Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 C 25 4 > ) ) i i > ► > í l > > I I l I l I I . MORGUNBLAÐIÐ GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbyggingtelst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HÍISBYGGJEADIIR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. I stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- Opið virka daga kl. 9.00-18.00 <F Félag Fasteignasala FRAMrrÍÐÍNÍ FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HÚSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafraeðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Bingisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Haukur Geir Garðarsson Guðmundur Valdimarsson Óli Antonsson OKKUR VANTAR EIGNIR! Vegna mlkillar sölu sföustu vlkur bráðvantar okkur allar geröir eigna á skrá. Hringdu strax, víö gœtum verfö með kaupanda fyrlr þig á lletanum okkar. Einb., raöh, parh. FJALLALIND - EINB. STÓR BÍLSK. Glœsilegt einbýli með 4 svh., stórum stofum og möguleika á garöstofu. 45 fm bílsk. meö háum innk.dyrum. Húsiö er boðiö fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 6,4 m. Verö 10,6 m. LAUGALÆKUR Vorum að fá í sölu gott og mikiö endum. 175 fm raöhús. 5 rúmgóð sv.herb. Parket. S-svalir. Suðurgaröur. Nýl. þak, nýl. málaö. Áhv. byggsj. 2,4 millj. MIÐBORGIN - LÍTIÐ EINB. Vorum að fá í sölu eitt af þessu vinsælu litlu, bárujámsklæddu húsum viö Grettisgötu. Kj., hæö og ris. Verð aðeins 7,6 millj. HRÍSRIMI - PARHÚS vei byggt 180 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Afhendist strax fokhelt að innan eöa tilb. til innréttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verö frá 8,4 millj. LAUGARNESIÐ - LÁN Mikið endumýjað einbýli (bakhús) sem er kjallari og hæð ásamt bílskúr. Sólstofa og verönd í suður. Eign í góðu ástandi. Áhvílandl um 9 mlllj. hagstæð langtímalán. Verð 10,4 millj. Hæöir FYRIR 2 FJÖLSKYLDUR Vorum aö fá f einkasölu efri og neðri hæð í þríbýli í Kópavogi. Hvor hæð er stofa, borðstofa og 2 svefnherbergi. Hentugt f. 2 fjölskyldur. Verð aðeins 6,7 millj. f. hvora hæð. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endumýjuö hæð á þessum vinsæla staö. Stofa og borðsto- fa í suöur, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íbúðinni sem býður upp á stækkunarmögulei- ka. Áhv. 5 millj. húsbróf. Verð 9,6 millj. KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR Góð neöri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa og 3 herbergi. Góður 36 fm bílskúr m. millilofti. Góður garður. Verð 8,5 millj. 4-6 herb. íbúðir AUSTURBERG Sórstaklega falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölbýli. Þvottaherb. í íb. Pari<et. Stórar s-svalir. Stutt í fjölbraut. Lækkaö verð 6,8 millj. GARÐHÚS - Á 2 HÆÐUM Glæsileg 130 fm íbúð á 2 hæðum. Sérlega vandaðar innréttingar. Stórar suöursvalir. Áhv. 5 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS - LÆKKAÐ VERÐ Góð 5-6 herb. endaíbúö á jarðh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málað. Möguleiki á 5 svefnherb. