Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 1. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚT.GFANDI: ALÞÝÐUFLOKFURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivíARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu S — 10. Símar: 4900: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálrass. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Reikninnar mðtimejrtisins Út af skrifam Nýja dagblaðsins uim reikntnga mötuneytisins .viMi ég biðja Alpýðublaðið fyrir eftir- farandi athugasemd. í hau'sf, um það leyti er ég er að vinna við endurskoðun mötuneytisreikningainna, kiemlur til mín fréttaritari frá Nýja dagblað- inlu og óskar þess ,að ég láti sig Itafa „s;toff“ í jmtta nýja dagblað. Kveður hann mig hljóta að hafa kiomlist að ýmsu misjöfnu úr starfrækslu mötuneytisinis í Biajm- bandi við endurskoðun reikning- anna. Mér fanst eins og á stóð næg- ur tírni til að gera ]>etta mál áð blaðaimálL Sagði manninum að ég vildi ekki vió hann tala um þietta ,en myndi hiins vegár skila reiktúngunum og athugasmdum okkar lendursfcoðenda til aðal- niefndar mötunieyti'slnls, og kvað engan iefa á pví, að haUs blað imyndi fá, eins og öniniur blöð á sínu mjtilma, tæikifæri til að gagnr rýna starfsemi þesisa, eftir áð áð- alniefnd safnaðainna hefði afgreitt 'reikningana. Nýja dagblaðið fór ekki að ráðum mínum, en kaus í þess stað að rita urn málið, á&usr en þau hafíði tœkijœri til pess að afifl sér nœgilegm réttna hsim- ilda. Pesis vegna fór það rangt með hieilmiildir í fýrstu grein sinni um málið, og skrif þess siðar orðið ein langloka, þa'r siern aðalatrið- um og aukaatriðum hefir verið ruglað sama'n í einin hrærigraut, ■en styrkveiti’ngm til Gisla o. fl., siem skiftir máli, týnst imnain um það alt. .siaman. Ég niotaði rangfærslur blaðsilns í fyrstu greininm, sem tiiefm til þiess að krefjast þesis af aötd- nefndiinini, að hún léti birta! aðail'- reikninginn og atliuga.semdir end- urskioðendanina ásarnt reikningn- um, og er hverju blaði nú heilm- ili aðgángur að þiessum plöggum. Út af þeim forsiendum, er þiar fininast, má svo befja opiubiera gaghrýni á stárfræksiluina og meöferð fjárins, og er ekkert við það að athuga frá mínu sjónar- miði að það sé gert. Ég befi ein- miitt séð svo fyrir, áður en ég sagði mig úr nefndinui, að alt siem fyriir liggur og skiftir miáli, þ. e. reikningar og athugásemdi'r, verði birt. Að endingu vil ég taka það fram, að þær almennu athuga- siemdir, ier ég lagði áhierziu á áð kæmu fram við endurskoðuuina. vom þesisar: *li ÞtÐUBiiAÐI* Togararnir og atvinnuleysið. Auknino og endnrníjun togaraflotans nauðsynleg, Eftir Jón Signrðsson, ritara Sjómannafélagsins. lÁstandið í bænum er 'orðið ískyggilegt. Togurunum fækkar. Fólksfjöld- inin eyks-t. Einn togari strandaði mú nýver- ið, og það atvik, að einin togari hverfur úr hópuum, þýðir: 30—40 fjölskyidufeður missa tækifæri til að vinina fyrir brýnustu uauð- synjum' handa sér og sínum. Hvernig verður bezt ráðin bót á þesisu vandræðaástandi? Að margra áliti með því að bæri;nn ikaupi togara og geri þá út. Því