Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 D 43 155 km/klst 16,7 sek 15 kg/ho 10,51 NISSAN Terrano II árgerð 1997 er töluvert breyttur frá fyrri árgerðum. Jeppinn er með nýjum framenda með léttara yfirbragði. Mesta breytingin er þó á dísilvélinni, en við forþjöppuna hefur bæst millikælir. Þrennra dyra útfærslan kostar 2.414.000 kr. en fimm dyra útfærslan, SR, 2.659.000 kr. Dýrasta útfærslan er dísilbíll með sól- lúgu, álfelgum og tvílitur, á kr. 2.875.000. • Vél: 2.7 lítra dísel, 4 strokka, 8 ventla, með forþjöppu og millikæli. • Afl: 125 hö við 3600 snún. • Tog: 278 Nm við 2000 snún. • Mál og þyngd: 4,67/1,75/1,85 sm. 1875 kg. • Eyðsla: 10,5 lítrar pr. 100 km. innanbæjar. (7,9 m.v. 90 km/klst) • Umboð: Ingvar Helgason, ehf., Reykjavík. 190 km/klst I0,5sek ll kg/ho I8l RANGE Rover er útbúinn tölvustýrðum loftfjöðrunar- búnaði sem hækkar og lækkar bílinn sjálkrafa eftir að- , stæðum. Sjálfskipting í Range Rover er tvískipt, fyrir ak- stur utan vega annars vegar og fyrir akstur í borg og á I betri vegum hins vegar. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. < aukalega. Einnig býðst Range Rover sem SE og er þá meiri búnaður í bifreiðinni m.a. leðurklædd sæti, loft- kæling og fullkomin aksturstölva. • Vél: 4,0 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 190 hö við 4.750 snúninga á mínútu. • Tog: 320 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 471/189/182 sm. 2.115 kg. • Eyðsla: 18 miðað við innanbæjarakstur. I • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar. 193 km/klst 9,3 sek 8,8 kg/ha 13,11 i E-32 er flaggskip SsangYong. Allur staðalbúnaður er sá { sami og í 602EL bílnum. Auk þess er í E-32 220 hestafla Mercedes-Benz, 3,2 lítra bensínvél, Benz sjálfskipting, 1 ABS-hemlakerfi og sídrif er gefur 65% afl á afturdrif og 35% á framdrif.. • Vél: 3,2 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 220 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 310 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt fjórhjóladrif, Borg-Warner millikassi og Dana drif. • Mál og þyngd: 4,64/1,91/1,73 sm. 1.940 kg. | • Eyðsla: 13,1 lí blönduðum akstri. f • Eldsneytiskerfi: Bosch rafeindastýrð inn- I sprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. NISSAN Patrol hefur á liðnum árum verið einn öflugasti jeppinn á markaðnum og hefur því verið eftirsóttur af jeppaáhugamönnum til breytinga. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á jeppanum í ár. Hann er eini jeppinn á markaðnum með tvöföldum driflokubúnaði að framan, sjálfvirkum og handvirkum. • Vél: 2.8 lítra dísil, 4 strokka, 8 ventla, með forþjöppu. • Afl: 113 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 235 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 4,93/1,93/1,80 sm. 1.945 kg. • Eyðsla: 12,1 lítri innanbæjar, 9,4 lítrar m.v. 90 km/klst. • Umboð: Ingvar Helgason, ehf., Reykjavík. 170 km/klst 14,3 sek 16 kg/ho I0,9l RANGE Rover kemur nú með nýju útliti og BMW dísilvél með forþjöppu og millikæli. Fjöðrunarkerfið er loftpúðar sem stýrðir eru af tölvu. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, hiti [ sætum, ABS, þjófavörn, útvarp og segulband, harðviðarlistar og tveir loftpúðar. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega. Einnig býðst Range Rover sem DSE og er þá með leður- klæddum sætum, loftkælingu og aksturstölvu. • Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 136 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 230 Nm við 2.300 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 471/189/182 sm. 2.115 kg. • Eyðsla: 10,9 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar. 145 km/klst 20,2 sek 17,55 kg/ha 9,91 SSANGYONG Musso er nýjasti fjórhjóladrifsbíllinn á ís- landi. Meðal staðalbúnaðar eru rafmagnsrúður, fjar- stýrðir hurðaopnarar, þjófavarnarkerfi, útvarp og geisla- spilari og hraðanæmt vökvastýri. Bíllinn fæst einvörð- ungu með 1 tommu upphækkun, álfelgum og 31 tommu dekkjum eða stærri. Sjálfskiptur kostar 2.995.000 kr. • Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar. • Afl: 100 hö við 4.100 snúninga á mínútu. • Tog: 190 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. Borg- Warner millikassi og Dana drif. • Mál og þyngd: 4,64/1,91/1,73 sm. 1.755 kg. • Eyðsla: 9,9 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. SAMI staðalbúnaður er í þessum bíl og 602EL. Vélbún- aður Musso bílanna er fenginn frá Mercedes-Benz, hásingar eru frá stærsta framleiðanda drifbúnaðar í heimi, Dana/Spicer og millikassi ásamt gírkassa er frá Borg-Warner. • Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar, for- þjappa og millikælir. • Afl: 132 hö við 4.100 snúninga á mínútu. • Tog: 275 Nm við 2.100 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif, Borg- Warner millikassi og Dana drif.. • Mál og þyngd: 4,64/1,91/1,73 sm. 1.776 kg. • Eyðsla: 9,3 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch innsprautun. • Umboð: Bílabúð Benna, Reykjavík. Suzuki Vitara JXL 1,675.000 kr. 152 km/klst E.u, ll,4l kg/ho 9,51 SUZUKI Vitara JXL, lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Helsta breytingin sem varð með 1996 árgerð var nýtt mælaborð og nú eru tveir líknarbelgir staðalbúnaður. Sjálfskiptur kostar 3ja dyra jeppinn 1.825.000 kr. 5 dyra handskiptur kostar hann 1.940.000 kr. og 2.090.000 kr. sjálfskiptur. • Vél: 1,6 lítra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 96 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 132 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 3ja dyra: 362/163/167 sm. 1.095 kg. • 5 dyra: 403/163/170 sm. 1.165 kg. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík. Suzuki Vitara V6 2.390.000 kr. 160 km/klst I2,5sek 9,63 kg/ha 12.,9II SUZUKI Vitara V6 kom á markað á síðasta ári. Jeppinn er með háu og lágu drifi og sjálfvirkum framdrifslokum. Vitara V6 er fáanlegur sjálfskiptur og með ABS-hemla- læsivöm og kostar þá 2.650.000 kr. Framfjöðrun er MacPherson gormar og að aftan eru klofaspyrnur með gormum. Hann fæst einnig með dísilvél og kostar þá 2.180.000 kr. og 2.340.000 kr. sjálfskiptur. • Vél: 2,0 lítrar, 24 ventlar, 6 strokkar. • Afl: 136 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 172 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 413/170/170 sm. 1.310 kg. • Eyðsla: 8,2 I miðað við 90 km hraða og 12,9 I í bæjarakstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Suzuki bílar hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.