Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 D 15 Fólksbíll með bensínvél, 1.600 rúmcm. eða minni, eða dieselvél, 2.100 rúmcm. eða minni Hlutur framleiðandans, 43% Umboðið, 12% Flutningur o.fl., 10% ' Ríkið, 35% Vörugjald 30% Dæmi um skiptingu bílverðsins? Innkaupsverð 43% Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 10% Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 35% Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 12% Fleiri Smart MICRO Car Company, sem Mercedes-Benz og Swatch úra- framleiðandinn í Sviss eiga, hyggst fljótlega eftir að tveggja sæta bíll fyrirtækisins, Smart, kemur á götuna setja á markað fjögurra sæta bíl, lítinn sendi- bíl, vélhjól eða jafnvel þríhjól. Talsmenn fyrirtækisins segja að Micro Car sé ekki venjulegur bílaframleiðandi heldur fyrst og fremst seljandi hugmynda á sviði samgöngutækni. Fyrsti bíllinn sem fyrirtækið setur á markað er tveggja sæta bíllinn sem verður kominn á götur í Evrópu árið 1998. Undirvagninn verður úr stáli en hurðir og far- angurshleri úr styrktu gervi- efni. Bíllinn verður með sjálf- stæðri fjöðrun á öllum hjólum, diskahemlum og tannstangar- stýri. Vélin verður staðsett milli afturhjólanna. Búist er við að bíllinn verði boðinn með tveimur 50 hestafla vélum, annars vegar 1.2 lítra, þriggja strokka og níu ventla bensínvél og hins vegar 1.3 lítra, 12 ventla dísilvél með beinni innsprautun og for- þjöppu. Billinn vegur aðeins um 675 kg og er sagður fara úr kyrr- stöðu í 100 km hraða á klst. á aðeins 13,5 sekúndum. Há- markshraðinn er 136 km á klst. Líknarbelgir og ABS hemlakerfi verða staðalbúnaður í bílnum. Það tekur aðeins 6,5 klst. að framleiða einn bíl og auðvelt verður að halda bílnum við og gera við hann. ■ Stilling SKEIFUNNI 11 - SI'MI 588 9797 Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Með SP-bílalán inní myndinni kaupir þú bíl sem hæfir greiðslugetu þinni Þú færð yfirlit yfir heildarmyndina með SP-bílaláni. Þú getur fengið 75% kaupverðsins lánað til allt að 5 ára, allt eftir því hvað hæfir greiðslugetu þinni. Þú nýtur hagstæðra vaxtakjara sparisjóðanna, velur þitt tryggingarfélag, og nýtur staðgreiðsluafsláttar við kaupin. SP-bílalán er einfalt, fljótlegt og þægilegt lánsfyrirkomulag. Hafðu samband og kláraðu dæmið með SP-bílaláni ! SP-FJARMOGNUN HF Vegmúli 3 • 108 Reykjavík • Slmi 588-7200 • Fax 588-7201

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.