Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMl 552 2140 Landsbanka fá 25% KVIKMYNDAHATIÐ HASKOLABIOS OG i f iuí vatt: 'Cr&'&'in öj. hreyfimynda íélagið Almódóvar hefur nú tekisf. viö stórar spurnlngar og er ERICA FRUMSYNING: KLIKKAÐI PROFESSORINN DJOFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR ■Q li E SHEEN viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaöur" en á sér þá ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli í grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. STORMUR LE CONFESSIONNAL FLOWER OF MY SECRET SKRIFTUNIN HUNANGSFLUGURNAR Kanadíski leikstjórinn Robert LePage (Jesús frá Montreal) er einn athygiisverðasti leikhúsmaður samtímans en JteiQn hefur einnig skapað sér wfn í kvikmyndagerðinni. Le Confessionnal er sterk mynd < u« leit ungs manns að líppruna sínum. Rætur framtiðar liggja í fortiðinni og leitin að sjálfum sér leiðir oft til uppgötvanna um aðra. AðalhJutverk Lothaire Bjutheau og Kristín Scott Thpmas (Fjögur brúðkaup og íjfjm- jarðaför). FARENHEIT 451 Er dökk framtíðarsýn Francois Truffauts og á sér stað í fasistaríki í framtíðinni þar sem bækur eru eiturlyf almúgans og þvi ólöglegar. Meglnstarf bruna- liðsins er að hafa upp á hinum ólöglega varningi og gera að bráð eíasins. 16 ára. Enskur texti Sýnd kl. 9. íslenskur texti Krabba- meinsæxli Bardots ÞAÐ á ekki eftir að verða sárs- aukalaust fyrir Nicolas Charri- er að lesa nýútkomnar ævi- minningar móður sinnar, dýra: vinarins Brigitte Bardot. í þeim segir Bardot meðal ann- ars frá því að sonur hennar hafi verið óvelkominn í þennan heim og hún hafi ítrekað reynt að framkalla fóstureyðingu. Nicolas, 36 ára, sem nú býr í Osló, ólst upp að mestu hjá föður sínum, Jacques Charrier, sem Bardot kynntist eftir að hún hafði skilið við fyrsta eig- inmann sinn, Roger Vadim. „Mér fannst bamið vera eins og krabbameinsæxli í líkama mínum. Þegar ég vaknaði eftir fæðinguna og sá son minn á maganum á mér öskraði ég: Takið hann burt, ég vil aldrei sjá hann aftur,“ sagði Bardot og bætir við að hún hafi aldr- ei haft snefil af móðurtilfmngu til bams síns. Nicolas á nú tvö böm með eiginkonu sinni, Önnu Lisu, og hefur Bardot aðeins einu sinni litið bama- bömin. „Þau tala ekki frönsku þannig að mér er ómögulegt að halda sambandi við þau,“ segir kynbomban fyrrverandi. Tónleikar í Bústaðakirkju í kvöld Gospel gefur ánægju og útrás DANSKA gospelsöngkonan Beb- iane Böje heldur tvenna tónleika í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20 og 22. Á morgun verða lokatónleikar henn- ar og hefjast þeir kl. 20. Á tónleik- unum syngur hún ásamt hljómsveit sinni, kór Bústaðakirkju og söngv- aranum Claes Wegener, sem er nemandi hennar í gospelsöng. Bebiane sagði í samtali við Morg- unblaðið að þrátt fyrir að hún hafi sungið margar gerðir tónlistar á ferli sínum mætti að vissu leyti segja að hún hún sé sérhæfð í gospeltónl- ist. Hún hefur fulla atvinnu af söngnum auk þess sem hún kennir við tónlistarskóla. Gospeltónlist vinsæl í Danmörku „Ég hef farið víða um heiminn með gospelkórum og ferðaðist með- al annars með bandaríska kórnum „The Continental Singers" í fimm ár, með hléum. Ég hef einnig gert töluvert af því að stjórna slíkum kórum," segir hún. „Það hringja stundum til mín litlir kórar og biðja mig um að kenna þeim að syngja gospel. Það endar svo gjarnan með stórum tónleikum eða öðrum uppá- komum.“ Hún heldur mikið af tón- leikum með hljómsveit sinni, sem er með henni hér á landi, í kirkjum í Danmörku enda er gospeltónlistin, að hennar sögn, mjög vinsæl í land- inu sem stendur. „Fólki finnst gam- an að koma á tónleika og taka virk- an þátt í þeim. Það syngur með í lögunum og klappar og hreyfir sig.“ Hún segir að það sem dragi fólk að slíkum tónleikum sé bæði hreinn trúaráhugi og að krafturinn sem er í tónlistinni færi fólki ánægju og útrás. „Fyrir mér eru skilaboðin í söngvunum og trúin mjög mikilvæg en ég vinn með öllum, hvort sem það er trúfólk eða ekki. Sumir fá bara mikla ánægju út úr þessu og dragast að þessari tónlist af þeirri ástæðu einni. I dag eru flestir trúaðir og í Danmörku er mikill áhugi á trúmál- um yfir höfuð, hvaða nafni sem þau nefnast.“ Á tónleikunum í kvöld ætlar hún að syngja gamla og nýja gospel- söngva og á efnisskránni er meðal annars lag eftir bandaríska þjóð- lagasöngvarann Bob Dylan. Kór Bústaðakirkjunnar hefur æft af kappi fyrir tónleikana og segir Beb- iane að Guðni Þ. Guðmundsson kórstjóri hafi unnið gott starf. TJ171T.T A XTT-J tt * i •• i Morgunblaðið/Halldór BEBIANE Boje gospelsongkona. Henni fínnst kórinn kraftmikill og hann minnir hana svartan banda- rískan gospelkór. „Það þýðir ekki að vera feiminn og hljóðlátur ef þú ætlar að syngja gospel,“ segir hún og brosir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.