það er margsánnað, að einstak- linjgar gera þiað iekki svo að gagni komi fyrir bæjarfélagið sem heild. Vegna þiess að ég veit, að mik- ill fjöldi af íbúum þessa bæjar gerir sér ekki fulla grein fyrir hvernig ástatt er um aldur og ásigkomUlag þessara fáu togara, sem eftir eru hér í Reykjavík, langar mig til að setja hér éftir- farandi aldurs-skýrslu togaránna: Guliltoppur 6 ára GyHir 7 — Hanines ráðhierria 8 — Ólafur 9 — Baldur 12 — Sniom goði 12 — Kári Sölm. 13 — 'Skal’Iiagrímur 13 — Vier 13 Tryggvi gamli 13 — Þórólfur 13 — Karlseíni 15 • — Arinbjöm hersi’r 16 . — Bragi 16 ■ — Max Pemberton 16 — Bdgaum 17 — Egill Skalli 17 — Sindri 18 — Kópur 18 — Hitenir 20 — Geir -21 — þá út til hajgsbóta fyrir verka- menn og sjómenn. Þeir mundu niota þá setm vopm til að ógna verkalýðnium rnieð, ef til launa- deilu kæmi, og ekki gera þá út, niema þegar þeim sjálfum sýnd- ist. Það er bærinn, sem verönr að endarnýja togaraflotann. Bærinp verður að kaupa 10 tiogara strax á næsta ári, og síðan auka og enidurbæta fliotamn eftir því sem árin, líða og þörfin eykst. Ég hefi heyrt marga spyrja, þegar hæjarútgerð hefir biorist í tal, Hver boigar, ef tap verður á út- gerðinni? Getur bærinn borið tap- ið? Athugum nú allar hiiðar þessa mális: 1. Hverjir hafa borgiað tapið af útgierðimmi, sem einstakliingar og félög bafa rekið? Þegar gróði hefir orðið, hafa þeir hirt hann |oigj eitt í aílls, konar óhóf og gjá- lífi, skrauthýsi. og luxusbíla. Þeg- ar tap hefir orðið hefir það lent á bönkunum, eða réttara sagt, á baki islenzkrar alþýðu, siem hefir venið þrautpínd með tollunr og sköttum á brýnustu nauðsynjum. Það er alþýðán, sem hefir borg- að tapið. 2. Undanfarin ár haifa 300— 400 þús, kr. verið veittar til at- vinubóta og . lítið sean ekkert ksomið í staðimm og þar að auki komið að sára litlu gagni fyrix verkamenn og sjómenn, 3. Segjum nú svo til að þókmast íhaldinu svolitla stumd, áð 50 þús. kr. tap yrði á hverjum togara. Það gerir 500 þús. af 10 skipum- Óneitanlega miklir peningar. En hvað kemur í staðinn. Hafniar og vitagjöld yrðu uni 10 þús. á skip, þarna eru uim 100 þús., siem tekn- ár eru úr einum kassa bæjarins og Játnar í ánina'n. Þá eru eftir umi 400 þúis. kr. eða álíka upphæo, eins o:g varið er til atvjnnubóta. Hver .t'Ogari borgar um 200 þús. ikr. í iviinínujaun, sem myndi rennta til bæjarmaninna. Sem sagt, fyrir 400 þús. kr. ®em hærinjn þyrfti að borga, fá bæjarmenn 2 miljónir. Ég geri frekar ráð fyrir að niðurjöfnumar- niefndiu færði bænium' álitliegan skatt a;f því fé, svo peningaút- lát bæjarins verða hverfandi lítil þá reiknað sé með þetta miklu tapi. 4. Segjum nú að tapið yrði ekk- ert eða hagnaður yrði af útgerð- inni fyrir utan þánin óheima hagn- að, sem ég hefi áður lýst, hversu mikið væri ekki hægt að gera fyrir þá peninga. 