Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 D 41 H 1 < i < < ( ( ( ( I Daihatsu Feroza SE 1.648.000 kr. Ford Explorer 4.0 XLT 3.498.000 kr. Isuzu Trooper 3,1 3.590.000 kr. 165 km/klst e.u. sek 15,64 kg/ha 121 ISUZU Trooper er rúmgóður og ríkulega búinn 7 manna jeppi á sjálfstæðri grind. Isuzu Trooper er boðinn með öflugri 3,1 lítra dísilvél með forþjöppu og millikæli, 125 hestafla. Isuzu Trooper sameinar kosti lúxusbíls og styrk jeppans. • Vél: 3,1 I dísil, 4 strokkar, forþjappa og milli- kælir. • Afl: 125 hö við 3.600 snúninga. • Tog: 274 Nm við 2.000 snúninga. • Mál og þyngd: 454/174/185 sm. 1.955 kg. • Eyðsla: 12 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. 147 km/klst U,7sek 12,84 kg/ha 101 DAIHATSU Feroza kom fyrst á markað 1989 og litlar breytingar hafa verið gerðar á honum síðan. Bíllinn er með vökvastýri, læstu afturdrifi og sóllúga er staðal- búnaður. Feroza er byggður á grind með háu og lágu drifi. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 95 hö við 5.700 snúninga á mínútu. • Tog: 128 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Fjórhjóladrif með millikassa, háu og lágu drifi, driflokum og tregðulæsingu að aftan. • Mál og þyngd: 370/158/172 sm. 1.220 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. ,29 kg/ha e.u. I EXPLORER XLT Executive er með 4,0 I, V6 vél. Staðal- búnaður er tveir líknarbelgir, ABS-hemlakerfi, loftkæling, útvarp/segulband, rafmagn í rúðum, samlæsingar, hraðastillir, álfelgur o.fl. Sjálfskiptur kostar Executive 3.498.000 kr. Eddie Bauer útfærslan, með sama búnaði og XLT en líka rafstýrð sportsæti með leðuráklæði, 16“ krómaðar stálfelgur, kostar 4.198.000 kr. • Vél: 4.0 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 160 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 305 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sjálfvirkt sídrif þegar á þarf að halda. Hátt og lágt drif. Tregðulæsing. • Mál og þyngd: 454/178/171 sm. 1.807 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Isuzu Trooper 3,2 V6 3.890.000 kr. 170 km/klst e.u. sek 10,5 kg/ha 151 ISUZU Trooper er mjög rúmgóður og ríkulega búinn 7 manna jeppi á sjálfstæðri grind. Isuzu Trooper V6 er boðinn með öflugri 3,2 lítra bensínvél, 177 hestafla. Isuzu Trooper sameinar kosti lúxusbíls og styrk jeppans. • Vél: 3,2 I bensín, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 177 hö við 5.200 snúninga. • Tog: 260 Nm við 3.750 snúninga. • Mál og þyngd: 454/174/185 sm. 1.865 kg. • Eyðsla: 15 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: Bílheimar ehf., Reykjavík. Jeep Cherokee 2,5 2.390.000 kr. 165 km/klst 13 sek 11,76 kg/ha 12,71 JEEP Cherokee kom fyrst á markað 1984. Drif- búnaðurinn er Selec-Trac, hægt að velja um afturhjóla- drif, sídrif eða læst fjórhjóladrif svo og hátt og lágt drif. Breytingar verða gerðar á árgerð 1997 en ytra útlit mun að mestu halda sér. Innrétting og mælaborð verða endurhönnuð og tveir loftpúðar staðalbúnaður. Hann verður markaðsettur í byrjun árs 1997. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 122 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 200 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 424/179/163 sm. 1.450 kg. • Eyðsla: 12,7 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 165 km/klst I3sek 12,84 kg/ha 9,11 JEEP Cherokee með 2,5 lítra dfsilvél með forþjöppu og millikæli kom á markað á síðasta ári. Útlit jeppans hefur verið því sem næst óbreytt frá 1984. Drifbúnaðurinn er Selec-Trac. Breytingar verða á árgerð 1997 en ytra útlit mun að mestu halda sér. Innrétting og mælaborð verða endurhönnuð og tveir loftpúðar verða staðalbúnaður. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa, millikælir. • Afl: 115 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 280 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 420/179/162 sm. 1.450 kg. • Eyðsla: 9,1 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Óbein innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Jeep Cherokee 2,5 DT 2.890.000 kr. 180 km/klst I0,l sek 9,37 kg/ha I4l JEEP Grand Cherokee Laredo kom fyrst á markað 1993 og vakti strax athygli fyrir fallega hönnun. Grand Cherokee var kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjunum 1993 og hefur fengið fjölda annarra verðlauna. Ný sjálfskipting er í V8 bílnum og staðalbúnaður er líknarbelgur fyrir framsætisfarþega og endurbætt Quadra-Trac drifkerfi. • Vél: 4,0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.735 kg. • Eyðsla: 14,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Jeep Grand Cherokee 5,2 LTD 4.650.000 kr. 200 km/klst 9,5 sek JEEP Grand Cherokee Limited með V8 vélinni er flagg- skipið sem boðið er hérlendis. Að innan er hann leður- klæddur, sætin eru mjúk en þægileg í langkeyrslu. Aksturseiginleikarnir eru blanda af fólksbílaeigindum og jeppaeigindum. Innanbæjar er hann lipur og snöggur upp í vinnslu. Einnig er hægt að fá Grand Cherokee Limited með 4,0 lítra V-6 vél. • Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 220 hö við 4.400 snúnínga á mínútu. • Tog: 388 Nm við 2.950 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt sídrif, Quadra-Trac. • Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.835 kg. • Eyðsla: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölínnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. 166 km/klst 14,7 sek ll,09 kg/ha ll,ll KIA Sportage kom fyrst á markað í ársbyrjun 1995. Þetta er fimm manna jeppi byggður á sjálfstæðri grind og með hefðbundinn aldrifsbúnað, þ.e.a.s. tengjanlegt framdrif með driflokum og milli gírkassa með lágt niðurfærslu- hlutfall. Sportage er með sjálfstæðri gorma- og spyrnu- fjöðrun á framhjólum og heilum ás með gormum að aft- an. Nú fæst Kia Sportage einnig sjálfskiptur og þannig kostar hann 2.141.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 128 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 175 Nm við 4.700 snúninga á minútu. • Mál og þyngd: 425/173/165 sm. 1.420 kg. • Eyðsla: 11,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð fjöiinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.