Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 53
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 53. Ávallt betri verð í BT. Tölvum Targa 100 MhZ Mitac 120 MhZ Peacock 133 MhZ Peacock 166 MhZ Microsofl JPPSETT Ný forrit og leikir Encarta 1997 5490 kr Cinemania 1997 3990 kr Broken Sword 4590 kr C&C afmælisútgáfa 4490 kr Gene Wars 3990 kr Road Rash 3490 kr Storm 3490 kr Hellbinder 4490 kr Deadly Tide 4490 kr Viatec móöurborð 256kb pipeline burst cache AMD 100 megariöa örgjörvi 8mb EDO innra minni 850 mb haröur diskur Cirrus Logic skjákort 14” lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita BTC hljóökort 12 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móöurborö 256kb cache Intel 120 megariöa örgjörvi 8 mb EDO innra minni 1080 mb harður diskur Pro Link 1mb skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita BTC hljóökort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móöurborð 256kb Pipeline burst cache Intel 133 megariöa örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb haröur diskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraöa Acer geisladrif 16bita Soundblaster hljóðkort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móöurborð 256kb Pipeline burst cache Intel 166 megariöa örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb haröur dlskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladríf 16bita Soundblaster hljóökort 25 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi 99.900.-kr 109.900.-kr 133.900.-kr 149.900.-kr - BROKEN SWORD - Ævintýraleikur ársins 1996 - Þú ert George Stobbart, saklaus feröalangur I París. Ekki llöur á löngu þar til þú lendir á flótta undan brjáluöum moröingja um leiö og þú leitar aö fomum fjársjóöum. 90% PC Gamer H. Tölvur Gronsásvegur 3-108 Reykjavik Simi 588 5900 ■ Fax 5885905 Netfang : bttolvuiCmmedia.ia Vefur: www.mmedla.ia/bttolvur 4 ÍSLANDSDEILD Alþjóðlegra sum- arbúða bama, CISV á íslandi, átti 15 ára afmæli í síðustu viku og af því tilefni var vegleg afmælis- skemmtun haldin um helgina. Á þriðja hundrað gestir mættu á skemmtunina og þar á meðal for- seti alheimssamtakanna, pavid Lister frá Englandi, og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Islands. ÞÓRNÝ Björk Jakobsdóttir formaður CISV á íslandi og Ólafur Ragnar Grímsson for- seti íslands stigu léttan dans. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL FLOTTINN FRA L.A. Flóttinn frá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. FLÓTTINN FRÁ L.A. — FRAMTÍÐARTRYLLIR AF BESTU GERÐ! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Ath. með hverjum miða fylgir freistandi tilboð frá L.A. Café E R GM&VJimWOm/% „QuilV^vegjfmyndlr CKj'-te simi: ' 9000 - SEX Sýndkl. 5, 7,9 og 11. S l; R T « 11 - — JtM Ctii... HESTAMAOURINN A ÞAKINU «» m* H itÁn.uui »*rr» • KR 5°° Synd kl. 4.45, 6.S0, 9 og 11.10. S IÆRSTA MYWD ARSINS! Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Símavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: Hröð sexý og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campbell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee.Leikstjóri Spike Lee. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. : m. ■ 'X. K STKDTBaSE DEMI MOORE <P C0URAGE ---UN13ER- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN GUÐRÚN Amórsdóttir, Þórarinn Siguijónsson og Valgerður Jakobsdóttir skemmtu sér konunglega yfir skemmtidagskránni sem böm, sem tóku þátt í sumarbúðum á vegum félagsins í sumar, sáu um. CISY15 ára Morgunblaðið/Jón Svavarsson ANNA Ragnhildur Halldórsdóttir og Hlif Áma- dóttir skoða myndir úr sumarbúðaferðum. ÞRÁTT fyrir að kjósa aðhald í peningamálum lepur Sharon Stone ekki dauðann úr skel. Bæði er hún sterkefnuð auk þess sem unnusti hennar er fataframleiðandinn Michel Benesera. Hér sjást þau saman á göngu í New York nýlega. Enginn fyrir ►LEIKKONAN Sharon Stone var á búðarrápi í New York ný- lega og rak nefið inn í Versace- verslunina á Manhattan ásamt fylgdarliði sínu. Meðan hún mas- aði í farsímann sinn skoðaði hún hvað verslunin hafði upp á að afsláttur Stone bjóða og valdi sér föt til að kaupa. Þegar hún kom að kass- anum varð hún öskureið þegar afgreiðslufólkið neitaði að gefa henni afslátt af vöranum. Hún hætti þá við allt saman og struns- aði sármóðguð út úr búðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.