Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 47 I DAG BRIDS Bmsjnn Guðmundur l’áll Arnarson VESTUR er á skotskónum og hittir á spaðatvist út gegn þremur gröndum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Norður ♦ 1093 V ÁD7 ♦ ÁG ♦ 87632 Vestur Austur ♦ KG82 ♦ D64 V G6 11 V 9853 ♦ K764 ♦ 10852 ♦ D105 ♦ G9 Suður ♦ Á75 V K1042 ♦ D93 ♦ ÁK4 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 3 grönd r Pass Pass Pass Sagnhafi gefur spaðann tvisvar og fær þriðja slag- inn á spaðaás. Hann er nú krossgötum. Einfaldasta spilamennskan er að spila laufi þrisvar og vona að austur lendi inni. Eins og legan er, skilar það aðeins níu slögum. Vestur fær á laufdrottninguna og tekur fjórða slag vamarinnar á fríspaða. Betri leið er að spila hjarta tvisvar, áður en lauf- ið er fríað. Fjórir hjarta- slagir duga sagnhafa í níu slagi án þess að opna lauf- ið. Þegar hjartagosinn fell- ur í vestur, er óhætt að spila hjarta tvisvar í viðbót og þrengja um leið að vestri. Það er orðið líklegt að vestur sé með lengdina í laufi, því ella ætti hann fímm tígla og hefði senni- lega spilað þar út frekar en í spaða.EP Fjórða hjartað setur mikinn þrýst- ing á vestur: Norður ♦ - V - ♦ ÁG * 87632 Vestur Austur ♦ 8 ♦ - V - II V 9 ♦ K76 ' 111111 ♦ 10852 ♦ D105 ♦ G9 Suður ♦ - V 10 ♦ D93 ♦ ÁK4 Hann má augljóslega ekki henda laufí, því þá fær sagnhafi alla slagina sem eftir eru. En hvort sem vestur hendir spaða eða tígli, vinnur sagnhafi einn mikilvægan yfirslag. Ef vestur hendir spaða, er tíg- ulgosa hent úr borði og laufið fríað. Og kasti vestur tígli, má svína gosanaum, taka ásinn og fá tíunda slaginn á tíguldrottningu. Arnað heilla LJósmyndari Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst í Grafarvogs- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Áslaug Kristjánsdótt- ir og Ágúst Þorláksson. Heimili þeirra er í _Veghúsum 31, Reykjavík. Bömin heita: Ragna Lára, Árný Guð- laug, Ándri Már og Þorvaldur Ari. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur þær Áslaug, Guðrún og Tiff- any héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.450 krónur. Með morgunkaffinu HOGNIIIREKKVÍSI , EJNHVBfZ TH-MHNr/ AE> SAAXHOHPOK HEF&/ siopp/D úr. " UJAIS&uytSS /cMcrUnft-T // F/eirC Snjo,LLctr hugmt/ndir? rsi * Ast er... að fylgjast með syninum draga fyrsta fiskinn á land. TM R*g. U.S. PatOff.-al nghts reserved (c) 1996 los Ang»le» Timas Synécat* STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert vel ritfær og átt auðvelt með að sannfæra aðra. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þér tekst að nd mj'óg góðum samningum um viðskipti t dag þrdtt fyrir harða sam- kepþni. Sinntu fjölskyldunni i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Sumir ganga til liðs við líkn- arsamtök til að vinna að vel- ferðarmálum í frístundum. Þú færð umbun fyrir vel unnin störf. Tvíburar (21. mai - 20. júní) 4» Það er mikið um að vera í félagslífinu, en þú vilt breyta til og reyna eitthvað nýtt. Hafðu samráð við ástvin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér gengur vel í vinnunni, og fjárhagurinn ætti að fara batnandi. Láttu ekki sögu- sagnir valda þér óþarfa áhyggjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « I Láttu ekki freistast til að eyða í óþarfa í dag þótt fjár- hagurinn leyfí það. Pening- arnir koma að betri notum síðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þig skortir ekki sjálfstraust, og þú ert fær um að takast á við erfitt verkefni. Þiggðu samt góða aðstoð starfsfé- laga.____________________ Vog (23. sept. - 22. október) Hafðu þolinmæði, því brátt kemur að því að óskir þínar varðandi vinnuna rætast. Reyndu að slaka á heima með ástvini í kvöld. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) H(f0 Notaðu óvæntar frístundir í dag til að sinna fjölskyldu eða ástvini. Þegar kvöldar er hentugast að halda sig heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú ert fróðleiksfús, og þig langar að læra eitthvað nýtt, til dæmis með þvl að sækja námskeið. Vinafundur bíður þín í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hafðu augun opin fyrirtæki- færum sem þér bjóðast til að bæta afkomuna. Breyt- ingar í vinnunni koma til með að styrkja stöðu þína. