. Badminton Haustmót TBR í badminton verður í TBR- húsinu um helgina. Keppt verður í einliða- tvíliða- og tvenndarleik. Hlaup Víðavangshlaup íslands fer fram í landi Helgafells í Mosfellsbæ í dag, laugardag, og hefst kl. 14.00 með keppni í flokki 12 ára og yngri. Vegalengdir era 1.500 m fyr- ir böm og unglinga, 3.000 m fyrir konur og unglingspilta og 8 km fyrir karla og öldunga. Hlaupið er íslandsmeistaramót í víðavangshlaupi og er eingöngu hlaupið á grasi. Keppt er [ einstaklingskeppni og sveitakeppni. Golf Opið golfmót verður í Leirunni á morgun, sunnudag. Fyrirkomulag keppninnar er punktakeppni 7/8 forgjöf. Hámarksforgjöf 24 hjá körlum en 28 hjá konum. HANDKNATTLEIKUR Háspenna á Akureyri ÓHÆTT er að segja að það hafi ríkt þrúgandi spenna á lokamfnútum leiks KA og Amic- itia Ziirich er liðin mættust í Evrópukeppni bikarhafa á Ak- ureyri í gærkveldi. Þegar flaut- að var til loka leiksins höfðu bæði liðin gert 27 mörk og því Ijóst að það þýðir ekkert annað en sigur fyrir bæði liðin er þau mætast aftur á sunnudag. Við- ureignin í gærkvöldi var heima- leikur KA. Þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka var staðan 25:25, gestirnir fengu hraðaupphlaup sem mm Guðmundur gerði ReynirB. sér lítið fyrir og Eiríksson varði. Sergei kom skrifar svo KA yfir með fráAkureyri góðu marki. Bæði liðin gerðu mistök í næstu sóknum og þegar 55 sekúndur lifðu af leikn- um jöfnuðu gestimir 26:26 og spennan að ná hámarki innan vallar sem utan. KA fór í sókn og Jóhann Gunnar skoraði fallegt mark úr þröngri stöðu þegar 24 sekúndur voru eftir og margir gerðu sér von- ir um að KA næði að halda fengnum hlut, en þeir voru ekki nógu fljótir að stilla strengina í vörninni og Robbie Kostadinovich jafnaði metin þegar 10 sekúndur voru eftir. KA hóf leikinn en missti boltann til gestanna sem áttu síðasta skotið sem Guðmundur varði, dómarinn flautaði til leiksloka; spennufall og áhorfendur vörpuðu öndinni léttar; jafntefli 27:27 varð staðreynd. Leikurinn var jafn framan af og var jafnt á öllum tölum þar til stað- an var 8:8, en þá gerðu KA-menn þijú mörk í röð og breyttu stöðunni í 11:8. En gestimir klóruðu í bakk- ann á lokamínútum hálfleiksins og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 13:11. KA gerði fyrsta markið í síðari hálfleik, en eftir sex mínútna leik var staðan orðin jöfn að nýju. Gest- irnir náðu svo tveggja marka for- skoti um miðjan hálfleikinn og var staðan 22:20 þegar KA gerði fjögur mörk í röð og breytti stöðunni í 24:22 og flest virtist benda til sig- urs þeirra en gestimir náðu að komst inní leikinn að nýju eins og lýst var hér að ofan. KA-liðið virkaði ekki sannfær- andi í þessum leik og gekk illa í sókninni. Spil KA-manna var oft ómarkvisst og komust þeir lítt gegn sterkri vöm Amicitia. Vörnin var skárri en sóknin en þeim gekk illa að stoppa Teffey Banfro, en það tókst ekki fyrr en hann var tekinn úr umferð. Teffey var yfirburða- maður í liðið gestanna og því má spyija hvort ekki hefði mátt taka hann úr umferð fyrr, en hann gerði 12 mörk í leiknum. KA-liðið var jafnt í leiknum og enginn sem stóð þar örðum framar. Amicitia lék þokkalega í vörninni