Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Bati ef na- hagslífsins NÝHAFIÐ er annað starfsár sitjandi ríkisstjómar. Vísbend- ing rekur plúsa og mínusa í starfi hennar. Bezt hefur tek- izt til í efnahagsmálunum að mati ritsins. Helzta aðfínnslu- efnið er að ríkisútgjöld hafí aukizt hraðar en ríkissjóðstekjur. USBENDING^ Mínusar Plúsar VÍSBENDING segir: „Ef skoðuð eru þau svið þar sem vel hefur tekizt til ber efnahagsmálin hæst. Þótt síð- ustu ríkisstjórnir eigi hluta af heiðrinum hefur þessi ríkis- stjórn haldið þokkalega á spil- unum. Kaupmáttur almennings hefur aukizt og atvinnuöryggi er betra. Atvinnuleysi virðist fara minnkandi, vextir hafa haldist tiltölulega lágir og verð- og gengisþróun hefur verið fremur hagstæð. Láns- hæfimat íslands hefur hækk- að. Landsframleiðsla hefur vaxið og jákvæður jöfnuður var á viðskiptum við útlönd á síðasta ári. Atvinnulífið hefur tekið við sér. Hagnaður hefur vaxið, a.m.k. þjá þeim fyrirtækjum sem eru á hlutabréfamarkaði. Framleiðsla jókst á fyrri hluta þessa árs og erlendar skuldir lækkuðu á síðasta ári. Stækkun álversins og góðar líkur á nýju álveri hljóta að teljast til afreka þessarar rík- isstjómar...“ „EKKI hefur tekizt jafnvel upp á öllum sviðum. Góðærið hefur skilað auknum tekjum til rikissjóðs en útgjöldin hafa aukizt meira en nýjum tekjum nemur. - Ekki hefur tekizt sem skyldi að vinna úr GATT- samningunum. íslendingar deila við Norð- menn, Dani, Rússa, Kanada- menn og ESB vegna sóknar flotans á mið þeim tengdum. Samgöngumál hafa sætt niðurskurði þvert á loforð. Framkvæmdir í Reykjavík sem ættu að borga sig upp á örfáum ámm era látnar silja á hakanum. Hægt hefur verið á einkavæðingu ríkisstofnana og lítil hreyfing virðist vera á hlutafélagavæðingu ríkis- bankanna. Þenslumerki eru nokkuð sterk og ekki hefur verið grip- ið til sannfærandi aðgerða til að vinna gegn þeim. Ýmis verk em umdeilanleg, t.d. fyrirhugaður flutningur Landmælinga íslands til Akra- ness ... Stærsta verkefnið er að ná niður halla rikissjóðs. Stefnt er að hallalausum fjárlögum á næsta ári en reynslan sýnir að ekki er alltaf samræmi milli væntinga og frammistöðu ...“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 11.-17. októbér eru Laugames Apótek, Kirkjuteigi 21 ogÁrbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102b opin til kl. 22. Auk þess er Laugames Apótek opið allan sólarhringinn. . BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fimmtud.9-18.30,föstud.9-19oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. ~ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._______________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl. 8- 19, laugard. 10-16. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-6250. Stmi fyrir lækna 644-5252.__ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s: ‘ 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s, 555-1328.__________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna fHdaga kl' 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktfsímsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirlqubraut 50, s. 431-1966 opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu- daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim- sóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/BarónBtig. Móttaka bkkV gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhrínginn laugard. og helgid. Nánari uk>1. í s. 552-1230. SJÓKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og brtða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn slmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt ney&amúmer fyrlr_____________________ alh landlö -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþásem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525 1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._______________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól- arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._ ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. SImi525-1710eða525-1000umskiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða v og qúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeikl, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítaians kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspilalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.______________________________ ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend- ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opiö hús 1. og 3. þriðjudag hvere mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f sfma 564-4650.__________________ BARNAHEILL. Foreldraifna, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.__________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- ■ tök fólks með langvinna bólgugúkdóma f meltingar- vegi „Crohn’s qúkdóm" og sáraristilljólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósthólf 5388, 125, ReyKjavík. Sími/tal- hólf 881-3288.___________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 »i>ora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. FÝiliorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyKjavík. Fundir Templara- höllin, þridljud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. ha^, AA-hús. Á Húsavík fundir ámánud. kl. 22 f Kiriguljæ. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- j' götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Breeðralxjrgaretíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, I-augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ÞjAnustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. . FÉLAGll) ISLENSK ÆTTLEIDING, Grettis- ' götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæfl. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Graent nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi S8b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtlmameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SM 55? 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túpgötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN , Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MtGRENSAMTÖKIN, pósthálf 3307, 128 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055. _________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hfifðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/foretöðumaður/^júkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._______________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvailagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, ReyKjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1 . mánudaghvere mánaðar I Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 l Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sima 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, stmi 551-2617. ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafl með sér ónæmisskfrtcmi. PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi 26, Reykjavfk. