Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 6
6 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER1996 MORGUNBLAÐIÐ Lada Samara 1300 LS 698.000 kr. 148 km/klst 17 sek I5,I6 kg/ha 8I LADA Samara kom fyrst á markað 1986 og er enn af fyrstu kynslóð. Hann er fimm dyra hlaðbakur og rúm- góður en vélin er ekki með beinni innspýtingu heldur blöndungi. Þetta er hugsanlega annar ódýrasti bíllinn á markaðnum. Samara fæst einnig sem 4ja dyra stallbak ur með beinni innspýtingu og kostar hann 789.000 kr. Sú vél skilar 70 hestöflum. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 61 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 92 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 400/162/140 sm. 945 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Blöndungur. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 137 km/klst 22 sek® 14,75 kg/ho 10,41 LADA Sport, sem svo er hann kallaður hérlendis þótt hann heiti reyndar Niva, kom fyrst á markað 1978 og vakti strax mikla athygli því áður hafði ekki komið á markað slíkur blendingur á jeppa og fólksbíl. Með árgerð 1996 kom hann með nýrri 1,7 I vél með beinni inn- spýtingu. Hann er með svokölluðu léttistýri, sem er venjulegt stýri með hjálparátaki. • Vél: 1,7 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 80 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 133 Nm við 3.200 snúninga á mínútu- • Mál og þyngd: 370/168/164 sm. 1.180 kg. • Eyðsla: 10,4 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Nissan Micra GX 1,3 3D 1.058.000 kr. 170 km/klst I2sek 11,07 kg/ha 6,51 NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1997 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíli ársins í Evrópu 1993. Nýju bílarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bílarnir með samlæstum hurðum. Bílbelti í aftursætum, eru sérstaklega hönnuð með börn og barnabílstóla í huga. Þrennra dyra bíllinn kostar 1.148.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 369/158/143 sm. 830 kg. • Eyðsla: 6,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. OPEL Astra er m.a. með vökvastýri, bílbeltastrekkjurum, 4 höfuðpúðum og útvarpi. Þriggja dyra hlaðbakurinn fæst með tveimur gerðum 1,4 I véla, 60 hestafla og 90 hestafla sem kostar 1.354.000 kr. Hann fæst sem fimm dyra hlaðbakur og kostar þá með 60 hestafla 1.299.000 kr. og 1.399.000 kr. með öflugri vélinni. Boðin er 1,6 I 16v 101 hestafla vél sem fáanleg er í allar útfærslur og kostar 3 dyra bíllinn kr.1.399.000 og 5 dyra kr.1.445.000. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 5.200 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 405/169/141 sm. 955 kg. • Eyðsla: 6,8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. Renault Cllo RN 1.2 1.148.000 kr. 155 km/klst 15,2 sek 13,7 kg/ho 7,l I RENAULT Clio r árgerð 1997og er með nýju útliti. Bíllinn var kjörinn bíll ársins í Evrópu 1991. Fimm dyra hlað- bakurinn er m.a. með vökvastýri, fjarstýrðum sam- læsingum, fjarstýrðu útvarpi, samlitum stuðurum og loft- púða í stýri. Clio fæst einnig í RT útfærslu með stærri vél, 1,4 lítra, 90 hö, og staðalbúnaður að auki er raf- drifnar rúður og speglar. Hann kostar 1.278.000 kr. • Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 85 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 371/163/139 sm. 825 kg. • Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault Twingo TWINGO er aðeins fáanlegur þriggja dyra og meðal staðalbúnaðar er útvarp oglitað gler. Hann er með beinni innspýtingu og er sérstaklega styrktur að aftan og fram- an auk þess sem styrktarbitar eru í hurðum. Renault Twingo fæst einnig í Easy útfærslu og er þá hálfsjálf- skiptur með fjarstýrðar samlæsingar og rafmagn í rúðum og speglum. Hann kostar 998.000 kr. • Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 55 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 90 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 343/163/142 sm. 810 kg. • Eyðsla: 6,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1997 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíll ársins í Evrópu 1993. Nýju bilarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bílarnir með samlæstum hurðum. Bílbelti eru í aftur- sætum, sérstaklega hönnuð með börn og barnabílstóla í huga. Fimm dyra bíllinn kostar 1.184.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 103 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 369/158/143 sm, 830 kg. • Eyðsla: 6,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. 145 km/klst 20 sek 19,11 kg/ho 7,11 OPEL Corsa kom með nýju lagi á markað sem 1994 ár- gerð og þá með meira innanrými og öryggisbúnaði eins og í stærri Opel bílunum. Salan á bílnum í Evrópu jókst um 15% við þessar breytingar. Staðalbúnaður í bílnum er litað gler, fjarstýrðir speglar, stillanleg hæð öku- mannssætis og fleira. Þetta er lítill og þægilegur borgar- bíll og hægt er að fá hann einnig með fimm hurðum og kostar hann þá 1.080.000 kr. • Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 45 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 88 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 860 kg. • Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. 140 km/klst 19 sek 17,77 kg/ha 7,l I SKODA Felicia kom fyrst á markað 1995 og leysti af hól- mi Favorit. Skoda verksmiðjurnar eru í stórum hluta í eigu VW og sést þess stað í gjörbreyttri og mun van- daðri framleiðslu. Yfirbygging bílsins hefur verið styrkt og vélin er smfðuð af VW. Felicia varð í fjórða sæti í vali á bíl ársins í Danmörku. Hleðslurýmið í langbaknum er 447 lítrar. Með vökvastýri kostar hann 999.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkár, 8 ventlar. • Afl: 54 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 94 Nm við 3.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 420/163/142 sm. 960 kg. • Eyðsla: 7,1 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch-Monotronic inn- sprautun. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.