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú þarft að sinna umbótum heinta fyrir í dag, en láttu það samt ekki bitna á vinn- unni. Þú ert á góðri leið að settu marki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ÍSk Þú átt auðvelt með að tjá þig, og nýtur þess að blanda geði við aðra. Þér berst heimboð, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný sending af peysum frá Uéuntu tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 MARKAÐURINN Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Ceres-markaðurinn hefur opnað aftur Bamanáttföt frá kr. 600. Joggingbuxur á fullorðna á kr. 1.000. Dagtir á kr. 8.900. Kjólar á kr. 4.900. Stakar buxur, pils og margt fleira. Sjón er sögu ríkari MuniðlOO kr. körfuna. \ Honda Civic 1.5 DXi Sedan ‘95, steingrár, 5 g., ek. 26 þ. km., spoiler, samlitir stuöarar. Fallegur bíll. V. 1.190 þús. Suzuki Sidekick JX 16v ‘95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 28 þ. km„ upph., 30“ dekk, álfelgur, þjófa- vörn, dráttar kúla o.fl. V. 1.790 þús. Hyundai H-100 sendibíll (vsk bíll) ‘94, 2.4 I vél, 5 g„ ek. 42 þ. km. V. 1.030 þús. MMC Colt GLI ‘93, 5 g„ ek. 59 þ. km. V. 850 þús. Volvo 940 2.3L GL ‘91, grænsans., sjálfsk., ek. aðeins 49 þ. km„ rafm. í öllu, álfelgur, 2 dekkjag., spoiler o.fl. V. 1.750 þús. MMC Lancer GLXi station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 54 þ. km„ rafm. í rúðum, hiti í sætum, 2 dekkjag., dráttarkúla. Toppeintak. V. 980 "þús. (bein sala). MMC L-300 Minibus ‘90, afturdrifin, ek. 140 þ. km„ 7 manna. V. aðeins 590 þús. Sk. ód. Dodge Aries ‘87, 4ra dyra, vínrauður, sjálfsk. Fallegur bíll. V. aðeins 29Ó þús. Sk. ód. Subaru Legacy 2.2 station ‘95, 5 g„ ek. 38 þ. km„ rafm. í öllu. V. 2.050 þús. Ath. eftirspurn eftir árg. ‘93-’97. Vantar slíka bíla á skrá og á staðinn. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími i5/ 567-1800 ^ Löggild bfíasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Ford Mondeo GLX ‘96, hlaðbakur, hvítur, sjálf- sk„ ek. 6 þ. km„ geislap., rafm. í öllu, 2 dekkjag. V. 1.830 þús. Daihatsu Rocky diesel m/mæli ‘85, steingrár, 5 g„ ek. 145 þ. km. V. 530 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 ‘90, 5 g„ ek. 81 þ. km„ 38“ dekk, lækkuð drif o.fl. Verklegur bíll. V. 1.450 þús. Nissan D. Cap 2.4L ‘94, blár, 5 g„ ek. 40 þ. km„ 33“ dekk, brettakantar, álfelgur, geislasp. o.fl. Toppeintak. V. 1.730 þús. Fiat Punto SX 75 ‘95, 5 dyra, rauður, 5 g„ ek. 24 þ. km„ rafm. í rúð um, geislasp., 2 dekkjag. V. 870 þús. Plymouth Voyager Grand ‘93, hvitur, ek. 81 þ. km„ 7 manna, 6 cyl. (3,3). Innbyggöir barna- stólar í sæt um. V. 1.890 þús. Sk. ód. Honda Civic GLi Special ‘91, 3ja dyrna rauður, sjálfsk., ek. 64 þ. km. V. 760 þús. Opel Astra 1.4i station ‘94, rauöur, 5 g„ ek. 36 þ. km. V. 1.240 þús. Ford Econoline 250 XL ‘91, ek. 78 þ. km„ Ijós- blár, 9 manna, 6 cyl„ 4900i, sjálfsk. V. 1.480 þús. Fallegur bíll. Sk. ód. MMC L-200 pickup (Dodge Ram)’88, ek. 95 þ. km„ hvítur, 4 cyl„ 2600, 5 g. Toppeintak. V. 550 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km„ rafm. í rúðum, spoiler, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Bein sala. BMW 316i ‘92, rauður, 5 g„ ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. V.W. Golf 1.4 CL 3ja dyra ‘94, rauður, 5 g„ ek. 30 þ. km. V. 930 þús. Einnig: V.W. Polo 1.4 5 dyra ‘96, blár, 5 g„ ek. 9 þ. km. V. 1 millj. Honda Civic 1.5 DXi Sedan ‘95, steingrár, 5 g„ ek. 26 þ. km„ spoiler, samlitir stuðarar. Fallegur bíll. V. 1.190 þús. MMC Colt GLX ‘86, hvítur, 5 g„ 3ja dyra, ek. 111 þús. km„ vökvastýri. V. 260 þús. Sk. ód. Bílar á tilboðsverði Ford Econoline 150 húsbill ‘82, 8 cyl„ sjálfsk., innr. húsbíll m/gas tækjum o.fl. Gott eintak. V. 530 þús. Tilboðsv. 390 þús. Citroen BX 14 ‘87, hvítur, 5 g„ ek. 103 þ. km„ nýskoðaður. Gott eintak. V. 290 þús. Tilboð 190 þús. Mazda 323 LX ‘89, rauður, 3ja dyra, ek. 150 þ. km„ álfelgur, 5 g„ mikið yfirfarin. V. 380 þús. Nissan King Cap m/húsi 4x4 ‘83, svartur, 5 g 2000 vél. V. 390 þús. Tilboð 270 þús. Toyota Carina 2000 GLi Executive ‘90, hvítur, ek. 110 þ. km„ 4ra dyra. sjálfsk., rafm. í öllu. V. 920 þús. Tilboð 810 þús. Hyundai Pony LS ‘93, 3ja dyra, 5 g„ grænn, ek. aðeins 63 þ. km. V. 620 þús. Tilboð 500 þús. Ford Scorpion 2000 GL ‘86, drapplitur, 5 d„ 5 g„ ek. 124 þ. km. mikiö yfirfarinn. V. 590 þús. Tilboð 460 þús. Ford Lincoln Continental ‘90, blásans., ek. 83 þ. km„ V-6 (3.8). Einn með öllu. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.290 þús. Renault Clio RN ‘92, rauður, 5 g„ ek. 120 þ. km. (vél uppt.). V. 540 þús. Tilboö 470 þús. MMC Lancer 4x4 GLX station ‘87, gott ein- tak. V. 490 þús. Tilboð 390 þús. 1 * i é - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.