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440._________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ 1>marg. 85. Neyðarat- hvarf opið alian sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.______ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605. SAMVIST, Fjö^skylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavfk og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. heeð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla flmmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri Ixirgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.__________________________ STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.___________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv!k. Sim- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 688 7559. Myndriti: 588 7272. ____________________ STYRKUR, Samtök krabbameins-sjúklinga og að- standenda þeirra Sfmatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt númer 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja- vík. P.O. I»x 3128 123 ReyKjavík. Símar 551-4890, 588-8581 og 462-5624.___________________ TRÚNAÐARSfMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungi- ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól- arhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings .sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10-14, lokað sunnudaga STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöf s. 567-8055._______________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á mkVikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, fax 681-1819, veitirforeldrumogfor- eldrafél. upj)l. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, a 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR______________________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildaretjóra GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. ~ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsöknarUmi fijáls alla daga HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- Umi fijáls alla daga KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: M. 15-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldr- unardeildir, ftjáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: M. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. I5-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST.JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-21)7 ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Háhini 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Símanr. íjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumega er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN:Á vetrum ersafhiðopiðeftirsam- komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í s. 577-1111._______________________________ ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI:Opk)alladagakl. 13-16._______________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðal- safn, ÞingholLsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVtKUR: OpiS mánud. - fostud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr- armánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, Iaugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. ís. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: slmi 565-5420/, bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam- komulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.SlmU31-l 1255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- iðallavirkadagafrákl.9-17ogl3-17umhelgar. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar opin a.v.d. nemaþriéjudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN tSLANDS - Háskðla- bókasafn: Opið mánud.-flmmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615.______________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar I sfma 482-2703.____ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.__________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin._ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma._____________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16.__________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alladaga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogácx)rumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S, 554-0630.______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. sepL-14. maí verður safnið einungis opið skv. samkomulagi.___ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.___ PÓST- OG SlMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfiröi. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.____________________________ SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða- FRÉTTIR Náttsöngur og kyrrðar- stund í Holts- prestakalli KYRRÐARSTUND með náttsöng og bænargjörð verður í Flateyrar- kirkju á miðvikudögum kl. 18.30. Sams konar samverustund verður í Holtskirkju á fimmtudögum kl. 18.30. Barnaguðsþjónustur í presta- kallinu verða annan hvern sunnu- dag kl. 11.15 í Flateyrarkirkju. Bömin fá möppu að safna í blöðum með biblíufrásögn dagsins sem þau lita. Ennfremur er afhent sér- stakt mætingarmerki í hvert skipti auk þess sem afmælisbörn fá glaðning. Almennar messur verða sungnar samkvæmt auglýsingu. Viðtalstímar sóknarprests í kirkjunni er eftir samkomulagi. Símanúmer á skrifstofu Flateyrar- kirkju er 456-7673. LAUGARNES APÓTEK Kirkjuteigi 21 ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102 b eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Laugarnesapótek stræti 74, s. 551-3644. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- dagaog fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997. SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARRAKKA: Hðp- arskv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRLMúnud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRl: Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desemljer. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin erop- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÖPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.___ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjaríaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarflarðar. Mánud.-fóstud. 7-21. l-augard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fósL kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG ( MOSFELLSBÆ: Oi>ið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN i GKINDAVÍK: Oplð alla virka dagakl. 7-21 ogkl. ll-15umhclgar. Slmi426-76B5. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARDI: 0|)in mán., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl. 15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.- fimmtud. kl. 19-21,14 ára og eldri. Böm yngri en 8 ára skulu vera í fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er oj»in v.d. kl. 7-21. Ijaugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj)in mád,- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öjrin mánud.-fiistud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.