og reyndi að leika langar sóknir en leikmenn liðsins áttu oft erfítt með að fínna leiðina í gegnum vörn KA. Eins og áður sagði var Teffey Banfro bestur gestanna og skoraði hann mörg falleg mörk. LEÓ Örn Þorleifsson dregur hvergl af sér er hann svífur inn í teiginn hjá Sv Morgunblaðið/Kristján RÓBERT Julian Duranona var markahæstur KA-manna eins og svo oft áður. Gerði sjö mörk í gærkvöldi. Þettavar lán í óláni „ÞAÐ má kannski segja að þessi úrslit séu lán í óláni fyrir okkur, nú þýðir ekkert annað en sigur í seinni leiknum, en við erum nefnilega ekki góðir í því að halda ákveðnu markahlut- falli,“ sagði Alfreð Gíslason þjálfari KA eftir leikinn. „Við lékum mjög illa í kvöld, sóknin var slök og við gáfum þeim alltof mikið bolt- ann, hlupum illa til baka og þeir nýttu sér hraðaupphlaup. Lið Amicitia er svipað og ég bjóst við og þeir leika handbolta sem kom mér ekki á óvart. Nú verðum við að koma ákveðn- ir til leiks á sunnudaginn og það má búast við spennandi leik.“ Sanngjörn úrslit „Ég er nokkuð sáttur við úrslitin og tel ég þau vera sanngjörn miðað við hvernig leikurinn spilaðist," sagði Júrg Steger fyrirliði Amicitia Zúrich eftir leikinn. „Við vissum mjög lítið um KA-liðið fyrir leikinn, en styrkleiki þeirra er þó svipaður og við bjuggumst við. Það var mjög gaman að leika hér í kvöld stemmningin mjög góð, en við fáum aldrei svona marga áhorfendur á leiki okkar heima í Sviss. Eg hef trú á því að leikurinn á sunnudag verði mjög spennandi og vona ég að sem flestir komi til að horfa á skemmtilegan leik.“ KNATTSPYRNA Knattspymukonur fengu 20 þús- und krónur fyrir hverja þrennu ^ ..3 OlSKAOÆLUR : «6fUÐDÆlUR KtfRLÍNSSOaUR VATfiSKASSAHOSt^ í s- I :'.ícuiip | £ .rlöctn ’.i' I rjt... T 'ÍTL' 4: l*JNs ué iiö " m -r, ~ Ú 1 2, Morgunblaðið/Ásdís KNATTSPYRNUKONUR, sem náðu að skora þijú mörk í leik í sumar, fengu í fyrradag afhent verðlaun fyrir afrekið og var það fyrirtækið Stilling í Skeif- unni sem verðlaunaði leikmennina með 20.000 krónum fyrir hverja þrennu. Ásthildur Helgadóttir úr Breiðabliki, sem kosin var besti leikmaður 1. deildar kvenna í sumar og var einnig marka- hæst eftir sumarið náði þremur þrennum eins og Kristrún L. Daðadóttir, sem einnig er úr Breiðabliki. Stojanka Ni- kolic úr Breiðabliki, Olga Færseth og Olga S. Stefánsdóttir úr KR, Guðrún Sæmundsdóttir úr Val, Magnea Guð- laugsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Áslaug Ákadóttir frá Akranesi og Ann- elie Lövegre úr ÍBV gerðu sína þrenn- una hver. Myndin var tekin við þetta tækifæri. í neðri röð frá vinstri eru Margrét Bragadóttir, sem tók við verðlaunum fyrir Guðrúnu Sæmundsdóttur, Olga Færseth, Olga S. Stefánsdóttir og Goran Nikolic, sem tók við verðlaunum fyrir konu sína Stojönku Nikolic. í efri röð frá vinstri eru Steinn Helgason, sem tpk við verðlaununum fyrir Ingibjörgu Ól- afsdóttur, Magnea Guðlaugsdóttir, Kristrún L. Daðadóttir, Ásthildur Helga- dóttir, Áslaug Ákadóttir, Ingibjörg Sólr- ún Gísladóttir borgarstjóri, Bjarni Júl- íusson og Áslaug Stefánsdóttir en þau tvö síðastnefndu eru stofnendur Stilling- ar, sem gaf verðlaunin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.