Morgunblaðið - 15.10.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.10.1996, Qupperneq 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA porguitAfeí'tí* 1996 ■ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER i rt Stein- grímur með þrjú STEINGRÍMUR Jóhann- esson gerði þrennu þegar Vestmannaeyingar sigr- uðu íslands- og bikar- meistara ÍA, 5:3, í Meist- arakeppni KSÍ á laugar- Steingrímur daginn. fagnar hér einu marka sinna. í baksýn eru Stur- laugur Haraldsson og Gunnlaugur Jónsson og Þórður markvörður Þórð- arson til hægri. Breiða- blik sigraði í Meistara- keppni kvenna, vann Val 1:0 með marki Ingu Dóru Magnúsdóttur. BRÆÐURNIR Atli og Jóhannes Eðvaldssynir hafa verið í viðræð- um við forráðamenn Fylkis og þó ekki hafi verið gengið frá samningum liggur það i loftinu. Atli verður þjálfari 2. deildar liðs- ins og Jóhannes framkvæmda- stjóri og er gert ráð fyrir samn- ingi til eins árs. Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍBV og tekur hann við af Atla. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið þetta tækifæri,“ sagði Bjarni við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég tel Eyjaliðið eitt af sterkari liðum landsins og þar á bæ eru menn meðvitaðir um knattspymu og hafa skoðanir á því hvernig fótbolti á að vera,“ sagði Bjarni og bætti við að hann hlakkaði mjög mikið til að takast á við verkefnið. Bjarni sagði að fljótlega yrði farið í að ganga frá lausum end- um varðandi leikmenn. „Vonandi tekst að halda í alla strákana. Ég er mjög ánægður með marga leikmenn IBV og vil endilega halda i þá alla og vonandi hafa þeir metnað til að vera áfram og taka þátt í Evrópukeppninni með ÍBV,“ sagði Bjarni sem hóf þjálf- araferil sinn í sínum heimabæ, Neskaupstað, fyrir 12 árum. Atli í Árbæinn, Bjami til Eyja Morgunblaðið/Gunnlaugur KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG kærir Hauka Grindvíkingar hafa lagt fram kæru á hendur Haukum vegna viðureignar félaganna í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á dögunum, en Haukar fóru með sigur í þeim leik. Grindvíkingar telja að bandaríski leikmaður Hauka, Shawn Smith, hafi ekki verið kominn með leikheimild frá Bandaríkjunum fyrr en eftir leikinn. Málavextir eru þeir, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, að klukk- an tæplega fimm á leikdag hafi starfs- maður KKÍ látið forráðamenn Hauka vita að leikheimildin væri ekki komin. Stundarfjórðungi fyrir leikinn í Hafn- arfírði hafi forráðamenn Hauka hringt til Bandaríkjanna í körfuknatt- leikssambandið þar og fengið þau svör að leikheimildin væri tilbúin og hún yrði send á símbréfí til KKI inn- an fimm mínútna. Þá ákváðu Haukar að láta Smith leika. Símbréfið kom hins vegar ekki á skrifstofu KKÍ fyrr en klukkan 23 um kvöldið þannig að Smith var ekki með leikheimild þegar leikurinn fór fram. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, var veikur þegar leikur- inn var og því ekki á staðnum, en líklegt er að hann hefði séð eitthvað gruggugt við málið hefði hann verið á staðnum því hann þurfti þrívegis að hafa erlendan leikmann í spariföt- unum þegar hann var hjá KR vegna þess að leikheimildin kom ekki fyrir leik. En málið er ekki búið því sam- kvæmt reglum KKÍ hefur félag 72 klukkustundir til að kæra. Grindvík- ingar fréttu hins vegar ekki af því hvenær leikheimildin barst fyrr en Pétur Hrafn Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri KKÍ, kom frá útlönd- um nokkru síðar - og kærðu um leið, en kærufresturinn var útrunn- inn. Grindvíkingar telja að vegna eðlis málsins hljóti að verða tekið tillit til aðstæðna varðandi kæru- frestinn, en málið verður væntanlega tekið fyrir dómstól ÍBH i allra nán- ustu framtíð. HANDKNATTLEIKUR: KA-MENN AFRAMIEVROPUKEPPNINNI / B4 Vinningar Fjöldi vínninga Vinnings- upphæö 1.5 af 5 0 2.037.208 2 129.320 3. 4.15 60 7.430 4. 3 af 5 1.636 630 Samtats: 8.892 2.174.588 10.1996 BONUSTOLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö ■j . 6 af 6 0 43.960.000 O 5 af 6 • + bónua 0 887.934 3. 50,6 0 228.791 4. 4af6 159 2.280 C 3 af 6 O. + bónus 620 250 Samtals: 779 i 1.166.215 Heitdarvinningsupphað: k isiand* 45.594.245 1.634.245 KIN 10 14 10 36 06 fiiftip m UPPLYSINGAR pFyrsti vinningurinn í Lottó 5/38 er tvö- faldur næsta laugardag og svo er einnig í Víkingalóttóinu þar sem eng- inn á öllum Nordurlöndunum var med 6 réttar tölur síðasta miðvikudag. Áætlað er að fyrsti vinningurinn i Vík- ingalottóinu verði um 100 milljónir á miövikudaginn. Tv&aUtur 1. vinningur Vertu viðbuir>(n) vmnmgl Tvfilsldur mikiis a6 nningvr er áastlaöur 100 irtilljónir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.