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verð 7,4 millj. GRÆNAMÝRI - NÝ ÍBÚÐ Fallega innréttuö 4ra herb. íbúð á 2. hæð, með sérinng. á þessum eftirsótta staö. íbúðin afh. fullbúin (án gólfefna), lóð frágengin. Mögul. á bílskúr. Verð 10,4 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór, 132 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góð suöurverönd. Hér færðu mikiö fyrir lítið. Góð greiðslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,2 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. íbúö ofar- lega í lyftuhúsi. Stórar suöursvalir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBR. - SKIPTI Björt 4ra herb. endaíbúö á 3ju hæð í fjölb. Parket. Bein sala eða skipti á 2-3ja herb. íb. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,4 millj. 3ja hcrb. íbúöir GRENSÁSVEGUR - LAUS Vorum að fá í sölu rúmgóöa 3ja (búð á 3. hæð. Hús og sameign (góðu éstandi. V-svalir, útsýni. Hagstætt verð aðeins 5,9 miitj. LAUS STRAX. FRÓÐENGI Góð 99 fm endaíbúö á 1. hæð. Flísal. baðherb. Sérinng. og sórióð. Áhv. 5,9 millj. Verð 7,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Á 1. hæð 66 fm íb. með glæsilegu útsýni, tvö sv.herb. Þv.hús í fbúð. Parket. Laus fljótl. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,2 millj. Verð aöeins 5,4 millj. HRAUNTEIGUR - RIS Vorum I að fá í sölu 3ja herb. risíbúð á þessum vin- sæla stað. Tvö sv.herb. Fallegt útsýni yfir Laugardalinn og víðar. Áhv. 2,3 millj. Verð aðeins 4,5 millj. FELLSMÚLI - LÆKKAÐ VERÐ Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. í góðu og vel staðsettu FJÖLBÝLI. Laus strax. LÆKKAÐ VERÐ 5,6 millj. NÝBÝLAVEGUR - ÚTSÝNI Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð f 4ra íbúða húsi. Parket Glæsilegt útsýni. Þvottah. í íb. Áhv. 3,8 millj. VESTURBERG - LÆKKAÐ VERÐ Falleg 3ja herb. fb. ofaríega f I lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Hús og sameign endurnýjaö. Áhv. Byggsj. og húsbr. 4,3 millj. Verö 5,9 millj. GARÐASTRÆTI Á þessum vinsæla stað, tæpl. 90 fm, 3ja herb. íb. í kj. í góðu fjór- býli. Endum. rafm. Góð greiðslukjör. Verð 7,4 millj. HÖRGSHLÍÐ - NÝTT Stórgl. 3ja herb. íb. á slóttri jarðh. m. sórinngangi í nýl. húsi. Vandaöar innr. Bílskýli. Áhv. 3,7 m. . Byggsj. rík. FROSTAFOLD - BYGGSJ. 5,2 MILLJ Mjög góð 3ja fm fbúð á 2. hæð. f litlu fjölb. Parket, flísar. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. rík. til 40 ára. Verð 8,0 millj. HAFNARFJ. - LAUS estmibúðá jarðh. með sórinng. í góðu steinh. viö Suðurgötu. Endumýjað baðherb. Parket. Góður garöur. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2ja herb. íbúðir MIÐHÚS - ALLT SÉR Nýkomin í sölu 2ja herb. íb. f sérbýli. Garöskáli, vandaðar innréttingar. Áhv. 4,5 m. BERGÞÓRUGATA Vorum aö fá í sölu góða 2ja herb. fb. á jarðhæö í þríbýlishúsi. Endum. gler, gólfefni, lagnir o.fl. Laus fljótl. Áhv. byggsjlán. 1,5 millj. Verð 4,2 millj. FROSTAFOLD - BYGGSJ. 5,1 M. Nýkomin f einkasölu, 2ja herb. íbúð, 72 fm á 2. hæð í nýmáluðu lyftuhúsi. Fallegar innréttingar og stórar svalir. Áhv. 5,1 millj. Byggsj. rík. m. greiðslubyröi um 25 þ. á mán. EKKERT GREIÐSLUMAT, AÐEINS 1,7 MILLJ. Á ÁRINU! AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX Lagleg 2ja herb. íbúð með góðu útsýni og stæði í bílskýli. Þvh. á hæöinni, parket og flísar á gólfum. Áhv. 1,6 m. ÞINGHOLTIN Nýlega komin í sölu fall- eg 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað. Áhv. 2,4 millj. Verö 4,4 millj. VÍKURÁS Falleg 58 fm íbúð með I vönduðum innróttingum, parket á gólfum. Gott útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. Verð aöeins 5,2 m. