Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 41 RAOAUGÍ YSINGAR Notaðar vélar Óskum eftir að kaupa eftirfarandi notaðar vélar: Suðuvél TIG ac/dc ca 250 amp. Suðu- vél MIG ca 150 amp. Loftpressa ca. 500 I. Lokkur/pressa f. stansa. Fræsari. Stálsög. Standborvél. Loftverkfæri og ýmis önnur smáverkfæri. Upplýsingar í síma 896 1066. Veiðibann Rjúpnaveiði er bönnuð í landi jarðanna Hrafn- hóla og Stardals í Kjalarneshreppi, Hæk- ingsdal, Hlíðaráss, Vindáshlíðar, Fossár, Þrándarstaða og Ingunnarstaða í Kjósar- hreppi og Fellsenda í Þingvallasveit. Landeigendur. Hárfínttækifæri Viltu vinna sjálfstætt? Hér er tækifærið! Til sölu er rótgróin og hlýleg hárgreiðslu- stofa á góðum stað í Háaleitishverfi. Falleg stofa, góð tæki. Góður leigusamningur. Verð 1,8 milljónir. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga hjá Ólafi Guðmundssyni, sölustjóra Kjöreignar. Ármúla 21, sími 533 4040, fax 588 8366. Sma ouglýsingar □ Edda 5996101519 III 2 I.O.O.F. 10 = 17710218 = 0.9 □ Hlín 5996101519 VI 2 □ Fjölnir 5996101519 I 1 Frl. Atkv. I.O.O.F. Ob. 1 = 17810158:30 = Fundarstaður: AKRANES. Brottför með Akraborg kl. 18.30. " “ SALARRANNSOKNAR- • FÉLAGIÐ ’ i HAFNARFIRDI Sálarrannsóknafélagið í Hafnarf irði Fundur verður haldinn í Góð- templarahúsinu miðvikudaginn 16. október og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum mun Björgvin Guðjónsson, miðill frá Akranesi, segja frá starfi sinu og annast skyggnilýsingu. Aðgöngumiðar verða seldir í Kaffiborg í Hafnarborg i dag og á morgun frá kl. 16-18 og einn- ig við innganginn. Miðaverð er kr. 500 fyrir félags- menn og kr. 1.000 fyrir aðra. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 4 = 14610158-Lh. □ HAMAR Frestað til 5. nóv. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera á vegum Systrafélags- ins í kvöld kl. 20:30. Allar konur eru innilega velkomnar og hvatt- ar til að taka með sér gesti. Pýramftinn - andleg miðstöð MKHun Ragnheiður Ólafsdóttir, teiknimiðill, verð- ur með einkafundi dagana 16.-25. október. Byrj- endanámskeið 19. og 20. okt. í að rækta og læra á næmni, æðri skynjanir, áruhjúpinn, sköpun, sjálfstyrkingu og sjálfs- tjáningu. Framhaldsnámskeið 26. og 27. okt. Þeir sem eru á biölista fyrir einkafundi og á námskeiðunum, vinsamlegast hafið samband. Þetta verða síðustu einkafundir og námskeið þar sem Ragnheið- ur tekur sér frí um óákveðinn tíma. Tímapantanir og nánari upplýs- ingar um námskeiðin í simum 588 1415 og 588 2526. Pýramítinn, Dugguvogi 2. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Kvenfataverslun (0007) Vorum að fá í sölu 50% eignarhluta í afar vel reikinni og rótgróinni kvenundirfataversl- un á besta stað við Laugaveg. Hér er á ferð- inni einstakt tækifæri fyrir dugmikinn ein- stakling. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Harðfiskframleiðsla (15015) Vorum að fá í einkasölu mjög gott og vel rekið fyrirtæki á Suðurlandi, sem selur og framleiðir hágæða harðfisk. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er ekkert mál að flytja það af þeim stað sem það er rekið á núna. Hrá- efnisöflun fer aðallega fram á fiskmörkuðum hér Sunnanlands. Það er samdóma álit þeirra, sem smakkað hafa þennan harðfisk, að hann sé einn sá besti á markaðnum í dag. Allar nánari uppl. gefa sölumenn Hóls með smjöri. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Vöruflutningar (16049) Um er að ræða vöruflutninga á stuttri og hagkvæmri leið. Gert er út frá góðu bæjarfé- lagi skammt frá Reykjavík, þar sem nóg er um flutninga og gott að þúa. Bifreiðin, sem notuð er í flutningana, er í mjög góðu standi með tæplega 7 metra kassa sem er opnan- legur alla hliðina. Mögulega er mikil aukning á flutningi framundan. Uppl. á skrifstofu Hóls. Verkamannafélagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 6, gömlu Rúgbrauðsgerðinni, fimmtudaginn 17. október 1996. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosningar. 2. Störf laganefndar og sameiningarnefndar. 3. Kjaramál - kosning samninganefndar. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið og sýnið skírteini við inn- ganginn. Stjórn Dagsbrúnar. ivtf V iimiim V Hjónanámskeið í Skálholti Fyrirhugað er að halda hjónanámskeið í Skál- holtsskóla dagana 26.-27. október nk. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir ung hjón og er markmiðið að efla og styrkja samband hjónanna með fræðslu, samtali og samveru með öðrum hjónum. Leiðbeinandi námskeiðsins verður sr. Þor- valdur Karl Helgason, forstöðumaður Fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar kl. 9.00-12.00. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, sími 562 3600. 30. þing SÍBS 30. þing Sambands íslenskra berkla- og brjóstholsjúklinga verður haldið á Reykja- lundi dagana 19. og 20. október 1996. Þingið verður sett í samkomusal Reykjalundar kl. 9.00 laugardaginn 19. október. Þingnefnd SÍBS. Aðalfundur Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja verður haldinn í Samkomuhúsinu í Garði í dag, þriðjudaginn 15. október. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kristján Ragnarsson, formaður Landssam- bands íslenskra útvegsmanna kemur á fund- inn. Útvegsmannafélag Suðurnesja. Útboð Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í gröft og fyllingu vegna byggingar 3. og 4. áfanga Smáraskóla, Dalsmára 1. Helstu magntölur eru: Gröftur 9.300 m3 Fylling 5.200 m3 Tilboð verða opnuð á tæknideild mánudaginn 21. október nk. kl. 11.30. Framkvæmdadeild. Rjúpnaveiði og meðferð skotvopna er bönnuð óviðkom- andi innan landamerkja Litla-Botns og Stóra- Botns, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þar með talið land þar sem vatn rennur til Hvalvatns. Landeigendur. Laugavegur Til leigu er 230 fm húsnæði fyrir verslun og þjónustu. Upplýsingar í símum 567 2121/587 2640 á skrifstofutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.