5. Aukin útgerð og aukin fram- leiðsla setur líf í alla atvinnu- vegi landsmanna. Verzlu.n og iðn- aður eykst, húsabyggingar byrja, og verður þá ráðin bót á hús- næðisvandræðum í bæmim, ínn í landið kemur erlendur gjaldeyrir, siem okkur íer nauðsyniliegt, til að igera allia verzlun út á við greið- ari. Bæjarútgerðarmálið er nxál hinna vinnandi stétta, -og mál álilra þeirra, sem ekki viija vinna vinna að hruni hæjarimis, Verka- mienn og sjómenn, iðnaðarmemm og verzlunarmenn; við höfum engn að tapa en alt að vinina. Þietta er nauðsynjamál, siem hrinda verður í fraimikv.æm.d, og það tekst besit. með því að skipa: sér .um lista Alþýðuflokksinis við bæjarstjórnark'OS’ningarniar sem fram fara eftir áramötin. Ján Siffurðsson. Hösknldur Bjðrnsson opnar málverkasýningu 1. dez. Daglega opin kl. 10-7 til 14. þ. m. í Odd- fellowhöllinni. Þannig er þá komið. Yngsta skipið 6 ára, og meir eu helmingur skipanna 12 ára og þar fyrir ofan, Ásigkoimuliag skipanna bæði hvað gæði til veiðá, og ör- yggi áhafniar snertdir, m'á mikið marka eftir aldrinum. Eru nokkur liikindi til þess ,að einstaiklingar kaupi nýja, stóra og góða togara, og geri þá út með hagsmuni heiilidarinnair fyrir aiugum? Ég held varla. Ef íhail'ds-s.pekúlöntu'nuni væru fengrir peningar til þess að kaupa togara, þá mundu þeir ekkr gera 1. Að reikningum hefði ekki verið ávísað af form'ánini fnam- luæmdanefndar. 2. Að sjóðbók hafi ekki verið regluliega færð. 3. Að engir vexti'r hafi, verið færðir af innstæðufé. 4. Að gjafáávísánir virðast ekki hafa verið notaðar. 5. Að gjafabók sú, sem haidin bafi verið væri ekki niægjanliegt fyligiskja] með tekjúm. 6. Að fé hafi verið va,rið til ó- nauðsynlíegra hluta. Þessar athugasemdir voru liagð- ar fyrir fun.d niefndalrininiar og út frá þeim oig öörum staðreynid- um, sern fyrir liggja, er ekbert viið það aö atluiga þó gagnrýnin sé hafin á starfrækslu mötuneyl- isins. Reykjavík, 30. nóv. 1933. Amgr. KHstjámson. Molakaffi með rjóma 0,50 Cocomalt 0,75 Hressiogarskálinn, Austarstræti 20, Reykiavik. EN6IN ÖMAKSLAUN. Dagblöð og tímarit á 8 tungumálum koma með hverri skipsferð frá útlöndum. Fylgist með heimsviðburðunum. Komið í Hressingarskálann. Opið frá kl. 8 f. h. til 11 Va e. h, ÚtvarpshJjómleikar allan daginn, ef gestirnir öska. ÓDÝRASTIVEITINGASTAÐURBORGARINNAR. VER9SKRA: HEITUR MATUR frá kl. 12—2 og 7-9 kr, 1,25, Smurt brauð í miklu úrvali irá kr. 0,40—0,60 stk, (Sent út i bæ, ef óskað er). Súkkulaði með þeyttum rjóma 0,75 Te 0,40 Sama, með sítrónusneið 0,45 Mjólk, ísköld 0,25 Sama, flóuð 0,30 Mjólk og sódavatn 0,25 Pilsner og Bjór 0,75 Maltöl 0,90 GOSDRYKKIR: Gulaldinsafi 0,50 Glóaldinsafi 0,50 Linditréssafi 0,50 Trölieplasafi 0,50 Jarðarberjasafi 0,50 Hindbeijasafi 0,50 Sódavatn 0,30 Lemon Squash 1,00 Orangeade 1,00 Vínaibrauð og bollur 0,15 Rundstykki, með smjöri 0,15 Kruður, með smjöri 0,15 Franskbra ðssneið,meðsmjöri 0,15 Sama, ristað 0,20 Smjörkökustykkið 0,20 Pönnukökur með rjóma og ávaxtamauki 0,20 Sandkökusneið 0.20 Rjómakökur 0,15 Formkökur 0,15 Kransakökustengur 0,15 Smákökur 0,05 Rjómatertustykki 0,40 Vínarteitustykki 0.25 Hunangskökur 0,15 Kjötseyði (Bovril) 0,16 Sama. með eggjarauðu 080 Skyr og rjómi 1,00 Soðin egg 0,25 Pönnuegg 0,30 Epli 0,35 Glóaldin 0:45 Bjugaldin 0,35 Heitar pylsur (allan daginn) 1.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.