Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 22
22 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 191 km/klst 10,0 sek 9,56 kg/ha 8,01 MAZDA 323 GLX 1,8 F 5 dyra hlaðbakur er með vökva stýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, raf- drifnum speglum, sóllúgu, þriðja bremsuljós að aftan og þokuljós að framan. Með sjálfskiptingu og loftpúðum beggja vegna kostar hann 1.930.000 kr. Mazda 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Nýjar vélartegundir komu þá í sumar gerðirnar, þar á meðal þær sem eru með 1,8 lítra vélinni. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 160 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 424/169/135 sm. 1.100 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladríf. • Eyðsla: 8,0 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. 205 km/klst 9,9 sek 9,8 kg/ho .8,71 NISSAN Primera er frumsýndur um allan heim um þess- ar mundir. Bíllinn er gjörbreyttur enda verið endur- hannaður frá grunni. Nýja Primeran er með nýju útliti og innréttingar eru nýjar. Margir nýir litir eru í boði. Tvær gerðir véla, 1.6 lítra og 2.0 lítra fást í Primeru ‘97. Með sjálfskiptingu kostar hlaðbakurinn SLX 2,0 1.989.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 173 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/171/141 sm. 1.410 kg. • Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. OPEL Astra kemur nú í nýrri útgáfu, Family. Bíllinn er vel búinn m.a. með samlitum stuðurum, samlitum speglum, armpúða í aftursæti, Ijóskastara, álfelgum, plussáklæði á sætum, lituðu gleri. Opel Astra Family kemur eingöngu með 1,6 I vél og fæst í öllum útfærslum og 3 dyra kostar Astra Family kr. 1.465.000 og 4ra dyra kostar hann kr.1.534.000 og langbakur kostar kr. 1.570.000. • Vél: 1,6 1,4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 100 hö við 6.200 snúninga. • Tog: 148 Nm við 3.500 snúninga. • Mál og þyngd: 428/170/147 sm. 1.110 kg. • Hleðslurými: 360-1.200 lítrar. • Eyðsla: 7,2 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. |L MMiiÍMnÍðBilNRÍs 175 km/klst 11,9 sek 11,94 kg/ha 7,2 I MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Bílarnir breikkuðu þá nokkuð og lengdust frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þeim sem eru með 1,5 lítra vélinni. Mazda 323 GLX 1,5 F 5 dyra hlaðbakur er með vökvastýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, auka hemlaljósum að aftan og þokuljósum að framan. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Nissan Primera SLX 2,0 sb 1.839.000 kr. NISSAN Primera er frumsýndur um allan heim um þess- ar mundir. Bíllinn er gjörbreyttur enda verið endur- hannaður frá grunni. Nýja Primeran er með nýju útliti og innréttingar eru nýjar. Margir nýir litir eru í boði. Tvær gerðir véla, 1.6 lítra og 2.0 lítra fást í Primeru ‘97. Með sjálfskiptingu kostar stallbakurinn SLX 2,0 1.963.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 130 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 173 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/171/141 sm. 1.205 kg. • Eyðsla: 8,3 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. • Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. 17 5 km/klst 12 sek 10,4 kg/ho 81 PEUGEOT 306 með 1,8 lítra vélinni er snarpur bíll sem skilar 103 hestöflum og er sportlegur í akstri. Bíllinn er framhjóladrifinn eins og aðrir í 306 línunni og er boðinn með sjálfskiptingu. Fjögurra dyra bíllinn er með 463 I far- angursrými. Einnig er hann fáanlegur 5 dyra. Reyndar bjóða Peugeot verksmiðjurnar upp á 16 mismunandi út- færslur af 306 bílnum og er þessi bíll sá dýrasti í línunni sem hér er í boði. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 103 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 153 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 399/169/138 sm. 975 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík. Mitsubishi Lancer GLXi 1.430.000 kr. 175 km/klst ll,5sek ll,02 kg/ha 8,8 MITSUBISHI Lancer skutbíllinn er með 1.6 lítra vél, 113 hestöfl. Bíllinn er búinn mörgum þægindum, s.s. raf- drifnum rúðuvindum og útispeglum, samlæsingum, hita í framsætum, vindskeið með hemlaljósi, bogum á þaki og fleira. Árgerð 1997 kom með nýjum framenda, nýrri inn- réttingu og nýju útliti á stýri. Sjálfskiptur kostar hann 1.520.000 kr. og beinskiptur 4x4 1.695.000 kr. • Vél: 1.6 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 113 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 137 Nm við 5.000 snúninga á mínútu • Mál og þyngd: 427/169/142 sm. 1025 kg. • Eyðsla: 8,8 I miðað við innanbæjarakstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 17 5 km/klst 15,5 sek 15,54 kg/ha 5,91 OPEL Vectra með tveggja lítra dísilvél með forþjöppu er vel búinn bíll. Meðal staðalbúnaðar má nefna líknarbelgi fyrir ökumann og farþega í framsæti, ABS-hemlakerfi, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar og fleira. Hann fæst aðeins beinskiptur og er afar sparneytinn. • Vél: 2.0 I, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa. • Afl: 82 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 168 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/171/143 sm. 1.260 kg. • Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 790 I. • Eyðsla: 5,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. ! PEUGEOT 406 var kynntur breyttur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Nýlega hafnaði hann í 2. sæti yfir bíl ársins í Danmörku. Bíilinn er framhjóladrifinn. Meðal staðalbúnaðar eru tveir líknarbelgir, rafmagnsrúður, fjar- stýrðar samlæsingar, ABS-hemlalæsivörn og upphituð fram sæti. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 135 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 180 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 455/176/139 sm. 1.315 kg. • Eyðsla: 8,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð fjöiinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík. > \ > \ I » i 6 ! ; » L Si ! í l i I fi i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.