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÓR Góö 2ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Fráb. útsýni. Suöaustursv. íbúðin er nýl. standsett. Góð greiðslukjör. Verð 4,2 millj. SJÁÐU VERÐIÐ !!! nú á ÚTSÖLUVERÐI 2ja heib. (b. á jarðh. meS sér- garði í litlu fjölb. við Engihjalla. Parket á öllu, fllsar á baði. HAGSTÆÐ GR.KJÖR. Ahv. byg- gsj. 1,0 millj. Hlægllegt verð, aðeins 4,6 millj. Atvinnuhúsnæöi VIÐ MIÐBORGINA n teigu 2 góðar og nýuppgeröar skrifstofuhæðir f sama húsi. Hvor hæðin er um 72 fm auk þess er um 20 fm pallur ýfir efri hæðinni. LAUSAR STRAX. Nánari uppl. á skrifst. ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnigþarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfí er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrirstað-^ setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfí, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda ertilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfíð með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. - kjarni málsins! EIGNAMIÐSTOÐIN Suðurlandsbraut 10 Sími: 568 7800 Fax: 568 6747 Oplð virka daga 9:00 - 18:00 Vantar: Ef þú átt fallega ca 120 fm íbúð neðarlega f litlu fjöl- býlishúsi, sem þú vilt selja, ekki væri verra að bílskúr fylg- di, þá höfum við mjög traustan kaupanda. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. Einnig vantar okkur tilfinnanlega tveggja og þriggja herb. íbúðir á skrá. Höfum kaupanda að góðu húsi með tveimur samþykktum fbúðum. ______________________________________________________ HRINGBRAUT - FRÁBÆRT VERÐ. Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. ca 42 fm fbúð. Fallegar innréttingar, mikið endurnýjað. Verð aðeins 3,9 m. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? JÖKLAFOLD. Ný glaasileg 56,3 fm fb. á 2. hæð. Til afhendingar strax. FURUGRUND. Hlýleg og notaleg Ibúð á 2. hæð. Parket, flisar. Stórar svalir. Húsið nýlega tekið i gegn. Verð 6,5 m. GRETTISGATA - RIS Spennandi og falleg risfb. Parket, flísar. Þvottaherb í íb. Húsið er allt nýlega endurnýjað. V 4,9 m. Frábært fyrir unga fólkið. HRAUNBÆR. Vorum að fá I sölu prýðilega 3ja herb. 82 fm ib. á 1. hæð. Parket á stofu. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra herb íb. koma til greina. Hafðu samband og kannaðu málið frekar. Það kostar lítið. FÁLKAGATA - GÓÐ STAÐSETN .Til sölu 98 fm íbúð á 1. hæð i tveggja íbúða húsi í miðju Háskólahverfinu. Lagfæringa þörf. Gott verð, kr. 6,2 m. SKÚLAGATA - FYRIR HELDRA FÓLK. Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega ca. 100 fm ibúð á fjórðu hæð í fallegu lyftuhúsi við Skúlagötu. Gott útsýni, góðar innréttingar. Bílskýli. Sjón er sögu rikari! SÓLHEIMAR - FRÁB. ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu mjög góða ca 100 fm íb. í mjög góðu fjölb. með lyftu. Góðar s.svalir. Húsvöröur sér um þjónustu. Gott verð. Ekkert áhv. TILVALIÐ FYRIR ELDRA FÓLK FOSSVOGUR - Á EINNI HÆÐ 17280 Vorum aö fá í einkasölu mjög gott ca 140 fm raðhús á einni hæö ásamt 21 fm bílskúr, á mjög góðum stað I Fossvoginum Parket, flísar. Ágætar innr. Fallegur garöur. ^ BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.