Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 44
44 D SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 170 km/klst 10,1 sek 9,6 kg/ho 9,61 RAV4 er fimm dyra fjórhjóladrifsbíll. RAV4 er þægilegur í akstri á við fólksbíl og hentar ágætlega þar sem þörf er á fjórhjóladrifi, en getur þó vart talist í flokki með alvöru- jeppum. RAV4 er einnig fáanlegur sjálfskiptur á 2.429.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 129 hö við 5.600 snúninga á mínútu. • Tog: 175 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 411/169/166 sm. 1.185 kg. • Drifbúnaður: Fjórhjóladrif. • Eyðsla: 9,6 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson ehf., Kópavogur. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ha 101 TOYOTA Land Cruiser VX er flaggskipið í bílaflota Toyota. Staðalbúnaður er sá sami og í GX en því til við- bótar er rafmagnsloftnet, brettakantar og toppgrindar- bogar. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser VX 3.725.000 kr. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með forþjöppu. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifs- læsingu, 100% drifiæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 1/100 km. miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogur. 170 km/klst I2sek 14,36 kg/ho 101 TOYOTA Land Cruiser var kynntur síðastliðið sumar með pomp og prakt í Viðey. Staðalbúnaður í Land Cruiser STD er öryggispúði fyrir ökumann og farþega, forstrekkjari á bílbelti, ræsivörn, plussáklæði, styrktar- bitar í hurðum, og margt fleira. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifs- læsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 1/100 km. miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogur. Toyota Land Cruiser GX TD 3,0 3.275.000 kr. 170 km/klst 12 sek 14,36 kg/ho 101 LAND Cruiser GX hentar vel til breytinga. Staðalbúnaður í Land Cruiser GX er sá sami og í STD en því til viðbótar er ABS hemlakerfi, álfelgur, spólvörn, sæti fyrir 8 manns, rafdrifnir speglar, og stigbretti. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser GX 3.475.000 kr. • Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með forþjöppu. • Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. • Tog: 295 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif með miðdrifs- læsingu, 100% driflæsing að aftan. • Mál og þyngd: 473/173/186 sm. 1.810 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrt dísilolíuverk. • Umboð: P. Samúelsson ehf. Kópavogur. • Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 220 hö við 4.400 snúninga á mínútu. • Tog: 388 Nm við 2.950 snúninga á mínútu- • Drifbúnaður: Hátt og lágt drif, shift on-the fly. • Mál og þyngd: 504/178/168 sm. 2.100 kg. • Eyðsia: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. • Vél: 6,5 lítrar, 8 strokkar, dísil. • Afl: 170 hö við 3.400 snúninga á mínútu. • Tog: 393 Nm við 1.700 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif. • Mál og þyngd: 467/220/190 sm. 2.789 kg. • Eyðsla: 16 I í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Dísilinnsprautun. • Umboð: Hummer umboðið, Reykjavík. Dodge Ram 1500 2.485.000 kr. 180 km/klst 9,5 sek 8,34 kg/ha I5l DODGE Ram pallbíllinn kom á markað hérlendis fyrir tveimur árum. Hann er fáanlegur í flestum útgáfum, frá vinnubíl vínilklæddum upp í plussklæddan lúxusferðabíl. Ram er fáanlegur fyrir allt að sex manns, og hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum sem og á íslandi. Hummer pallbíll 5.950.000 kr. 140 km/klst 19,5 sek 16,40 kg/ha 161 MG Hummer kom fyrst á markað hérlendis árið 1995. Saga bílsins hófst árið 1979 með samkeppni sem bandaríski herinn efndi til um hreyfanlegt fjölnota farar- tæki. Með minni gerð ökumannshúss kostar hann 5.644.000 kr. Sami bíll er fáanlegur með 8-12 manna plasthúsi. Sjálfskipting er staðalbúnaður í Hummer. Hann fæst einnig með forþjöppu. DRÁTTAR- BEISLI Dráttarbeisli fyrir fólksbíla og jeppa. Rafmagnstengi einnig fáanleg. Nánari upplýsingar fást hjá sölu- mönnum okkar í síma 588 2550. Bílavörubúðin FJÖÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI 2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 BQ0 Toyota D-cap '90 til sölu á 38“, 5:71 hlutföll, loftlæs ingar að aftan og framan, gorniar, opið á milli húsa, GPS o.fl. (Einn með öllu nema túr- ’ bínu). Verð 1.850 þús. Sími 554 5013 ALTERNAT0RAR OG STARTARAR fyrir vörubíla, rútur og vinnuvélar. VALEO altematorarfyrir M. Benz, Man, Scania, Volvo, Ivaco, Daf o.fl. 'Nýtt' Ný gerð CHALLENGER altematora eru kalalausir, hlaða helmingi meira, miklu meira í hægagangi, sterkbyggðari og endast miklu lengur. Fáanlegir fyrir M. Benz, Man, Scania, Volvo, Ivaco, Daf o.fl. EFEL startarar í alla vörubíla, rútur og vinnuvélar. Einnig allir varahlutir fyrir Bosch vörubíla- og rútubílastartara. EFEL varahlutir eru staðalbúnaður í mörgum vélum. Mjög hagstætt verð. Yfir 30 ára reynsla hér á landi. Einnig TRUMATIC gasmiðstöðvar, bukkamótorar og lyftumótorar. VALEO, EFEL og CHALLENGER umboðið BÍLARAFHF. Borgartún 19 - Sími 552-4700 - Fax 562-4090 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.