Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 4
FöSTUDAGINN 1. DEZ. 1933. 1 Vinnuföt, jakkasr, buxur, samfestingar. Skininhúfur, treflar, peysur. Lang- ódýrast hjá Georg. Vörubúðin. FÖSTUDAGINN 1. DEZ. 1933. REYKJ AVÍKURFRÉTTIR Tvisttau, - frá 70 au. mtr., frá kr. 2,10 í slopp. Léreft frá 65 au. mtr. Fl'Onel frá 65 au. Handklæði frá 65 au. Vörubúðin, Laugavegi 53. Oamla Bfé Konungur ljónanna. Gullfalfeg, fræðandi <og afarspennandi tal- og dýra-mynd í 10 þáttum. Aðalhl'utveirkið siem kon- ungur ljónanina leikur: BUSTER CRABBE, Mnesti sundmaður h<eim,sinis á síðustu Olympslieikunum. Konwigur Ijótmnna er mynd, sem tiekur fram bæði „Trader Horn“ og Tárzan-myndinni, sem sýnd var í Gamla Bíó í vor og í fyrra. Látið eigi slíka mynd óséða. Sýningar kl. 7 og 9. Fárviðri í Vestmanna' eyjum. Vestmannaeyjum í morgun. FB. Afspyrnurok af suðaustri geysr aði hér í nótt með flóðhæð svo mikil'li, að menu muina vart ad'n- að eims. Saltskipið Kongshaug, sem lauk við að losa saltfarm ihér í g,ær, slitnaði frá stórskipar bryggjunni og rak norður á Eyði Fjórir vélbátar: Ester, Guðrún, Sæbjörg og Sleipnir, slitnuðu upp á bátaliegunni, og tveir vélbátar, Auður og Biakkur, slitu sig frá bæjarbryggjunni, Enin fremur K1. 8Va Sjómanínafélagsfundur í KaupÞingssalnum. Næturlseknir er í nótt Kristin Ölafsdóttir, Tjarnargötu 30, sími 2161. Næturvörður er í fnTóftjb í Laug’a- vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl, 15: Veðurfriegnir. Pinjgfréttir. Kl. 19: Tónlei'kar. Kl. 19,10 Veðurfregnir. Kl. 19,35: Öá- kveðið. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Eríndi: Háskóli íslands (Alexand- er Jóhannesson, háskólarektor). Tónlieikar. Hosnuðu úr hrófum trillubátur og margir skjöktbátar. Ailir þessir BBBaHHraBHBnHBBraBBWHHBBBBH Jarðarför hjartkæra sonarsonar míns, Ragnars Bjarna Bjarnasonar, sem andaðist 24. nóv., fer fram frá þjóðkirkjunni mánudaginn 4. dez. kl. 1 e. h. og hefst meö bæn á heimili hans, Vegamótastig 9. Gislína Þorstelnsdóttir. Klæðaskápar, rúmstæði, pvottaborð, barnarúm, kommóður, tauskápur, skrifborð, borð, ruggustólar, reykborð, 1 ferðakoffort tilvalið fyrir löng feröa- lög, gasofnar, rafsuðuplötur o. m. m. fl. Verðið aldrei lægra en nú. Nýtt & Gamalt, Skólavörðustíg 12. Tilkyaming. Frá og með 1. dezember hætti ég að reka biíreiðastöðina „Að- aistöðin1', og er rekstur hennar frá peim tíma mér með öllu óviö- komandi. — Jafnframt tilkynnist. að ég rek áfram Litlu Bílastöð- ina (sími 1380), eins og hingað til og vænti égpess að heiöraðirvið- skiftavinir mínir láti hana verða aðnjótandi viðskifta sinna framvegis Þðrsteinn Þorsteinsson, Lltla Bflastöðln. bátar lientu sömuleiðis upp á Eyð- inu, þar siem sums staöar er all- imikil blágrýtisurö. Eigi er enn kunnugt um skemdir á saltskip- insu og bátunum, sem rak upp, né á bátum á bátalegunni. Talið er óllkliegt að Kongshaug náist út á fióðinlu. Skemdir urðu á olíug'eymum Shell og mótorvélum, sem ný- kiomínar voru erlendis frá og enin voru á bæjarbryggjunni. Sópaði sjór fram af henni. Manntjón va:rð hér ekkiert svo vitanlegt sé. NærSot. Allur ~ nærfatnaður ódýrastur hjá Georg. Kariim. frá 3,50 til 25 kr. settið. Fyrir drengis Jakkaföt á 6—12 ára frá 18,00, Tau- og nankins-buxur, beltá, axliabönd, húfur, 'nærföt, vesti, peysur og sokkar í ,stóru úrvaili O'g með GEORGS-VERÐI. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Síími 3870 Karlmanna»&lfðt 1 frá 35 krónum, stakar buxur frá 5,85. Enskar húfur í stóru úrvaili. Eiren vetrarfrakki nýr á stórain, Vörubúðin, LaugaVegi 53. Nýja Bíó Grænland kallar. Sýningar í kvöld klukkain 7 og kl. 9. Aðgönigumiða má painta í sima 1544, frá kl. 11—12 og frá ki. 1—3. Aðgöngumiðar seldir kluikkan 5. Sími 1544. Smjör Harðfiskur Hangikjöt Egg ísi. og útiend Mysostur Mjólkurostur Þorv. Jónsson, Hverfisgötu 40. — Sími 4757. Kl, 8V2 Appollo-klúbburinn heild- ttr danzlieik í Iðnó. JÆJA BÖRNIN GÓÐ! Þá er ég kominn aftar alla leið snnnan frá ÉTALIU með éskðpin ðll af ítðlskum LEIKF0NGUM og alt fictta iíer ég með beint Inn á jólabazar SDINBORG" AR, sem verðar opnaður á morgnn kl. 9 árd. Annað eins úrval hatið pið aldrei séð á ykbar lífstæddri æti, en pað vll ég ráðleggja ykkur að koma eins tljétt og pið getið, því et að vana lætur, pá verður petta, sem ég kem með núna fijótt að fara i Edinborg, pvi væri bezt að hafa fyrra fallið á pvi og lita ná inn á morgnn, bðrnln góðS Jélasvelnn Edinborgar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.